Morgunblaðið - 19.11.1960, Side 13

Morgunblaðið - 19.11.1960, Side 13
Laugardagur 19. nóv. 1960 MORGVTSBLAÐIÐ 13 Jólamerkið 7960 í GÆR voru blaðamenn minntir á að jólin nálgast óðfluga. Þeir voru boðnir til síðdegiskaffi- drykkju til Thorvaldsensfélags- ins. Stjórn þessa gamla merkilega félags, sem nú er að láta byggja stóra vöggustofu inn við Sunnu- torg, sýndi blaða mönnum Jóla- merki Barnaupp eldissjóðs Thor- valdsensfélags- as 1960. Þau komu á markað- an í gær. ★ Jólamerki á jólapóstinn Enn sem fyrr höldum við þeim í sama verði 50 aurum, og and- virði hvers merkis fer til vöggu- stofunnar, sagði Svanfríður Hjart ardóttir formaður Thorvaldsens- félagsins. Við heitum á alla sem stuðla vilja að byggingu vöggu- stofunnar, að kaupa jólamerki, um leið og þeir póstleggja jóla- póstinn sinn. ★ Merkilegt safn HMHMHMHMHlHMt LOKIÐ er bridgekeppni Breið- , firðingafélagsins og bóru þau Jólamerkjasafn Thorvaldsens* xngibjörg Halldórsdóttir og Sig- félagsins er nú orðið hið eigu- legasta merkjasafn Félagið á nú jólamerkjaseríur síðustu 10 ára, en eldri merki eru illfáanleg. Jólamerkið teiknaði í ar Agnete Þórarinsson. Er merkið í bláum og hvítum lit, en grein- arnar sem fuglarnir sitja á eru prentaðar í gyltu. Frjálslyndir tara fram fyrir Verkam.flokkinn Urslit í aukakosningum í Bretlandi sýna hvert stefnir London, 17. nóv. (Reuter). — B R E Z K I íhaldsflokkurinn sigraði í sex aukakosningum sem fram fóru í gær, í ýms- um hlutum Bretlands. Hann átti áður alla þinemcnn þcss- ara kiördæma. Kosningarnar voru haldnar veena þess að þinvmenn kiördæmanna höfðu ýmist hætt þing- mennsku vegna aldurs eða tekið sæti í lávarðadeildínni. í kosningaúrslitunum þykir það þó helzt í frásögur færandi að Frjálslyndi flokkurinn hefur aukið fylgi sitt verulega. Kosn inearnar virðast benda til þess að hann sé óðum að fara fram úr Verkamannaflokknum og taira valdi Þorsteinsson sigur úr být- um, hlutu 627 stig. 1 öðru sæti urðu Jón og Þorsteinn með 614 stig og nr. 3 ívar og Gissur með 601 stig. FYRSTA umferð í I. flokks- keppni Bridgefélags Reykjavíkur fór fram s.l. þriðjudagskvöld. Spiluð er hraðkeppni og er stað- an þessi eftir umferðina. 1. Júlíus Guðmundsson 138 2. Lárus Hermannsson 133 3. Þorgerður Þórarinsdóttir 127 4. Úlfar Kristmundsson 125 5. Ásta Flygering 119 6. Kristján Ásgeir^on 118 7. Ragnar Halldórsson 117 8. Brandur Brynjólfsson 116 9. Hreinn Hjartarson 114 10. Jóhann Lárusson 111 við hlutverki sem aðal-stjórr ar 11. Elín Jonsdóttii 102 andstöðuflokkurinn. Kemur það Samtímis fer fram tvímenn- ekki á óvart, að Verkamanna- ingskeppni hjá þeim sem skipa flokkurinn hefur tapað fvlgi, i Meistaraflokk félagsins og er eftir alla þá sundrungu og hat-1 reiknað út eftir franskri fyrir- ursfullu deilur innan flokKsins, mynf Staða eftir fyrstu umferð sem orðið hafa opinber á fokks er W þessi: innan þing- — Utan úr heimi Framhald af ols. 10. taka. Stjórnmálasambandi var slitið milli Englands og Saudi- Arabíu fyrir fjórum árum i sambandi við deilurnar Buraimi-svæðinu. út af þingi og fundum flokks hans. Úrslitin í kjördæmunum sex voru sem hér segir: í svigum at- kvæðatölur í síðustu kosningum: Carshalton. Kosningu náðj W. Elliott úr íshaldsflokknum 19,175 (30,454), Frjálsl.: 10.250 (8,744), Verkamfl. :7,696 (12,210) '+ + + + + 1. Ásmundur — Hjalti 2. Hallur — Símon 3. Agnar — Guðjón 4. Einar — Gunnar 5. Lárus —■ Kristinn 6. Eggert — Þórir 7. Sigurður — Jón 8. Stefán — Jóhann 9. Örn — Ingólfur 10. Árni M. — Benedikt 11. Jakob — Ingólfur Mid Bedfordshire. Kosningu 12. Hilmar _____ Rafn náði S. Hastings úr íhaldsf'okkn Næsta umferð verður um 17,503 ''21.301). Verkamfl.: | n.k. þriðjudag i Skátaheimilinu 11,281 (16,127), Frjálsl.: 9,550 við Snorrabraut. I flokkur i tví- (8,099). ■ I menning hiá Brideefélaei kvenna Ludlow. Kosningu náði J. More hefst í Skátaheimilinu n.k. mánu úr íhaldsflokknum 13,777 (21,1 ^a2- 464). Frjálsl.: 8.127 CEkki í fram boði). Verkamfl.: 7,812 (14.138).’EFTIR aðra nn>íerð eru eftirtal- ' in fyrirtæki efst: 39 37 25 18 8 8 12 14 15 