Morgunblaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 2
2
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 5. okt. 1960
— FædingarheimilS
Frh. af bls. 1.
stofur, dagstofur, snyrtiherbergi,
geymslur og aðrar vistai’verur,
sem ómissandi eru á fæðingar-
stofnunum.
MikiU skortur á fæðingarheimili
Frú Auður Auðuns, borgarstj.,
sagði í ræðu, sem hún hélt í
húsakynnum bæjarstjórnarinnar
að Borgartúni 2 síðar um daginn,
að mikill skortur hefði verið á
seinni árum á stofnun fyrir fæð-
andi konur og fæðingardeild
Landsspítalans hefði hvergi
nærri fullnægt þörfum. í>á sagði
bongarstjórinn, að þegar fæðing-
ardeild Landsspítalans var
byggð, hefði verið gerður samn-
ingur milli ríkis og bæjar, að
ríkið greiddi % hluta byggingar-
og rekstrarkostnaðar en Reykja-
víkurbær % og héldist það sam-
starf enn. En þegar þrengslin á
fæðingardeildinni voru orðin svo
mikil að til vandræða horfði og
ekki gjörlegt að draga úr aðsókn
inni á deildina, var hafizt handa
um að leita að nýjum leiðum til
úrbóta. f desember 1957 var sam
þykkt í bæjarstjórn tillaga frá
Gunnari Thoroddsen, þáv. borgar
stjóra, þess efnis, að taka hús-
eign bæjarins á horni Eiríks- og
Þorfinnsgötu undir fæðingarheim
ili, og ræða jafnframt um samn-
ingaslit á félagsrekstri fæðingar-
deildar Landsspítalans, þannig
að ríkið rætki fæðingardeildina,
og færi þar fram kennsla fyrir
læknanema og ljósmæður og
einnig færu þar fram allar af-
brigðilegar fæðingar.
★
Síðan gat frú Auður Auðuns
um þátt Bandalags kvenna, sem
sýnt hefðu mikinn áhuga á þessu
máli.
Nokkrar tafir urðu á
framkvæmd fæðingarheimilisins,
sagði frú Auður Auðuns að lok-
um, þar eð rýma þurfti húsnæð-
ið, sem bærinn hafði leigt, og
tók það sinn tíma að útvega
íbúum þess annan samastað. Hluti
fæðingarheimilisins var tekinn í
notkun fyrir nokkru og nú hefur
þeim áfanga verið náð, sem stefnt
hefur verið að, sem sé að bæta
aðstöðu fæðandi kvenna og létta
undir með fæðingardeildinni, en
þar hafa verið erfiðar aðstæður
í mörg ár. Ég óska þess að bless
un fylgi stofnuninni og þar megi
líta dagsins Ijós tápmikil. reyk-
vísk æska.
Leigugjald kr. 2,010,00
Jón Sigurðsson, borgarlæknir,
r i / m í' -
Fyrsta barnið, sem fæddist á fæðingarheimilinu, var stúlka,
fædd 19. ágúst, dóttir hjónanna Jónu Kristínar Sigurðar-
dóttur og Einars Ágústssonar, Bugðulæk 8. Á myndinni eru
einnig Hulda Jensdóttir, forstöðukona og Guðjón Guðnason,
yfirlæknir. —
Fulltrúakjöri Frama
lýkur í kvöld
FULLTRÚAKJÖRINU í Bifreiða
stjórafél. Frama heldur áfram í
dag. Kosið er í skrifstofu félags-
íns Freyjugötu 26 og hefst kosn-
ingin kl. 1 síðd. og lýkur kl. 10
í kvöld.
Tveir listar eru í kjöri. A-listi,
sem borinn er fram af stjórn og
trúnaðarráði og studdur er af
Iýðræðissinnum og B-listi, komm
únista. —
Listi lýðræðissinna er skipaður
mönnum af öllum stjórnmála-
flokkum, nema kommúnistum.
