Morgunblaðið - 30.11.1960, Page 5
Miðvikudagur 30. nóv. 1960
M n *? C rMV r> r J nifþ
5
Overlock-vél
Overlock saumavél til sölu
Uppi. í sima 14361.
Til sölu
Tveir djúpir stólar og sófi.
Mjög ódýrt. — Reynimel
45. — Sími 10546.
Teak-útihurðir
Teak útihurðir í karmi aft
ur fyrirliggjandi. Verð kr.
6800,00—6,900,00.
Timburverzl. VÖLUNDUR
Klapparstig 1 — Sími 18430
Píanó
Pianó eða píanetta óskast
til leigu. Uppl. í síma 19379
kl. 9—11 árdegis.
— Getur þú lánað mér 100
kall?
— Ég skil ekki að þú skulir
alltaf vera í peningavandræðum.
— Nei, það er einkennilegt,
eins og ég fæ mikið lánað alls-
staðar.
*
■— Hum! Þorfinnur! Vaknaðu
til að taka inn svefnmeðalið
þitt!
-— Læknirinn er búinn að
banna konunni minni að búa til
mat.
— Er hún veik?
.— Nei, en það er ég.
*
Gestur settist inn í veitingahús,
kallaði í þjóninn og bað um tóm-
atsúpu, steiktan fisk og súkku-
laðibúðing.
— Hvernig vitið þér hvað við
höfum á matseðlinum í dag? Þér
hafið ekki séð hann,
— Ég les matseðilinn úr blett-
unum á dúknum, svaraði gestur-
inn.
í dag verða gefin saman í
hjénaband á Akranesi, ungfrú
Sigríður Kristjánsdóttir, Vestur
götu 21, Akranesi og Jón Otti
Sigurðsson, rafv., Brávallagötu
31, Reykjavík.
S.l. laugardag voru gefin sam
an í hjónaband af séra Garðari
Svavarssyni ungfrú Ingunn Ey
dal, stud. art. (Ástvaldar Eydals
landsfræðings) og Guðbergur
Guðbergsson, járnsmíðanemi. —
Heimili þeirra er í Skipasundi
16.
Konungur Thailands, Bhu-
mibol, og hin fagra drottn-
ing hans, sem eru um þess-
ar mundir á ferðalagi kring
um hnöttinn, hafa heimsótt
fjölda staða og verið mjög
vel tekið, sérstaklega hefur
hin nnga drottning vakið at
hygli sökum fegurðar sinn-
ar og glæsileika.
Nú dveljast konungshjón-
in í litla þorpinu Chebres,
rétt hjá Lausanne í Sviss,
þar var þeim haldin veizla,
sem er ef til vill sú skemmti
legasta af öllum þeim f jölda
veizlna, sem haldnar hafa
verið þeim til heiðurs.
Á myndinni sjást konungs
hjónin í veizlu þessari, kon-
urnar í þjóðbúningunum
eru hluti af blönduðum kór,
sem skemmti gestunum
með söng. Maðurinn, sem
er að flytja ræðu fyrir
minni heiðursgestanna er
formaður sóknarnefndar
þorpsins.
Loftleiðir hf.: — Snorri Sturluson
er væntanlegur frá New York kl. 8.30
fer til Stafangurs, Gautaborgar, K-
hafnar og Hamborgar kl. 10.
Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl. 8,30 í
dag. Kemur aftur kl. 16:20 á morgun.
Innanlandsflug: I dag til Akureyrar,
Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmanna-
eyj a. A morgun til Akureyrar, Egils-
staða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest
jnannaeyja og hórshafnar.
Eimskipafélag íslands h. f.: —
Brúarfoss er i Kristiansand. Dettifoss
er á leiö tii Aberdeen. Fjallfoss er í
Kvík. Goöafoss er á leið til New York.
Gullfoss er á leið til Khafnar. Lagar-
foss er í London. Reykjafoss er í Ham
borg. Selfoss kemur 1. des. til Rvíkur.
