Morgunblaðið - 19.11.1960, Side 4

Morgunblaðið - 19.11.1960, Side 4
4 MURGII n BLAÐIÐ Laugardagur 19. nóv. 1960 2HII5 SENQIBÍLASTÖÐIN Stúlka óskast til heimiiisstarfa um óá- kveðin tima. Hátt kaup. — Uppl. hjá Ólafi Jónssyni, Melhaga 1. Sími 15070. Til sölu er Rafha-eldavél. Eldri gerð. Uppl. á Hringbraut 7, Hafnarfirði, neðri haeð. Trésmíðavélar óskast Uppl. sendist á afgr. Mbl. í Keflavík, merkt: „Vélar — 1525“ Vönduð borðstofuhúsgögn — Renaissance — til sölu. Uppl. í síma 16398. Gott forstofuherbergi með sér snyrtiherbergi til leigu að Egilsgötu 12. Fyr- irframgreiðsla. Konur athugið Dömukjólar saumaðir. - Dömukjólar sniðnir. — Snið- og saumastofan Laugarnesvegi 62 Saumanámskeið í kjóla og barnafatnaði, hefst 22. nóv. Sími 34730. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesvegi 62 Smðskólinn Sníðkennsla, máltaka, mát ingar. — Sími 34730. Bergl jót Ólafsdóttir Enzkt trommusett til sölu, tækifærisverð. — Uppl. í síma 34043 milli kl. 6 og 8 næstu kvöld. Bifreiðastjóri óskast Óska að ráða bifreiðastjóra með meira prófi nú þegar, til aksturs á vinnuflokki úti á landi. Uppl. í sima 35733 í dag. Ungan reglusaman mann vantar vinnu. Hef bílpróf. Tilb. sendist Mbl. merkt: „1247“ Vikursandur til sölu. Brunasteypan s.f. Sími 35785. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa | Morgunblaðinu en i öðrum blöðum. — IHorðttnblaMd í dag er laugardagur 19. nóvember. 324. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 5:13. Síðdegisflæði kl. 17:31. Siysavarðstofan ei opin allan sólar- hrwginn. — L»æknavörður L..R (fyrlr vitjanir). er & sama stað kL 18—8. — Simt 15030. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kL 9—7. laugardag frá kL 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 19.—25. nóv. er í Ingólfsapóteki. Næturlæknir I Hafnarfirði 19,—25. nóv. er Olafur Einarsson sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími 1700. Ljósastofa Hvítabandsins er að Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar í síma 16699. □ Mímir 596011217 — 1 Kvenfélag Langholtssóknar. — Nám skeið í bast og tágvinnu hefst mánu- daginn 21. þ.m. í Safnaðarheimilinu kl. 8,30. Upplýsigar í sima 33580. Leiðrétting: — í frétt um síld- veiðar á Akureyrarpolli 1 blaðinu í gær varð sú prentvilla að sagt var að stjórnskipuð nefnd hefði talið óhætt að veiða all-t að 80 þús. málum á ári af smásíld, en átti að vera allt að 30 þús. mál- um. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Oskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns Barnasamkoma i Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Sr. Jón Auðuns. Neskirkja: — Barnamessa kL 10,30. Messa kl. 2. Sr. J6n Thorarensen. Elliheimilið: Guðsþjónusta kl. 10 ár- degis. ()lafur Olafsson kristniboði predikar. — Heimilisprestur. Hallgrímskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Sr. Jakob Jónsson. Messa kl. 11 f.h. Sr. Jakob Jónsson. Ræðuefni: Þjóðmál og trúmál. Messa kl. 2 e.h. Séra Sigurjón Þ. Arnason, altaris- ganga. Háteigsprestakall. — Messa í hátíð- arsal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. — Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. á sama stað. Sr Jón Þorvarðarson Lauga.neskirkja. Messa kl. 2 e.h. — Barnaguðsþjónusta kl 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. Barnasamkoma í Safnaðarheimilinu kl. 10.30 f.h. — Messa kl. 2 e.h. Sr Arelíus Níelsson. Fríkirkjan. Messa kl. 5 e.h. Barna guðsþjónusta kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Sr. Björn Magnússon. Sunnu- dagaskóli kl. 10.30. Páll Pálsson cand. theol. Kaþólska kirkjan. Lágmessa kl. 8,30 árdegis. Hámessa og prédikun kl. 10 árdegis. Kópavogssókn. — Messa í Kópavogs skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10. 30 árdegis 1 félagsheimilinu. Sr. Gunn ar Arnason. Kópavogssöfnuður — Biskup Islands herra Sigurbjöm Einarsson leggur hornstein kirkjunnar á sunnudaginn kl. 3,30. Allir velkomniju — Kirkju- byggingarnefnd. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e.h. Sr. Kristinn Stefánsson. Keflavíkurkirkja: — Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. — Messa kl. 2 e.h. —, Innri-Njarðvíkurkirkja: — Messa kl. 5 e.h. — Séra Bjöm Jónsson. Kálfatjörn: Messa kl. 2. Sr. Garðar Þorsteinsson. Hafnir. — Messa kl. 2 e.h. Barna- guðsþjónusta kl. 5 e.h. — Sóknarprest- ur. í dag verða gefin saman í hjónaband af sr. Þorsteini Björns syni, ungfrú Hjörleif Einarsdótt- ir, Hringbraut 24, skrifstofu- stúlka hjá Morgunblaðinu og Þorsteinn S. Þorsteinsson, vél- smiður, Guðrúnarg. 