Morgunblaðið - 05.10.1960, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 5. okt. 1960
MORCVNBLAÐIÐ
3
I Loðmundarfirffi á Austf jörðum er 'perlusteinn á tveimur svæðum.
STAKSTEINAR
verðmæti í periusteini?
EF farinn er Kaldidalur blas-
ir við frá kafla af veginum
fjallið Pestahnjúkur, sem
stendur í dal milli Þórisjök-
uls og Geitlandsjökuls. Kunn
ugir vegfarendur segja gjarn
an um leið og ekið er áfram:
— Þarna í hnjúknum liggja
milljónaverðmæti! En ef nán
ar eT spurt kemur í ljós að
lítið er almennt um þetta vit-
að, annað en að á undanförn-
um árum hata öðru hverju
komið hingað erlendir menn
og tekið þarna sýnishorn af
perlusteini, fyrst Bandaríkja-
menn, en nú meira Evrópu-
menn.
Við leitum því upplýsinga
hjá Tómasi Tryggvasyni. jarð
fræðingi, er manna mest hef
ur rannsakað perslusteininn i
Prestahnjúk og annars stað-
ar á landinu, og ritaði m. a.
grein um þetta efni í Tíma-
rit Verkfræðineafélagsins fyr
ir nokkrum árum.
☆
Notað í byggingariðnaði.
Þar skýrir Tómas tildrög
þess að farið var að leita sð
perlusteini á íslandi. Árið
1947 bárust fyrirspurnir um
þennan glerst^in frá Banda-
rikjunum, en notkun hans
hafði farið þar mjög í vöxt
síðan í stríðslok Per'uste-nn
er þar mikið notaður í bygg-
ingariðnaði, í pússnir.gu og
alls konar einangrun, auk
þess sem fínn sa'li, sem er
aukaframleiðsia við vinnsl-
una, er notaður í fægiduft,
borunarleðju glerang á leir-
ker, skordýraduft o. f\.
Perlusteinninn er eldfjalla-
gler. Þó hægt fari, fer
látlaust fram í þvi kristöllun
og myndun mineraia og á
nokkrum tugmilljónum ára
verður myndbreytingin al-
gjör, þannig að það sem áður
var gler er þá orðið kristall-
að berg. Þess vegna ér þýð-
ingarlaust að leita eldfja-a-
giers i bergi, sem er eldta en
frá Tertier-tíma jarðsögunnar
og er það því hvergi að íinra
nema í tiltölulega ungum
eldfjallalöndum, eins og ís-
land er.
nægir því ekki að perlusteinn
finnist, á staðnum verður
einnig að vera nægilegt magn
af perlusteini sem fullnægir
ákveðnum kröfum.
Eftir að fyrst fóru að ber-
ast fyrirspurnir um hvort
perlustein væri að finna hér,
var hafin leit að þessu hrá-
efni og látnar fara fram
rannsóknir á gæðum þess sem
fannst. Fór þetta að meslu
leyti fram í sarrívinnu við er-
lend fyrirtæki.
Árangur þeirrar leitar varð
sá að kunnuvt er um tvö
perlusteinssvæði £ landinu.
auk þess sem fundist befur
vottur hér og þar. En aðeins
í Loðmundarfirði á Aust-
fjörðum og í fjallinu Presta-
hnjúk hefir fundizt svo mikið
magn að áframhaldandi rann
sóknir kæmu til greina.
Ekki mun vera til nákværn
áætlun um magn perlusxeinr-
ins á þessum tveimur stöðum,
en Tómas Tryggvason segir í
ritgerð sinni að hægt sé með
nokkurri vissu að staðhæfa
að magn perlusteýisins í nám
unum í Loðmundarfirði, sem
eru tvær nemi ekki minna
en hálfri milljón lesta, og e.
t. v. mun meiru. Þýzkur sér-
fræðingur, sem athugaði
þetta sumarið 1958 komst að
þeirri niðurstöðu að magnið
næmi rúmlega 1 millj. lesta.
í Prestahnjúk segir Tómas
að perlusteinn liggi víða og
skipti magn benjanlegs glers
i hnjúknum tugmilljónum
lesta. Nokkur hluti perlu-
steinsins er blar.daður óþenj-
anlegu eldfjallagleri og krist-
öl!um, stm spilla honum. en
á stórum svæðum virðisthann
hreinn og úrgangslíti'l. Gefa
prófanir á sýnishornum úr
Prestahnjúk vonir um að þar
sé að finna gott hráefni í rík
um mæli.
Mörg Ijón á veginum
En hvers vegna eru þessar
auðlindir þá ekki nýttar?
