Morgunblaðið - 20.08.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.08.1960, Blaðsíða 4
4 MORGUJSBLAfílB Laugardagur 20. ágúst 1960 2ja herb. íbúð óskast til leigu fyrir eldri hjón. Helzt sem naest mió bænum. Uppl. í síma 32690 og 13099. 3ja herb. íbúð óskast Tvennt fullorðið í heimili. Algjör reglusemi. Góð um- gengni. Fyrirframgreiðsla fyrir árið. Uppl. í síma 13698 Hárgreiðslunemi Ung stúlka, sem lokið hefur tveimur bekkjum Iðnskól- ans, getur komist að. Tilb. sendist afgr. Mbl. auðkennt „Hárgreiðsla — 847“. N S U skellinaðra yel með farin til sölu að Nökkvavogi 29, sími 33791 í kvöld og næst kvöid. Keflavík — Suðurnes Úlpu poplin. Loðkragaefni í mörgum litum. — Ever- glaze efni í fjölda litum. Verzl. Sigríðar Skúladóttur Sími 2061. Java 58 mótorbjól til sölu. Uppl. í síma 24855 eftir hádegi í dag. 1 herb. og eldhús óskast. Húshjálp kemur til greina. Tilb. sendist Mbl. fyrir 24. þ.m. merkt „Sept ember — 843“ Vinna Kona óskast til vinnu í sæl gætisgerð. Helzt vön. Tilb. merkt „842“ sendist Mbl. fyrir n.k. þriðjudag. Herbergi óskast til leigu Æskilegt að fæði geti fylgt Uppl. í síma 16550. Stúlka óskar eftir vist. Uppl. í síma 32677 milli kl. 3 og 6. Vil kaupa notaða útidyrahurð með karmi. Uppl. í síma 36415. Mótorhjól íRETTIR ÁrnaB heilla 75 ára er í dag, 20. ágúst, frú Þórunn Björnsdóttir, Kirkjubraut 49, Akranesi. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Arelíusi Níels- syni ungfrú Anna María Samú- elsdóttir og Sigurður Þorvalds- son, bifvélavirki. Heimili þeirra verður fyrst um sinn í Drápu- hlíð 7. Gefin verða saman x hjónaband í dag af sr. Jóni Auðuns, ungfrú Ingibjörg Sigríður Hermanns- dóttir og Guðmundur Halldórs- son. Heimili þeirra verður að Austurbrún 37. í dag verða gefin saman í hjóna Bæjarbúar! — Þjóðmenning er oft- ast dæmd eftir hreinlæti og umgengni þegnanna. Kvenféiag óháða safnaðarins: — A- ríðandi fundur í Kirkjubæ á mánudags kvöld 22. ágúst, kl. 8,30. Sameiginleg kaffidrykkja. — Stjórnin. Karnaheimilið Vorboðinn. — Börn- in, sem dvaliö hafa að Rauðhólum í sumar koma til bæjarins, þriðjudag- inn 23. ágúst kl. 11 f.h. Aðstandendur barnanna vitji þeirra í port Austur- bæj arbarnaskólans. band ungfrú Hildiur Bjarnadóttir, Guðmundssonar blaðafulltrúa og Þorbergur, verkfræðinemi, Þor- bergsson, heitins Friðrlksoonar skipstjóra. í dag, laugardag 20. ágúst, verða gefin saman í hjónaband á Akranesi af séra Jóni M. Guð- björnssyni, ungfrú Svanhildur Þorvaldsdóttir, Suðurgötu 27, Akrarvesj og stud. pharm. Hall- dór Magnússon, Kirkjubraut 35, Akranesi. Bx-úðhjónin eru á för- utn til Kaupmannahafnar, þar sem heimilj þeirra verður fyrst um sinn. I dag verða gefin saman í hjónaband af séra Magnúsi Guð- mundssyni í Ólafsvík, ungfrú Svanheiður Friðþjófsdóttir, Ri.fi Snæfellsnesi og Jóhann Lárusson, Sóleyjargötu 13, Akranesi. Heim ili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Rifi, Snæfellsnesi. í dhg verða gefin saman í Ak- ureyrarkirkju, ungfrú Sigríður Hannesdóttir, stúdent frá Afcur- eyri og Þorsteinn L. Stefánsson, stud. med. frá Grund í Svarfaðar- daL Ung or vor gloði mtð gamalt nafn, glitstafað land fyrir augum. Útsærinn blikandi, eilíft jafn, eldfornri vætt byggt í spónnýan stafn. Roðnandi bióm upp af römmum haugnna risa yfir málmhöfgum baugum. Haf hreiðir faðm móti fermdri