Morgunblaðið - 23.09.1960, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 23.09.1960, Qupperneq 22
22 MORCVynr ámn Föstudagur 23. sept. 1960 Bylting í brezkri knattspyrnu EFTIR að hafa séð hinn lélega árangur Englendinga á Ólympiu- leikunum er sannarlega ánægju- legt að koma heim og sjá að aðal- knattspyrnufélögin eru að vinna að gerbyltingu í enskri knatt- spyrnu. Tað hefir tekið langan tima fyrir forustumenn félaganna að skilja, að það er löngu tími kom- inn til að lappa svolítið upp á hina æfigömlu leikaðferð enskra knattspyrnumann, og bæta hana með því að innleiða árangurs- Bridge ELESTAR sjónvarpsstöðvar í Bandaríkjunum hafa vikulegan bridgeþátt. Er venjulega frægur spilari, sem stjómar þáttunum og lýsir því, sem tram fer, en sá, sem við sjónvarpstækið situr fær að sjá allar hendur og fyig- ist mun betur með en áhorfandi, sem situr við boiðið, því sá sér aldrei nema í hæsta lagi tvæi hendur. Sjónvarpsþættir þessir njóta gifurlegra vinsælda, enda koma margir frægir snilarar fram í þeim. Þrátt fyrir að spil- ararnir séu frægir kemur oft ým islegt fyrir sem er ekki slíkum spilurum sæmandi. Spilið, sem hér fer á ef'ir var spilað í bridgeþætti sjónvarps- stöðvarinnar A.B C og stiornaði Charles Goren pættintim. Alp- honse Moyse, ritstjón Bridge World sat vestur en austur var Bert Lebhar. Hinir kunnu spil- arar Harmon og Starkgold sátu Norður og Suður og spiluðu 4 hjörtu. ♦ K G 8 6 V 10 4 3 2 ♦ — »ÁKD5 2 ‘ h » A D 9 7 M D r K 10 8 5 fc 8 3 5 N 10 r ðs A| > 9764 ■ 3 2 * G 9 7 3 ♦ 5 4 3 2 V K G 9 7 6 ♦ Á D G ♦ 10 Goren lýsti því yfir, eftir að allar hendur höfðu verið sýndar sjónvarpsnotendum, að spilið yrði einn niður. Austui og Vest- ur myndu fá slag á spaðaás, hjartaás og drottningu og þar að auki myndi Austur tr >mpa einn spaða. Lét Goren í það skina, að eiginlega væri sama hvað Vestur léti út í byrjun, spilið gæti ekki farið nema á einn veg. Öllum til mikillar undrunar lét Moyse (Vestur) út tíguikóng og með því tókst Suðri að vinna spilið, því nú gat hann kastað þremur spöðum úr borði í tígui- inn og gaf því aðeins eirrn slag á spaða og tvo á hjarta. Spil þetta sýndi ljos'ega, að frægu spilararnu gera oft ýmsar skyssur eins og venjulegir spii- arar og sannast þvi enn á ný það sem haldið heíir verið iram að helzti munurinn á úr/al'.spil- ara og venjulegum spilara se ein göngu sá, að sá góði geri aðeins íærri vitleysur. SAGT hefir verið um Jack Peart að það, sem hann segir í dag, verði umhugsunarefni annarra á morgun. Hér segir hann álit sitt á hinu nýja knattspyrnukerfi 4—2—4, sem West Ham hefir tekið upp — og á nauð- syn byltingar í brezkri knattspyrnu. ríkari leikaðferðir, svipaðar þeim, sem meginlands knattspyrnuliðin leika og þar með að iáta samleik inn raða mestu. Margir knattspyrnusérfræðing- ar, hafa haldið því fram eftir á að það þurfi ekki að taka Eng- lendinga langan tíma, að komast aftur í fremstu röð knattspyrnu þjóða heimsins. Kerfið, 4-2-4, byggist upp á því að annar innherjinn og annar framvörðurinn verða sem tengi- liðir milli sóknarlínunnar og varn arinnar. Þetta þýðir aftur á móti að skipan liðs með fimm í sóknar- línu, þrem framvörðum og tveim bakvörðum er orðið úrelt (5-3-2). West Ham er eitt þeirra félaga, sem gengið hefir lengzt í að fcreyta til batnaðar og er fram- kvæmdastjóri félagsins Ted Fen- ton þar fremstur í fylkingu, enda ávallt reiðubúinn að kanna nýjar leiðir til þess að skapa betri knattspyrnu. A2.