Morgunblaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.11.1960, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 30. nóv. 1960 MORGUNBLAÐ1Ð 15 - LAUGARÁSSBÍÓ - BOÐORÐIN TÍU CecilBDeMille's Clie Ct’ti Ommarióineiits Cf1ARl»ON <Ul ANNt tOWAROG H[5T0N BRYNNER BAXTtR R0BIN50N /VONNt OCBRa JOHh DECARLO PAGET DEREA 5ik l-lURIC NINA /AARTHA JuD'Th VINCENl HARDWlCftt FOCh SCOT7 ANDERSON PRlCt «*••■ w A W % AtNlAS *UCAtN/U /tSSt • ASft» A |AC» JARIS5 'ÍCDRIt • 'RANft *— nO >CRiPTURt5 - *. . . >—..... risTAViaor «»«cou>.. Sýnd kl. 8,20. Aðgöngumiðasitlan í Vesturveri opin frá kl. 2—6 Sími 10440 og í Laugarásbíói opin frá kl. 7. Sími 32075. Vetrargarðurinn Dansleikur í kvöld Neo kvarttetinn skipaður nýjum mönnum: Kristínn Vilhelmsson, bassi Rúnar Georgsson, tenor-saxófónn Karl Möller, pianó Pétur Ostlund, trommur Sigurdór Sigurdórsson, söngvari. Sími 16710. Aðgöngumiðar í Bóksölu stúdenta í dag kl. 11—12 og 1,30—5 og á morgun frá kl. 4—5 Sími 15959 í LIDO frá kl. 5 á fimmtudag Stúdentar f jölmennið Dagskrá: Ræða Gluntar Gamanvísu Kórsöngur Dans Hátíðanefndin Fullveldisfagnaður Háskólastúdenta verður haldinn í LIDO 1. desember 1960 og hefst með borðhaldi kl. 18,30. 75 ara afmœlisfagnaður Stúknanna Verðanda nr. 9 og Einingar- innar nr. 14, verður í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík í kvöld og hefst með sameigin- legu kaffisamsæti kl. 8,30. Fjölbreytt skemmtiatriði — Dans. Aðgöngumiðar í GT-húsinu í dag kl. 5—7. Allir reglufélagar velkomnir og gestir þeirra meðan húsrúm leyfir. NEFNDIN Þær dómur sem hafa pantað kjóla fyrir jól, vinsamlegast talið við okkur sem fyrst. Kjólasaumastofan Hólatorgi 2. Sími 13085 Hildur Sivertsen Op/ð í kvöld Sími 19636. piltar, /íyysyy ef þií elqlð unnustuna /f/ /A V p'ð 3 éq hrinqana (íy' fydrfá/? /1s/m/x(ssonk \[s 4 Kynning Fertugur maður óskar eftir vináttukynnum við stúlku eða ekkju, islenzka eða erlenda. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstu- dagskvöld, merkt: „Traust — 1302“ 34-3-33 pjóhscalLí Sími 2-33-33. ■ Sumkomur Kristniboðssambandið Almenn samkoma í kvöld kl. 8,30 í kristniboðshúsinu Betanía Laufásvegi 13. Feðgarnir Ásgeir Markús Jónsson og Jón Ásgeirs- son tala. Allir hjartanlega vel- komnir. K. F. U. M. Skógarmenn K.F.U.M., fundur í dag kl. 6. Dagskrá: Skuggamynd ir o.fl. — Fjölmennið. — Munið skálasjóð. Stjórnin. Hjálpræðisherinn í kvöld kl. 20,30. Samkoma fyr ir karlmenn. Allir karlmenn vel komnir. Zion, Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í kvöld kl. 20,30. Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Hörgshlið 12, Reykjavík, í kvöld miðvikudag kl. 8. I. O. G. T. St. Minverva nr. 172 Fundur í kvöld kl. 20,30, n.yndasýning eftir fund. Fram kvæmdanefnd mæti kl, 20. Æ. T. Dansleikur Jí$ í kvold kL 21 KK — sextettinn Söngvari Esther Garðars 5KIPAUTGCRD RIKISINS Hekla austur um land í hringferð 6. des. n.k. Tekið á móti flutningi í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Nórðfjarðar, Seyðis fjarðar, Þórshafnar, Raufarhafn ar, Kópaskers og Húsavíkur. — Farseðlar seldir árdegis á mánu dag. r*1 * 9 K' KLUBBURINN Miðvikudagur FULLVELDISkAGNAÐUR VERÐUR HALDINN I KVÖLD • LÚDÓ-sextett STEFÁN og COLIN PORTER s k e m m t a TAKIÐ EFTIR að „herbergið milli hæða“ er opið í kvöld frá 9—1 e.m. OPIÐ FRA 9—1 e. m. VERIÐ VELKOMIN {★} Miðasala í STORK-klúbbnum frá 5—7 og við innganginn Sími 2-26-43 F. U. F. Þungavinnuvéíér I BREIÐFIRBHVGABÚB K'lubbiirinm I kvöld klukkan 9. Til skemmtunar: ★ Óskalögin kl. 10—10,30 ★ Dömumarsinn kl. 10,45 ★ Kl. 11,30 ? ? ? I kvöld stjórnar Óli M. Guðmundsson. Herrarnir eru beðnir að hafa með sér ullarvettlinga (belgvettlinga) og trefla. Mætið snemma og takið með ykkur gesti. Hér er tækifærið fyrir fólk, sem vill skemmta sér án áfengis! . STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.