gnoð, fornbýit, með grafanua safni. Hoppar í fangi þess hástrengd v*ð, hvit eins og dúfa, með menningarhoft. —- Ung er vor gleði með gömlu nafni. Gifta vors lands fyrir stafni. Einar Benediktsson: Ur Söngvar. - M E SS U R - MKSSl/R Á MORGUN: Uómkirkjan: — Messa ki. 11 f.h. — Séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: „Hvað til friðar heyrir". Laucarneskirkja: — Messa kl. 11 f.h. — Séra Garðar Svavarsson. Hafnarfjarða rkirkja: — Messa kl. 10 f.h. —» Séra Garðar Þorsteinsson. Reynivallaprestakall: — Messa að Reynivöllum kl. 11 f.h. — Sóknarprest- ur. K.F.U.K. Vindáshlíð: — Guðsþjón- usta verður í Vindáshlíð sunnudaginn 21. ágúst kl. 4 e.h., séra Bjarni Jons- son. vígslubiskup prédikar. Fíied^lfía: — Guðsþjónusta kl. 8,30. — Arnuls Kyvik. Fíladelfía, Keflavík: — Guðsþjónusta kl. 4. — Haraldur Guðjónsson. | í frönskum smábæ vakti sóka- arpresturinn yfir hegðun sóktv- arbama sirxna, hann sagði því við Fernard, sem var mikill ,,sjar- mör“. — Fernard. Þú gerir atiar stúlfc urnar í bænum ástfangnar aí þér og lofar að kvænast þeim — og ekki nóg með það, þú hagar þér eins í öllpm þorpum hér í grendinni. Hvernig geturðu gert þetta?^ — Ég er búinn að fá mér mótorhjól. ★ Hann fór til sálfræðingsins síns: — Nú gengur það ekki sem bezt. Á hverri nóttu dreym- ir mig að tvær léttklæddar stúlk- ur komi og dansi í kringum rúrnið mitt. •— Og nú viljið þér að ég losi yður við þessa martröð? — Nei, það er ekki það, en getið þér ekki sagt mér, hvernig ég á að fá þær til að skella ekki á eftir sér hurðinni, þegar þær fara? f dag er laugardagurina 20. ágúsi. 233. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:22. Síðdegisflæði kl. 17:42. Slysavarðstofan er opin aTlan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 20,—26. ágúst ©r 1 Vesturbæjar Apóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 20. —26. ágúst er Kristján Jóannesson. 50536. Næturlæknir í Kefiavík er Björn Sigurðsson, sími 1112. JÚMBÓ — í gomlu liöllinni — Teiknari J. MORA — Ég var svei mér heppinn að eiga eftir eina eldspýtu, sagði Júmbó. — Nú kveikjum við á þessum kyndli og förum í könnunarferð niður í kjallara — kannski við getum fund- ið einhvern útgang þar. — Ég er nú svo sem alls ekki neitt hræddur, Júmbó, sagði Vaskur, þeg- ar þeir gengu niður kjallaratröppurn- ar, — en hér er afskaplega dimmt, og þessi kyndill þinn lýsir nú ekki sérlega vel. — Ég held, að bað verði auðveldast fyrir okkur að brjóta gat á kjallara- vegginn og skríða þar út, sagði Júmbó. — Það er býsna djörf hug- mynd, Júmbó, sagði Vaskur, — en, gerðu svo vel, hérna er járnkarlinn. tíi sölu. — Sími 18128. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman Stúlka með 4ra mánaða barn óskar eftir vist. Má vera í sveit. Uppl. í síma 19" Eyrarbakka. Verzlunarinnrétting Nýleg, mjög falleg Verzl- Unarinnrétting með lausum færanlegum hillum og 3 lausir búðardiskar til sölu Uppl. í síma 17159. 1—2 herb. íbúð óskast. Tvennt fullorðið í heimili, algjör reglusemi. Uppl. í síma 35617. ér hefst ný saga, sem byggð er aunverulegum viðburðum. Sagan st á fréttastofu „Daily Guardian“. — Jóna, þú ert óli útgrátin! — Er það, Jakob? — Segðu mér hver á sök á öllum þessum tárum. - Af hverju spyrð þú ekki þenn- an elskulega írétiastjóra okkar?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.