Morgunblaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.09.1960, Blaðsíða 16
16 MORCVffnr.JÐlÐ Föstudagur 23. sept. 1960 Ungur maður með verziunarskólaprófi óskar eftir atvinnu 1. okt. n.k. — Tilboð sendist hið fyrsta á afgr. Mbl. merkt: „12612 — 1665“. Góð 2 eðu 3 herb. íbúð óskast til kaups milliliðalaust. Væntanlegir seljendur leggi nöfn sín á afgr. Mbl. fyrir n.k. mánudagskvöld. Tilboð merki: „2—3 herb. íbúð — 1673“. Borðstofuhúsgögn Látið notuð dönsk borðstofuhúsgögn eru til sölu. Upplýsingar gefnar í Gamla Kompaniinu h.f. sáma 13107 og 15493. Willys jeppi óskast keyptur gegn staðgreiðslu. Jón V. Guðjónsson Sími 19345 Nokkrar stúlkur og lagtækur unglingur óskast Skóverksmiðjan Þór hf. Skipholti 27 Dugleg stúlka óskast í þvottahúsið Vz daginn. — Uppl. gefur ráðskonan á staðnum. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund Sigríður E. Waage Minningarorð SIGRÍÐUR E. Waage lézt að heimili sínu Skipasundi 23, föstudaginn 16. þ. m. Hún fæddist 5. okt. 1901 að Litla-Kroppi í Borgarí'irði, dóttir hjónanna Ólafar Sigurðar dóttur og Eggerts G. Waage, er bjuggu mestallan sinn búskap oð Litla-Kroppi, eða um 40 ára skeið. Þar ólst Sigríður upp á- samt fimm systkinum sínum og dvaldist þar fram yfir þrítugs- aldur. Hún vann öll sín störf þar og annars staðar af lífi og sál, enda verkmanneskja mikiL Vinnuhættir þeirra tíma. sem nú eru orðnir saga, kröfðust sterkra handa, þrautseigju og atorku. Það lýsir kannske Sigríði bezt, að þegar hún kom hingað tií bæjarins fyrir aldarfjórðungi I atvinnuleit og átti völ á mörg. um stöðum að hún vaidi ein- mitt þann staðinn er henni fanst Sendisveinn röskan og áreiðanlegan vantar okkur frá 1. október n.k. H. Ólafsson & Bernhóft Sendisveinn óskast allan daginn í vetur Olíufélagið hf. Klapparstíg 27 Ford F-600 vörubifreið Höfum til sölu nú þegar nýja Ford F 600 (5 tonna) vörubifreiðargrind með húsi. FORD-umboðið KR. KRISTJÁNSSON H. F. Suðurlandsbrut 2. Sími: 3-53-00 Atvinna Skóverzlun óskar að ráða til sín áhugasaman mann, helzt eitthvað vanan til afgreiðslu- og lagerstarfa. Þarf að haf a Dílpróf. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Skóverziun — 1597“, fyrir mánudagskvöld. Til leigu 5 herb. íbúð í nýju húsi með eða án húsgagna til leigu. — Uppl. gefnar milli kl. 14 og 18. SVF.INBJÖRN DAGFINNSSON hrl. EINAR VIÐAR hdl. Haínaistræti 11 — Sími 19406 Skólapeysur nýjar gerðir koma í verzlunina í dag. Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 hafa mesta þörf fyrir hjálp sína. Það var maður henni óþekktur, Guðmundur Ísleiísson að nafni, er stóð uppi með sex móðurlaus börn öll innan við 16 ára aldur og það yngsta ársgamalt. Þarna ætlaði hún að vera nokkvar vik- ur, en dvölin varð aldarfjórð- ungur eða allt til hinztu stund- ar. Á heimilinu myndaðist hið ákjósanlegasta samband á múli barnanna og fosturtróðurinnar og veit ég að þau sakna hennar öll sem væri hún þeirra móðir og minnast hennai með þakk- látum huga fynr ÖU hennar störf, móðurlegj umhyggju og ástúð. Sambúð þeirra hennar og Guðmundar var með þeim ágæt um að á betra verður ekki k sið. Þau voru í hvívetna samtaka við barnauppeldið og studdu hvort annað í veikindum siðustu ára, æðrulaus og bjartsýn, enda ekki veitt af þar. sem hann er búirin að vera veikur í rúm átta ár og alltaf legið heima og hún ekki gengið heil tii skogur * hin, sið- ustu ár heldur. Fyrir sautján árum eignuðust þau son, sem nú er jrðinn mann vænlegur piltur og var einn orðinn eftir í föðurhúsum er móðir hans lézt. þar sem öll syst kinin eru gift og hafa dreiíst út um þjóðfélagið. Sigríður Waage var kona nress í bragði með hre’.na sái og heitt hjarta, vinsæl og vel látín af öllum, er hana þekktu. Minnist. ég ekki þess að hafa heyrt nokk urt niðrunar- eða óvildarorð falla í hennar garð þau 33 ár, er ég hefi haft af henni náin kynni. Þó að örlögin bæru hana burt frá æskustöðvunum elskaði hún alltaf jafnmikið sveitina sina og æskúhéimili. Af o'.'.um huga fylgdíst hún vel með því or þar gerðist og sleit því aidrei pær rætur, er hún var vaxin af. Fór hún meðan hún gat á hverjú surnri „heim“ tíl að finná syst- kirii sín og frændalið og komast í snertingu við ilm og angan borgfirzkrar gróðurmoldar og sveitasælu. Nú er þessi svipmikia og að mörgu leyti sérstæða xona horf- in af sjónarsviðinu. Hún verður kvödd í dag af vinum og vanda- mönnum, systkinum fosturbörn tim, syni og lífsförunaui sínum, er nú liggur rúmfastur a Bæj ar- spítalanum. Honum og öllum syrgjendum Sigríðar sendi ég mínar dýpstu samúðarkveðjur i sorg þeirra og bið henni har.d- leiðslu guðs á -eilífðariandinu, sem hún hefur nú flutzt til á svo skyndilegan hátt. Blessuð sé minring hennar. Guðjón Bj. Guðlaugsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.