Morgunblaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 10.01.1961, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 10. janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ Hafnarfjörður Herbergi til leigu að Hverfisgötu 20. — Uppl. á staðnum. Bamlaust kærustupar óskar eftir einu til tveimur herb. ag eldhúsi. UppL í síma 36021. Ógangfær lítill sendiferðabíll til sölu, mánaðargreiðslur. — Sími 11817. Sendum heim Sími 12693. Jafetsbúð Fálkagötu 13 Til leigu forstofuherb. í Hálogalands hverfi. Uppl. í síma 36832. Sauma gardínur Sími 35015 — 22977. Hráolíuofnar fyrirliggjandi. Uppl. gefur Haraldur Ágústsson, —- Framnesvegi 16, Keflavík. Sími 1467. V élritunarnámskeið Sigríður Þórðardóttir Sími 33292 Bílkrani til leigu Sími 33318. Gott stuttbylgjuæki óskast, þarf að hafa vel merkt amatöra bylgjusvið. Uppl. í glerslípun h.f. Egils V ilhj álmssonar. Klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 33749. Góð frambretti á Chevrolet ’41 fólksbíl. — Einnig ýmislegt í ’47. Uppl. í síma 32921 e.h. í dag Get bætt við mönnum í fast fæði, við Laugaveg. Uppl. í síma 23902. Múrari getur tekið að sér vinnu á kvöldin og um helgar. — Uppl. í síma 13698. Þýzku og ensku kennir Halldór P. Dungal Sólheimum 23 II. Sími 36522 2ja herb. íbúð óskast. Tvennt í heimili. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudagskv. merkt: „Reglusemi 1206" Fast starf Ungur maður getur fengið starf við lyfjagerð. —■ Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf og menntun, sendist Lyfjaverzlun ríkisins, Hverfisgötu 4—6, fyrir fimmtudag n.k. — Radialsög til sölu G. Þorsteinsson & Johnson hf. Grjótagötu 7 — Sími 24250 BLOÐ OG TIMARIT Sveitarstjórnarmál, 6. hefti 1960, hef ur nýlega borizt blaðinu. Efni þess er m.a.: Fundargerð fulltrúafundar kaup- staða á Vestur-, Norður- og Austur- landi. Yfirlit um helztu tekju- og gjaldaliði sveitarfélaga árið 1958 (frh.) Sveitarstjórnarfréttir, Alþjóðaþing sveitarstjórna 1961, Breytingar á al- mannatryggingalögum o. fl. Veðrið: Komið er út 2. hefti 5. árg. af Veðrinu, sem Félag ísl. veðurfræð inga gefur út. Þar skrifar Páll Berg- þórsson um sumarmisserið 1960, Adda Bára Sigfúsdóttir um daglegar hita- breytingar, Hlynur Sigtryggsson um teikn á himni, Flosi Hrafn Sigurðsson um Nýjar úrkomumælistöðvar á Suð- urlandsundirlendi, Jónas Jakobsson um hitastig yfir Keflavík og auk þess eru ýmsar smærri greinar um veður- far. Um Norðurlönd: Hotary klúbbarnir á Norðurlöndum hafa gefið út smekk legan pésa á ensku um þessi lönd fimm, til þess að ætlaðan að fólk geti aent hann til vina sinna erlendis. — Hefst heftið á greinargerð um Norður- lönd og síðan er ein stutt grein um hvert land með fallegri mynd. Grein- ina um ísland skrifar sr. Óskar J. Þorláksson. Jökull, ársrit Jöklarannsóknarfélags íslands er komið út. Hefst það á grein á ensku ,,Micro Meteorlogy over Dirt Cuned Ice“ eftir Hal Lister. Þá eru í því grein eftir dr. Sigurð Þórarinsson um möguleika á þvl að segja fyrir um næsta Kötlugos, skýrsla um mælingar á Tungnaárjökli eftir Steingrím Páls- son, um Skeiðarárhlaupið og umbrotin 1 Grímsvötnum 1945 eftir Jóhannes