Morgunblaðið - 26.11.1960, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Laugardagur 26. nóv. 1960
Til sölu
útlend rúm, notuð, uppl.
Kleppsveg 4 1. h. t. v.
Hrærivél óskast
fyrir múrpússningu. Uppl
í sima 13655 og 13616.
Mótorhjól
Stórt og kraftmikið Harley
Davidson mótorhjól til sölu
Uppl. að Melhaga 13. 1. h.
á sunnudag frá kl. 2—7.
Vil kaupa
3ja eða 4ra herb. íbúð. —
Útb. kr. 100—150 þús. —
Tilb. merkt: „Steinhús —
1287“ sendist afgr. Mbl.
fyrir 1. des.
Íslenzka sendiráðið
í Moskvu vantar mat
reiðslukonu. *
Kristinn Guðmundsson
Ambassador
Hótel Borg
Ábyggileg stúlka
óskast til þess að sjá um
veika konu. Gott herb. —
Kaup samkomul. Uppl. í
síma 1-30-64 eftir kl. 1.
Ungur og reglusanpur
maður óskar eftir atvinnu
nú þegar. — Uppl. í síma
12682.
íbúð
Rúmgóð 2ja herb. íbúð til
sölu. Nýleg í mjög góðu
standi. Allar uppl. í síma
23371.
Fallegt gólfteppi
(4x5 yards) til sýnis og
sölu í dag og á morgun á
Bollagötu 3. Sími 12654.
Garðyrkjumaður
óskast að Krísuvík fyrir
mánaðamót. Uppl. í síma
18124.
Til leigu
2 forstofuherb. í Silfurtúni
Uppl. í síma 50826.
Ráðskona
óskast á fámennt heimili í
Keflavík. Öll þægindi. —
Svar sendist afgr. Mbl. í
Keflavík, merkt: „1526“
Til sölu
skrifborð og tveir bóka-
skápar úr eik. — Einnig
Hansahillur úr teak. Uppl.
í síma 16181 eftir kl. 2.
Hráolíuofnar
fyrirliggjandi. Uppl. gefur:
Haraldur Ágústsson
Framnesv. 16, Keflavík
Simi 1467
Bíladekk
Margar stærðir (ísoðin) til
sölu hjá Kristjáni, Vestur
götu 22, Rvík. Sími 22724.
I dag er laugardagurinn 26. nóv.
331. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 11:31.
Síðdegisflæði kl. 00:00.
Siysavarðstoiai. ei opin allan sólar-
hrmginn — LÆknavörður L..R tfyrlr
vitjaniri er á sama stað ki 18—8. —
Simt 15030
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4
Næturvörður vikuna 26. nóv. til 2.
des. er í Laugarvegsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna
26. nóv; ti 12. des. er Olafur Olafsson,
sími 50536.
Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn
haga 8. Ljósböð fyrír börn og full-
orðna, upplýsingar i sima 16699.
Kristniboðsfélag karla: — Eins og
undanfarin ár efnir félagið til kaffi-
sölu í Kristniboðshúsinu Betanía, Lauf
ásvegi 13, til ágóða fyrir kristniboðið
í Konsó ,á morgun og hefst kl. 3 síðd.
Félagið er um þessar mundir 40 ára,
og ættu bæjarbúar að styrkja þetta
göfuga starf með því að drekka af-
mæliskaffi félagsins 1 Betaníu á sunnu
daginn.
Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunnar
gengst fyrir aðventutónleikum n.k.
sunnudagskvöld kl. 8:30. Efnisskrá er
fjölbreytt að vanda.
Kirkjukvöld í Neskirkju. — A morg
un, sunnudaginn 27. nóv. kl. 20:30 verð
ur kirkjukvöldvaka í Neskirkju. Dr.
theol. Bjami Jónsson vígslubiskup flyt
ur erindi, kórsöngur, einsöngur og
einleikur á kirkjuorgelið. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Skaftfellingafélagið í Reykjavík
minnir félagsfólk og gesti á skemmti-
fund félagsins í Skátaheimilinu, nýja
salnum, í kvöld kl. 21.
Minningarspjöld kvenfélags Háteigs
sóknar eru afgreidd hjá eftirtöldum
konum: Agústu Jóhannsdóttur, Flóka
götu 35, Aslaugu Sveinsdóttur, Barma
hlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangar-
holti 8, Guðbjörgu Birkis, Barmahlíð
45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4
og Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð
7.
Kvenskátafélag Reykjavíkur! —
Svannar. Fundur verður haldinn mánu
daginn 28. nóv. kl. 8:30, stundvíslega.
Fjölmennið. — Stjórnin.
Klakkar í hafinu hnekkja
hingað á landnyrðingi,
sízt þíðu böl voðar
og bras kalt framan í nasir;
elur fok, úr og kælu,
eyðir hlýviðraskýjum.
Hjúpdökkur drepstokkum
dyngjar á Skriðdælinga.
(Bjarni Gissurarson: Um landnyrðing)
Messur á morgun
Dómkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. —
Séra Jón Auðuns. — Engin síðdegis-
messa. Aðventutónleikar með erindi ó
vegum kirkjunefndar kvenna verða í
kirkjunni kl. 8,30 siðdegis. — Barna-
samkoma í Tjarnarbíói kl. 11 f.h. —
Séra Oskar J. Þorláksson.
Hallgrímssókn: — Bamaguðsþjónusta
kl. 10 f.h. Séra Sigurjón Þ. Arnason.
— Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón
Þ. Arnason. — Messa kl. 2 e.h. Ræðu-
efni: Kristur kominn og ókominn. Sr.
Jakob Jónsson.
Laugarneskirkja: — Messa kl. 2 e.h.
Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. —
Séra Garðar Svavarsson.
Langholtsprestakall: — Messa í safn
aðarheimilinu við Sólheima kl. 2 e.h.
Barnasamkoma kl. 10,30 f.h. — Séra
Arelíus Níelsson.
Bústaðasókn: — Messa í Háagerðis-
skóla kl. 2 eh. Barnasamkoma kl. 10.30
f.h. sama stað. — Séra Gunnar Arna-
son.
Háteigsprestakall: — Messa í hátíða-
sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna-
samkoma kl. 10,30 f.h. — Séra Jón
Þorvarðarson.
Neskirkja: — Barnamessa kl. 10:30
f.h. Messa kl. 2 e.h. Almenn altaris-
ganga. — Séra Jón Thorarensen.
Fríkirkjan: — Messa kl. 11 f.h. —
Séra Þorsteinn Björnsson.
Elliheimilið: — Guðsþjónusta kl. 10
f.h. — Heimilispresturinn.
Hafnarf jarðarkirk ja: — Helgitónleik
ar kl. 5 e.h. Flutt verða tónverk eftir
Friðrik Bjarnason, tónskáld. — Séra
Garðar Þorsteinsson.
Útskálaprestakall: — Messa að Hvals
nesi kl. 2 e.h. — Sóknarprestur.
Grindavík: — Barnaguðsþjónusta kl.
2 e.h. — Sóknarprestur.
Mosfellsprestakall. Messa að Lága-
felli kl. 2 e.h. Sr. Bjarni Sigurðsson.
Kaþólska kvrkjan: — Lágmessa kl.
8:30 árd. Hámessa og prédikun kl. 10
árdegis.
Sextugur er í dag Júlíus Jónas
son, fyrrum bóndi að Vífilsnesi
í Hróarstungu, en nú starfandi
í Áhaldahúsi ríkisins. Júlíus á
heima að Sogamýrarbletti 30,
Reykjavík.
Jensína Jensdóttir, herkona í
hjálpræðishernum er 85 ára,
mánudaginn 28 nóv Hún er til
heimilis að Hjálpræðishernum,
Kirkjustræti 2, Reykjavík
f dag verða gefin saman í
hjónaband af séra Jóni Thorar-
ensen, ungfrú Ragnhildur Valdi-
marsdóttir, Ægissíðu 98 og
Hannes Hafstein, stud. jur, Garðs
enda 17.
f dag verða gefin saman i
hjánaband af séra Jóni Guðjóns-
syni á Akranesi, ungfrú Fjóla
Gunnlaugsdóttir og Pálmi Finn-
bogason, járnsmiður. — Heimili
þeirra verður að Jaðarsbraut 33,
Akranesi.
Sunnudaginn 20. þ.m. voru
gefin saman í hjónaband af séra
Sveinbirni Sveinbjörnssyni í
Hruna, ungfrú Sigrún Tómas-
dóttir, Grafarbakka, Hruna-
mannahreppi og Magnús Sigurðs-
son, ráðsmaður að Reykjahlíð.
í dag verða gefin saman i
hjónaband af sr. Jakob Jónssyni,
ungfrú Þórunn Guðjadóttir, Mið-
braut 10, Seltjarnarnesi og Einar
Guðjónsson, simvirki, Gnoðarvog
14- Heimili ungu hjónanna verð-
ur í Mávahlíð 15.
Benedikt Benediktsson, kaun-
maður frá Hellissandi verður 70
ára í dag. Hann dvelur hjá dótt-
ur sinni að Víghólastíg 3, Kópa-
vogi.
í dag verða gefin saman í
hjónaband, ungfrú Anna Jens-
dóttir, kenari, Kleppsveg 10 og
Sigurður Jónsson, stud. med.,
Túngötu 43. Heimili ungu hjón-
anna verður að Laugateig 4.
Söfniri
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, e*
opið alla daga nema miðvikudaga frá
1,30—6 e.h.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
úni 2 Opið daglega kl. 2—4 o.h. nema
nánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A.
tlán: Opið 2—10, nema laugardaga
2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa:
Opin 10—10, nema laugardaga 10—7
og sunnudaga 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34:
Opið alla virka daga 5—7.
Útibúið Hofsvallagötu 16:
Opið alla virka daga 17.30—19.30.
Ef kona er ófríð, veldur það henni
svíðandi sársauka, sem eitrar alia
hennar ævi. — Mme. de Puiseux.
Ástin er sterkari sjálfsdýrkun manns-
ins, annars mundi hann ekki geta
elskað konu er sýndi honum fyrir.
litningu. — Vauvenargues.
Ástin er ein, en eftirlíkingar henn.
ar skipta þúsundum.
— La Rochefoucauid.
— Stórfínt, gamli Jóakim, sagði
þjófurinn með ánægjuglotti, þegar
apinn rétti honum frímerkið. — Og
hér hefirðu jarðhneturnar að laun-
um.
— Jæja, inn í búrið með þig aftur
— nú flýtum við okkur heim með
þennan góða feng.
En á meðan þjófurinn klöngraðist
niður af þakinu öðrum megin á hús-
inu, laumaðust Júmbó og Pétur nið-
ur hinum megin til þess að fylgja
honum eftir.
Jakob blaðamaður
Eftir Peter Hoffman
— Hvers vegna haldið þér lög-
regluþjónn, að leigjandinn minn hafi
átt allar þesöar byssur?
— Eg skal reyna að komast að
því, frú! Halló, liðbjálfi, nokkuð nýtt
um fingraförin?
— Já, herra.......Þau eru af Edda
rakara, öðru nafni Stjáni slátrari,
öðru nafni Vélbyssu-Villi, öðru
nafni ......