Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 8

Morgunblaðið - 04.12.1960, Side 8
8 MORGVNBL 4Ð1Ð Sunnudagur 4. des. 1960 Bðrn eru góðir kirkjugestir Kirkjan hefur á öllum öldum lát ið sér annt um að ná til yngstu þegna þjóðfélagsins með boð- skap sinn. Nægir í því sambandi að minna á hina merkilegu setn- ingu kaþólskra, að ef þeir fái að sjá um uppeldi barnanna til sjö ára aldurs hafi þeir ekki á- hyggjur af þeim úr því. Telja þeir, að svo lengi búi að fyrstu gerð. íslenzka þjóðkirkjan lætur sér einnig annt um uppfræðingu barnanna og í hverri viku má lesa auglýsingar frá prestum um kristilegar samkomur eða knsti- legar kvikmyndasýningar fyrir börn. 1 nokkrum kirkjum höfuð- borgarinnar eru auglýstar bama guðsþjónustur á hverjum sunnu degi og einn sunnudaginn fór fréttamaður Mbl. til að sjá hvernig þessar guðsþjónustur færu fram. Kórinn svaraði prestinum þegar farið var með víxlsönginn. (Myndirnar tók Matthías Frímannsson) Börnin virðast ekki undir sömu sök seld og fullorðna fólk- ið hvað snertir lélega kirkju- sókn. Nokkru át'ur en messan skyldi hefjast tóku þau að hóp- ast til kirkjunnar. Þau gengu stillilega inn í anddyrið og þágu Biblíumynd hjá dyraverðinum. Svo fóru þau inn, fengu sér sálmabók og settust. Brátt var kirkjan nær þéttskipuð litlum prúðum börnum. Yngstu börnin komu í fylgd með mömmu sinni eða einhverri frænku, sem hafði verið svo góð að fara með þeim. Messan fór fram á svipaðan hátt og hjá fullorðna fólkinu. Presturinn las guðspjall og pistil frá altari og barnakór tók undir víxlsönginn. Þegar sálmarnir voru sungnir var einnig tekið undir á kirkjubekkjunum, en minnstu börnin, sem ekki kunnu að lesa, héldu sálmabókinni borg inmannlega og reyndu að raula m’eð. - 1 M Nútíma kona vill nýtízku saumavél Aldrei áður hefir verið svo ánægjulegt og auðvelt að sauma. Allan daglegan saumaskap gerið þér með Husqvarna Automatic. Hún saumar beinan saum, teygjanlegan saum, ,hnappagöt‘ zig-zag, sjálfvirkt mynstur, rykkir, bætir, stoppar, varpar saum, blindfaldar, festn tölur o. fl. o. fl. Husqvarna er auðveld í meðförum, fjolbreytt notagildi, sænsk framleiðsla. Kynnist vélinni og reynið hana og ef þér veljið Husqvarna hafið þér tekið ákvörðun, sem þér munuð aldrei iðrast. HAGKVÆMJR G REIÐ S LU S KILM Á L AR Husqvarna kostir Hringskytta, sem gefur fullkomið öryggi að tvinninn flækist ekki, skyttuna þarf aldrei að smyrja. Vélin er steypt í heilu lagi, sem tryggir nákvæmni í notkun. Innbyggður hraðastillir í vélina gerir mögulegt við mynstursaum og hnappagöt að sauma mjög hægt, spor fyrir spor. Þér stjórmð vélinni með hraðastilli á gólfinu, sem vinnur mjög mjúkt. Kennsla fylgir i kaupunum. Það er leikur að sauma ú IHusqvarna flutivnaZto Einkaumboð: GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. Ga Nær hvert sæti var skipaö. Stilltir og alvarlegir kirkjugestir. SKREYTING AR GÖTU SKRE YTING AR SKREYTINGAREFNl VAFNINGAGREINAR í mctratali Gróðrastöðin við Miklatorg. — Símar 22822 og 19775. PILTAR, = EFÞlÐ EIGIÐ UNNUSTUNA ÞÁ Á ÉG HRINGANA j fádrtón tísmt/fikssoríA f

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.