Morgunblaðið - 19.11.1960, Page 3

Morgunblaðið - 19.11.1960, Page 3
Laugardagur 19. nóv. 1960 MORGVNBtAÐlb 3 List FRÉTTIR frá Vestmannae'yj-1 um eru yfirleitt ekki um ann-1 að en aflabrögð og fiskvinnslu | — og að „ekki hafi verið flog- j ið til Eyja í dag vegna veð-j urs“. En félágslífið er auðugt|| í Eyjum, enda þótt þess sé j lítið getið í blöðum. Þar ers starfandi myndlistarskóli og j kennari í vetur er Veturliði j Gunnarsson. Leiklistarnám- skeið hefur og verið haldið 1 þar undir handleiðslu Eyvind | ar Erlendssonar. Verið er að j setja á svið ,,Þrjá skálka“ — | og ungur Vestmanneyingur | leggur land undir fót til að í sýna verk sín í Reykjavík. Þetta er enginn venjulegur i listamaður, því Páll Stein- grímsson vinnur allar sínar : myndir úr grjóti. Hann tínir j hnullunga af öllum bergteg-j undum, sem finnast í Eyjum, fer með þá heim og mylur með hamri. Síðan sigtar hann efnið, skiptir því í ótal flokka og síðan er þetta efniviður í nýjar myndir. ir einum 10 árum, en eftir að hann kom aftur heim lagði hann pensilinn að mestu á úr grjóti Páll er þritugur, kennari í Eyjum. Han* lagði stund á nám í málaralist í Kanada fyr hilluna og fór að fást við grjót ið. í rauninni eru myndir hans að gerð ekki ósvipaðar mós- aik-myndum, en útlit þeirra og svipur er allt annar, enda er efnið ólíkt. Páll segist ekki vita til þess að margir hafi farið sömu braut og hann á þessu sviði. Hins vegar sé þetta ekkert nýtt, því aftur í grárri forn- eskju hafi indíánar í Nýju Mexico gert myndir úr lit- sandi við ákveðnar trúarat- hafnir, en jafnan ónýtt mynd- irnar aftur að athöfninni lok- inni, eða fyrir sólarlag. .......... ........ .................v Hinn ungi Vestmanneying- ur hefur þó ekki tekið sér indíánana til fyrirmyndar. Hann hefur sínar eigin hug- myndir — og hann var far- inn að eiga við þetta löngu áður en hann hafði hugmynd um að indíánar hefðu stund- að þess konar myndlist. Páll býr við Helgafell og það er e. t. v. þess vegna, að hann hefur fengið áhuga á grjót- inu. Oftsinnis fer hann í gönguferðir í hlíðum fellsins — og þá rekst hann jafnan á einhverja nýja og skemmti- lega liti í náttúrunni, Og séu það steinar, tekur hann þá með heim. Þannig hefur þetta þróazt og nú á Páll mikið safn sem hann hefur búið sandi og grjótmulningi. eru mjög forvitnilegar Sennilega hafa fáir íslendingar gert sér grein fyr- ir hvílík litaríki er að finna í íslenzkum grjótsalla. En eft ir að hafa skoðað myndir Páls Steingrímssonar rennur þetta upp fyrir mönnum. — Sigurgeir Nú hafa myndir hans verið sendar til Reykjavíkur og eru sýndar í Bogasal Þjóðminja- safnsins. STAKSTEINAR Hljóp frá öl u í óreiðu Frá öllu hljóp vinstri stjórn- in í fullkominni óreiðu. Hún skitdi við sjóði Búnaðarbankans gersamlega þurrausna og raun- verulega gjaldþrota. Nú þykjast Framsóknarmenn ekki hafa meiri áliuga fyrir neinu en að afla þessum sjóðum fjármagns. En hvernig stóð á þvi, að þeir létu hjá liða að tryggja rekstrar- grundvöll þeirra og þar með hagsmuni bænda, meðan þeir sjálfir voru í ríkisstjórn? Ástæð- an var einfaldlega sú, að þá brast getu til þess. Leiðtogar Framsóknarflokksins iofuðu um- bótum á öllum sviðum .