Morgunblaðið - 01.06.1961, Qupperneq 2
2
MORCVHBLAÐ1E
Fimmtudagur 1. júní 1961
Framsókn, S.I.S.
og verkamenn
Öburður
■ Skagafirði
EIN N er sá íslenzkur
stjórnmálaflokkur, sem
fyrr og síðar hefur sýnt
fullkomið skilningsleysi á
hagsmunamálum launþega
og sérstaklega þó verka-
manna. Allir vita að sá
flokkur heitir Framsókn-
arflokkur. Að undanförnu
hefur brugðið svo við, að
einmitt þessi flokkur hef-
ur gengið lengst í að
krefjast þess að laun verði
hækkuð svo mikið að
verðbólga fylgi örugglega
í kjölfarið. Nú spyrja
menn að vonum: Er Fram-
sóknarflokkurinn líkleg-
astur til þess að bera hag
verkamanna sérstaklega
fyrir brjósti? Því svarar
hver fyrir sig. En hitt
skulu þeir hugleiða, sem
spurningunni svara neit-
— Svipuð
kauphækkun
Framh. af bls. 1.
um hvernig hún yrði. Þá sagði
blaðið:
„Þess vegna er nú brýnna
en nokkru sinni fyrr að verka
fólk sýni einhug og sam-
heldni og hviki ekki frá
þeiri stefnu, að kjaradeiluna
verði að leysa MEÐ SAMN-
INGUM. (leturbr. Þjóðvilj-
ans)
Mörg fleiri orð voru höfð
um nauðsyn þess að fella sér
hverja miðlunartillögu. f
Þjóðviljanum í gær Ieyfir svo
formaður Dagsbrúnar sér að
birta með strákslegri frétt
blaðsins af sáttatillögunni eft
irfarandi orð og ekkert ann-
að enr þau:
„Nú veltur allt á því að
verkafólk felli þessa tillögu
nógu rækilega. ÞAÐ OPNAR
LEIÐ TIIi RAUNVERU-
UEGRA SAMNINGA. Þeim
mun styttra verkfall, þeim
mun betri samningar.“
Þetta er það eina, sem sá
maður hefur að segja, sem
mesta ábyrgð allra ber þessa
daga á afkomu hundraða
verkamannafjölskyldna í
Reykjavik. Og hvað fellst í
þessum orðum? Það fellst í
þeim, að öllu máli skipti að
aðferðin við kauphækkanirn-
ar sé eftir kokkabókum komm
únista, þ.e.a^. að alls ekki
megi samþykkja sáttatillögu,
heldur verði að gera samn-
irrga við SIG. Auðvitað verð-
ur slík tillaga þó samningur
um leið og hún yrði samþykkt
Hitt minnist formaður Dags-
brúnar ekki einu orði á, þeg-
ar hann flytur boðskap á ör-
lagastund verkalýðsins, að
það eigi að berjast fyrir kjara
bótum. Nei, það á að opna
leið til raunverulegra samn-
inga, annað ekki.
Bezt allra manna veit Eð-
vard Sigurðsson það þó, að ef
sáttatillagan verður felld, þá
er stefnt út í margra vikna
verkfall. Ábyrgð þessa manns
er því mikil.
Morgunblaðið spyr: Er kjör
orð formanns Dagsbrúnar líka
VERKFALL ÁN KJARA-
BÓTA.
andi, að hvert orð sem
birtist í málgögnum þeirra
manna, sem Dagsbrúnar-
menn hafa valið til for-
ystu, er í nákvæmu sam-
ræmi við stefnu Fram-
sóknarflokksins í kjara-
málum um þessar mundir.
Hér er ekki hugmyndin
að ræða tilgang þeirra
manna, sem ráða komm-
únistaflokknum, þótt hann
ætti að vera orðinn nokk-
uð ljós eftir að miðlunar-
tillögu sáttasemjara var
hafnað, áður en menn
vissu efni hennar. Um til-
gang Framsóknarflokksins
er aftur á móti tvennt
víst: annars vegar telja
Framsóknarmenn sér það
lífsnauðsyn að komast í
ríkisstjórn og eru svo
barnalegir að halda að þeir
geti það með því að koma
efnahagslífinu úr skorðum.
En hins vegar er fyrirtæki
þeirra, SÍS, langskuldug-
asta félag landsins og
þannig er einnig um flest
kaupfélögin. Við verð-
bólguþróun minnka þessar
skuldir jafnt og þétt og
byrðarnar lenda á almenn
ingi. Þegar jafnvægi er í
efnahagsmálum verða
menn og félög hins vegar
að greiða skuldir sínar
sjálf.
Framsóknarmenn vilja
fyrir alla muni létta
skuldabaggann, og þegar
svo vel vill til að komm-
únistar keppa eftir fullri
samstöðu við þá, er ekki
að furða þótt bræðralag
sé um að láta alþýðuna
borga.
Sauðárkróki, 31. maí.
