Alþýðublaðið - 26.11.1929, Síða 2

Alþýðublaðið - 26.11.1929, Síða 2
2 AbÞÝÐUBlíAðlÐ ¥erkamannabústaðir. Hnsnæðisnefnd samþ. að þörf sé opinberrar aðstoðar til að kema npp verkamannabústöðum. Á fundi húsnæðisnefndar í gærkveldi var samþykt ályktun þess efnis, að húsnæðisástand hér i bænum væri svo ilt og leigu- kjör svo erfið, að þörf væri opin- berrar aðstoðar til þess að koma upp verkamannabústöðum þeim. sem gert er ráð fyrir i lögum frá síðfesta þingi. Pétur Halldórsson greiddi einn atkvæði gegn ályktqn nefndar- innar. Jón Ölafsson var veikur. Ríkisstjóminni verður tafar- laust tilkynt þessi ályktun nefnd- arinnar, og er þá fullnægt skil- yrðum laganna fyrir stofnun byggingarsjóðs hér í Reykjavík. Tekjur byggingaTsjóðsins næsta ár verða um 26 þús. krónur úr bæjarsjóði og aðrar 26 þús. krón- ur úr ríkissjóði, eða samtals lið- lega 52 þúsund krónur. Nægir sú upphæð til þess að greiða 2% vaxtamun af 2 milljónum og 600 þúsund krónum. Fyrir þá upp- hæð ásamt með framlögum þeirra, sem íbúðirnar kaupa, ætti að vera hægt að byggja um 300 íbúðir. Réttast virðist að bærinn léti byggja þessar íbúðir. En fáist það eigi samþykt í bæjarstjórn, verða verkamenn að stofna bygg- ingarfélag tafarlaust. Sambandsbinð ungra jafnaðar- manna. Fundur var settur kl. 8 í gær- kveldi. Kjör iðnnema var fyrsta málið á dagskrá og stóðu um- ræður um það yfir í tvær *> klukkustundir. Að lokurn var kos- in nefnd i málið. — Um S. U. J. og alþingishátíðina urðu og mikl- ar umræður, en að þeim loknum var samþykt ályktun, sem síðar mun verða birt hér í blaðinu. Fundi var slitið kl. 11,15. Enginn fundur verður í kvöld sökum fundar i Félagi ungra jafnaðar- manna. Næsti fundur er annað kvöld. Bardagi milii Rússa og Kínverja. Kinverjar á undanhaldi. FB., 25. nóv. Frá Harbin er símað: Her Rússa hefir hertekið Chahainor og Manchuli. Tólf rússneskar fiugvélar hafa skotið á aðalstöð kínverska hersins í Hailar, en fót- göngulið síðan hertekið Hailar. Tólf þúsund kínverskir hermenn eru fallnir og særðir. Kínverskj herinn er á undanhaldi. Her Rússa hefir umkringt Muling fýr- ir vestan Pogranjchnaya. Prestar og peningar i Ameríku. 100 verkamenn reknir frá kirkju vegna kaupdeiiu við verksmiðju, er prestar stjórna. Yfir 100 verkamönnum við baðmullarverksmiðju í bænum Marion í Norður-Kaliforníu-fylkj í Ameríku var vísað frá kirkju . sunnudaginn 10. þ. m. Frávísun- arskjalið var undirritað af 2 prestum, Mac-Abee og Flack. Til- drögin eru þau, að verkamennirn- ir í baðmullarverksmiðjunni gerðu verkfall, en prestarnir báð- ir, Mac-Abee og Flack, eru í stjórn verksmiðjunnar. í frávísunar- skjalinu setja þeir verkamönnun- um tvo kosti, að segja sig úr verkamannafélaginu eða vera út- skúfaðir úr kirkjufélagi þessu. y- Blessuðum prestunum hefir sjálf- sagt fundist verkamenn „fara of geist“, „taka of mikið af ágóðan- um í kaupgjald jafnóðum", eins og Magnús guðfræðikennari við Háskóla íslands orðar það. Alþýðitbókiit. Bók með þessu heiti er nýkom- in út, eftir Halldór Kiljan Lax- ness. 4 Jafnaðarmannafélag islands kostaði útgáfuna. Jakob J. Smári ritar formála bókarinnar. Stillir hann mjög í hóf. Bók þessi er líkleg til að vekja athygli manna. Ber margt til þess. Höfundur er skarpsýnn, víðförull, hispurslaus og róttæk- ur jafnaðarmaður. Bókin er hrópandans rödd. Marga mun höfundur hneyksla, og virðist það vera tilætlun hans. Skulu nú tilfærð nokkur dæmj þess, hvernig höfundur Alþýðu- bókarinnar hugsar, og hvernig hann klæðir hugsanir sínar. Hann er þakklátur skáldum fyrir kjarnyrta kviðlinga, stóryrt stef og stökur fleygar. Tilfærir hann nokkuð af þvj tagi. Farast honum svo