Morgunblaðið - 30.11.1960, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 30.11.1960, Qupperneq 3
Miðvikudagur 30. nóv. 1960 MORGVNBLAÐIÐ 3 K'VVVVV' I rí 4 4 % vvvvvv, 1 f 1 '1 Stráku Sean REGNIÐ dunði á húsþöktm- um og vindurinn gnauðaði meðan strákurinn Sean ruddi sér braut út í heiminn. En í þann mund er han skaut út kollinum stytti upp og sólin gægðist milli úíinna skýja- bólstra. Hann fæddist í Sviss, fyrsta barnið í sex ára hjónabandi. Faðir hans á reyndar fjögur fyrir, en hann er frumburður móður sinnar. Hún segir það gleðja sig ákaflega, að faðir- inn virðist fullt eins stoltur af litla Sean eins og hinum fjórum. ★ Já, hann heitir Sean. Hann háorgaði framan í prestinn, Strákurinn Sean er bara sterkur Strákurinn Sean. sem var svo frekur að hella vatni í hausinn á honum. En amman sagði, að það væri nú bara gott hjá þeim litla, þar með ræki hann á brott alla illa anda, sem reyndu að læð- ast að litlum börnum og lokka þau til sín. Fyrstu skírnar- gjöfina fékk Sean frá banda- ríska sendiherranum í Sviss. Það var vegabréf til Banda- ríkjanna og bandarískur fáni með fimmtíu stjörnum. Og Sean hélt af stað út í heiminn — til New York og síðar til Hollywood. Þar ætla mamma og pabbinn að halda áfram að leika í kvikmynd- Er þau hjónin Audrey Hep- burn og Mel Ferrer gáfu leyfi til birtingar þessarra mynda sagði Ferr, að þær væru að- eins dæmi þeirrar gleði er ríkt gæti í sambúð tveggja persóna — strákurinn er bara orðinn sterkur, sagði hann. Hin hamingjusama móðir sagð ist óska að sá litli ætti eftir að dveljast í sem flestum löndum heims og með alls- kyns fólki svo að hann læri að skilja og þekkja heiminn. Og sé hann sönn manngerð, segir hún, mun hann eiga sinn litla þátt í áð bæta heiminn. Foreldrarmr koma til mótmælendakirkjunnar í Búrgenstock £ Svíss- Þar bíður amman, Ella van Heemstra, barónessa, með strákinn sem skírður verður Sean. STAKSniMAR *'< «J» •** •*• •*• •** Ý ♦ <**í* *X‘\* •!**X,\**X**1* <* f* «*• «*• •*• *>:•« <X**!*\* ý <« <* <• •!*<**X*,X**!‘<**' v *!• v v v v <* %• v <**í* <* <• v <*<* <* v*í* <* v <* í* V V <* V <* V <* <* ‘J* <* <* <*<*<*<* Siðferðisnautt blað I Timanum i gær tr rætt un» þá staðhæfingu Morgunblaðsins, að málgagn Framsóknarflokks- ins hafi í sumar líkt stjórnar- fari á íslandt við ástandið í Jap- an og talað um að hér kynni að skapast japanskt ástand. Um þetta segir Timinn: ,4 tilefni af þessu þykir ekki ur vegi að rekja það, hveruig þessi saga Bjama er orðin til (Tíminn eignar Bjarna Bene- diktssyni, dómsmáiaráðherra, þessi skrif Morgunblaðsins), Síðan segir FramsóknarbluSið: „Á sl. sumri var komizt svo að orði í forystugrein hér í blað- inu, að fslendingar mundu ekki þola það fremur en Suður- Kóreumenn, ef þeim væri boðið upp á svipaða stjórnarhætti og Shyngman Rhee hafði beitt í Suður-Kóreu“. Og áfram segir: „f Japan hafa orðið óeirðir, sem kommúnistar stóðu að og þar hafa síðan farið fran kosn- ingar, þar sem kommúnistar biðu ósigur. Þvi ekki bara að breyta um nafn á landi og setja Japan í stað Suður-Kóreu. Bara að segja að Tíminn hafi verið að tala um ástar.dið í Japan í stað Suður Kóreu“. Og blaðið bætir við: „Þannig á nú að segja söguna til þess að koma kommúnista- orði á Tímann". Hvað sagði svo Tíminn orðrétt Þannig er því blákalt hafdið fram, að Tíminn hafi aldrei tal- að um ástandið i Japan, heldur ' sé það hreinn tilbúningur Morg- unblaðsins. En hvað sagði svo Tíminn orðrétt í sumar. Hinn 19. júni ræðir hann um stjórn Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- flokksins og segir: „Fyrsta verk þeirrar stjórnar var að reyna að beita Alþingi ofbeldi og senda það heim. Slíkt hefur aldrei áður gerzt í þing- sögunni og er hliðstæða þess at- burðar sem kom af stað hinum miklu óeirðum, sem undanfarið hafa staðið yfir í Japan. Oeirð- irnar hófust þar fyrst eftir að Kishi, forsætisráðherra, beitti neðri deild hingsins ofríki“. Og 30. júní segir Tíminn orð- rétt: 4000 teljarar við manntalið á morgun Fólk sem ekki verður heimíi er beðið að skiija efiir svór við spuráiingfim mannlalsi is Á MORGUN fer fram aðalmann- tal það, sem lögum samkvæmt skal tekið 10. hvert ár. Hagstof- an hefur skipulagt