Morgunblaðið - 17.08.1960, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 17.08.1960, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 17. ágíist 1960 MORCUNBLAÐIÐ 13 TURNHATTAR ALLAR þekkjum við hina sí- gildu skrýtlu um eiginkonuna, sem sífellt er að pína peninga út úr eiginmanninum til hatta kaupa og tildrar svo á höfuð sér lampaskerm, hreiðri eða einhverju þess háttar. Skrýtl- urnar eru í mörgum útgáfum og hafa vakið hlátur alheims- ins. En kvenfólkið lætur þær sem vind um eyrun þjóta og þaé’ heldur áfram að fá sér nýja hatta, bæði ljóta og fallega. All nýstárleg hattasýning var haldin í New York í byrj- un júlí sl., sem Sally Victor stóð fyrir. Hattarnir voru allir byggðir upp í líkingu við skýja kljúfa, turna og nýtizku húsa- byggingar. Hafði fáum dottið í hug að nokkuð væri sameig- inlegt mteð húsum og höttum 'en Sally Victors tókst að sam- eina þetta tvennt á listrænan hátt. Mikið hefur verið um þá rætt og ritað og sýnist sitt hverjum, en öllum ber sam- an um að þeir venjist vel, þ. e. a. s. verði því fallegri sem lengur er horft á þá. En þó sumum finnist hatt- arnir enn sem komið er bros- Hér sjáum við' ljósleitan hatt með svörtum lóðréttum rönd um. Hatturinn er í laginu eins og ný bygging í New York, Lincoln Center for the Performing Arts. Hann er upp á margar hæðir og er efsta hæðin minnst og mynd- ar toppinn. Hin nýja höfuðborg Brasilíu, sem er mjög nýtízkuleg eins og kunnugt er, hefur gefið Sally Victors hugmyndir að mörgum höttum. Þessi grái hattur er mótaður eftir einni byggingu þar, óneitanlega frumlegur hattur, en gtæsi- leg<ur. Happdrætti Há- skóla Islands - 8. fl. 1000 kr. vinningar 12 58 99 114 128 153 225 311 313 375 391 396 519 637 644 649 679 689 740 763 828 850 992 1012 1023 1073 1075 1087 1173 1242 1257 1274 1286 1289 1303 1313 1331 1376 1398 1420 1488 1547 1592 1633 1694 1711 1732 1842 1878 1891 1935 2000 2012 2114 2144 2237 2317 2345 2367 2399 2564 2581 2614 2637 2650 2844 2905 2914 3007- 3060 3080 3115 3148 3182 3220 3295 3327 3384 3409 3427 3472 3664 3683 3700 3757 3780 3914 4128 4186 4367 4404 4414 4448 4560 4600 4621 4637 4643 4647 4856 4939 5046 5065 5138 5224 5364 5439 5459 5553 5562 5564 5689 5737 5765 5775 5825 5886 5917 6043 6062 6175 6178 6237 6249 6409 6423 6548 6559 6706 6781 6795 6813 6876 7024 7068 7105 7109 7151 7191 7244 7327 7330 7353 7452 7691 7805 7813 7863 7901 7957 7969 7979 7999 8091 8099 8130 8133 8244 8250 8464 8515 8534 8535 8652 8656 8680 8732 8837 8870 8881 9029 9127 9150 9154 9302 9353 9372 9477 9494 9501 9536 9540 9562 9565 9588 9590 9677 9737 9781 9915 10087 10114 10146 10251 10314 10315 10318 10403 10458 10499 10580 10613 10645 10665 10707 10738 10829 10835 10836 10844 10886 10906 10910 11019 11083 11115 11328 11421 11425 11429 11446 11458 11537 11564 11577 11595 11743 11753 11768 11774 11819 11842 11900 11933 11965 11997 12075 12107 12179 12212 12315 12358 12377 12390 12407 12660 12680 12726 12744 12761 12764 12788 12798 12820 12851 12872 12939 12951 12961 13002 13021 13031 13047 13088 13100 13101 13108 13189 13315 13360 13448 13454 13516 13540 13680 13739 13749 13858 14041 14123 14146 14160 14189 14425 14463 14465 14478 14509 14563 14594 14800 14891 14908 14937 15049 15135 15142 15179 15197 15301 15352 15396 15404 15543 15622 15639 15717 15805 15842 15859 15911 15969 16011 16048 16139 16177 16229 16250 16370 16519 16523 16530 16633 16665 16728 16732 16758 16784 16804 16806 17079 17161 17182 17208 17226 17229 17282 17340 17356 17387 17426 17487 17520 17542 17566 17582 17607 17622 17632 17635 17690 17715 17786 17827 17953 18035 18042 18157 18186 18309 18316 18333 18334 