Ekki veitir af að nota það
sem nothæft er í þessu fá-
tæka landi. Ástæðan er sú,
að framkvæmdir þær sem
nauðsynlegar eru til að unnt
sé að hefja vinnslu, eru ákaf-
lega fjárfrekar. Þó nákvæmar
áætlanir um stofnkostnað og
rekstur séu ekki til. er Ijóst
að sæmilegri aðstóðu til
vinnslu og útflutnings á perlu
steini verðut á hvorugum
staðnum náð nema með til-
kostnaði sem nemur tug-
milljónum kióna. Erfið'eik-
arnir á flutningi per.usteins
frá Prestahnjúk liggja í f'.utn
ingi frá námu til strandar.
í Loðmundarfirði er skortur
á höfn erfiðasti þrándur í
götu, en aðstæður til hafnar-
gerðar munu bur allóhagstæð
ar. Að höfn siepptri mundi
vegur með.brú yfir Fjarðará
kosta milljónir
Jafnvel þó úr flutningserf-
iðleikum á skinsfjöl leystist,
er flutningsvandamálið ekki
úr sögunni, þvi ókleift yrði
að flytja perlusteininn milli
landa við venjulegum farm-
gjöldum. Helzt væri að flytja
hann sem kjölfestu, en þá
yrði nægilegt farmrými að
vera laust á hverjum tíma til
að skip þyrftu að taka kjöl-
festu.
— Það eru skrambi mörg
ljón á veginum. sagði Tómas
Tryggvason, er við ræddum
þetta við hann. En ég er bú-
inn að hugsa þetta mál í 12
ár og ekki vonlaus enr um
að hægt verði að nýta perlu-
steininn.
☆
ITnnið að málinu í báð'um
stöðum
Bandaríkiamenn urðu fyrst
ir til að sýna áhuga á
hugsanlegu perlusteinsnámi
á fslandi, en á seinni árum
munu Evrópulöndin hafa
haft fullt eins mikinn hug á
þessu máli, enda sjálf fátæk-
ari af perlusteinsnárrum.
Bandaríkjamenn eiga sjálfir
perlustein í Suð vesUirrik j -
unum og í Mexico en *. aðan
er langur og erfiður flu*n-
ingur til austurstrandarinnar.
f Evrópu skortir þetta hráefni,
þó einhverjar perlusteinsnám
ur séu til í Ungverjalandi og
á Miðjarðarhafseyjunum. en
notkun perlusteins í bygging-
ariðnaði fer þar mjög vax-
andi.
Árið 1957 var stofnað ts-
lenzkt hlutafélag til að vinna
að undirbúningi perlusteins-
náms í Prestahnúk Við leit-
uðum upplýsinga hjá Helga
Bergs um hvort nokkuð nýtt
væri að fregna af þessu máli.
Sagði hann að ýmsir erlendir
aðilar hefðu komið hér á und
anförnum árum á vegum
þessa félags til rannsókna
Prestahnjúk, en ekki hefði
orðið neinn árangur af bví
ennþá. Bandaríkjamenn voru
hér síðast á ferð fyrir þrem-
ur árum og höfðu sýnisborn
heim með séi. Síðan hefur
meira verið leitað til Evrópu-
landanna. einkum til enskra,
franskra og þýzkra aðila, og
voru hér t”eir sérfræðingar
í sumar við rannsóknir, ann-
ar enskur hinn franskur.
Annars sagði Helgi að hér
væri um að ræða erfiðan
markað, sem þyrfti að byggja
upp.
Þá á'tum við tal vi'ð Andrés
And'ésson, klæðskera, sem
hefur haft forgöngu um rann
sóknirnar I Loðmundarfirði,
en tengdafaðir hans er Stefán
Baldvinsson 5 Stakkahlíð, sem
er næsti bær við perlusteins-
námurnar. Sagði Andrés að í
sumar hefði franskur sér-
fræðingur komið hingað fyrir
fyrirtæki £ Þýzkalandi sem
þrjár þjóðir standa að,
og hafði hann haft mikinn á-
huga á námunni £ Loð-
mundarfirði, auk þess sem
ýmsir aðrir hefðu komið og
skoðað hana á undanförnum
árum. Ekki hefði enn orðið
neitt ákveðið, er. menn gerðu
sér miklar vonir um að
nú fari eitthvað að verði úr
vinnslunni. Þarna sé geysi-
mikið magn af perlusteini og
um 90% af þvi muni vera
þenjanlegt.
