Morgunblaðið - 25.03.1961, Blaðsíða 6
6
MORGVHtl AÐ1Ð
Laugardagur 25. marz 1961
Sömu laun fyrir sömu störf
Framsöknarmenn og kommú-
nistar á móti
FRUMVARPIÐ um launajöfnuð karla og kvenna var til
2. umræð'u í efri deild Alþingis í gær. Að efni til er frum-
varpið þríþætt: 1) Fara skal löggjafarleiðina til jöfnunar
á launakjörum kvenna og karla í tilteknum starfsgreinum;
2) Greiða skal sömu laun fyrir sömu störf, en ekki miðað
við mat á því, hvað séu jafnvermæt störf; 3) Launajöfnuði
skal náð í áföngum á 6 árum héðan í frá.
Launajafnrétti opinberra
starfsmanna
Auður Auðuns framsögumaður
meiri hluta heilbrigðis- og félags
málanefndar gerði grein fyrir á
liti meirihlutans við upphaf um
ræðunnar. 1
Hún benti á, að þetta mál væri
ekki alveg nýtt af nálinni á Al-
þingi. Áður hefðu verið flutt
frv. um þetta efni og þegar all-
mikið áunnizt, þar væru þýðing
armest ákvæðin um launajafn-
rétti kvenna og karla í þjónustu
ríkisins. Þau ákvæði væri að
finna í niðurlagi 3. gr. laga um
réttindi og skyldur starfsmanna
ríkisins, svohljóðandi: „Konur
og karlar hafa jafnan rétt til
opinberra starfa og til sömu
launa fyrir sömu störf“. í greinar
gerð, sem þessu frv. fylgdi væri
lögð áherzla á, að í því væru
settar tvær meginreglur um jafn
rétti kvenna og karla um opin-
ber störf: 1) Konur og karlar
skulu hafa jafnan rétt til sömu
opinberra starfa. 2) Konur óg
karlar skulu hafa rétt til sömu
launa fyrir samskonar störf.
Meginsjónarmið við ákvörðun
Iauna á að vera hæfileikar og
þekking, en ekki kyn. Hér er því
slegið föstu, jafnrétti kvenna og
karla um launakjör.
Með þessum lögum hefði stefn
an verið mörkuð svo skýrt sem
verða má, varðandi ríkisstarfs-
menn sagði Auður Auðuns, og
brautin rudd fyrir launajafnrétti
karla og kvenna einnig i öðrum
starfsgreinum.
Samþykkt Alþjóðavinnu-
málastofnunarinnar
Síðan sagði Auður Auðuns:
„Á þingi því, er sat 1953—54
fluttu 9 af þingmönnum Sjálf-
stæðisflokksins þingályktunartil-
lögu um staðfestingu samþykkt-
ar Alþjóðavinnumálastofnunar-
innar um jöfn laun kvenna og
karla fyrir jafnverðmæt störf.
Var henni breytt í meðferð þings
ins og samþykkt ályktun um að
skora á ríkisstjórnina að undir
búa nauðsynlegar ráðstafanir til
þess að jafnlaunasamþykktin
gæti orðið staðfest á íslandi.
Á Alþingi 1956—57 var sam-
þykkt þingsályktunartillaga þá-
verandi ríkisstjórnar um heimild
til að fullgilda jafnlaunasam-
þykkt Alþjóðavinnumálastofnun
arinnar. Jafnframt var samþykkt
viðbótartillaga frá Ragnhildi
Helgadóttur um að fela ríkis-
stjórninni að gera ráðstafanir hið
fyrsta til að samþykktin komist
í framkvæmd hér á landi.
Samkvæmt þingsályktun, sem
samþykkt var vorið 1958 skipaði
þáverandj félagsmálaráðherra 5
manna nefnd í maí sama ár til
þess að athuga að hve miklu
leyti konum og körlum eru
greidd sömu laun fyrir jafnverð
mæt störf og gera tillögur um
ráðstafanir til að tryggja full-
komið launajafnrétti“.
Unnið að launajafnrétti
Síðan benti Auður Auðuns á,
að með fullgildingu jafnlauna-
samþykktar Alþjóðavinnumála-
stofnunarinnar gengjust aðildar-
ríki undir að vinna að launajafn
rétti karla og kvenna. 2. gr. sam
þykktarinnar, sem um þetta fjall
ar, er svo hljóðandi:
„1. Með þeim ráðum, er hæfa
þeim aðferðum, sem hafðar eru
við ákvörðun launataxta, skal
hvert aðildarríki stuðla að því
og tryggja það, að svo miklu
leyti sem það samrýmist þessum
aðferðum, að reglan um jöfn
laun til karla og kvenna taki til
alls starfsfólks.
