Morgunblaðið - 01.07.1961, Síða 20

Morgunblaðið - 01.07.1961, Síða 20
5 U 5- síða Sjá bls. 8. IÞROTTIR Sjá bls. 18. 144. tbl. — Laugardagur 1. júlí 1961 Stór dagur á Siglufirði Mesta dagsöEtun síðan 1944 STÓR dagur á Siglufirði. SI. sólarhring streymdu fleyti- full síldarskip til Siglufjarð- ar og var þar saltað meira á einum sólarhring en nokk- urn tíma síðan 1944, símaðí fréttaritari blaðsins á Siglu- firði í gær. Á Siglufirði hafa nú verið saltaðar 52.820 tunn ur alls, en í fyrra var heild- arsöltun aðeins 47.253 tunn- ur þar. 1 fyrrinótt var slæmt veður á miðunum og skipin leituðu í var, eða biðu í höfn. Fór þau að tín- ast út upp úr hádegi í gær í sæmiiegu veðri, en þá var enn brimalda. í gærkvöldi, þegar blað ið hafði samband við fréttarit- ara sinn á Raufarhöfn, höfðu nokkrir bátar kastað, en ekki náð síldinni. Var því ekki útséð um hvernig veiði yrði í nótt. • Sólarhringur vöku og vinnu Skeytið frá fréttaritaranum á Siglufirði: Siglufirði, 30. júní Allan sl. sólarhring streymdu fleytifull síldarskip tíl Siglufjarð- ar Og saltað var á öllum söltun- arstöðvum dag og nótt. Má segja að þetta hafi verið sólarhringur vöku og vinnu. Alls voru saltaðar 17,740 uppsaltaðar tunnur síldar á Siglufirði þennan sólarhring. Er þetta langmesta söltun á sumrinu ag með stærri söltun- ardögum um margra ára skeið. Hér í bæ hafa nú verið saltaðar 52,820 tunnur, en í fyrrasumar var heildarsöltun aðeins 47,253. Þórhallur Vilmundarson prófessor í sögu Til samanburðar má geta þess, að sama dag árið 1958, sem var gott síldarsumar, hafði verið saltað í 49,815 tunnur eða nokkru minna en nú. Af bræðslusíldinni er það að segja að Rauðka hefur fengið um 22 þús. mál síldar og úrgangs, en Síldarverksmiðjur ríkisins 34 þús mál Síldar, þar af um 4 þús. mál feitrar Kolbeinseyjarsíldar, auk nokkurs magns af úrgangi. Þrátt fyrir bræðsluna á miðun- um í gærkvöldi Og nótt hefur bor izt hingað síld í morgun, bæði í söltun og til bræðslu. — Stefán • Mikil síld til Dalvíkur í fyrradag kom Gylfi II. með 805 tunnur til Hjalteyrar. Hefur verksmiðjan þar tekið við lið- lega 3 þús. málum og saltaðar hafa verið um 1100 tunnur upp- mældar. Frá fréttaritara blaðsins á Dal- vík bárust eftirfarandi síldarfrétt ir: Dalvík, 30. júní Óvenju mikil síld barst hér, á iand síðastliðinn sólarhring eða 300 lestir af sem- enti frá Akranesi AKRANESI, 30. júní — Akranes ferjan flutti 300 lestir af sem- enti héðan til Keflavíkur í nótt. Er það fyrsta sementið, sem fer eftir að vinna er hafin á ný. Brauðgerðarhús verður opnað hér í bæ sunnudaginn 2. júlí. Það heitir Skagabakarí og er á Suðurgötu 57 — Oddur. Missti nótabátinn SIGLUFIRÐI, 30. júní — I gær- kvöldi og nótt var versta veður og leituðu flestir síldarbátarnir í var. Margir komu hingað og var slegin síld hjá sumum, sem fór í bræðslu. Ms. Páll Pálsson missti bátinn og Norðmaður missti nót og báta. Guðjón. alls um 4900 uppmældar tunnur af 5 skipum. Þessi skip lönduðu: Baldur 1000, Bjarmi 750, Björg- vin 463, Júlíus 160, Árni Geir 534, Eldborg 673, Tálknfirðingur 803, Runólfur 400 og Sæfaxi 95 uppmældar tunnur í söltun. Frá því kl. 2 e.h. í gærdag þar til kl. 8 í morgun nam heildar- söltun 3132 tunnum. — SPJ. Og nú fá langþyrstir bílar benzíndreitil á ný. Aðeins 14 þús. frá inniánsdeilc!