Allir þessir menn hafa í áraraðir
rakti þróun fæðingarmálanna hin**
síðustu ár og skýrði frá filráun-
um til að fá fæðingardeild Lands-
spítalans stækkaða, en þær til-
raunir hefðu orðið árangurslaus-
ar. Var þá horfið að því að byggja
fæðingarheimili. Þá ræddi hann
um fæðingar á heimilum og fæð-
ingardeildum ,sagði að fæðing-
arlæknar væru flestir sammála
um að ákjósanlegt væri að allar
fæðingar færu fram á fullkomn-
um fæðingardeildum, þar sem
góður aðbúnaður væri fyrir
hendi. >ó væru til margir læknar
og sálfræðingar, sem teldu það
heillavænlegast fyrir móður og
barn, að fæðingin, ef hún væri
eðlileg, færi fram í heimahúsum.
— En það er mjög æskilegt,
hélt borgarlæknir áfram, að hver
og einn gæti í þessu efni farið
að vild sinni en hér í Reykjavík
vantar mikið á að skilyrði til
þess séu fyrir hendi. Fæðingar-
deild Landsspítalans er of lítil,
en mörgum konum fyrirmunað
að fæða í heimhúsum, ýmist
vegna óhentugra húsakynna eða
og þó einkum vegna skorts á
heimilishjálp.
Síðan lýsti Jón Sigurðsson,
borgarlæknir hinu nýja fæðingar-
heimili og sagði að því búnu:
Á fæðingarheimilinu eru sjö
ljósmæður, þrír læknar og yfir-
ljósmóðir. Ennfremur er sérfróð-
ur yfirlæknir sem annast dag-
legt eftirlit með konum og börn-
um en fæðingarheimilið sér um
að fæðingarlæknir sé ætíð á vakt
allan sólarhringinn. Legugjald og
sjúkrakostnaður er kr. 2,010,00
fyrir 9 daga legu og er það að-
eins minna en fæðingarstyrknum
nemur. Þó ber utanbæjarkonum
að greiða hærra gjald.
— ★ —
Frú Herdís Ásgeirsdóttir, for-
maður Fæðingarheimilisnefndar
Bandalags kvenna, ræddi því
næst um þátt nefndarinnar áð
hinu nýja heimili. Affalbjörg Sig-
urffardóttir mælti einnig nokkur
orð.
Samstarfiff báffum affilum
til góffs
Bjarni Benediktsson, heilbrigð-
ismálaráðherra, minntist þeirrar
konu, sem á sínum tíma hafði
forystu innan bæjarstjórnarinn-
ar um þann þátt heilbrigðismál-
anna, sem laut að fæðingarhjálp,
en margir hefðu talið að það
væri ekki mjög brýnt verkefni.
— Sem betur fer varð hin skoð-
unin ofan á, sagði heilbrigðis-
málaráðherra, og driffjöðurin,
sem ýtti á eftir öllum fram-
kvæmdum, var Guðrún Jónas-
son.
Þá ræddi hann um samstarf
stillingu. Hnn kveðst vita þaðj bæjarstjórnar Reykjavíkur og
að landanirnar hafi vakið (rikisins um fæðingardeild Lands-
gremju og að uppi séu raddir spítalans ,og sagði að það væru
um að neita að vinna við ís • engar ýkjur að segja, að fæðing-
lenzka togara. En það væri ardeildin hefði að mestu verið
— Löndunarbann
Frh. af bls. 1.
Þá mun sjómannafálagið einn
ig snúa sér til brezkra umboðs-
manna íslenzkra togara og óska
þess að þeir komi í veg fyrir
frekaTi landanir fyrst um sir;n,
sérstakiega með tilliti til þess
að brezkir togaraeigendur hafa
ákveðið að halda skipum sínum
utan 12 milna markanna meðan
viðræðurnar fara fram.
GREMJA
Nokkurrar gremju gætir hjá
brezkum fiskimönnum vegna
þess að tveir íslenzkir togarar
lönduðu í Grimsby í síðustu viku.
Mr. Peter Henderson, fulltrúi
fiskiiðnaðarins í Sambandi Fiutn
ingaverkamanna. hefir skorað á
meðlimi samtakanna að sýna |
heimska að stefna viðræðunum
í voða með mótmælaaðgerðum á
þessu stigi. Til eru þeir aðilar
á íslandi, segir Henderson, sem
munu fagna hverjum þeim að-
gerðum, sem gætu orðið til þess
að spilla viðræðunum.
