Alþýðublaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.11.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐI© Ka'lmannafðt og frakkar. æ«- VantiyðurFÖT eða FRAKKAÍEnnfremur höfum við mikið komið pá beint til okkar. Við höfum stærsta og fallegasta | úrvalið af KARLMANNAFÖTUM og KARLMANNAFRÖKKUM. Föt og frakkar okkar eru vel saumað, alt af nýjasta tízka og efnið beztafáanlegt. VERÐIÐ LÁGT. úrval af: Regnfrökkum og Rykfrökkum. Sportfatnaður allar tegundir. Matrosaföt"‘Frakkar. 'ipi Vðr1 * Munið eftir, að pað kostar ekkert að skoða vörurnar. lif kæfa Baidursgötu 14. Sími 73. Isiisksata. „Karlsefni“ seldi afla sinn í gær, 1329 kassa, fyrir 1920 sterl- ingspund. Leikfélag stúdenta leikur „Hrekki Scapins“ annað kvöld kl. 8i/2. Aðgöngumiðar eru seldir í dag til kl. 8 og á morgun frá kl. 4—7. Glimufelagið „Ármann" efnir til danzleiks 1 alpýðuhús- Inu Iðnö næsta laugardagskvöld. „Ármahns“'skemtanir eru alt af ágætar. Aðgöngumiðar verða að sækjast í síðasta Iagi á fimtu- dagskvöld. Þeir fást í „Heklu" á Laugavegi 6. Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt fjölmennan fund í gærkvcldi. Guðjón Gunn- arsson sagði fréttir frá aukapingi Alpýðufiokksins. Stjórn félagsins hafði boðið á fundinn nokkrum fulltrúum utan af landi, er setib höfðu pingið, og sögðu peir Haukur Björnsson frá Vest- mannaeyjum, Gunnar Jóhannsson og Hermann Einarsson frá Siglu- firði fréttir frá starfsemi verk- lýðsins á pessum stöðum. K. R. Leikfimiæfingar félagsins byrja í dag. Sjá auglýsingu. Fréttabréf úr Húnaþingi. FB. í nóv. Veðráttan var hagstæð hér fram urn miðjan september, breyttist pá til úrfella, er hafa haldist síðan. Gangnamenn fengu hríðar og var líðan manna og skepna í göngunum ill. Fjár- heimtur voru slæmar. Hey náð- ust víða áður en ótíðin skall á, en eldsneyti er víðast úti. Fjártaka hefir verið' mikil í kaupstöðum sýslunnar, einkan- lega hjá kaupfélögunum. Þar mest af kjöti fryst. 1 sumar sem leið seldi Höepfn- ersverzlun húseignir sínar á Blönduósi og nokkru síðar úti- standandi skuldir. Húseignir munu hafa verið seldar sem næst 1/3 af brunatrygðu verði og úti- standandi skuldir sem næst 1/3 af nafnverði. Kaupandi að skuld- unum er talinn fyrverandi verzl- unarstjóri Höepfners á Blöndu- |ósi í félagi við sýslumann Húna- vatnssýslu. Nánari fregnir um kaup pessi síðar. Pós feröir hafa verið örari í sumar en að venju vegna bif- reiðafeTðanna, en óskil, einkum á blöðram, hafa verið í svipuðu hlutfaU Fasi Ágnamatsmenn ferðuðust um íjarstu hreppana; í sumar, en, hafa verið teptir nú vegna ótíð- ar. Steinsteypubyggingar á Lækja- móti, Sveinsstöðum og Bjömólfs- stöðum em nú vel á veg komnar og hafa bændur, að sögn, bygt fyrir Ián úr Landnámssjóði. Kaupfélag Húnvetninga á tílönduósi lét í sumar kaupa 6 hesta til útflutnings. Verð fyrir 4-^-8 vetra hesta var 120—160 kr. og fyrir priggja vetra fola 90—110 kr. — Enn fremur hefir verið selt allmikið 'af hrossum til afsláttar, jafnvel alla leið suður í Grindavík. Stefán Runölfsson, bróðir Bjarna á Hólmi, kom hingað í ágústmánuði. Ferðaðist hann viða um og athugaði skilyrði til vatns- virkjunar. Leist honum víða vel á staðhætti. Óráðið ,er enn um framkvæmdir. í Miðfirði komust upp í sumar rafmagnsstöðvar á tveimur bæjum, AÖalbóli og Brú- arfelli. Samgöngur hafá mikið verið bættar í sýslunni á ýmsum stöð- um. Enn fremur hefir sími verið lagður heim á nokkra bæi. Þettg er í framfaraáttina og spáir góðu um frekari framkvæmdir. Hin afskektu sveitaheimili fær- ast við pað óbeinlínis nær hvert öðru og umheiminum. Menn kvarta yfir pví, að veð- urskeytin komi óreglulega, stund- um komi pau alls ekki í langan tíma. Stundum koma pau pó dag- lega og jafnvel tvisvar og pá í seinna skiftið eins konar yfirlit og veðurspá. Veðurskeyti purfa menn helzt að fá bæði fyrri og senni part dags og væri æski- legt, að pau gæti komið reglu- lega, og er pess vænst, að lands- síminn kippi pví í lag. Heilsufar hefir lengst af verið gott. Nú um tíma hefir í haust gengið hálsbólga með töluverð- um hita, en enginn pó dáið úr henni. Kristileg samkoma e;r I kvöld kl. 8 á Njálsgötu 1. LanðsÞebtu inniskóna, svSrtra með kvómleðnrbotnun- am, seljam við fyrlr að elns 2,95. Við hSfnm ávalt stærsta úrvallð í bor0inni ai alis- konar innlskðfatuaði. — Altaf elttbvað nýtt. Eiríknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. Púður, Andlitskream, Tannpásta, Tannsápa, Tannvatn, Raksápa, Rakkream, Handsápur. Biðp nm B&ssar heitnsfræyB vörur. Umboðsmenn Gggert Kristjánsson & Co. Reykjavík. Mifærisgiafír: BlómsturvasaiP, Veggmyndir, Speglar, Kuðnngakassap, Bnpstasett, Reykstell, Kven~vesk£, Saumakassap, SilSnpplettvSpnp, Leikfðng o. m. fl. vepðup selt með mikl- um afslættl. Þórnnn Jónsdóttir, Klapparstíg. 40. Sími 1159. B| I I 1 I 1 S I i LJ Póstarnir fara norður og vestur 3. dezember. Jólapostkort, fallegt og fjölbreytt úrval. Ódýrast,. Amatörverzlunin, Kirkjustræti 10. MUNIÐ: Bf ykieur vaufax' húa- gðgn ný og vðnduð — eiouíg notað — pá komið á farasölum, Vatnsstlg 3, tlmi 1738. Vandaðip Dfvanap flóst á Hvepfisgðtu 30« Fplðpik J. Olafsson. f ~ -----T-’----- NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alpýðubrauðgerðinni. Kitstjórt og ábyrgðacmaðaz; Haraldnr Gað>nmnd»3og. Aigýðupreuismtöjaow

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.