- unum bundnar í Seðla- bankanum á sl. ári SAMKVÆMT upplýsingum, sem Morgunblaðið hefur afl- að sér, nam sú upph., er bund in var á reikningi í Seðla- bankanum frá innlánsdeild- um samvinnufélagana á sl. ári, aðeins 14 þúsund krón- um. — Eins og kunnugt er, hefur það einmitt verið eitt af helztu árásarefnum framsókn armanna á efnahagsráðstafan ir ríkisstjórnarinnar og hin nýju lög um Seðlabanka ís- Iands, að með heimildar- ákvæð'i laganna til þess að skylda innlánsdeildir sam- vinnufélaganna til að eiga fé á reikningi í Seðlabankanum, og setja þær þannig á bekk með öðrum lánastofnunum, væri vegið háskalega að „jafnvæginu í byggð lands- ins“ og jafnvel látið að því liggja, að valdið gæti auðn heilla héraða. Iðjusamníngar staðfestir í gær Á RÍKISRÁÐSFUNDI í gær var Þórhallur Vilmundarson, cand mag. skipaður prófessor í sögu íslands við heimspekideild Há- skólans frá 15. sept. áð telja. Þórhallur er sonur Vilmundar Jónssonar, fyrrv. landlæknis og Kristínar Ólafsdóttur læknis. — Hann var stúdent frá Mennta- skólanum í Reykjavík 1941 og cand. mag. frá Háskóla íslands 1950. Síðan hefur Þórhallur kennt við Menntaskólann í Reykjavík, og kenndi í fyrravetur bók- menntasögu við Háskólann fyrir próf. Einar Ólaf Sveinsson. IÐJA, félag verksmiðjufólks, hét fund í Iðnó í gærkvöldi til þess að f jalla um samkomulagið við Félag íslenzkra iðnrekenda. Samþykkti fundurinn samkomu lagið með aðeins 5—6 mótatkvæð um. Nokkrir kommúnistar tóku til máls og vildu fella niður á- kvæðið um aðild vinnuveitenda að stjórn sjúkrasjóðsins, en til- Iaga þeirra í þá átt var felld. Félag íslenzkra iðnrekenda hélt fund í Þjóðleikhúskjallaran um í gærdag um málið. Var sam kömulagið einnig samþykkt þar. Ákvæði samningsins voru rak in hér í blaðinu í gær, en hin helztu þeirra eru þessi: Allverulegar hækkanir verða á almennu kaupgjaldi, einkum kvennakaupi. Vinnuveitendur greiða 1% af dagvinnukaupi í sjúkrasjóð Iðju. Verður stjórnin skipuð 3 mönn um 1 frá hvorum aðila 02 nlut- [ lausum oddamanni. Orlof þeirra, sem unnið hafa í 10 ár eða lengur, lengist allveru lega. Eftirvinna verður áfram greidd með 50% álagi og nætur- og helgidagavinna með 100% álagi. Vegna þessara fullyrðinga hefur Morgunblaðið marg- innt Tímann eftir því, hversu háar upphæðir hér sé um að ræða. Einu svör- in hafa verið slagorð um „samdráttarstefnu“ ríkis- stjórnarinnar, og við þau hef ur verið látið sitja. Þessi við- brögð verða hins vegar mjög Lýst eftir 72 ára gönilum manni I GÆR lét rannsóknarlögreglan lýsa eftir 72 ára gömlum manni, sem ekkert hefur spurzt til frá því á miðvikudagskvöld. Og í gær leituðu skátar með sjónum. Höfðu engar fregnir borizt af hinum horfna manni er blaðið fór 1 prentun í gærkvöldi. Heitir maðurinn