Alþýðublaðið - 18.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1929, Blaðsíða 4
4 4fcí»ÝÐtíBLAÐlÐ Hattaverzlimln Langavegi 20 B (óöur Hattabúð Reykjavíkut) inngangur frá Klapparstíg, hefir stærsta úrval, nýtízku kvenhattar með lægra verði tn nokkur önnur hatta- verzlun bæjarins. Hver, sem kaupir fyrir 18 krónur út í hönd, fær í kaupbætir fallegan spegil i gyltii sporöskjuumgerð. Komið! Sjáið! Kaupið! Hattaverzlimin Laugavegi 20 B. (etri blAin). Verðstrð: Skaftpottar emaill. 0,65 Dörslög frá 0,75 Pönnur frá 0,85 Kökuform frá 1,00 Flautukatíar aluminium 3,75 Flautukatlar blikk 0,75 Sykursett postulín 1,50 Mjólkurkönnur frá 0,75 Fiskspaðar aluminium 0,50 Ausar aluminium 0,75 JÞvottabretti 2,65 Ávalt ódýrast hjá K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti 11. Konnr! Biðjið nm Sraára- smjoFlíkið, pviað prð er efnisbetra en alt annað smjorlikL UpíðnpreBtsnlðlae, BverfiseOtB 8, sim! 1394, takiu aK sér nl>n koniir t»klfiorl«pr«aí' íib, sva 100 erfilJóO, a0Kðngnmi0et bréí, raiknlogn, kvlttanlr o. a. trv., og rJ- fifralOir vtoonnB tljótt og viO réttu ver’?? Erlend sinaskeyti. í i .. FB., 17. nóv. Einstætt flugafrek. Frá New-York-borg er símaÖ: Eielsson flugmaður, sem tók þátt I Norðnrheimsknutsflugi Wilkins, hefir unnið einstætt þrekvirki. fvö skip hafa verið innifrosin í ísnum við strendur Alaska um tveggja mánaða skeið. Á skipun- um eru fimtán menn, og voru þeir orðnir aðfram komnir af kulda og hungri. Eielsson flaug- til skipanna með matvæli og tókst að lenda í nánd við þau. Fiaug hann til baica með sex mannanna og ætlar að gera til- raun til þess að bjaxga hinum og jafnvél farminum. Skipin yoru fermd verðmætum loðskinnum. Sendiherra Breta i Rússlandi. Frá Lundúnmn er símað: Sir Esmond Ovey(?) hefir verið skipaður sendiherra Bretlands í Rússlandi. Sendiheira Rússa í Bretl ndi. Frá Moskva er símað: Sokol- nikov, forseti naftasamsteypufé- lagsins, hefir verið skipaður sendiherra Rússlands í Bretlandi. Frá finskum“kommúnistum. Frá Helsingfors er símað: Mjög fáir verkamenn hafa orðið við áskorun kominúnista um að hefja allsherjarverkfall í samúð- arskyni við fangana í Tavaste- hus og Aabo. Ufcss ííísgfliia ©g ¥©aisiss. VÍKINOSÍ'UNDUR í kvö.d kl. 81/2 við Bröttugötu. Sr. Þórður Ólafsson frá Söndum talar á fundinum. STOKAN VERÐANDI nr. 9 held- ur fund á morgun (þriðjudag) kl. 8 við Bröttugötu. Fjölbreytt skuggamyndasýning frá ferða- lögum templara o. fl. Gaman og alvara. Nætarlækinir er í nctt Niels P. Dungal, Að- alstræti 11, simi 1518. Trúlofun. Á iaugardaginn var opinbemðu trúlofun sína ungfrú Jóhanna Elíasdóttir og RristjáH Þorvarðs- son læknisfræðinemi, bæði í Reykjavík. Skipafréttir „Gallfos*“ kom í gær frá út- löndum og „Alexandrina drottn- ing“ í mprgun úr Akureyrar- för. Alpýðubókin l kom út á laugardaginn og er verið að bera hana til áskrifenda. Á meðan er enn þá tækifæri til að fá hana fyrir 