Bezt væri fyrir fiskiðnaðinn
að halda sig utan við allar deil-
ur, en leyfa brezku ríkisstjóm
inni að halda áfram tilraunum koma
gínum til að ná samkomulagi. innar
SamningsuppsÖgn
lækna ólögmæt
Grundvallarbreyting samninga
í undirbúningi
FALLINN er gerðardómur í
deilu Læknafélags Reykjavíkur
og Sjúkrasamlags Reykjavíkur
v&rðandi samningsuppsögn
lækna í júlímánuði í sumar. —
Meirihluti gerðardómsins komst
að þeirri niðurstöðu að uppsögn
læknanna hefði verið ólögmæt,
en einn gerðardómsmanna skil-
aði sératkvæði, með gagnstæðri
niðurstöðu. Þessar upplýsingar
fékk blaðið hjá Arinbirni Kol-
beinssyni, formanni Læknafé-
lagsins.
Tildrög málsins eru þau að er
læknar höfðu engin bílleyfi feng
ið frá því í september 1959, og
þangað til í júlímánuði í sumar,
sögðu þeir upp samningum. en
bílaleyfum til lækna hefur und-
anfarin ár verið úthlutað í maí
eða júní. Taldi Sjúkrasamlagið
uppsögnina ólögmæta og óskaði
eftir að hún yrð: lögð í gerðar-
dóm. En áður en hann kvað upp
úrskurð sinn eða í september-
mánuði var leyst úr bílaþörf
læknanna. þannig að allir þeir
Reykj avíkurlæknar sem sóct
höfðu um bílalcyfi fengu þau.
Úrskurðurinn hefur því í raun ■
inni ekki áhrif á samninga eða
samningsuppsögn.
Bráðabirgðasamningar, sem
gerðir voru í maí í vor, gilda
til 1. október, en að þeim tíma
liðnum eru þeir uppsegjanlegir
með tveggja mánaða fyrirvara.
En þar sem báðir aðilar munu
vera óánægðir með það fyrir-
komulag sem gildir, eru í und»r
búningi tillögur um grundvallar
breytingu á tryggingarfyrirkomu
laginu. Og munu því báðir aðil-
ar vilja láta bráðabirgðasamn-
inginn standa a. m. k. svo lengi
að þær tillögur verði komnar
fram.
Kynna nýja, stóra
flugvélagerð
TVEIR fulltrúar frá Vickers flug
vélaverksmiðjunum í Bretlandi
eru nú staddir hér á landi og
tilgangurinn með ferð þeirra er
að kynna forráðamönnum ís-
lenzku flugfélaganna hinar nýju
Vickers Vanguard vélar, en það
eru stórar flugvélar með hverfi-
hreyflum, og taka 139 farþega.
reist fyrir atbeina bæjarstjórn-
arinnar og án tiLhlutunar hennar
efaðist hann um að fæðingar-
deildin hefði risið af grunni svo
fljótt og raun varð á, a. m. k.
hefði hún ekki orðið eins stór.
Nú lyki þessu samstarfi um ára-
mótin og væri það tímans þró-
un. Hefði það verið báðum að-
ilum til góðs og ýtt undir að
fæðingarmálum borgar-
í sæmilegt horf.
j NA /5 hnútor ] / SVSOhnútor K Snjókoma » 06 i X/ Slcúrir K Þrumur KuUoM ^ Hitoski! H Hm» 1
GÓÐVIÐRIÐ helzt ennþá hér mælingum, eru að stað-
á landi. Um hádegið í gær var aldri gerðar lágmarksmæling-
. 1U o, _____ar niðri við grasrót. Þær gefa
solskin um allt Suður-og Vest .,, , ...
oft miklu lægra hitastig, eink
urland og vestan til á Norður- um ^jörtum og kyrrum nótt-
landi. Stillan og þurrviðrið Um. í fyrrinótt sýndi sá mælir
nær til Grænlands, en suður i 3,8 stiga frost, en hinn 1,2 stiga
hafi er meiri vindur og úr- hita.
koma.
Talsvert kaidara viff jörðu
Margir hafa eflaust veitt því
athygli I Reykjavík og ná-
grenni, að oft er héla á grasi an og NA gola eða kaldi, víð-
og skændir pollar að piorgni, ast léttskýjað.