2. Þessari reglu skal komið til
framkvæmda með:
(a) Iandslögum eða reglugerð
um;
• Merkið reist á ný
Aðdáandi Búnaðarþings
skrifar:
Þökk fyrir síðast og allt.
Hér með fylgja aðdáunar-
þankar um hið vísa Búnaðar
þing, einkum þó og sér í
lagi framlag þess til náttúru-
friðunar.
íslenzkir bændur hafa
barizt við náttúru þessa
lands í þúsund ár með mis-
jöfnum árangri. Svo virðist,
sem þeir hafi sofnað á verð-
inum á þessum síðustu og
.verstu tímum, unz nokkrir
bændahöfðingjar hafa reist
merkið á ný á nýafstöðnu
Búnaðarþingi. — Æðardúns-
framleiðsla hefur - sem sé
minnkað um meir en helm-
ing síðan 1927.
Þegar móðir mín var ung
stúlka í Breiðafjarðareyjum
höfðu bændur það til siðs að
Frú Auöur Auðuns
(b) ráðstöfunum, sem komið er
á, eða víðurkenndar eru
*' með lögum, til ákvörðun
ar á launum;
(c) heildarsamningum milli
vinnuveitenda og verka-
manna, eða
(d) með þessum mismunandi
aðferðum sameiginlega“.
Seint miðað með
samningum
„Það er alkunna", sagði Auður
Auðuns, „að samningaleiðin er
sú aðferð, sem tíðkanleg er hér á
landi við ákvörðun vinnulauna.
Með frv. því, sem hér er til um
ræðu, er hins vegar lagt til, að
lögboðin verði hækkun í áföng-
um á kaupi kvenna í tilteknum
fjölmennum starfsgreinum, unz
fullum launajöfnuði karla og
kvenna sé náð. Því skal ekki
neitað, að margir hefðu talið
samningsleiðina æskilegri, en
þegar það er haft í huga, hve
seint hefur miðað í átt til launa
fara á hverju vori í 2—3 ferð
ir í sker og hólma, þar sem
erkióvinurinn, svartbakur,
verpti. Egg hans voru tekin
og ungar, ef fundust, drepnir.
Svartbakur og egg hans eru
herramannsmatur.
• Eggin tekin úr
hreiðrinu
Nú hefur þetta lagzt af,
víðast hvar, hvað sem veld-
ur. Hið virðulega Búnaðar-
þing, hefur nú gert tillögur
til úrbóta í vargfuglamálum.
Þar á meðal er rætt um erni
svofelldum orðum: „Þá
kvarta varpeigendur undan
því, að örninn taki sér oft
aðsetur í varplöndum og
fæli æðarfugl í burtu. Telja
þeir, að hægt væri að losna
við hann með því að taka
egg hans úr hreiðrinu strax
' jafnaðar með frjálsum samning
um, og það siðustu árin, þegar
kröfurnar um jöfnuð hafa verið
hvað háværastar, þannig hefur á
6 síðustu árum hlutfall kvenna
kaups í almennri verkakvenna-
vinnu miðað við karlmannakaup
aðeins þokazt úr 76% í 78%, þá
virðist svo langt í land, að leita
verði annarra leiða, og kemur þá
tæpast önnur leið til greina en
lagasetning, eins og hér er lagt
Atvinnurekendur andsnúnir
— Verkakonur meðmæltar
Þá vék Auður Auðuns að því,
að heilbrigðis- og félagsmála-
nefnd hefði sent ýmsum aðilum
frv. til umsagnar og borizt um
sagnir frá flestum þeirra. Félag
íslenzkra iðnrekenda, Vinnumála
samband samvinnufélaganna,
Vinnuveitendasamband Islands
og Verzlunarráð íslands hafa öll
í sameigáfilegu bréfi tjáð sig and
vig frv. Miðstjórn Álþýðusam-
bands íslands hefur sömuleiðis
lagzt gegn frv. Aðrir, sem svar
að hafa eru frv. meðmæltir, en
þeir eru: Kvenfélagsamband ís-
lands, Kvenréttindafélag íslands,
Iðja, félag verksmiðjufólks,
Landssamband verzlunarmanna
og Verkamannafélagið Fram-
sókn. Aðrir aðilar, sem sent hafa
áskorun um að samþykkja frv.
eru: Verkakvennfélagið Framtíð
in í Hafnarfirði, Kvenfélag Al-
þýðuflokksins í Reykjavík,
Bandalag kvenna í Reykjavík og
35 kvenfulltrúar á 27. þingi ASÍ.
Sömu laun fyrir sömu störf
í lok ræðu sinnar komst Auð
ur Auðuns svo að orði:
„Efni frv. er í stuttu máli það,
1) að farin skuli löggjafarleiðin
til jöfnunar á launkjörum kvenna
nýorpin, en þá þyrfti að
taka þau til útungunar".