18336 18355 18373 18374 18407 18449 18498 18538 18550 18585 18589 18616 18657 18724 18822 18870 18927 19016 19082 19215 19269 19349 19387 19458 19564 19588 19640 19782 19834 19896 19900 20026 20034 20088 20090 20126 20246 20291 20307 20325 20433 20441 20479 20584 20634 20720 20824 20864 20886 20915 20978 21061 21111 21182 21236 21331 21369 21495 21604 21701 21774 21907 21990 22047 22107 22120 22194 22260 22290 22293 29341 22396 22401 22530 22544 22552 22593 22640 22681 22714 22745 22757 22854 22903 23264 23375 23466 23503 23506 23602 23633 23653 23748 23864 23883 23886 23891 23973 23908 24011 24045 24148 24215 24216 24288 24437 24455 24471 24527 24534 24570 24677 24796 24833 24836 24861 24903 24907 24913 24922 24951 25020 25069 25122 25174 25231 25255 25331 25421 25429 25444 25521 25525 25588 25647 25666 25787 25896 25901 25922 25969 25979 26034 21123 26178 26205 26215 26225 26295 26432 26436 26501 26554 26572 26679 26694 26755 26776 26876 1964 27014 27041 27084 27180 27241 27268 27290 27291 27302 27334 27366 27413 27431 27452 27460 27474 27540 27573 27577 27593 27602 27761 27801 27811 27824 27876 27976 28058 28062 28092 28138 28367 28381 28399 28527 28528 28606 28643 28649 28657 28665 28679 28748 28785 28826 28863 28912 28973 28998 29129 29146 29157 29195 29209 29221 29232 29306 29377 29479 29637 29641 29922 29951 29981 29994 3Q030 30033 30282 30386 30496 30557 30661 30705 30711 30712 30731 30762 30807 30823 30859 30862 30883 30899 30937 30987 31050 31087 31124 31129 31160 31193 31243 31260 31327 31332 31380 31398 31501 31668 31681 31748 31798 31877 31904 31924 31988 32045 32059 32103 32151 32304 32330 32339 32447 32500 32568 32588 32594 32691 32728 32781 32929 32990 32998 33002 33055 33132 33261 33335 33343 33357 33374 33459 33629 ??749 33836 33953 34012 34089 34209 34295 34441 34544 34595 34604 34632 34691 34831 34885 34890 34943 35006 35036 35051 35066 35179 35224 35331 35477 35503 35505 35510 35531 35541 35552 35615 35643 35706 35746 35776 35820 35916 36168 36170 36257 36284 36289 36338 36368 36389 36430 36464 36506 36510 36538 36548 36582 36590 36683 36711 36729 36731 36753 36754 36768 36860 36925 36940 36982 37020 37132 37170 37263 37314 37339 37399 37447 37506 37531 37561 37586 37672 37682 37725 37728 37802 37822 37848 37851 37930 37965 38042 38145 38168 38186 38281 38394 38434 38476 38479 38668 38734 38765 38800 38898 38911 39084 39093 39125 39162 39166 39291 39305 39430 39468 39513 39559 39564 39744 39759 39872 39890 39941 39988 39996 40047 40071 40085 40108 40181 40213 40243 40252 40261 40283 40375 40388 40392 40434 40440 40442 40496 40498 40510 40545 40557 40611 40695 40730 40737 40744 40899 40909 41039 41109 41191 41215 41220 41248 41283 41317 41371 41410 41419 41471 41514 41555 41663 41684 41720 41724 41853 41862 41906 41931 41952 42005 42021 42074 42088 42094 42107 42120 42151 42211 42259 42320 42445 42500 42506 42524 42527 42563 42593 42597 42600 42730 42734 42805 42884 42898 43049 43116 43228 43233 43236 43268 43397 43466 43527 43536 43610 43628 43649 43717 43794 43846 43916 43963 44042 44085 44088 44115 44141 44375 44414 44463 44476 4??95 44523 44614 44626 44641 44642 44764 44810 44866 44873 44886 44892 44898 45001 45087 45121 45148 45346 45486 45498 45507 45512 45533 45548 45577 45578 45636 45753 45816 45817 45822 45847 45896 45905 46076 46163 46296 46580 46601 46800 46838 46944 46997 47052 47057 47218 47245 47319 47324 47392 47400 47408 47371 47606 47635 47743 47764 47898 4792C 48043 4804648074 48104 48186 48237 48242 48274 48321 48347 48460 48492 48507 48518 48566 485 48587 48603 48625 48641 48670 48698 48716 48758 48851 