SL. mánudag 29. maí var dýra-
læknirinn á Sauðárkróki, Steinn
Steinsson, kvaddur á Svaðastöð-
um í Akrahreppi til að hjálpa
kú, er ekki gat borið. Dýralækn-
irinn brá fljótt við að vanda, fór
á staðinn, og að lokdnni skoðun
taldi hann ekki um annað að
ræða en gera keisaraskurð á belj
unni, þar eð hér myndi vera um
einhvern óburð að ræða. Varð
það úr, að hann gerði keisara-
skurð á kúnni á staðnum. Tókst
það vel, en burðurinn reyndist
vanskapningur.
Verður þessum óburði helzt
líkt þannig: Einn venjulegur
haus, kálfshaus, og háls aftur að
bringu, en niður úr því fjórir
framfætur. Fyrir aftan bringu
kom til hreinna skipta í tvo
kálfa, þannig að hægra megin
„Bergen“ til sýnis
Tundurspillirinn „Bergen“,
sem fylgdi skipi Noregskon-
ungs hingað til lands, er al-
menningi til sýnis frá klukkan
hálffjögur til fimm í dag.
31 íslendingur -11 Danir
hafa rannsakað handrifin síðan 1935
var nokkurn veginn rétt kálfs-
sköpulag aftur úr. Vinstra meg-
in, fyrir utan bringu, óx kálfs-
líkami hér um bil þvert á móti
hinum. Óburðurinn er því með
átta fætur. Rétt fyrir aftan við
samgróninginn var gat á van-
skapningnum, og þar voru inn-
ýfli, sem sennilega voru sam-
eiginleg báðum skrokkunum.
Þegar síðast fréttist, leið kúnni
vel. — jón.
ESKIFIRÐI, 31. maí. Héðan róa
nokkrir smábátar, ýmist með
færi eða línu. Þess má geta, að
færabátarnir veiða núna inni I
Reyðarfirði, allt undir þorp,
Hafa þeir fiskað ágætlega, allt
upp í 400 kíló á mann. Á kvöld
in fara allir út, sem fleytu eiga,
Mikil atvinna er hér um þessar
mundir. Allir vegir eru nú vél
færir. — G. W.
2ja món. hækk-
unin d Hdsovik
EINS og MorgunblaðiS he|
ur getið um, tóku Fram-
sóknarmenn að sér það
hlutverk að koma fram
miklum kauphækkunum
einhvers staðar úti á landi,
og völdu til þess Húsavík,
þar sem þeir ráða fyrir
vinnuveitendum.
Fregnir bárust af því í
Einkaskeyti til Mbl. frá
Kaupmannahöfn, 31. maí.
Lögfræðideildir dönsku há-
skólanna hafa enn ekki svar-
,áð fyrirspurn handritanefnd-
ár danska þingsins um það,
þvort afhendingarfrumvarp
Hkisstjórnarinanr sé í sjálfu
sér frumvarp um eignarnám
á lögmætum eigum Hafnar-
háskóla, Lagadeild Kaup-
mannahafnarháskóla; svarar
ef til vill á morgun, en talið
er, að skoðanir séu mjög
skiptar innan deildanna, —
þannig að næstum séu jafn
piargir með og móti þeirri
túlkun frumvarpsins.
Blaðið Information bendir á,
að 30% þingmanna geti krafizt
þess, að endanlegri samþykkt
frumvarpsins verði frestað þar
til eftir næstu þingkosningar,
svo framarlega sem úrskurðað
er, að um eignarnámsfrumvarp
sé að ræða. Taki lagadeildirnar
hinsvegar ekki skýra afstöðu
með þeirri túlkun sé mjög vafa
samt, að fylgi 30% þingmanna
fáist við kröfu um frestun.
• Skýrsla um afnot af handrit
Handritanefnd þingsins átti
AKUREYRI, 31. maí — Verzlun-
ar- og skrífstofufól’k fór í verk-
fiall í kvöld, en samt bar sáralít
ið á hamstri 1 verzlunum síð-
ustu klukkurtímana fyrir lokun.
Undanfarna daga hefur allmikið
borið á því að fólk viðaði að sér
matvöru — og jókst þröngin í
verzlunum fyrir hádegi í morg
un.
En eftir hádegisfréttir útvarps
ins, þar sem greint var frá sátta-
tilboðinu í vinnudeilunni í
Reykjavík, var sem allir misstu
áhueann á hamstrinu og eru
í dag fund með menntamálaráð-
herra og á morgun fer hann og
nefndarmenn í heimsókn í Árna
safn, þar sem prófessor Bröndum
Nielsen og aðrir aðilar Árna-
nefndar taka á móti gestunum.
Árnastofnunin hefur látið hand
ritanefndinni í té skýrslu um af
not vísindamanna af handritun-
um. Kemur fram í þeirri skýrslu
að á tímabilinu 1935—1957 hafa
stundað rannsóknir á grundvelli
handritanna 27 íslendingar,
18 Norðmenn, 15 Englendingar,
11 Danir, 10 Svíar, 3 Þjóðverj-
ar svo og einn frá hverju eftir
talinna landa — Sviss, Færeyj-
um, Bandaríkjunum, Hollandi og
Tékkóslóvakíu.