Einu sinni var álitið, að
ernir gerðu sér helzt ekki
hreiður nema á bjargsillum,
uppi á ókleifum dröngum
eða öðrum ótilgengilegum
stöðum, og mun svo enn.
Þykir mér lítil von til, að
bændur leggi í lífshættulega
og tímafreka leiðangra til að
safna arnareggjum, meðan
þeir hafa ekki tíma til að
steypa undan svartbak. Enn-
fremur þyrftu þeir að hafa
mann á verði við hreiðrin í
nokkrar vikur.til að tryggja,
að eggin fari • ekki nema ný
úr hreiðrinu. Ekki þarf að
efa, að unguð egg myndu
kólna á leiðinni til næstu út-
ungunarvélar, og þá þarf
varla að búast við ungum.
Hver á svo að gæta þess, að
fullorðnir ernir steli ekki
eitruðum hænueggjum frá
og karla í tilteknum starfsgrein
um, 2) að greiða skuli sömu laun
fyrir sömu störf, en ekki miðaS
við mat á því, hvað séu jafnverS
mæt störf, 3) að launajöfnuði
skuli náð í áföngum á 6 árum héð
an í frá“.
I
Karl Kristjánsson sagði, að
með frv. væri ekki flýtt fyrir
því, að allar konur í landinu öðl
Seinkar launajafnrétti ii
uðust jafnlaunaréttinn, heldur
tafið fyrir því! í frv. segði að
vísu, að ekki sé með lögum
skertur réttur stéttarfélaga tiF
að semja um það við vinnuveit
endur, að launajöfnuður skuli
ganga í gildi á skemmri tíma, en
engum detti í hug, að vinnuveit
endur færu að semja um slíkt,
þegar búið er að setja löggjö.f
um 6 ára selfærslutíma. Loka
sagðist Karl leggja fram breyt-
ingartillögu við frv., svo hljóð
andi: „Konur skulu hafa sömu
laun og karlar fyrir sömu störf“.
Með samþykkt hennar væri
sporið stigið til fulls, eins og rétt
væri.
Umsögn ASÍ
Alfreð Gíslason mlnnti S um-
sögn miðstjórnar ASÍ, um frv.,
sem mælir gegn samþykkt þess,
en mælti hins vegar með sam-
þykkt annars frv. um sömu laun
karla og kvenna, sem liggi fyrir
Alþingi, þar sem það frv. gangi
lengra í öllum atriðuni. >
%
Hindrar ekki hraðari gang <
Eggert G. Þorsteinsson bentl
á, að það væri einkennilegt að
heyra tvo síðustu ræðumenn
mæla á móti frv., þegar verka-
konur sjálfar mæla með því og
telji það stefna í rétta átt. Frv,
tryggði launajafnrétti í síðasta
lagi á 6. ári, en hindraði ekki á
neinn hátt, að samið verði um
það fyrr. Taldi Eggert andstöðu
stjórnarandstæðinga gegn frv.
stafa aðallega af því, að þeir
héldu, að samþykkt þess gæti
orðið fjöður í hatti núverandi rík
isstjórnar.
svartbaknum? (Eitruð hænu-
egg eiga að útrýma svart-
bak). Og hvernig á að kenna
þeim að greina á milli eitr-
aðra svartbakshræja og mein
lausra.
Ég er svo einfaldur að
álíta, að ekki verði mikið
um amaregg nema einhverj-
ir fullorðnir verði á láfi til
að verpa. Hvernig á svo að
koma í veg fyrir, að þessir
ungar, sem kunna að lifa i
meðförum bænda fyrstu árin
fari sömu leið og forfeður
þeirra.
• Leiðangrar á vorin
En sem betur fer er þetta
aðeins svartsýnisrugl. Hin
íslenzka bændastétt mun
vaxa með hverju verkefni.
Bændur munu trúlega gera
út leiðangra á hverju vori
næstu 40—50 ár (ernir verða
firnagamlir) til að safna
eggjunum. Eggin fara þeir
með heim í hitabrúsa. Hver
bóndi mun brátt eignast
heimilisútungunarvél, og róa
til fiskjar dag hvern til að
fá í soðið handa ungunum,
Sumir gefa þeim kannski
dilkakjöt. Að minnsta kosti
fóðra þeir varla ernina á
kollum. Eftir því sem árin
líða bætast við 2—3 ungar
á hverjum bæ — á ári. —■
Tömdu emirnir vaxa upp og
verða kynþroska. Þá fara
bændur að setja upp handa
þeim hreiðurkassa víðsvegar
um jarðir sínar (emir þola
ekki hreiður kynbræðra
sinna í næsta nágrenni). —.
Amahjarðirnar verða kannski
notaðar til að verja varp-
lönd og tún, drepa minka og
tófur og hver veit hvað. Þá
verður gaman að vera bóndi.
— Aðdáandi Búnaðarþings.