Morgunblaðið - 25.03.1961, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.03.1961, Blaðsíða 15
f Laugardagur 25. marz 1961 MORGUr/BLAÐ1f> — Leiðrétting Framh. af bls. 2. fyrri eign hans og þar að auki tvo hektara af Hvítárvalla- landi, myndu þeir halda áfram að bjóða í jörðina. Sá Davíð sér ekki annað fært en að verða við kröfu Búnaðarsam- bandsins. / f>að skal tekið fram að síðustu, að land þetta nær ekki að Máva- hlíð í Lundarreykjadal, eins og sagt er í frétt Vísis, heldur er hér um að ræða svæði, sem tak- markast af Grímsá, Hesti og Hegg staðalandi í Aandakílshreppi. Sæmundur Sigmundsson, Hvítárvöllum. rr --- Ólaf sf j ar ðarbátar komnir með net ÓLAFSFIRÐI, 24. marz. — í gær Var ágætur afladagur í Ólafsfirði. 90 lestir bárust á land af 12 bát- lun. Mestan afla hefði Einar I>veræingur, 14 smálestir. Aflinn íékkst allur í net. Eru nú allir Ólafsfjarðarbátar komnir á net, nema Sæþór, sem stundar tog- veiðar. Hér leggja nú upp þrír aðkomubátar, tveir frá Skaga- Strönd og einn frá Akureyri. — Jaíboto. Úr ýmsum áttum Framh. af bls. 8 skyndilega farið að tala mikið um „Ricardo frænda". Það fór þegar mjög vel á með þeim. — Svo fluttust þau öll til Buen os Aires í marz árið 1953. Þar liðu árin fram viðburðalítið lengi vel. Nicolas tók að starfa í verksmiðju — og snemma árs 1959 giftist hann argen- tínskri stúlku. Þau stofnuðu eigið heimili og eignuðust indæla, litla dóttur. Allt virt ist leika í lyndi. En „svo kom dagur dóms- ins, hiftn 12. maí 1960, þegar Ricardo frændi hvarf,“ skrif- ar Nicolas Eichmann. „Þá féllu allir hlutar myndagátu lífs okkar skyndilega saman — og heildarmyndin varð skýr og ljós. Þá rann það upp fyrir mér í einni svipan, hver faðir minn var . . ." Samkomur Kristniboðshúsið Betania, Eaufásvegi 13 Á morgun: Sunnudagaskólinn kl. 2 e. h. — Öll börn velkomin Zion Óðinsigötu 6 A. Á morgun almenn samkoma kl. 20.30, einnig á mánudags og þriðjudagskvöld á sama tíma. — Allir hjartanlega velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. ITtri og Innrl Njarðvík, Keflavík. „Kristindómur er líf — líf Krists lifað í mönnum". — Verið velkomin á samkomurnar í Ytri- 'Njarðvík mánudagskv. — Innri- Njarðvík þriðjudagskv. — Kefla vík miðvikudagskv. kl. 8.30 — ©n ekki f vikunni eftir páskana. Fíladelfía 1 Georg Gústafsson frá Svíþjóð prédi'kar í Fríkirkjunni í kvöld kl. 8.30. Allir velkomnir. K.F.U.M. á morgun: kl. 10.30 f. h.: Sunnudagaskólinn, ikl. 1.30 e. h.: Drengjadeildirnar ,, < Amtmannsstíg 2 B r 1 Kirkjuteig 33. Langagerði 1. kl. 8.30 e. h. samkoma, sem ikristniboðssambandið annast. Ræðumenn Þórir Guðlaugsson ög Gísli Arnkelsson. Allir vel- komnir. Tíot.ð TERS& til allra þvotta 1'ERS’ó er merkið, ei vanda skal verkið MALFLUTNIN GSSTOF A Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, HI. hæð. - NATO Frh af bls. 9 hinar frjálslyndu efnabagslegu hugmyndir okkar. Við heyjum efnahagslega samkeppni ekki eftir sömu leikreglum og ég er í miklum vafa um að þessi ó- jafna samkeppnisaðstaða verði okkur í hag, nema við séum vel á verði. Öll þessi vandamál er hægt að leysa og unnt að yfirstíga alla þessa erfiðleika aðeins er hin nýja ríkisstjórn Kennedys í Bandaríkjunum fæst til að taka á sig skuldbindingar án allra skilyrða og ef Frakkland fæst til að hefja óhvikult samstarf. Kennedy og de Gaulle. Það er undir þessum tveimur stjórn- skörungum komið hvort um verð- ur að ræða framför eða aftur- för hjá NATO. IVIalarnám í Rauðhólum Samkvæmt ákvörðun bæjarráðs Reykjavíkur er mal- arnám í hinu ófriðlýsta svæði Rauðhóla, sem tilheyrir Reykjavíkurbæ, með öllu óheimilt öðrum aðilum en bænum sjálfum frá og með 1. apríl n.k. Bæjarverkfræðingur Nauðungaruppboð sem auglýst var í 11., 12. og 13. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1960 á húseign við Háaleitisveg, hér í bæn- um, eign Byggis h.f. fer fram eftir kröfu bæjar- gjaldkerans og tollstjórans í Reykjavík á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 29. marz 1961, kl. 3,30 síðd. Borgarfógetinn í Reykjavík Til sölu Telefunken segulband, 2ja hraða tæki má einnig nota, sem Dictaphone. Tækið er til sýnis í verzlun Skipasmíðastöðvarinnar Dröfn, Hafnarfirði, sími 50393. Uppl. einnig í síma 50451 eftir kl. 7 á kvöldin. 2 — 3ja herb. ibúð óskast strax. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „íbúð — 1691". Vélstjóri Vanur vélstjóri með próf frá rafmagnsdeild Vél- skólans, óskar eftir starfi í landi. Margskonar vinna kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Ungur vélstjóri — 1689“. Sumarbústaður Sumarbýli á einum fegursta stað í nágrenni Reykja- víkur til sölu. Ræktað tún. Hitaréttindi. Soesraf- magn. Hagkvæmir skilmálar. — Semja ber við Málflutnin gsskr if stofu Sig. Reynis Péturssonar hrl. o. fl. Austurstræti 14 —• Símar 22870 og 19478. Keflavík — Suðurnes Bjóðum yður sem fyrst fjölbreytt úrval íbúða m.a. Nýtt einbýlishús í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í Keflavík. Kjallari fyrir tvíbýlishús, 115 ferm að stærð, ásamt bílskúr á mjög góðum stað. Hagkvæm útborgun. 120 ferm. hæð í nýju steinhúsi í Ytri-Njarðvík. Allt sér. Verð og útborgun sérlega hagkvæm. Úrval af fokheldum íbúðum í Keflavík. Stórglæsilegt nýtt einbýlishús, ásamt bílskúr á bezta stað í Ytri-Njarðvík. FASTEIGNASALA SUÐURNESJA Símar 1881 og 1705. Uppl. milli 6 og 8 e.h. Laxveiði Góður stangaveiðistaður £ Borgarfirði til leigu. — Þeir, sem óska eftir nánari upplýsingum, sendi nafn sitt og símanúmer til afgr. Mbl. merkt: „Lax—1690“« I Maðurinn minn I! KRISTINN MAGNÚSSON Þingholtsstræti 23 andaðist að heimili sínu aðfaranótt 24. marz. Fyrir hönd vandamanna. Guðrún Einarsdóttír Maðurinn minn ÖLAFUR MAGNÚSSON skipstjóri, lézt að sjúkradeild Hrafnistu aðfaranðtt 24. þ.m. Hlíf Matthíasdóttír Konan mín SIGRlÐUR NIKULlNA KRISTJANSDÖTTIR sem andaðist hinn 19. þ.m. verður jarðsett frá Akur- eyrarkirkju mánudaginn 27. marz kl. 1,30 e.h. Fyrir mína hönd og aðstandenda. ! Sigurður Flóventsson Bróðir okkar og tengdasonur INGVAR MAGNÚS ÞÖRÐARSON lézt 22. marz að heimili sínu 370 Tippicaone Ave, Hay- ward, Califomíu. i Fyrir hönd systkina Ingiríður Þórðardóttir, Eyjólfnr Guðmundsson Systir okkar t SIGRtÐUR PÉTURSDÓTTIR Hofsvallagötu 23 verður jarðsungin frá Fossvogskirkju mánudaginn 2T. þ.m. kl. 1,30 e.h. Þóra Pétursdóttir Lilja Pétursdóttir Rut Pétursdóttir Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður, GARÐARS 'HALLDÖRSSONAR bónda og alþingismanns á Rifkelsstöðum Sérstaklega þökkum við samstarfsmönnum hans á Al- þingi og Búnaðarþingi virðulega minningarathöfn í Dóm- kirkjunni. — Einnig öil blómin, skeytin og dýrmætar minningargjafir. — Guð blessi ykkur öll. Hulda Davíðsdóttir Unnur Finnsdóttir, Halldór Garðarsson Rósfríð Viihjálmsdóttir, Hörður Garðarsson Útför i I KLASlNU EIRfKSDÖTTUR fyrrv. ljósmóður, sem lézt að Sólvangi Hafnarfirði 17. marz fór fram 23. marz. — Þökkum auðsýnda samúð. Hjálmar Pétursson, Tryggvi Hjálmarsson, Eiríkur Aki Hjálmarssoa, Jóna Hjálmarsdóttir, Asmundur Friðriksson, Ölafur H. Jónsson, Hólmfríður Þórhallsdóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför systur okkar SNJÓLAUGAR KRISTJANSDÓTTUR Jódísarstöðum Sérstaklega þökkum við læknum og hjúkrunarliðl lyfjadeildar Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og öll- um öðrum, sem glöddu hana og hjálpuðu í veikindunum. Systkinin Þökkum innilega sýnda samúð við andlát og jarðarför konu minnar og systur okkar KLÖRU BJÖRNSDÓTTUR Há,teigsvegi 17 Valgeir Magnússon Guðný Björnsdóttir Hansen, Þorsteinn Björnsson Sigmar Björnsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.