48859 48880 49016 49134 49167 49205 49232 49270 49328 49364 49386 49465 49571 49573 49579 49609 49673 49769 49823 49846 50050 50074 50122 50143 50153 50156 50164 50228 50261 50346 50351 50504 50549 50608 50934 51002 51080 51164 51221 51234 51388 51436 51573 51614 51635 51667 51696 51703 51778 51781 51860 51893 51919 51941 51956 51990 52040 52110 52141 52314 52402 52443 52472 52564 52637 52638 52642 52668 52830 52987 53016 53335 53362 53365 53368 53394 53411 53448 53468 53574 53502 53506 53641 53693 53893 53916 53990 54042 54044 54118 54150 54181 54198 54240 54315 54316 54419 54508 54519 54533 54564 54579 54616 54624 54724 54744 54866 54897 54937 54941 (Birt án ábyrgðar) AðaífimcJör Prestafélags Islands AÐALFUNDUR Prestafélags fs- lands verður haidinn í Háskól- anum 30. þ. m. Hefst athöfnin með messu í kapellu Háskólans kl. 9 f. h. Séra Gunnar Árnason prédikar. Að messu lokinni verður fund ur settur í hátíðasal Háskólans. Þar flytur séra Jakob Jónsson erindi, sem hann nefnir: Hug- leiðing eftir utanför. Þá verða umræður um skýrslu stjórnar- innar og ennfremur mun staða- nefnd skila áliti. Hefur sú nefnd athugað sérstaklega skilyrði presta til búskapar. Formaður nefndarinnar er séra Sigurður Einarsson í Holti. Að lokum fer fram stjórnarkjör. Um kvöldið verður kaffisam- sæti að hótel Garði. Þar flytur séra Bjarni Jónsson, vígslubisk- up erindi, sem hann nefnir: Gamlar minningar um hina and . legu stétt. Lárus Bjarnason Minning Dáinn 31. júlí. Jarðsunginn 4. ágúst 1960. SNÖGGT og óvænt barst and- látsfregn Lárusar til ættingja hans og vina. Hann hafði kvatt heima hjá sér og var kominn til skips síns, er hann skyndilega fékk heila- blæðingu, sem dró hann til dauða tæplega sjötugan að aldri. Lárus var fæddur á Akranesi 19. maí 1891. Foreldrar hans voru Bjarni Lárusson frá 'Sýruparti á Akranesi og Sigríður Hjálmars- dóttir kona hans, en hún var sonardóttir Bólu-Hjálmars. Þau Bjarni og Sigriður eign- uðust sex börn, fjóra syni og tvær dætur og eru systkini Lár- usar öll enn á lífi. Lárus ólst upp hjá foreldrum sínum fram yfir fermingaraldur að undanskildum nokkrum sum ardvölum í sveit. En eftir þann tíma fór hann að vinna fyrir sér, sem flestir unglingar urðu að gera á þeim árum, og hneigð- ist þá hugur hans til sjávar, enda varð það hans aðal starfi um æv ina, fyrst á skútum og mótor- bátum og síðar á togurum, sam- tals meira en hálfrar aldar skeið. Síðasta áratuginn á togaranum Ingólfi Arnarsyni, og var kom. inn um borð í hann og átti það að vera hans síðasta sjóferð, en sem var þó aldrei farin, sem fyrr segir. Árið 1910 giftist Lárus, Ing- veldi Jónsdóttur frá Hraunsfirði í Helgafellssveit, þau eignuðust eina dóttur, Margréti Laru, en Ingveldi konu sína missti Lár- us eftir tveggja ára sambúð. Síðari konu sinni, Elísabetu Jónsdóttur, giftist Láirus 1915, og lifir hún mann sinn, þau eign úðust fimm börn, fjóra syni og eina dóttur. Lárus var maður fróður um marga hluti og kímnigáfu hans var við brugðið. Hann var ljóð- elskur með afbrigðum og kunni feiknin öll af ljóðum og rimum, og bragfróður var hann vel, og stálminnugur. Foreldrar Lárusar voru bæði hagmælt. I uppvextinum kynnt- ist hann því ljóðum og ljóðagerð. Stundum kastaði hann fram stök um eftir sjálfan sig, vinum sín- um og starfsbræðrum til gam- ans. Slíkar stundir eru mér hjart fólnustu minningarnar um hann. Ég þakka honum hinar mörgu ánægjustundir er við áttum sam an og sem ég mun sakna í fram tíðinni, en minningin mun lifa um skemmtilegan og góðaa dreng. —Vinur. Rauðamöl vikurgjall í húsgrunna, vegi, plön o. fl. Uppl. í síma 50997.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.