Sæmundur Magnússon Bergþórugötu 8. Hefur hann ver ið starfsmaður í Verzl. Liver- pool. Á ’ fimmtudagskvöldið um kl. 10:30 var Sæmundur heima hjá sér en á föstudagsmorgun um kl. 8:30 var hann ekki í herberg inu. Ekki hefur reynzt mögulegt að rekja ferðir hans eftir þennan tíma, og biður rannsóknarlögregl an þá sem kunna að geta gefið upplýsingar um ferðir gamia mannsins eftir kl. 10:30 á fimmtu dagskvöld, að gefa sig fram. Sæmundur er hár maður og grannur, með mikið rauðjarpt hár sem farið er að grána. Hann var með brúna deghúfu á höfði, í gráum frakka og dökkgráum buxum. skiljanleg, þegar það upp* lýsist, að það eru litlar 14 þúsund krónur, sem að áliti framsóknarmanna hafa verið að valda landauðn í flestum. héruðum landsins. ( Eins og kunhugt er, var til* gangurinn með ákvæðunum um bundna innstæðureikninga í Seðlabankanum einkum sá að koma á jafnvægi í peningamál- um innanlands og var ætlazt til þess, að Seðlabankinn notaði það fé, sem greiddist inn á þessa reikninga hjá honum að ein« hverju leyti til að auka út« lánagetu þeirra banka, sem eink- 'um sinna sjávarútveginum. Á árinu 1960 mynduðust bundnar innstæður í Seðlabankanum að upphæð 67 millj. kr. frá öllum lánastofnunum landsins, sem skiptist þannig: frá bönkum og Verzlunarsparisjóðnum 42,3 millj. kr., frá sparisjóðum 24,7 Framh. á bls. 19, Jóns Sigurðssonar sýningin UM 3000 manns hefur komið á af mælissýningu Jóns Sigurðssonar í Bogasal Þjóðminjasafnsins. — Verður sýningin opin fram á sunnudagskvöld, frá kl. 2—10 dag lega. Hækktu mjólkin í næstu viku? MORGUNBLAÐIÐ átti í gærdag símtal við Stefán Björnsson, for stöðumann Mjólkursamsölunnar um hvenær almenningur mætti búast við hækkun á mjólk og mjólkurafurðum, hækkun er sigla mun í kjölfar launahækkan anna. Stefán sagði, að lokið væri við að reikna út hinn aiukna dreifing arkostnað, er af kauphækkunun um leiddi. Við höfum sent hinni svO'nefndu sexmannanefnd mál þetta varðandi. Nefndin hefur tekið málið fyrir, en það er hlut verk hennar að finna leiðir til þess að mæta hinum aukna kostn aði. Kvaðst Stefán ekki búast við úrslitum fyrr en í næstu viku. Þegar þessi mjólkur- og mjólk urvöruhækkun kemur fram, er þó ekki öll sú hækkun framkom in, sem verða mun á mjólkinni, því hinn 1. sept. kemur til fram kvæmda hækkun sú á mjólk, sem bændum ber, en með löguin var ákveðið að bændum skuli reikn uð sömu laun og verkamönnum. Sáttoíundur írum eitir nóttu SÁTTASEMJARARNIR Torfi Hjartarson og Jóna- tan Hallvarðsson boðuðu samninganefndir iðnaðar- mannafélaganna og vinnu- veitenda til sáttafundar kl. 4 í gærdag. Stóð fund- urinn í allan gærdag og gærkvöld og var enn ekki lokið, þegar blaðið fór í prentun. Ekki tókst Mbl. að afla sér nákvæmra upp lýsinga um samkomulags- horfur, en jafnvel var gert ráð fyrir, að fundurinn kynni að standa fram eftir nóttu. Ekki var haldinn neinn fundur í gær með vöru- bifreiðastjórum og vinnu- veitendum, og næsti fund- ur hafði ekki verið boð- aður.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.