Síðan árið 1957 hafa hinsvegar
notað þau 7 Englendingar, 4 ís-
lendingar, 3 Norðmenn, 2 Svíar,
1 Bandaríkjamaður og einn Belg
íumaður.
Utanríkisráðuneytið og
menntamálaráðuneytið hafa nú
til umræðu opinbera umsögn
frá Noregi um handritaafhend-
inguna. Norska ríkisstjórnin
krefst ekki-afhendingar handrita
en leggur til, að handrit í Árna-
safni og Konungsbókhlöðu, sem
sérstaka þýðingu hafi fyrir Norð
menn, verði ekki flutt til íslands,
heldur geymd áfram í Kaup-
mannahöfn, þar sem Norðmenn
eigi að þeim greiðastan aðgang
menn yfirleitt þeirar skoðunar
hér nyrðra, að boðið sé hagstætt
—og það hljóti að verða sam-
þykkt. Þess má geta, að flug-
ferðir eru nú engar og menn
fá því ekki dagblöðin. Mörgum
kommum fannst þetta góð lausn,
en þeir vildu þó ekki segja of
mikið, voru að bíða eftir Þjóð-
viljanum.
Mjólkurbúðir, kjötbúðir, fi.s'k-
búðir og brauðbúðir verða á-
fram opnar og sjálfsagt margar
smáverzlanir þar sem kaupmenn
afgreiða sjálfir.
vegna hentugra samgönguskil-
yrða.
Ekki liggur Ijóst fyrir hvernig
Norðmenn skilgreina nánar ósk
ir sínar eða hvort hér er um að
ræða handrit, sem fslendingum
hefur verið lofað eins og til dæm
is Flateyjarbók eða Sæmundar-
Eddu.
• Nefndarálit.
Væntanlega verður fundur í
handritanefnd á morgun en inn
an fárra daga verður lögð fram
álitsgerð hennar, sem grundvall
ast á mikilvægi frumvarpsins.
Vera kann, að önnur og þriðja
umræða um frumvarpið fari ekki
fram fyrr en 8. og 9. júní. Nefnir
Informatíon þann mögúleika, að
svo kunni að fara að kalla verði
þingið saman til að afgreiða frum
varpið, eftir að þingslit hafi
farið fram .
f ÞJÓÐVILJANUM í gær og
raunar síðustu daga örlar
hvergi á því að minnsta til-
raun sé gerð til að ræða um
hagsmuni verkamanna. Stór-
yrðaglamur, útúrsnúningar og
hreinn strákskapur er það,
sem blaðið hefir að flytja
verkamönnum á mikilli al-
vörustundu í lífi þeirra og
fjölskyldna þeirra.
Það hefur verið boðað til
verkfalls. Það er eðlilegt að
verkamenn hafi æskt kjara-
bóta. Því miður er það tak-
markað hve mikið kjörin geta
batnað, einkum þó þegar all-
ar stéttir fylgja í kjölfar
verkamanna og kref jast sömu
kauphækkana sér til handa.
Þess vegna ætti það að
vera lágmarkskrafa til þess
blaðs, sem stjórn stærsta
verkalýðsfél. landsins styðst
við, að það gerði tilraun til að
meta rétt hagsmuni verka-
manna, rökræða um það, sem
gær, að þeim hefði tekizt
herbragðið og gert samn-
ing um verulega kaup-
hækkun, sem gilda á ttl
tveggja mánaða! Var það
Karl Kristjánsson, alþing-
imaður Framsóknarflokks-
ins, sem mest hafði sig í
frammi og var í senn leið-
togi vinnuveitenda og
verkamanna. — Formlegir
„samningamenn“ vinnu-
veitenda voru hins vegar
Framsóknarmennirnir Ás«
kell Einarsson, bæjar-
stjóri, og Finnur Kristjáns
son, kaupfélagsstjóri.
hægt er að ná fram, og benda
á hvað ella tæki við. En svo 1
fjarri fer þessu, að engu er i
líkara en ritstjórar blaðsins
álíti íslenzka alþýðu nánast
hugsunarlausa, svo að henni
megi bjóða hvað sem er.
Þó að það væri vissulega
hörmulegt ef tilgangslaust
verkfall stæði hér í 6 eða 10
vikur, þá væri hitt þó verra,
ef það ætti eftir að ásannast íi
að íslenzk alþýða mæti slík
skrif og fylgdi þeim, sem að
þeim standa á leið til kjara-
skerðingar, þegar raunhæfar
kjarabætur bjóðast í fyrsta
skipti í einn og hálfan áratug.
Við því væri auðvitað ekk-
ert að segja, ef Þjóðviljinn
ræddi tilboðið og tæki síðan
afstöðu gegn því. En að grípa
til stráksskapar á mikilli al-
vörustund er sannarlega mikil
lítilsvirðing við verkamenn
og allan almenning.
IVIenn hættu að
hamstra fyrir norðan
Þjóðviljinn lítils-
virðir verkamenn