Morgunblaðið - 02.11.1960, Blaðsíða 14
14
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 2. nóv. 1960
HLJÓMPLATA
nýkomin á markaðinn
15'a.THE PPETRY OF ICÉLAND
••
Ffi 8 i 0 ? * ö * f'
| ÍVfi J&ýy*- '<f*w
VILHJALMUR FRA SKÁHOL
THE POEÍRY 0 F ICELARD
. *
m0
UPPLESTUR UR
?: EíGIH VERKUM
(REAOíses from his ow« mms)_
. TVÖ VEGLAUS BÖRN
HERBERGIÐ MiTT *p-jr;
PÁ UXU BLÖM
BÆN . •
£"?*■
GKUUOO,
Í ÞORSTí
-
■
y$gy‘
g?4 JESUS KRISTUR OG £G •
! -
■ ' i ■
;
wmmm
*w4
_______________
Islenzk þýðing á unisogn Sölva Eysteinssonar, M. A., nm
Skáldskap Vilhjálms frá Skáholti, prentaðri á bakhlið
plötuumslagsins.
Vilhjálmur frá Skáholti fæddist í Reykjavík árið 1907
og má teljast sannur sonur höfuðborgarinnar. Þótt hann
kveðið stundum um veldi fjalla og blóma þá er það líf
borgarinnar og viðbrögð einstaklingsins gagnvart því,
sem einkum endurspeglast í skáldskap hans. Það er um-
hverfi, sem oft skapar vonbrigði og ósigra fyrir óbreytt-
an alþýðumann. Það er umhverfi, sem býr yfir leyndum
hættum fyrir þá, sem einbeita sér að hamingju eða gleði-
leit. Það er umhverfi, sem kemur þeim, er valið hafa
óheppilega braut í leit þessari, í ónáð meðal samborgar-
anna. Kjarni þessa skáldskapar er því frumleg túlkun á
mjög persónuiegri reynslu. Þar er að finna margar perlur
svo skáldlegar, að á stundum staldrar lesandinn við högg-
dofa andartak, jafnvel þótt kvæðin í heild kunni að skorta
þann fágaða frágang, er einkennir sönn listaverk, því
að fyrir vandvirknislegt nostur er Vilhjálmur of óþolin-
móður. Form skátdskapar hans er í samræmi víð andstöðu
hans gegn hefðbundnum venjum. Hann finnur til and-
legs skyldleika við Jesú Krist, af því að hann var mis-
skilinn og ofsóttur. Það kann að virðast ofdirfskufullt
að gera slíkan samanburð, en Vilhjálmur frá Skáholti
biður sér aldrei vægðar eða miskunnar. Þvert á móti
gerir hann enga tilraun til þess að leyna göllum sínum
eða velsæmisbrotum. Heimspeki hans er því eðlílegt svar
hans við duttlungum gæfunnar.
Fyrsta bók lims, N*turljós, kom út 1931. Vort dag-
lega brauð kom íjórum árum síðar og skipaði höfundi
á bekk sjálfstæðra og sérkennilégra skálda. Þessi bók
var endurprenluð ári síðar og öðru sinni 1950, en ílutti
þá jafnframt ný kvæði, er þóttu ærinn viðburður. Aðrar
ljóðabækur Vilhjálms eru Sól um menn (1948) og Blóð
og vín (1957). Úrval úr þessum bókum, Jarðnesk ljóð,
kom út árið 1959. JLjóðin, sem Vilhjálmur frá Skáholti
les á þessari plötu, birtust öll í þessari síðastnefndu bók.
FÁLKINN H.F.
Hljómplötudeiid
Sendi
isveinn
Röskan Sendisvein vantar okkur strax.
Vinnutíini frá kl. 8—5.
r I I
Afgreiðslan — Sími 22480
Nýkomið
Dupont bílaspartl
Dupont slipimassí
Smergelléreft
Vatnspappír
Límbönd
Ryðvarnargrunnur
Lakkgrunnur
Bílalökk
Getum lagað flesta liti,
sem óskað er.
Bankastræti 7
Ný sending
hatfar
Mikið úrval
HATTABÚÐ REYKJAVÍKUR
Laugavegi 10
Eyfirðingafélagsð
minnir á spdakvöldið í Sjálfstæðishúsinu, fimmtu-
daginn 3. nóv. kl. 8,30. — Allir Eyfirðingar velkomn-
ir. -— Takið með gesti.
STJÓRNIN
Atvinnurekendur
Viðskiptaíræðinemi, sem talar reiprennandi ensku
og dönsku, óskar eftir starfi eftir hádegi eða á
kvöldin. — Tilbf>ð merkt: „Ökonomi — 1872“, send-
ist afgr. Mbl. fyrir 5. þ.m.
PÚLSKUR RAFIÆKJAIÐiV/VÐUR
hefir á boðstólum
\ -
Þrífasa A.C. og D.C. vélar
Orkuspenna, greinispenna, stillispenna og logsuðuspeiu
Há- og lágspennta rafgíra
Raforkubúnað fyrir námur
Rafbræðsluofna af ýmsum gerðum og þurrkofna
Rafhlöðu-vöruvagna og vagna með gaffallyftum
Rafmagns- og rafeinda mælitæki og kWh-mæla
Fjarskifta- og útvarpsbúnað
Ljósatæki allskonar fyrir verksmiðjur og heimili
Jarðstrengi og leiðsluvír
Rafhlöður allskonar
Raf- og eimorkuver fyrir verksmiðjur og orkustöðvar
Miðstöðvarkatla
Vandaðar vörur — hóflegt verð — fljót afgreiðsla
u
ElékMai
Einkaútflytjendur :
POLISH FOREIGN TRADE AGENCY
For Electrieal Equipment
Warszawa 2, Czackiego 15—17 Pólland
Símskeyti: ELÉKTRIM, WARSZAWA
Sími: 6-62-71, Telex: 10415 — I’ O. Box 254