Alþýðublaðið - 03.12.1929, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.12.1929, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐITBLADIÐ um aSslættl. IÞórunn Jónsiióttir, m KJapparstig. 40. Simill59. H | Tækifærisoiafir: 1 I I I I BlómstarvasaP' Veggmyndip, Speglar, Knðnngakassap, Bnrstasett, Beykstell, Kven«veskl, Saumakassap, SiSSoí'pIettvörnr, Leikföng o. m. fl, verðup selt með mikl- 1 I I 1 I 1 1 Frá Vestmannaeyjura. Ofviðrið. Bæ]arfógetaembættíð. Guliforði Eaglandsbanka. FB., 2. dez. Frá Vestmannaeyjum er símað: Afspyrnu-austanrok var í nótt og morgun. Hægði með kvöldinu. Einn vélbátur sleit festar og rak hann á land. Enn er ókunnugt um nokkrar veruiegar skemdir. „GuIlfosS“ liggur hér óafgreiddur síðan á sunnudag. — Umsóknar- frestur um bæjárfógetaembættið er út runninn. Umsækjéndur eru þrír: Erling Ellingsen, Reykjavik, Öuðmundur Eggerz, fulltrúí bæj- arfógeta hér, og Jóhann Gunnar Ólafsson lögfræðingur, settur bæjarstjóri. Ðm «to$gimKSi vegisaia. Næturlæknir jer> í nótt ólafur Helgason, Ing- ólfsstræti 6, sími 2128. Aðalfundur F. U. J. ‘er í kvöld kl. 8 í Góðtemplara- húsinu við Templarasund. Fund- urinn er niðri í húsinu. Jafnaðarmannafélag íslands. heldur fund í kvöld kl. 8V2 í alþýðuhúsinu Iðnó, uppi. Auk al- mennra félagsmála verða par saghar fréttir af sambándSjþingi Alþýðuflokksins og Stefán Jóh. Stefánsson hefur umræður um fjárhagsáætlun Reykjavikurbæjar. Félagar! Fjölmennið! Heimili Margrétar Jóhannsdóttur, sem fimtugsafmæli átti á sunnudaginn var, er á Lindargötu 10 A. Skipafréttir. „Island" kom í gærmorgun úr Akureyrarför, en komst ekki upp að hafnarbakkanum fyrri en kl. p í gærkveldi, og utÖu farþegarn- ir að dvelja i skipinu þangað til. „Brú“ aukaskip Eimskipaf jlagsins, kom í nótt frá útlöndum. „GulL foss" fór frá Vestmannaeyjum kL SOVa' í morgun á útleið. Á myndinni hér að ofan sér á kauphallartorgið í Lundúnum. Englandsbanki er hjarta brezka ríkisins og er hægt að segja, að hann hafi einnig verið hjarta heimsverzlunarinnar þar til ó- friðurinn hófst. Lága og langa byggingin til vinstri á myndinni er Englandsbanki. Á miðri mynd- inni sést hin glæsilega kauphöll, sem líkis í tign sinni rómversku musteri. Kristileg samkoma verður í kvöld kl. 8 á Njáls- götu 1. Trúlofun sína opinberuóu á laugardaginn var Katrín Guðbjörnsdóttir og Walter Muller kökugerðannaður. Stú'kan, sem varð fyrir rafmagns- præðinum. leið miklar kvalir í fyrstu með- an hún var föst við þráðinn úg vissi enn til sín. Nú er hún á batavegi. — Er nauðsynlegt að gefnar verði út viðvaranir til al- mennings um að vara sig á raf- magnsþráðum, ef þeir falla niður, og leiðbeiningar um, hvað gera á, ef einhver verður fyrir þeim, svo að þeir, sem að koma, standi ekki ráðalausir um, hvernig þeir eigi að hjálpa. Þetta ætti raf- magnsstjórnin að sjá um og hafa hugfast, að ekki eru allir svp rafmagnsfróðir, að þeir átti sig á því á