Morgunblaðið - 01.07.1961, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Laugardagur 1. júlí 1961
✓
Hér eru tvær myndir frá
leik KR við danska liðið Freja
frá Randers á Jdtlandi. KR
vann glæsilegan sigur skoraði
6 mörk gegn 2. Á stærri mynd
inni sézt er Þórólfur Beck,
skoraði eitt af mörkum KR af
stuttu færi. Gunnar Felixson
fylgir vel og er til taks. Á
minni myndinni sést mark-
vörður Dana verja hörkuskot
frá Gunnari Guðmannssyni
(lengst til hægri). Markvörð-
urinn varði vel — en engum
duldist að Þórólfur Beck var
í sérflokki á vellinum hvað
hæfni snerti. — Myndir tók
Sveinn Þormóðsson.
Valur-Akureyri 2:2
í fremur lélegum leik
Veðurguðirnir hafa ekki verið
hliðhollir • knattspyrnumönnum
okkar upp á síðkasetið. í leik KR
Freja rigndi eins og helt væri
úr fötu og skömmu áður en leik-
ur Vals við Akureyri hófst byrj
uðu sömu ósköpin. Það fer ekki
hjá því að háll völlurinn samfara
rigningu og kulda gerði sitt til
þess að leikur þessi var ekki
skemmtilegur. Hinsvegar verð-
ur ekki hægt að kenna veðrinu
um einu saman heldur eiga leik-
mennirnir sjálfir nokkra sök þar
á. Ónákvæmni í sendingum ein-
kenndi leik beggja liðana og oft
var skotið úr vonlítilli aðstöðu.
Fyrsta stundarfjórðunginn
skiptust liðin á með upphlaup
án þess að veruleg hætta skap-
aðist nema á 6. mínútu þegar Ein
ar markvörður Akureyringa hirti
knöttinn af tánum á Bergsteini.
Á 16. mínútu kom fyrsta markið.
Það var Björgvin Daníelsson, sem
skoraði úr góðri sendingu Berg-
steins, sem hafði einleikið alveg
upp að endamörkum og gaf síð-
an laglega fyrir markið.
Sjö mín. síðar skall hurð nærri
hælum hjá Valsmönnum, en þá
gómaði Björgvin knöttinn fram-
an við tærnar á Skúla Ágústs-
syni, sem hófst hátt á loft og
Steyptist yfir Björgvin og var
nærri- kominn sjálfur í markið.
Akureyringar jöfnuðu úr víta-
spyrnu á 35. mínútu, sem Haukur
Jakoosson tók. Var vítaspyrnan
dæmd fyrir hrindingu Magnúsar
Snæbjörnssonar, en hann stjak-
aði all harkarlega við Sleingrími
með oinboganum. Hálfleiknum
lauk án þess að flein mörk væru
skoruð.
hættulegur, og Páll Jónsson átti
ágætan síðari hálfleik.
Tveir Akureyringar urðu að
yfirgefa völlinn í fyrri hálfleik,
þeir Siguróli bakvörður, og Árni
Sigurbjörnsson hægri framvörð
ur. í stað þeirra komu Sigurður
Víglundsson bakvörður, sem átti
góðan leik og Magnús Jónatans-
son kom í framvarðarstöðuna.
— B. Þ,
Tvö skákmót
í Keflavík
NÝLEGA er lokið tveim skák-
mótum í Keflavík, en það eru
Skámeistaramót Keflavíkur og
Hraðskákmót Keflavíkur. Þátttak
endur voru 9 í hvoru móti. Úr-
slit í mótunum urðu þessi: Skák-
meistaramót Keflavíkur: 1. Helgi
Ólafsson 8 vinninga, 2. Páll G.
Jónsson 6Vz v, 3. Haukur Angan
týsson 5tz v. — Hraðskákmót
Keflavíkur: 1-2 Haukur Angan-
týsson 6% v. 1-2 Sigfús Jónsson
6V2 v. 3. Borgþór H. Jónsson 6 v.
B.Þ.
Lítið um ferðafólk
fyrir austan
EGILSSTÖÐUM, 30. júní — Hér
hefur verið lítið um ferðafólk
að undanförnu. Man ég ekki eft-
ir svo fáum ferðamönnum á þess
um tíma árs. Þó hefur verið á-
gætisveður.