manntalið og hefur yfirumsjón með því, en sjálf framkvæmd þess á mann- talsdegi er í kaupstöðum í hönd- um bæjarstjóra en annars stað- ar í höndum sóknarpresta. Mann talsstjóri í Reykjavík er Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur, fulltrúi borgarstjóra. Áríðandi er, að fólk auðveldi störf teljara eftir því, sem unnt er, t.d. með því að láta í té greið og skýr svör við manntalsspurn- ingunum. Sérstaklega kemur það sér vel, að sem flestir þeirra, sem búast við að verða að heiman, þegar teljarinn kemur, skilji eft- ir hjá húsráðanda eða öðrum í húsinu blað með svörum sínum við spurningunum. Hér fara á eft ir allar spurningar manntalsins um einstaklinga. Númerin vísa til sömu númera viðkomandi dálka á manntalseyðublaðinu. 3. Nafn (fullt nafn, en við fleir- nefni skal undirstrika það nafn (þau nöfn), sem venjulega er notað). 6. Hjúskaparstétt. 7. Fæðingaruagur (-mánuður og -ár). 8. Fæðingarstaður (kaupstaður, eða bæjarnéiti ásamt sveitaríé- lagi og sýslu). 9. Trúfélag (Þjóðkirkja, frí- kirkja o. s. frv., eða utan trúfé- laga). 10. Ríkisborgararéttur. 12. Lögheimili (aðeins, ef það er annars staðar en í viðkomandi húsi). Tilgreina skal húsheiti eða húsnúmer ásamt heiti sveitarfé- lags, þar sem lögheimilið er. 13. Kona tilfærir hér tölu allra þeirra barna, sem hún hefur alið (aðeins lifandi fædd börn). 14. Gift kona tilfærir hér tölu barna, sem hún hefur alið í nú- verandi hjónabandi (aðeins lif- andi fædd börn). 15. Gift kona tilfærir giftingar- árið. 16. —18. Atvinna í vikunni 20. —26. nóv. 1960. a) Heiti fyrirtækis (stofnunar), sem starfað var hjá b) Tegund fyrirtækis (tegund vinnustaðar). c) Vinnustétt (vinnuveitandi, einyrki, launþegi á föstu kaupi, launþegi á tímakaupi, ákvæðisvinna, uppmæling, hlutur o. fl.). d) Tegund starfs (hvers konar starf unnið í vikunni). e) Vinnustundaf jöldi í vikunni (tilfærist aðeins, ef ekki var unnið fullt starf). f) Ástæða starfsleysis í vik- unni (atvinnulaus, veikur o. s. frv. — Þessi spurning á einungis við þá, sem voru starfslausir um stundarsakir. Þeir skýri og frá síðustu at- vinnu sinni). g) Á hverju er aðallega lifað (þeir 15 ára og eldri, sem hafa frá engu að skýra í a til f, tilfæri hér t.d.: örorku- lífeyrir, eftirlaun, lifir á eign sinni. Dætur og aðrir ættingj ar, sem unnu að heimilisstörf um á heimilinu, geti þess). 19. Atvinna í marzmánuði 1960 a) Tegund fyrirtækis (tegund vinnustaðar) (sbr. 16—18 b). b) Tegund starfsins (sbr. 16— 18 d). 20. Atvinna í júlímánuði 1960. a) Tegund fyrirtækis (tegund vinnustaðar) (sbr. 16—18 b). b) Tegund starfsins (sbr. 16— 18 d). 21. Núverandi nám í framhalds skóla (heiti skólans og tegund náms). 22. Hæsta almennt próf (eða menntun frá skólum, sem veita almenna fræðslu, en undirbúa ekki undir sérstakt starf). 23. öll sérgreind próf (próf frá skólum og námskeiðum, sem búa nemendur undir ákveðin störf. Heiti skóla og sérgreinar eða fags). „Ef rikisstjórn íslands dytti í hug — sem henni dettur vafa- Iaust ekki i hug — að semja hér eftir við Breta um landhelgis- málið væri það Iíklegra en nokk uð annað til að skapa hér jap- anskt ástand“. Hinn 29. nóvember ver Tíminn hins vegar heilli forystugrein til hess að reyna að afsanna það að hann hafi nokkurn tima talað um „japanskt ástand“. Allt slikt sé helber uppsnuni Morgunblaðs ins. Þetta má kalla siðferði i lagi. Kórei i- ógnar> í rnar En hvernig var það bá með ógnanirnar um að hér yrði gerð tilraun til byltingar eins og I Suður-Kóreu. Um það sagði Tím inn orðrétt hinn 7. júlí: „Geri stjórnin þetta (íslenzka ríkisstjórnin) getur hún nevtt hjóðina til að grípa i taumana. Islendingar munu ekki þola Ieppstjórn fremur en Suður- Kóreumenn**. Þarna gerir Framsóknarblaðið tilraun til þess að líkja stjórn- arstefnunni á íslandi við stjórn Shyngmans Rhee i Kóreu og boðar siðan að ekki sé fráleitt að fslendingar muni gera stjórn- arbyltingu. Auðvitað vissi Fram sóknarblaðið, að byltingarhótan- ir gátu einungis byggzt á stuðn- ingi götuskríls kommúnista á ís- Iandi en en,gu að síður tekur það upp samstöðu með þeim. Svo á Mbl. að hafa komið „kommún- istaorðinu** á Timann.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.