svipstundu, hvað við á, ef það hefir ekki verið brýnt fyrir þeim sérstaklega. Ísfisksala. „Geir“ seldi afla sinn í gær í Englandi, 824 kassa, fyrir 1739 sterlingspund. Stormurinn I gær. í gær fauk þak af hlöðu á Sel- fossi og þak af hesthúsi. ung- mennafélagsins í ölfusi. Á Eyrar- bakka urðu engar skemdir og í Nýlega fluttist mikið af gulli úr Englandsbanka til Frakklands, Þýzkalands og Ameríku, og varð Englandsbanki því að hækka út- lánsvexti sína, en nú hefir bank- inn aftur lækkað útlánsvexti og veldur því verðhrunið í Ameríku og að gull frá Bandaríkjunum streymir til Evrópu og þá fyrst og fremst • í Englandsbanka. moTgun hafði ekki frézt þangað um aðrar skemdir af veðrinu en þessar. — Með naumindum tókst að fjötra járnstromp á Lands- bankahúsinu hér, til þess að vama því, að hann fyki. —• Síma- bilanir urðu allmiklar hér í Reykjavík. Símasamband næst ekki til Víkur, að eins til Selja- lands. Beina símalínan milli ölf- usárbrúar og Miðeyjár slitnaði og ein af þremur línum milli ’Lög- bergs og Kolviðarhóls. Drengur verður fyrir bifreið. Á laugardaginn varð drengur, sem á heima á Barónsstig, fyrir bifreið og meiddist. Ekki ber upplýsingum saman um, hvort meiðslin voru mikil eða ekki, og verður því ekki sag.t um það að svo stöddu. Veðrið. JKl. 8 í morgun var 6—1 stiga hiti, þar sem til fréttist, 3 stig í Reykjavík. Hvergi hvassara en snarpur vindur, í Vestmannaeyj- um. Sennilegt er þó taiið, að hvassviðri haldi áfram úti fyrir Vestfjörðum. Útlit hér um slóðir: Austan- og suðaustan-átt. Smá- skúrir. „Vestur-íslenzka hátið“ hefir Sigurjón Pétursson ákveð- ið að halda á Álafossi næsta sumar, 22. júní. Þar verður til skemtunar: Ræðuhöld, söngur, sundsýningar, leikfimi og skraut- Landspektv inniskóna, sv&rta meö krómlcðurbotnun- imi, seljnm vlð fyrlr að elns 2,95. Við hSInm livalt stœrsta lirvallð i borgiani al alls- honar inniskólataaði. — Altaf eitthvað nýtt. Eiriknr Leifsson, skóverzlun. — Laugavegi 25. Púður, Andlitskream, Tannpasta, Tannsápa, Tannvatn, Raksápa, Rakkréam, Handsápur. Biðjið nm ðessar heimsfræon vörur. Umboðsmenn Eggert Krlstjánsson & Gp. Reykjavík. Ódýrt. Hveiti 25 aura Vskg. Haíramjöl 25 aura V* kg. Hrísgrjón 25 aura V* kg. Sauðatólg 90 aura V* kg Smjörl. útl. 80 aura stk. Egg 20 aura stk. Hangikjöt. Saltkjöt, Kæfa- Verzlunin FELL, Njálsgötu 43. Sími 2285. NÝMJÓLK fæst allan daginn í Alþýðubrauðgerðinni. MUNIÐ: Ef ykknr vantar húa- göfn aý og vönduð — emníg uotað — þá komið á framötaMt Voínsstig 3, *ími 1738. sýningar, t. á. Ingólfur Arnarson gengur á land í Reykjavík, VU- hjálmur Stefánsson í Norðurhöf- um o. fl. (FB.) Seinasta verk Clemenceau. Bók Clemenceau, sem í enskri þýðingu heitir „In the Evening of my thought" („Hugleiðingar á æfákvöldi mínu“), er nú komin ú^ítveimur stórum bindum. (FB.) Rítstjórí og ábyrgðarmaðm 1 Haraldw Gvðtnnndsson. Aiþýðaprentsndðítn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.