þó að lágmarksmælir Veður- NA-land til SA-lands, NA-
stofunnar hafi ekki sýnt frost mið og Austfj.mið: Austan og
um nóttina. Þetta er vegna NA kaldi, skýjað en víðast
þess að venjulegar hitamæling úrkomulaust.
ar eru gerðar í 2ja metra hæð SA-mið: NA-stinningskaldi,
frá jörðu. Jafnframt þessum lítils háttar rigning.
Veffurspáin kl. 10 í gær-
kvöldi:
SV-land til Norðurlands og
SV-mið til norðurmiða: Aust-
verið í forustu bifreiðastjórasam
takanna og leitt til farsælla lykta
öll þau mál er til hagsbóta hafa
horft i samtökunum.
Bifreiðastjórar, nú hafa komm
únistar enn einu sinni ráðizt að
samtökum ykkar af pólitísku of-
stæki og fengið í lið með sér
nokkra óreynda menn, sem af
annarlegum ástæðum hafa skipað
sér í lið með cfstækismönnunum.
Þess vegna er nauðsynlegt að
allir þeir bifreiðastjórar, sem
vinna vilja að heill samtakanna
taki virkan þátt í kosningabar-
áttunni og tryggi með atkvæði
sínu og starfi, glæsilegan sigur
A-listans.
Arlistann skipa eftirtaldir
menn:
Aðalfulltrúar:
Bergsteinn Guðjónsson, Bú*
staðavegi 77, Hreyfill.
Andrés Sveirisson, Álfhólsvegi
14A, BSR.
Óli Bergholt Lúthersson,
Bergstaðastr. 51, Landleiðir.
Garðar Gíslason, Gnoðarv. 38,
Bæjarleiðir.
Ármann Magnússon, Marar-
götu 5, Hreyfill.
Jens Pálsson, Sogav. 94, BSR.
Gestur Sigurjónsson, Lindar-
götu 63, Hreyfill.
Ríkur ör-
eigaflokkur
NÝLEGA hafa kommúnistar
á Akureyri fest kaup á hinni
gamalþekktu Prentsmiffju
Björns Jónssonar þar í bæ.
Björn Jónsson alþingismaffur
kommúnista á Akureyri er
einn af affalmönnum fyrirtæk-
isins, en Ingi R. Helgason vara
bæjarfulltrúa þeirra í Reykja-
vík annaðist um samningagerff
viff kaup prentsmiðjunnar.
Mörgum mun þykja öreiga-
flokkurinn á Akureyri hræki
hraustlega, því fyrirtækiff
kostar 2,2 milljónir króna.
Eins og kunnugt er byggja
kommúnistar nú stórhýsi á
Laugavegi fyrir margar millj-
ónir, þeir hafa kostaff herferff
„hernaffarandstæffinga“ undan
farið og lagt stórfé í mörg
önnur fyrirtæki. Þaff vantar 1
ekki aurana í þeim herbúffum. i
Fulltrúar á þing
ASÍ
FULLTRÚAR Sambands mat-
reiðslu- og framreiðslumanna á
þingi A.S.f. urðu sjálfkjörnir, en
þeir eru: Janus Halldórsson og
Guðný Jónsdóttir.
Á Skagaströnd fór fram alls-
herjaratkvæðagreiðsla um kjör
fulltrúanna. Úrslit urðu þau, að
listi lýðræðissinna fékk 75 atkv.,
en listi kommúnista 56 atkv. Full
trúar félagsins eru: Björgvin
Brynjólfsson og Þorbjörn Jóns-
son. Til vara: Ingvar Jónsson og
Bernódius Ólafsson.
f Verkalýðsfélaginu „Aftur-
elding“, Hellissandi var kjörinn:
Víglundur Þórðarson.
Þjófai nást
f FYRRAKVÖLD var ungur mað
ur handtekinn á flótta frá inn-
broti, sem hann hafði framið í
verzlunina Kjóllinn við Þing-
holtsstræti. Voru það eigendum-
ir, sem voru fyrir í búðinni, er
innbrotið var framið, sem gripu
manninn. Hann hafði þá stungið
á sig 80 pörum af domusokkum.
Annar maður var með honum.
Hann slapp í það skiptið, en náð-
ist í gær.