5 kr. í afgreiðslu Alþýðublaðsins. Síðar verður augiýst þegar hún kemur í bóka- verzlauiT. íslenzkur togari kærður fyrir landhelgisbrot Frá ísafirði var FB. símað á laugardaginn: „Hvidbjörnen“ kom hingað í morgun með tog- arann „Ólaf“ frá Reykjavik og kærði hann fyrir iandhelgisbrot. Réttarhöld hafa staðið yfir í dag og er þeim ekki lokið. ! Hfkwrið: ! Vetrarbápar, | Telpakjálar frá 5 kr. stk. allskonar o. m. 11. | Hápnkantiir ■a i I : MatíhiMKF Bjömsdóíi Laugavegi 23. BfnraSð, að fjölbreyttasta úr- vaiiið af veggmyndum og spor- öskjurömmum en á Freyjugötu 11, Aflabrögð. simi 2105. Frá Isafirði er FB. símað: Afli hefir verið dágóður hér og í næstu veiðistöðvum að undan- förnu. Sokkar. Sokknr. Sokkav frá prjónastofunbi Malin em fB-> lenzkir, endingarbeztír, hlýjastir. Heiisufarsfréttir. (Frá landlækninum.) Vikúna 3. —9. þ. m. útbreiddist hettusóttin nokkuð hér í Reykjavík, veiktist 31 manns. Af hálsbólgu veiktust 85, af kvefsótt 47, en að eins 13 af iðrakvefi. Manndauði var þá viku óvenjuiega lítill hér, dóu 3, þar af einn aðkomumaður. • '* 1 F. U. J. heldur fund vikulega til janúar- loka. Fundur er annað kvöld kl. 8 í Góðtemplarahúsinu við Templ- ara'sund. Yms merk mái á dag- skrá. Helgi P. Briem skattstjóri flytur erindi. Lofiskeytastengur til útvarpsstöðvar ríkisins hafa verið keyptar fyrir milligöngu Hjalta Björnssonar kaupmanns hjá Telefunken í Ber- lín, sem hann hefir umboð( fyrir. en annað félag hefir látið smíða þær fyrir Telefunken. Stengurnar eru 150 metra langar og er verðið um 96 þúsund íslenzkar krónur. Málverkasýningu opnaði Finnur Jónsson listmál- ari í gær í sýningarsalnum á Laugavegi 1. Verður hún opin til 1. næsta mánaðar. Finnur ér snildarmálaxi, eins og mörgum er kunnugt. Laxveiðilöggjöfin. Atvinnumálaráðherrann hefir skiparð í nefnd til að undirbúa breytingar á laxveiðilöggjöfinni. í nefndinni eru: Pálmi Hannesson rektor, Ólafur Lárusson prófessor 0g Jörundur Brynjólfsson alþm. Innfluttar vörur , ' * ■ * í októbermánuði fyrir 4 759 0Ö0 kr. Þar af til Reykjavíkur fyrir 3 022 937 kr. (Tilkynning fjármála- ráðuneytisins til FB.). MUNIÐ: Ef ykkur vantar htúa- gögn ný og vftaduð —■ emnlg aotað — þá komið á fomsftlun*, Vs.tuðstig 3, »lm.i 1738. Vandaðir Dfvanar fást á Mverfisgðtu 30. Friðrik J. Olafsson. Viðgerðir á aluminium og öðrum eldhúsáhöld- um og regnhlífum, fljótt af héndi leyst. Viðgerðavinnnstofan, Hverfisgstu 62. yerzlið y ið yikar. Vörur Við Vægu Verði. Stálskautar Og jámskautar, allar stærðir. Vald. Poulsen, Klapparstíg 29. Siml 24 Lándspekta inniskóna, siBpln með ki-ómleÖBrbotnnn- nm, seljnin sið Eyrir afl elns 2,95. Vifl hflínm óvalt atœpita órva'j^ í borglnnl af alls- konar inaiskflfatnafll. — iltal eitthvafl nýtt. Eirikur Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. mtktjftrl of ábytgdagmaimi Hffmldur Gaðraundasoa,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.