—E. Pá.
ií
☆
Aðeins á tveimur stöðum
Af perlusteini eru ýms-
ar tegundir, og aðeins þær
tegundir sem þenjast við
snögga upphitun og mynda
eins konar glerfroðu, eru dýr
mætar eða nothæfar til íðn-
aðar. Óþenjanleg efni, krist-
allar og hrafntinna eða ann-
að gler, sem ekki þenst við
upphitun, má ekki vera meira
en 5—10% af hesldarmagni
perlusteinsins, ef hann á að
eeta talizt gott hráefni. Það
Milljónir lesta af perlusteini liggja viðsvegar í Prestahnjúk.
Kommúnistisk hræsni
I Þjóðviljanum í gær er for*
ystugrein sem ber yfirskriftina:
„Lýðræðisskylda". Þar er hald-
ið áfram að þyrla upp moldviðrl
um mál hins þaulsætna Daníels,
þó að dómur hafi fallið um rétt-
mæti aðgerða meirihluta bæjar-
stjórnar.
I grein þessari kemur ekkert
nýtt fram, en htns vegar keyrlr
hræsnin um þverbak eins og
þegar sést af fyrirsögn ritstjórn-
argreinarinnar. Kommúnlstar
tala um lýðræðisréttindi og lýð-
ræðisskyldu og eiga þar auðvlt-
að við hin vestrænu lýðréttindl,
sem þeir sjálfir hafa að trúar-
setningu að afnema og innleiða
þess í stað hið austræna „al-
þýðulýðræði". Orðrétt seglr
Þjóðviljinn um þetta mál:
„En hvað gerist nú? Þjóðln
hefur séð með undrun og ógeði,
hvernig bæjarfulltrúar íhalds-
og Alþýðuflokks reyna að halda
því fram með hlálegum og lang-
sóttum lagakrókum, að þelr
geti Iátið nýjar kosningar fara
fram. Því verður þó ekki trúað
að þeir haldi þeirri afstöðu tll
streytu. þegar þeir hafa jafnað
sig eftir fyrsta fátið. Ekkert get-
ur verið sjálfsagðari Iýðræðis-
skylda en að meiri hluti kjós-
enda ráði því sjálfur, hverlir
fara með stjórn í bænum Sé
gengið gegn þeim frumrétti er
verið að fremja valdarám og of-
beldi, sem getur haft hinar al-
varlegustu afleiðingar.“
Á fyrir
í forystugrein Alþýðublaðsins
í gær segir á þessa leið:
„Úrslitin í alþýðusambands-
kosningunum það sem af er, er
mikið áfall fyrir kommúnista.
Þeir hafa haldið því fram allt
frá þvi að ríkisstjórnin gerðí
ráðstafanir sínar í efnahagsmál-
um, að launþegar mundu snúa
baki við ríkisstjórninni og snú-
ast á sveif með kommúnistum í
verkalýðsfélögunum. Úrslitin t
verkalýðsfélögunum sýna. að
þetta hefur ekki gerzt Andstæð
ingar kommúnista unnu á í Múr
arafélaginu og ASB nú um helg
ina. Viða eru úrslitin svipuð og
áður og hvergi hafa kommún-
istar unnið verulega á. Þetta
sýnir að launþegar standa með
aðgerðum ríkisstjórnarinnar I
efnahagsmálum og láta ekki á-
róður kommúnista hafa áhrif á
sig".
Á ekki að svara?
SI. föstudag óskaði Morgun-
blaðið eftir ákveðnum skýring-
um hjá Tímanum í samhandi við
.það sem blaðið kallar „stefnu
Framsóknarflokksins i efnahags
málum“. Ekkert svar hefur enn
borizt við þesum spurningum og
Tíminn er hættur að tala
um stefnu flokksins, svo að
engu er likara en að Framsókn-
arflokkurinn sé aftur orðinn
stefnulaus í efnahagsmálum. En
við skulum samt rifja upp
spumingarnar í von um svör:
„1) Hvað á að gera við pen-
ingana, sem fást af hækkuðu
yfirfærslugjaldi, ef jafnframt á
að afnema uppbótakerfið?
2) Hvernig á að fara að þvi
að halda „uppbyggingarstefn-
unni“ áfram fullum þrótti en
draga jaínl'ramt úr fjárfesting-
unni?
3) Hvað er átt við með því að
jafna eigi skattana?
4) Þegar Iýst er stuðningi vi«
; eyðsluskatta er það þá ekki
jafnframt yfirlýsing um að rétt
hafl verið stefnt af stjórninni,
I ei hún tók upp 3ÖIuskattinn?“