þjóðlífs- ins, í efnahagsmálum, atvinnu- málum og hverskonar nauð- synjamálum. En niðurstaðau varð sú að vinstri stjórn þeirra lá afvelta á miðju kjörtímabili eins og horgemlingur á afrétt. Nú þykjast þessir sömu Fram- sóknarleiðtogar allt geta og þreytast ekki á að lýsa snjall- ræðum sínum fyrir þjóðinni. En það eru áreiðanlega ekki marg- ir sem trúa raupi þeirra. Verkamannaflokkurinn í vanda Verkamannaflokkurinn |PáIl Steingrímsson: Það er nóg af grjóti í Vestmannaeyjum Brezki er um þessar vanda. Innan miklar deilur ur flokksins mundir í miklum hans hafa geisað og átök. Formað- Hugh Gaitskell i varð í verulegum minnihluta á , allsherjarþingi flokksins fyrir . skömmu, þegar greitt var at- I kvæði um öryggismái. Hinsveg- ar var hann endurkjörinn for- ingi þingflokksins með miklum meirihluta atkvæða. Við auka- kosningar, sem nú i vikunni fóru fram í G kjördæmum, hrak- aði fylgi Verkamannaflokksins mjög. íhaldsmenn héldu fylgi sínu nokkurn veginn en Frjáls- lyndir unnu verulega á og fengu meira atkvæðamagn samtals í þessum aukakosninguin en Verka mannaflokkurinn. „Við yl minninganna // Þiiðja bindi endurminninga Oscar Clausens KOMIÐ er út þriðja bindið af endurminningum Oscars Clau- sens, rithöfundar, og nefnist það „Við yl minninganna". Er bók- in sjálfstæð heild eins og hin fyrri. Bókin er í fimm aðalköíl- um. Fyrst segir frá dulargáfu höfundar og ýmissa ættmenna hans. Þá eru dreifðar minning- ar og fjallað þar m. a. um bind- indi og brennivin. Með sunnan- mönnum nefnast lýsingar á fjöl- mörgum Snæfellingum í bænda- stétt. Frásagnir eru af einum sérkennilegasta manni og klérki í þjónustu íslenzku kirkjuor.ar, séra Jens Hjaltalín á Setbergi. Og loks eru frásagnir af Einari 6káldi Benediktssyni og danska glæframanninum Alberti. Oscar Clausen er orðinn hálf- áttræður, en fjör hang og frá- sagnargleði er án ellimarka. — Bókin er 230 bls. að stærð prýdd fjölda mynda. Er frágangur henn ar allur hinn vandaðisti. Útgef- andi er Bókfellsútgáfan. Valtýr Guðjónsson tekur sæti á þingi A FUNDI sameinaðs þings í gær var lagt fram og samþykkt kjör- bréf Valtýs Guðjónssonar for- stjóra í Keflavík, sem taka mun sæti á Alþingi í fjarveru Jóns Skaftasonar 4. þm. Reykjanes- kjördæniis. L i stsýning Magnúsar Árnasonar MAGNÚS A ÁRNASON list- málari og myndhöggvari opnaði listsýningu hinn 11. þ. m. í Fé- lagsheimilinu í Kópavogi. Sýnir listamaðurinn þar 00 málverk og 6 höggmyndir. Öll málverkin eru olíumólverk og eru 50 þeirra máluð á þessu ári. Eru þetta aðallega íslenzkar lands- lagsmyndir. Nokkur málverk eru frá Englandi, Austurríki og Uggvænlegir atbnrðir Er hér um að ræða mjög uggvænlega atburði fyrir brezka jafnaðarmenn. — Ef Frjálslyndi flokkurinn héldi á- fram að auka fylgi sitt. yrði það vafalaust að langsamlega mestu leyti á kostnað Verkamanna- fiokksins. Deilurnar innan hans hafa greinilega gefið Frjálslynd- um byr undir báða vængi. Auð- sætt er að brezkir kjosendur eru stöðugt að snúast meirm frá þjóðnýtingarstefnu jafnaðar- manna. Er nú svo komið *ð þelr hafa að verulegu leyti afneitað henni. Er hér um að ræða sömu þróun og í mörgum öðrum Evrópulöndum, svo sem Norður- löndunum og Vestur Þýzkalandl. Jafnaðarmannaflokkar eru sterk astir þar sem þeir eru lengst frá þjóðnýtingu. Gildir þetta um jafnaðarmannaflokkanna í Dan- mörku og Svíþjóð. í báðum þessum löndum hafa jafnaðármcnn nýlega unnið kosn infasigra. Krúsjeff kemur víða við! Það vakti heimsathygli, þeg- ar Krúsjeff barði skónum sinum i borðið í mótmælaskyni á ails- herjarþingi Sameinuðu þjóð- anna. Það vakti einnig mikla at- hygli á Alþýðusambandsþingi nú í vikunni, þegar rólegur Suður- þess að skoða sýninguna nú um . Þingeyingur smeygði sér úr helgina. Listamaðurinn hefur skó á hægra fæti og barði þegar selt um 30 málverk. Er. bylmingshögg í ræðupúltið til það mjög góð sala og ber órækt, þess að fá hljóð á verkalýðs- vitni þess, að sýningin hefur þinginu. Það má nú segja, að á- vakið athygli. jhrif Krúsjeffs koma víða við! Magnús Árnason Frakklandi. Sýningin er opin kl. 2—10 síð- degis dag hvern. Verður henni lokað mánudaginn 21. nóv. Ætti fólk því að nota tækifærið til

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.