4. Heimili ungu hjónanna verður að Mið- stræti 8B 1 dag verða gefin saman í hjóna band í Neskirkju af sr. Jóni Thorarensen, ungfrú Þóra Gunn arsdóttir og Sigurjón Ari Sigur- jónsson. Heimili ungu hjónanna verður fyrst um sinn á Hring- braut 41. Gefin hafa verið saman I hjóna band hjá bæjarfógetanum > Hafn arfirði, ungfrú Gyða Sigvalda- dóttir, forstöðukona og Kristján Guðmundsson, sjómaður, Efsta- sundi 74. 12. þ. m. voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarð arsyni, ungfrú Margrét Sigurðar dóttir og Sigurður Steindór Stein grímsson, járnsmiður. Heimili þeirra verður að Þverveg 34. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni, frk. Sjöfn Ólafsdótt- ir og Eyjólfur Sigurðsson, prent ari, Kleppsveg 48. Heimili ungu hjónanna verður að Austurbrún 2. Nýlega opinberuðu trúlofun sína, imgfrú Böðvína Böðvars- dóttir frá Akureyri og Davíð Sig urðsson, Sogaveg 170, Reykjavík. Sl. fimtudag voru gefin sam- an í hjónaband af séra Jóni Thor arensen, ungfrú Anna Lárusdótt ir (óskarssonar, stórkaupmanns; Ægissíðu 52 og Olav F. Ellerup, starfsmaður Loftleiða í New York (Johans Ellerup, apotekara í Keflavík). Loftleiðir ht.: — Snorri Sturiuson er væntanlegur frá Helsingfora, Khöfn og Osló kl. 21:30, fer til New York kl. 23:00. Flugfélag íslands hf.: — Hrlmfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:20 X dag frá Khöfn og Glasgow. Sólfaxi fer til Oslóar, Khöfn og Hamborgar kl. 8.30 1 dag. Kemur aftur kl. 17:40 á morgun. Innanlandsflug: I dag til Akureyrar, Egilsstaða. Húsavíkur, Isafjarðar, SauS árkróks og Vestmannaeyja. A morg- un tU Akureyrar og Vestmannaeyja. H.f. Eimskipafélag fslands. Detti- foss er 1 Rvik. Fjallfoss er á leið tU Hamborgar. Goðafoss er á Siglufirði. Gullfoss er á leið tU Rvikur. Lagar- foss er á Siglufirði. Reykjafoss er i Khöfn. Selfoss er á leið til New York. Tröllafoss er á leið til Akureyrar. Tungufoss er á Sauðárkróki. H.f. Jöklar. — LangjökuU er i Len ingrad. VatnajökuU er á leið tU Rvík- ur. . Eimskipafélag Reykjavikur h. f.: — Katla er í Manchester. Askja er k Norðuriandshöfnum. Hafskip hf. — Laxá er í Cagliari. SkipadeUd SÍS.: — Hvassafell er t Ventspils. Arnarfell er 1 Sölvesborg. Jökulfell er i Calais. Dísarfell er i Rvík. Litlafell er á Vestfjörðum. Helgafell er á leið tU Flekkefjord. Hamrafell er á leið til Aruba. i ! — Bara að ég gæti nú lesið á hverju þeirra stendur Ameríka. — Hvernig gengur að leika fjórhent .Dóttir mín fer auðvit- að úr takt við og við? Kennarinn: — Nei, nei, hún hefir ekki komizt í hann enþá. — Raksápan, sem ég keypti handa manninum mínum reynd- ist illa. Getið þér látið mig fá aðra betri? — Nei, það er ekki hægt. — Þá verðið þér að láta mig hafa annan niann. 1 fangelsini'. — Komið þér, konan yðar bíð eftir yður. — Hvaða kona — Konan yðar, auðvitað. — Já, en ég sit hér í fangelsinu fyrir fjölkvæni. JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður + + + Teiknaii J Mora 1) Faðir Péturs æddi fram og aft- ur um garðinn og æpti í allar áttir: — Gefðu þig fram .... ég sá þig! En það var nú ekki satt, hann hafði ekki séð neinn. 2) — Hefur þú heyrt nokkuð, Pét- ur? spurði hann, þegar hann kom inn í herbergi Péturs. — Nei, ekk- ert..... alls ekkert! flýtti Pétur sér að svara og reyndi að setja upp sak- leysissvip. — Ég lá bara hérna og var að lesa. 3) Þetta var ekki í fyrsta skipti á þessum viðburðaríka degi sem kaldur angistarsviti spratt út á vesa- lings Júmbó. — Jæja, þá. Góða nótt, sagði faðir Péturs, gekk aftur út og lokaði á eftir sér. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoííman A CAR CARRYING RBPORTER JEFF COBB AND PHOTO&RAPHER WENDI HIBB5 SLOWS TO A STOP.... PC I WAS RISHT/ NOTHING BUT Bifreið Jakobs og Vigdísar hægir á sér og nemur staðar. — Jakob, er þetta hattur fyrir framan okkur? — Ég ætla að fara út og gá! — Það var sem mér sýndist. Að- eins venjulegur karlmannshattur! — Nema að einu leyti .... lítið kringlótt gat á honum! Viltu halda á hattinum augnablik, Dísa?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.