Alþýðublaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 1
AlpýðnblaðSð QeNS áf mS AlþýdnflokloiBin i ■ emBKL4 BIO RikeL Sjónleikur í 8 páltum. Aöalhlutverkin leika. Póla Negrf. Niels Asíer Paul Lúcas. Kvikmynd pessi er lýsing á ástaræfintýri frægrar frakk- neskrar leikkonu. Myndin er fögur og hríf- andi. í hénni hefur Pola Negri ótal tækifæri til pess að sýna hina fjölbreyttu, leikhæfileika sína og ferst henni pað, eins og vænta máiti, aðdáanlega úr hendi. g I A útsðimml. Sérstakt tækifærisverð á kvenkápum frá 22 krónum. Allar vörur niðursettar um 10—50%. Verzltmin Vík Laugavegi 52 Sími 1485. Ippboð. Opinbert uppboð verður lialdið á Vatnsstíg 3 hér 1 bænum fimtudaginn 28. p. p. kl. 10 fyrir hádegi og verða par seld húsgögn, vefnaðarvörur, mörg hundr- iuð pör af kven-stígvélum og- skóm, karlmanna, -kven- og drengja-skóhlífar. Vegg- ■fóðui og fleiri bygginga- vörur. — Loks verða seldir munir tilheyrandi dánar- búi Guðrúnar Kristínar Magnúsdóttur. Lögmaðurinn í Reykjavik, 25. nóv. 1929. Björn Þórðarson. WWT—dMMiim— * mmi . ■ i HvorfisDðts 8, simi 1294, t.kiK nO Kér RVa knui taUfnrUpc.Bt- na, >vo >em erfilJiO, >0g8>Kuinl5*, brif, lalkninsa, kvlttanir e. >. frv., eg »1- grelOir vlnnnae fljitt og vlO rittu vorðl Jarðarför dóttur okkar, Unnar, fer fram fimtudaginn 28. p. m. frá Farsóttahúsinu kl. 2 e. h. Ólöf Eyjólfsdóttir. Guðlaugur Hinriksson. Að alfnndur Slysavarnafélags íslands verður haldinn sunnu- daginn 26. jan. 1930 1 kaupþingssalnum í Eimskipafélagshúsinu og hefst kl. 3 e. h. Fundarefni: 1. Stjórnin gefur skýrslu um starfsemi félags- ins á liðnu ári. 2. Lagðir fram endurskoðaðir reikningar félags- ins til samþyktar. 3. Kosin stjórn og endurskoðendur fyrir^næst komandí tvö ár. 4. Önnur mál, sem upp kunna að verða borin. Leikfélag stúdenta. Hrekkir Scapins. Qamanleikur í 3 páttum eftir MOLIÉRE verður leikinn annað kvöld klukkan 8V2 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og gttir kl. 1. Nýir stólar. Sfmi 191. Blá vinnnfSL Vald. Poulsen, Kfetpparstíg 20. Siuð 24 I Hið marg ef^rspurða haframjöl I Nýja Bfió Kynnlngar- hjönabönd. Kvikmyndasjónleikur í 7 páttum, er byggist á efni hinnar heimsfrægu bókar „Kammeratægteskab" eftir Ben Lindsay dómara. Aðalhlutverkið leikur: BETTY BRONSON. Landsbanki íslands verður lokaður á morgnn miðvikudag, 27. nóvember, eftir kl. 1 vegna Jarðarfarar. Landsbanbi fslands. Frá Landsímannm. Þeir, sem ætla að augiýsa í símaskránni 1930, eru beðnir að afhenda uglýsingarnar i skrifstofu stöðvarstjórans fyrir iok þ. m. Mf bók. Sighvatnr í Dal heitir sögubók, sem er i prentun og kemur á markaðinn um næstu mánaðamót. Bókin er skemtileg og verður til sölu i Bergstaða- stræti 24 (Bjargarsteini). Fersk, nýorpin, dðnsk EflO með lækkuðu verði nýkmin í Irma, Hafnarstræti 22. SOFFfÐBÚÐ heiir mest úrval ai álnavðm. Morgunkjólatau, Svuntutvista, Sængurveiaefni, Lakatau, Milliskyrtutau, Léreit einbreið og tvíbr., Ullarkjólatau, Káputau, Komið og skoðið. S. Jóhannesdóttur, Soffíubúð, (bdst á mÓti Landsbankanumju B Í:sV '■ í 7 lbs. léreftspokmn er nú komið after. VerOIð lækkað. iiíi 11.; fv k® m Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Simi 2285. Að Laufganesí og Kleppl verða framvegis fastar ferðir daglega irá kl, 8.40 i. h. til kl. 11,15 e.h. „Bifrðst44. Simar: 1529 oo 2292.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.