Keflavík vann Reyni
KEFLVÍKINGAR voru sigursæl-
ir um helgina. í landsmóti III.
flokks sigruðu þeir Ungmenna-
félag Njarðvíkur með 9:0 Og í
annarri deild sigraði ÍBK í leik
sínum gegn Reyni, Sandgerði
með 3r2.
Lið ÍBK í III. fí. er skemmti-
legt, leikur létt og hratt og nokkr
ir piltar í liðinu eru mjög efni-
legir knattspyrnumenn.
• ÍBK—REYNIR 3:2 (1:2)
Knattspyrnuvöllurinn í Sand-
gerði er alveg á mörkum þess að
hann geti talizt boðlegur til
keppni í 2. deild. Völlurinn er
mjór og ósléttur og ekki bætti
það úr skák á sunnudaginn að
þurr moldin þyrlaðist upp í haf-
golunni svo að leikmenn hurfu
í rykmekki.
Það var vitað fyrirfram að leik
ur þessi mundi verða harður, því
bæði eru Sandgerðingar harðir í
horn að taka á heimavelli og
eins eru litlir kærleikar milli
þeirra og Keflvíkinga, er þeir hitt
ast á knattspyrnuvelli. Raunin
varð einnig sú, að leikur þessi
var grófur úr hófi fram, jafnvel
svo að innfæddum Suðurnesja-
mönnum þótti nóg um. Dómarinn
Ólafur Hannesson KR, hafði ekki
fyllilega vald á leiknum, enda
var hann ekki auðdæmdur.
Þegar á 2. mínútu leiksins var
sóknarleikmanni ÍBK brugðið
inni á vítateig, en dómarinn
færði knöttinn út fyrir línu og
dæmdi aukaspyrnu þaðan. ÞesSi
dómur var mjög vafasamur. Á 9.
sunnudaginn var, þá eru þessi
ummæli fyllilega réttlát. — BÞ
mínútu varð Hörður miðfram-
vörður ÍBK óvígur og^ á 15. mín-
útu skoruðu Sandgerðingar eftir
að markmanni ÍBK hafði mistek-
izt að slá háan knött frá mark-
inu, enda gegn sól að sjá.
Jón Jóhannsson miðherji ÍBK
jafnaði á 27. mínútu en dómarinn
dæmdi rangstöðu eftir að hafa
ráðfært sig við línuvörðinn,
Hannes Sigurðsson. Mínútu síð-
ar skoraði John Hill, miðherji
Reynis, annað mark Sandgerð-
inga.
Á 35. mínútu skoraði Högni
Gunnlaugsson glæsilega eftir vel
framkvæmda aukaspyrnu Páls
Jónssonar.
Það var mikið barizt í síðari-
hálfleik og knötturinn dvaldi
langdvölum á vallarhelmingi
Reynismanna, en þrátt fyrir
mörg og upplögð tækifæri var
það ekki fyrr en á 32. mmútu að
Högna tókst að jafna fyrir ÍBK.
Tveim mínútum síðar teigði Vil-
hjálmur Ölafsson vinstri innherji
Kvenna- og
drengja-
meistaramót
KVENNAMEISTARAMÓT fs-
lands og Drengjameistaramót ís-
lands í frjálsum íþróttum 1961,
fara fram á Laugardalsleikvang-
inum í Reykjavík dagania 8. og 9.
júlí 1961. — Keppt verður í eftir
töldum greinium:
Laugardaginn 8. júlí kl. 16.
Konur: 100 m hiaup, hástökk,
kúluvarp, spjótikast og 4x100 m
boðhlaup. — Drengir: 100 m
hlaup, kúhivarp, hástökk, 800 m
hlaup, spjótkiaist, langstökk og
200 m grinda'hlaup.
Sunnudaginin 9. júlí kl. 14.
Konur: 80 m grindahlaup, lang-
stökk, kringilukast og 200 m
hlaup. — Drengir: 110 m grinda-
hlaup, kringlukast, stangarstökk,
300 m hlaiup, þristökik, 1500 m
hlaup og 4x100 m boðhlaup.