20 22 36 spiluð á Skvrsla til framkvæmda- stjóra SÞ 'r „Félagið gegn þrælahaldi", er telur svo virðulega meðlimi sem biskupana af Nottingham og St. Albans og lávarðana af Listowel og Winster, hefur ör- ugga vitneskju um, að það er langt frá því, að þrælahald og þrælasala séu úr sögunni í Saudi-Arabíu Þvert á móti þyk- ir ljóst, að sú óhugnanlega starfsemi hafi lifað nýtt blóma- skeið síðustu árin. Fyrrgreint félag hefur, í sam- vinnu við tilsvarandi samtök í Frakklandi, þegar safnað all- miklum upplýsingum um þessi efni og sent skýrslu til fram- kvæmdastjóra Sameinuðu þjóð- anna, þar sem gefin eru upp nöfn nokkurra af þrælasölunum, og hvar hið leynilega mansal helzt fer fram Af í kvennabúr konungs Samkvæmt þessari skýrslu eru það ekki hvað sízt pilagrím- ar á leið til Mekka, hinnar helgu borgar Múhammeðstrúar- manna, sem lent hafa í klónum á þrælasölunum — og síðan ver ið seldir einum eða öðrum „sheiknum". — Nýlega tókst lög reglunni í írak að hafa hendur í hári þrælasala nokiturs — og játaði hann að hafa nýlega selt 50 kornungar stúlkur mansali á ýmsum þrælamörkuðum. Dró hann enga dul á það, að nokkr- ar þeirra hefðu farið beint í kvennabúr Sauds, konungs Saudi-Arabíu. Riverton. Kosningu náði Max- well-Hvslop úr íhaldsflokknum 15.308(21,714), Frjálsl.: 122«8 (7,504). Verkamannafl.: 5,895 (9,836). Bolton East. Kosningu náði Taylor úr íhaldsflokknum 15.499 (25.885) Verkamfl 14.858 (23, 153), Frjálsl. 10,173 (Efcki framboði). Petersfield. Kosningu náði Quennel úr íhaldsflokknum 15,613 (23,687), Frjálsl.: 8.310 (6.912), Verkamfl. 4,777 (8,273). 1. Dráttarbr. Keflavíkur 215 2. Bókabúð Keflavíkur 210 3— 4. Verzl. Aggi & Guffi 206 3— 4. Keflavík h.t. . .......206 5. Oliufél. Skeljungur .. 204 6. Fiskiðjan h.i........197 7. Olíusamlag Keflav. 196 8. Efnalaug Keflavíkur 192 j 9—10. Gunnarsbafcarí ...... 190 9—10. Verzl. Sigr Skúlad 190 11. Trésm.v. Þórarins Ól. 188 12. Matstofan Vík ...... 185 13. Verzlunin Fons .... 185 14. Rafveita Keflavikur 184 15. Sérleyfisb. Keflavíkur 183 16. Verzl. Sölva Ólafss... 183 Þriðja umferð verður spiluð sunnudaginn 20. nóv. og hefst kl. 13,15. Flótti úr Verkamanna- flokknum. Þessi úrslit þykja segja sína sögu um hrun Verkamannaflokks ins. Að vísu hefur atkvæðamagn íhaldsflokksins minnkað af venjulegu áhugaleysi í aukakosn ingum. En um bað verður ekki efazt að verulegur hluti fvrri kjósenda VerkamannaflokKsins hefur farið yfir til Frjáls’ynda flokksins. Frjálsyndi flokkurinn um þessar mundir eru hðin 20 er nú annar stærsti flokkurinn í ár fr£ stofnun Bréfaskóla S.I.S. fjórum þessara sex kjördærr.a. í Hefur starfsemi skólans farið engu þeirra var hann hærri en mjög vaxandi, nemendur hans Verkamannafiokkurinn í siðustu eru flestir i sveitum landsins, en kosningum. og i einu bein-a, Lud- ejnnig j kaupstöðum og t. d. all low. hafði hann ekki einu sinni margir hér í Reykjavík Bréfaskóli S.Í.5. 20 ára boðið fram. Hlutfallstölur. Örlygur Hálfdánarson skýrði fyrir blaðamönnum í gær, starf- semi bréfaskólans Hann gat þess Ef heildartölur úr þessutn sex að námsgreinar væru nú orðnar kjördsémum eru athugaðar nem 27 Og var íslenzk málfræði nýj- ur í ljós, að atkvæðahlutfall ust námsgreina. Vinsælastar eru íhaldsflokksins lækkaði úr 54% enska og hagfræði Tala nemenda 49 Frjáslyndir hækkuðu í 29% j skólans er nú orðin nær 11.000 úr 7%, en hlutfallscala Verka- á þessum tuttugu árum. mannafokksins ækkaði úr 28 íj Örlygur kvað það hafa komið 21%. ! fram við skoðanakönnun meðal Eftir þessar kosningar hefur nemenda að slikt skólafyrirkomu Ihaldsflokkurinn 367 þingsæti, lag líki vel. Lögð er áherzla á, Verkamannaflokkurinn 254 og að með náminu geta menn stund Frjálslyndir 6. • að vinnu sína eftir sem áður. HVERS VEGIMA nota reyndar húsmæður LLDVIG DAVID í KÖIMINIIJNA 1) Kaffið verður bragðsterkara og betra 2) Liturinn verður ákveðnari og fallegri 3) Rekstrarkostnaður heimilisins lækkar ^T^OFRIR ’ kaffið KTFRKaRA OG FFTRA T Kaffibætisverksmiðia .Jqhnson &KAABER h/

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.