Ás- kelsson, Göngin 1 Hrútárjökli eftir Flosa Björnsson, sagt er frá fjórum Vatnajökulsferðum árið 1959, grein á ensku um ís við íslandsstrendur eftir Jón Eyþórsson, sem einnig skrifar um jöklabreytingar 1957—1959. Ýmislegt fleira er í ritinu, sem prýtt er fjölda fallegra mynda. Matargerðarlistin nær hámarki.., —o— Húsmóðirin: — Það lýtur út fyrir vonskuveður, viltu ekki bíða og borða með okkur kvöld- mat? Gesturinn: — Nei, þakka þér fyrir, svo bölvað er útlitið nú ekki. ■ '0— Setztu niður, sagði faðirinn við son sinn. — Eg sezt ekki niður fyrr en mér sýnist, sagði stráksi. — Jæja, stattu þá, ég vil að mér sé hlýtt. Húseigandinn: — Hvenær ætl- ið þér að borga húsaleiguna? Rithöfundurinn: — Strax og ég fæ ávísunina, sem útgefandinn sendir mér, ef han kaupir sög- una, sem ég ætla að byrja að skrifa, þegar ég er búinn að finna gott efni og er nægilega upplagður. — Veiztu hvað er líkt með hon um bróður þínum og Tarzan? — Nei. — Þeir eru báðir apabræður. Stúlkan hér á myndinni er íslenzk og stundar náim við lýðháskóla í Hajerdalen í Sví þjóð. Sigríður Bjarnadóttir, en það er nafn stúlkunnar, tók þátt í skemmtikvöldi, sem haldið var í skólanum fyrir skömmu og var hún þar á ís- lenzkum búning. t fanginu hefur Sigríður björn, en hann MYND þessi er frá sjóvinnu- námskeiði, sem haldið er á vegum sjóvinnunefndar Æsku lýðsráðsins. Námskeiðið hófst í haust, yfir hátíðarnar hefiur kennsla legið niðri, en í gær- kvöldi var aftur hafizt handa að nýju. Námskeiðið er haldið í félagsheimili Ármanns við Sigtún og er það húsnæði áigætt enn sem komið er. 1 framtíðinni er þó gert ráð fyr- ir að það verði ófullnægjandi, þar sem mjög mikil aðsókn er að þessu sinni, bæði byrjendur frá því í haust og einnig dreng ir, sem voru á samsvarandi námskeiði í fyrra. Þeir eru eins og gefur að skilja komnir lengra og læra nú hjálp í við- lögum og vélfræði. Annars er aðalkennslugreinin hagnýt vinnubrögð fyrir drengi, sem hyggjast stunda sjó. Námskeið þessi þykja hafa tekizt mjög vel og eru skipstjórar, sem fengið hafa drengi af nám- skeiðunium mjög ánægðir með kunnáttu þeirra. Söfnin Listasafn ríkisins lokað um óákv. tíma. Þjóðminjasafnið er opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. frá kl. 1,30—4 e.h. Bókasafn Dagsbrúnar Freyjugötu 27 opið föstud. 8—10 e.h. og laugard. og sunnud. kl. 4—7 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308 Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A. tlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10, nema laugardaga 10—7 og sunnudaga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjud., fimmtud og sunnud. frá kl. 13.30—16. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá kl. 2—4. — A mánud., miðvikud. og föstudögum er einnig opið kl. 8—10 síðdegis. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla úni 2. Opið daglega kl. 2—4 c.h. nema nánudaga. Útsalan byrjar í dag \ r ' ■ Ýmsar gerðir af barnapeysum á mikið lækkuðu verði. | Ennfremur nokkur stk. köflótt barnapils og gallabuxur. — Falleg barnateppi. — Mjög gott verð. ’ Skólavörðustíg 13 — Sími 17710 \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.