Þátttökutilkynningar s k u 1 u
hafa borizt í pósthólf 1000,
Reykjavík, eða til formanns FRÍ,
Jóhannesar Sölvasonar, sími
17282, eigi síðar en kl. 10 að
kvöldi hins 5. júní 1961.
Frjálsíþrótt3isamband íslands
sér um framkvæmd mótsins.
Reynis höndina í háan knött, sem
var á leið framhjá markinu. Víta-
spyrna var dæmd og Högni skor-
aði auðveldlega.
Skömmu fyrir leikslok skoraði
Jón miðherji fyrir ÍBK en hann
mun hafa lagt knöttinn fyrir sig
með hendinni og markið var
dæmt ógilt.
Eftir leikinn sagði einn af fór-
ystumönnum knattspyrnumála í
Keflavík við undirritaðan*
„Hvorugt þessara liða á erindi í
fyrstu deild.“
Geti þessi lið ekki leikið bet-
ur, en þau gerðu í Sandgerði á
sunnudaginn var, þá eru þessi
ummæli fyllilegia réttlát.
B. Þ.
4. flokkur B
Nýlega ^er lokið Reykjavíkur-
meistaramóti í 4. flokki B. KR-
ingar báru þar sigur úr býtum
með 7 stigum. Unnu þeir alla
sína leiki nema við Fram, en þar
varð jafntefli. Skoruðu alls 13
mörk gegn 2. — Myndin hér að
ofan er af hinum ungu meistur-
um ásamt þjálfara þeirra, Guð-
birni Jónssyni.
Valsmenn héldu uppi allharðri
sókn um hríð, en á 23. mín. hljóp
Páll Jónsson ÍBA, eldfljótur leik
maður, upp hægri kantinn og inn
að marki og skoraði framhjá út
hlaupandi markmanni. Páll hrein
lega hljóp Þorstein Friðþjólfsson
af sér.
Við þetta mark færðist fjör í
Akureyringa og áttu þeir nokkur
hættuleg tækifæri, einkum á 27.
mín. er Páll renndi knettinum
framhjá stöng, eftir að hafa
hlaupið aftur af sér vörnina.
Þegar fimm mín. voru til leiks
loka hófu Valsmenn mikla sókn
Árni Njálsson fór í framlínuna
og barðist af miklum dugnaði,
en allt kom fyrir ekki, félögin
skildu jöfn að stigum og geta
þau úrslit talizt réttmæt eftir
atvikum.
í liði Vals var Björgvin Her-
mannsson traustur í markinu og
þeir Árni og Magnús harðir í
horn að taka í vörninni. Stein-
grímur Dagbjartsson hægri út-
herji gerði margt skemmtilega.
Af Akureyringum var Jón Stef
ánsson kletturinn, sem allt brotn
aði á í vörninni og var hann ef
til vill bezti maður vallarins.
Steingrímur Björnsson, sem lét
sem innherji er alltaf fljótur og
Flugsamgöngur stöðvuðust í
mánuð í verkfallinu, en eru nú
hafnar aftUr.
Margir eru fyrir nokkru byrj-
aðir að slá og hirða. Þurrkur
hefur verið heldur lítill, en nú
er komin suðvestan átt og brak-
andi þurrkur. Grasspretta var á-
gæt framan af, en vorkuldarnir
tóku fyrir hana.
Um helgina voru hér á ferð
80—100 bændur úr Vestur-Húna
vatnssýslu í bændaför. Á laug-
ardaginn hélt Búnaðarsamband
Austurlands þeim hóf. — A. B.
Úlfar býður
1 veioilor
FERÐASKRIFSTOFA Úlfars
Jacobsen beitir sér nú fyrir viku-
legum veiðiferðum upp á Arnar-
vatnsheiði. Hefur Úlfar tekið á
leigu nokkur nötn þarna — og
eitt er víst, að í vikunni veiddu
nokkrir menn 200 stykki í einu
vatninu, þyngsta bleikjan var 14
pund. — Þetta verða fjögurra
daga ferðir. Verður farið frá
Reykjavík á þriðjudögum, kom
ið aftur á föstudögum.
\