Tröilafoss er á leið til Liverpool. —
Tungufoss er á leið til Lysekil.
Skipadeild SÍS.: — Hvassafell er í
Stettin. Arnarfell er á Vopnafirði. Jök
uifell lestar á Vestfjörðum. Disarfell
er á Hvammstanga. Litlafell er á Norð
urlandshöfnum. Helgafell er á Sauð-
árkróki. Hamrafell er á leið til Hafn
arfjarðar.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.: —
Katla er á leið til Vestmannaeyja. -—
Askja er á leið til Spánar.
Skipaútgerð rikisins: —iíekla er á
Akureyri. Esja fór í gær vestur um
land. Þyrill er í Rvík. Herðubreið fer
frá Vestmannaeyjum í kvöld til R-
víkur. Baldur er á Hvammsfirði og
Gilsf j arðarhöf num.
Hafskip h.f.: — Laxá er á leið til
Keykjavíkur frá Spáni.
H.f. Jöklar: — Langjökull er í Rvík.
Vatnajökuli er á leið til Grimsby.
Pennavinir
14 ára japanskan dreng langar til
að eignast pennavin á íslandi, skrifar
á ensku og safnar frímerkjum. Nafn
hans og heimilisfang er: Shinya Nis-
hida, 54, 1-Chome, Sone-Higashimaci,
Toyonaka-shi, Osaka, Japan.
Norskan tannlæknanema, langar að
skrifast á við íslending, með skipti á
frímerkjum fyrir augum. Nafn hans
og heimilisfang er: Björn P. Lorent-
zen, Laura Gundersensgt. 4a, Oslo,
Norge.
20 ára þýzkan pilt langar til að skrif
ast á við íslenzka stúlku á líkum
aldri, skrifar á þýzku og ensku. Nafn
hans og heimilisfang er: Peter Leu-
pold, Berlin-Charlottenburg, Richard-
Wagner-Str. 51, Deutchland.
Fjóra finnska drengi langar til að
skrifast á við íslenzka unglinga, hafa
áhuga á landi og þjóð, skrifa á þýzku
og ensku. Nöfn þeirra og heimilisföng
eru:
Ilmari Suvinen, Heikkilá, Saikari,
Iisvesi, Finland.
Heikki Rajmáki, Hatakkaniemi,
Finland.
Pekka Pellinen, Mattila, Pappilan-
pelto, Suonenjoki, Finland.
Terho Kontio, Talouskauppa,
Tervo, Finland.
Englendingur, sem hefur áhuga á
sögu Islands og menningu, óskar eftir
að komast í bréfasamband við Islend-
ing. Nafn hans og heimilisfang er:
Kenneth S. Solly, Yarra, Ravens Road,
Shoreham-by-Sea, Sussex, England.
18 ára sænskan dreng, sem safnar
frímerkjum, langar til að komast í
bréfasamband við Islending á líkum
aldri ,með skipti fyrir augum. Skrifar
á ensku, nafn hans og heimilisfang er:
Morgan Kihlman, Skeppargatan 13,
Stockholm Ö, Sveden.
Ungan færeying langar til að skrif-
ast á við íslenzka stúlku, 18—20 ára.
Nafn hans og heimilisfang er: Hans
Gunnarsson Nolsöe, Klakksvik, För-
j oyar.
Ef þú fórnar þér í byrjun fyrir þá,
sem þú elskar, endar það með því að
þú hatar þá, sem þú hefur fórnað þér
fyrir. — Bernard Shaw.
Konur geta fetað í fótspor okkar í
hvívetna. A þeim og okkur er aðeins
sá munur, að þær eru meira aðlað-
andi. — Voltaire.