-4 kerfið á vel við leikmenn West Ham, segir Ted Fenton og hann bætir við: Ennþá höfum við ekki náð þeim árangri, sem ég vænti, en það er einungis vegna þess að við höfum ekki ennþá vald á þeim breytingum, sem við höfum gert á leikaðferð liðsins. En ég er viss um að við erum á réttri leið. Aðalmaður Fentons í þessari viðleitni, er hinn 35.000 sterlings- punda virði undramaður Phil Woosnam frá Welsh, sem er ásamt íranum Jimmy Mcllroy og Englendingnum Johnnie Haynes, einn af þrem beztu innherjum, sem leika í deildarkeppninni. Hraði Woosnams og góður skiln ingur á knattspyrnu, eru kostir, sem skipa honum sess meðal beztu knattspyrnumanna megin- landsins og Suður-Ameríku. Einnig er það álit Jimmy Murphy, sem einnig er frá Welsh og er framkvæmdastjóri Manc- hester United, að hin mikla leikni Phils komi til með að eiga drúgan þátt í sigri Welsh í Bret- landseyja- og írlands keppninni, en Welsh hefir ekki unnið þá keppni síðan 1937. En Jack Peart horfir lengra fram í tímann. Hann segir: Höldum áfram Ef til vill verðum við ekki bún- ir að ná tilskildum árangri, þeg- ar við leikum i heimsmeistara- keppninni, sem fram fer í Chile 1962, — en við ættum að hafa niikinn möguleika á að vinna heimsmeistarakeppnina 1966, en þá fer hún fram í Englandi. Ef svo skyldi fara, er það að þakka frumherjum eins og Ted Fenton, sem hefir sýnt að hann hefir hugrekki til að framkvæma hiutina samkvæmt þróun tímans. — Og því er það aðalatriði að halda fast á málunum og vinna sigur. Knattspyrna er ekki lengur íþrótt, sem hægt er að leika án hugsunar. -------------------------——§> Eftir tvö ár — Nýr danskur landsliðsmaður að nafni Nie's Erik Rasmussen? Phil Woosnam er rétti maður. inn til þess að sýna brezkum áhorfendum, hvernig á að leika knattspyrnu svo unun sé að. Kanadamerm ekki með KANADÍSKA knattspyrnusam- bandið hefir tilkynnt að það sé hætt við þátttöku í heimsmeist- arakeppninni. Þessi ákvörðun sambandsins hefir það í för með sér að draga verður aftur um keppnisröð á Norður-Ameríku- svæðinu, en samkvæmt fyrri skipan átti Kanada að leika gegn Bandaríkjunum 8. okt. n.k. og leikurinn að fara fram í Toronto, Kanada. Ekki alltaf nóg að vera „gulldrengur FYRIR nokkrum árum var í fyrsta sinn afhent gull- merki knattspyrnusambands- ins danska fyrir knattþrautir. Drengurinn, sem hlaut merki hét Niels Erik Rasmussen og á heima í Nyköbing. Rasmus- sen varð þar með fyrsti „gull- drengur" Dana. Niels Erik var í félagi B-1901, og forustumenn félags ins gerðu sér frá upphafi mikl ar vonir með hinn unga knatt spyrnumann. — Niller, eins og hann er kallaður fékk fljót- lega tækifæri til að leika með A-liði félagsins, en frammi- staða hans var langt frá því að uppfylla vonir, sem menn tengdu við hann. Það var ekki það, að Niller væri ekki nógu leikinn, á það vantaði ekkert. En það sem Rússneska stúlkan Krepkina vann óvæntan sigur I langstökki á Olympíuleiknnum. Hér er hún í sigurstökkinu. verra var, — hann gat ekki skotið. Hann var hræddur við að heyja návígi við mótherja og hann var frámuhalega seinn í vöfum. — Það leið því ekki á löngu þar til menn misstu trúna á ,gulldrenginn“, — nema forustumenn félags- ins, sem gáfu honum hvert tækifærið af öðru til að hrista slenið af sér. Niels Erik Rasmussen er nú 19 ára og fyrir skemn.stu var talað um hann með óánægju. En síðustu þrír leikir liðsins hafa gjörbreytt skoðun manna á hæfileikum Niller. Og eftir leikinn s.l. sunnudag er B-7901 lék á móti Næstved var hann talinn í flokki beztu manna á vellinum og nefndur i sömu andránni og menn eins og John Kramer, Jörn Nielsen og Niels Ohr. Stryhn. Vonir forustumannanna og ,,gulldrengsins“ höfðu rætzt og Niller lýsir þessu sjálfur á eftirfarandi hátt: Ég held, að mig hafi skort sjálftraust. Það var ástæðan fyrir því að ég gat ekki uppfyllt þær kröfur, sem til mín voru gerðar. Ég var beinlínis hræddur við að gera nokkuð upp á eigin spvt- ur, en austurríski þjálfarmn Willy Cevcik hefir kennt mér aö treysta sjálfum mér. Sér í lagi er ég ánægður með að hann hefir kennt mér að vera ekki ragur við að skjóta af löngu færi, þegar tækifæri býðst. Og það sem austurríski þjálf arinn hefir um þetta að segja er: — Það er mikil knatt- spyrna í þessum dreng. Og eg hefi sagt við forustumennina. I.ofið mér að vera í næði með drenginn í tvö ár, og ég skal sanna ykkur að Danmörk hefir eignast nýjan landsliðsmann að nafni Niels Erik Rasmus- sen.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.