orð: „Þessar vísur og fleiri hefi ég raulað mér til afþreyingar á Breiðafirði, Kaldadal, Möðrudals- Öræfum, í Lundúnum, París og Rómaborg, Nýju-Jórvík, San Francisco og Hollywood, og þær hafa hvarvetna reynst mér hin mesta líknarlind." Langi. lesendur til að vita, hvaða kviðlingum höfundur syngur lof, fletta þeir Alþýðubfek- inni. (Frh.) ___________ H. J. Búkmentaverðlaun Nobels, Sænska - akademíið hefir ný- lega ákveðið að veita þýzka rit- höfundinum Thomas Mann bók- mentaverðlaun Nobels fyrir árið 1928. Thomas Mann er fæddur í Lú- r ' . » $» % ¥ sial I herradeildina höfum við fengið mikið af nýjum og smekk- legum vörum, til dæmis: Hatta, afar-fjölbreytt úrval, alt nýjar gerðir. Enskar búfur, marga tugi tegunda. Hærfðt, margar tegundir. Náttföt, margar tegundir. Manchettskyrtnr, fjöldi tegunda, verð frá 5,75. Flibba, harða og hálfstífa, mjög margar teg- undir, verð frá 0,85. Sokka, úr ull, bómull og silki. Axlabond og axlabönd 1 skrautöskjum. Bálsklúta og trefla úr ull og silki. Peysur, bláar ög mislitar. Legghlífar, margar tegundir. Knldahúfur, Innijakka, og margt og margt fleira. Regnfrakka, í stóru úrvali, par á m. Regnírakk- ann með Lindberghsniði, sem er kOfflÍHU aftM. — Herrabinði af níjustu gerðnm í miog fjölbreyttn úrvali. Verzlnnio Egill Jaeobsen. beck árið 1875. Þegar hann var 22 ára gamall gaf hann út fyrstu bók sína. Árið 1901 varð hann heimsfrægur fyrir bók sína: „Das Haus von Buddenbrock“. Skýrslð um notknn AlpýOnbókasafns Reykjavíknp 192S. ýmsu fræðibókaflokka er svipað-, og áður. Árið 1928 hafa 1428 menn fengið lánsskýrteini béint frá safninu, en árið áður 1350, og hefir því tala þeirra hækkað uin 78. 1 gestabók hafa sluifað: fullorðnir 3996 börn 3002 Samtals 6998 Árið 1928 hefir Alþýðubókasafn Reykjavíkur lánað út bækur um ýms efni 1551 bindi* Um heimspeki 799 — — trúarbrögð 626 — — félagsfræði 1117 — — landafr. og ferðir 545 — — náttúrufræði 434 — — gagnfræði 366 — . — listir, leiki og íþr. 318 — — skáldrit 21344 — bókm. og málfr. 111 — — sagnfræði 3221 — Samtals 30432 bindi Auk þess lánað í tog- urum (áætlað) 6020 — Samtals 36452 bindi Þegar borið ér saman við skýrslu næsta árs á undan, 1927, Jtenxur í ljós, að útlánstalan frá safninu sjálfu hefir hækkað um 4462 bd. og var þó safnið lokað vegna flutnings 24. sept. til 18. okt. eðá 25 daga, og mundi hafa lánað út um 2000 bd. á þeim tíma, hefði það verið opið. Af útlánsvextinum koma 2704 bd. á skáldrit, en 1758 á fræðibækur, svo að notkun fræðibóka hefir aukist hlutfallslega meira en skáldrita, en hlutfallið milli hinna Eru þeir fullorðnu 174 færri en árið áður, en börnin 128 fleiri en áður og er því gestatalan 46 lægri en árið áður. Húsnæðið var alls óviðunandi og alt af versna, þar til safnið flutti, og svo varð hlé vegna flutningsins, sem fyr segir. Ellefu skip hafa fengið bækur frá safninu og hafa þau skift um skápa nokkrum sinnum á árinu hvext þeirra. Þau hafa fengið 301 lánsskýrteini lianda sínum mönnum og er áætlað að hver rnaður hafi fengið að lání 20 bindi yfir árið. Skýrslu var ekki' hægt að halda yfir útlán- in í togurunum vegna þess, að sumir bókaverðir þeirra vanræktu að halda skýrslu. Verður gengið betur eftir því eftirleiðis. Þar sem skipverjar hafa fengið góðan bókavörð, er mjög ánægjulegt að frétta um áranghirinn. Þannig er sagt, að skipverjar á sumum skip- um hafi lagt í vana sinn að spila peningaspil áður, en lagt það nið- ur er þeir fengu bækur að lesa, og fleira er sagt svipað þessu. Mest eru lesnar sögur, en skip- verjar lesa göðar sögur engu síð- ur en Iélegar og þeir lesa hlut-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.