Orð lifsins
Heyr orð mín, Drottinn, veit eftir-
tekt andvörpum mínum. Hlýð þú á
kveinstafi mína, konungur minn og
Guð minn, því að til þín bíð ég. Drott
inn á morgnana heyrir þú rödd mína,
á morgnana legg ég mál mitt fyrir
þig og horfi og horfi. Því að þú ert
eigi sá Guð er óguðlegt athæfi líki,
hinir vondu fá eigi að dvelja hjá þér.
Sálm. 5. 1-5.
ÁHEIT og GJAFIR
Soa.oimadrengui inn: FG 50; Erl. 100,
SÞ 25.
Lamaði íþróttamaðurinn: NN 100.
Áheit og gjafir til Barnaspítalasjóðs
Hringsins: Afmælisminning um Magn
ús Má Héðinsson frá föður hans kr.
100, Aheit frá IJ 100, MS 20, H.G. & S.
700, NN 200, Gjöf frá spilaklúbb ó-
nefndra karlmanna 5000, Kvenfélagið
Hringurinn færir gefendum sínar
beztu þakkir.
Orlof
Með oflofi teygður á eyrum var hann,
svo öll við það sannindi rengdust,
en ekki um einn þumlung hann vaxa
þó vann.
Það voru’ aðeins eyrun, sem lengdust.
orður og titlar
Orður og titlar, úrelt þing, —
eins og dæmin sanna, —
notast oft sem uppfylling
í eyður verðleikanna.
(Steingrímur Thorsteinsson).
Keflavík
Geri við vatnskrana og WC
kassa. — Símj 1654.
[ Brúðuviðgerðir
Laufásvegi 45. Opið frá kl.
5—8 :.h. Þeir, sem ætla að
fá gerf við brúður fyrir jól,
gjöri svo vel að koma með
þær sem fyrst.
[ Mótorlokar
með hitastilli fyrir mið-
stöðvarkerfi til sölu.
Uppl. í síma 17866.
Jón J. Fannbe/g.
| Lipur stútlka
ekki yngri en 15 ára óskast
strax. S.mi 33435 eftir kl.
1 e.h.
Permanent, lagning, litun
Stangarholti 18
Simi 17116
Messershmith
bifhjól árg. ’59 er til sölu.
Uppl. í Fiskhöllinni á dag-
Leiguíbúðir
Nokkrar smáibúðir í nýju
húsi, Hátúni 6, verða bráð
úm tilbúnar til leigu. Uppl.
sími 17866.
Jón J. Fannberg.
Keflavík
(Geymið auglýsinguna).
Sníð og máta dömukjóla.
Dagrún. Sími 1159.
Vil kaupa
setubaðker. Uppl. í síma
12667.
Húsmæður
Sníð og sauma kjóla o.fl.
heima hjá ykkur. Nafn og
heimilisfang sendist Mbl.
fyrir föstudag merkt: —
„Sanngjörn — 1300‘
Lítil verzlun
til sölu á mjög góðum stað
í bænum. Gott tækifæri —
Tilb. sendist Mbl. merkt: —
„Jólaös — 1303“
Nýtt kæliborð
til söl-u (afgreiðsluborð)
Verzlunin Fossvogur
Sími 12187.
Renault Dauphine ‘60
sem nýr ekinn 3 þús. mílur, glæsilegur og sparneyt-
inn vagn til sölu. Til sýnis í dag. Nánari uppl. í
BARÐANUM HF., við Skúlagötu.
Speglar
Speglar í úrvali.
Einnig framleiddir eftir pöntunum
með stuttum fyrirvara.
Olersalan og speglagerðin
Laufásvegi 17 — Sími 23560
Veitingastofa
Veitingastofa til leigu á mjög góðum stað í Hafnar-
firði. — Upplýsingar gefur:
GUÐJÓN STEINGRfMSSON, HDL.,
Reykjavíkurvegi 3, Hafnarfírði,
Sími 50960
TIL SOLU
International vörubifreið
1955, 4—5 tonna.
OXLLI H.F.
Borgartúni 7 — Sími 12506