Alþýðublaðið - 07.12.1929, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.12.1929, Blaðsíða 2
2 AfcÞTÐUIBAfllB. MJélkln úrFléanum. St|érn MJélkarfélags Reykjaviknr kiígar stjérn Mjélkurbús Fléamanna til að brigða loforð um söiu á mjélk til Reykjavíkur. Ótviræðarkosningaréttnr Ekkert pólitiskt mat. Svo sem kunnugt er tókst i- haldsþingmanninum Jóni Þorláks- syni að koma þeirti glompu á lögin um kosningar í málefnum sveita og kaupstaða, sem sam- þykt voru á síðasta alpingi, að það skilyrði er sett fyrir kosn- ingarétti um 'pau mál, að „standa ekki í skyld fyrir peginn sveit- arstyrk vegna leti, óreglu eða hirðuleysis sjálfs sín“. Þ. e. styrk- þegar eru settir undir mat um það, hvort sveitarstjórnir álíti pá kosningabæra eða ekki af pessum ástæðum, í stað pess að réttur 'þeirra sé ótvíræður, eins og ætl- ast var til í frumvarpinu. Þótt 'pess sé hvergi getið í lögunum, að mat petta eigi að framkvæma í skrifstofu borgar- stjóra og hitt virðist hóti nær, að bæjarstjórnin fjalli par um, pá hefir ’pó Knútur tekið sér fyrir hendur að fella 125 menn út af kjörskrá af pessum sökum, og kveður hann pað gert með sam- þykki fátækrafulltrúanna. Kvað Knútur á síðasta bæjaxstjórnar- fundi, að peir, sem ekki vildu láta þar við sitja, yrðu að kæra til breytinga á kjörskránni. Stefán Jóh. Stefánsson benti á, hve slíkt mat er og hlýtur alt af að vera hæpið. Auk pess er mikij hætta á, að sums staðar liti stjórnmálaskioðanir matið. Og ef fátækir menn eigi að missa at- kvæðisrétt vegna þess, að peir eru álitnir óduglegir, þá sé jafn- réttiskrafa að sama gildi um auð- ugu slæpingjana. Ólafur Friðriksson spurði, hvaða sanngirni mæli með pví, að t. d. þessir 125 menn rnissj fremur atkvæðisrétt heldur en braskarar þeir og leynivínsalar, sem komið hafa fjölda heimila á vonarvöl. Knútur borgarstjóri og Jón Ás- björnsson tóku undir pau um- mæli Stefáns Jóhanns, að ákvæði þetta, sem Jón Þorláksson kom jnn í lögin, hafi komist inn í þau illu heilli. Hins vegar vildi Jón Ásbj. fyrir engan mun, að auð- ugur iðjuleysingi, „sem lifði á eígnum sínum“, kæmist undir þvílíkt slæpingjaákvæði. St J. st. lagði pá til, að bæjar- strjornin skoraði á alþingi að fella þetta skilyrði úr lögunum, svo að allir, styrkþegar sem aðrir, er ekki hafa verið sviftir fjár- ráðum með dómsúrskurði, hafi kosningarétt um þessi mál (ti) bæja- og sveita-stjórna o. s. frv.). Tillaga hans var þannig: „Bæjarstjórn Reykjavíkur á- iyktar að skora á alþingi að breyta lögum nr. 59 1929 á næsta 'þingi þannig, að fella algerlega niður 6. tölulið 1: greiínar lag- anna.“ En þá brá ,svo við, að Jón Ás- björnsson póttist ekki vera við- búinn að greiða atkvæði um til- Fátt hefir verið bæjarbúum meira gleðiefni en auglýsingin frá Alþýðubrauðgerðinni í fyrradag um lækkun á gerilsneyddu mjólkinni. Voru sífeldar hring- Ingar í síma brauðgerðarinnar út af þessu og fjöldi manns vildv kaupa mjólkina til reynslu og gerast fastir áskrifendur, ef hún likaði vel. Hafði forstjóri mjólk- urbúsins, með vitund og vilja formaims stjórnar þess, lofað að senda AlþýðuBrauðgerðlnni fyrsta daginn 50 lítra af gerilsneyddri mjólk i glerflöskum. En í gærmorgun, þegar mjólldn kom að austan, var hún ekki í flöskum, svo sem lofað hafði verið. Formaður stjórnar mjólkurbús- Otis skýrði þetta svo í símtali, að stjóm búsins hefÖi í fyrra- kvöld eða fyrri-nótt ákvarðað, að ekki mætti senda Alpýðubrauð- gerðinni flöskurnar. En bráðlega fréttist ástæöan ti) þessarar „ráðabreytni“ mjólkur- bússtjórnarinnar, og er sú saga lærdómsrík fyrir Reykvíkinga. Hún er á 'pessa leið: Þegar Alpýðublaðið kom út i fyrra dag með lækkunarauglýs- inguna, greip ótti og skelfing stjóm Mjólkurfélags Reykjavíkur. Einn eða fleiri úr stjóm þess fé- lags, ásamt framkvæmdastjóran- um, hentu sér upp í bíl og óku austur í Flóa. Heimtu þeir saman stjórnarnefndarmennina í Flóa- búinu og sátu með þeim á fúndi fram til kl. 3 eða lengur í fyrri nótt. Endaði það með því, að löguna og lagði til, að henni væri vísað til bæjarlaganefndar. Kvaðst hann þö að vísu vera sammála St. J. St. uni, að skil- yrði þetta eigi að fella úr lögun- um, en það væri ekki vegna styrkþeganna sjálfra, heldur vegna peirra, sem ætlað væri að meta um verðleika þeirra, svo að þeir losni við að framkvæma matið. Síðan var gengið til atkvæða og samþyktu íhaldsmenn að visa tillögu Stefáns til bæjarlaga- nefndar. , Frá sjómönnunum, FB., 6. dez. Liggjum á Aðalvík. Stöðug ó- tíð. Velliðan allra. Kveðjur til vina og vandamanna. Skipshöfnin á „Nirdi“. Farnir til Englands. Kveðjur. Skipverjar á „Bragfi“. stjórn Mjólkurbús Flóamanna á- kvað að stöðva flöskusendinguna til Alþýðubrauðgerðarinnar. Hvaða meðul stjórn M. R. hefir notað til þess að kúga Flóamenn til að brigða loforð sín skal ó- sagt látið, en vist er, að þeim hefir tekist pað að pessu sinni. En stjórn M. R. hefir líka um leið bægt hættulegum keppinaut frá Reykjávíkur-markaðinum, að minsta kosti i bili, því talað er. að Mjólkurbú Flóamanna muni ekki senda mjólk fyrst um sinn til Reykjavíkur, nema þá ef vera skyldi að M. R. miskunnaði sig yfir Flóamenn og tæki mjólk þeirra til að „vinna úr“. Það kvað líka hafa legið vel á sendimönnum M. R. þegar þeir komu til Reykjavíkur og skýrðu frá, aö nú væru þeir búnir að „stöðva“ mjólkursendingar til Reykjavíkur og kúga Flóakallana. Sjálfsagt geta bændur í Flóan- um líka verið þakklátir sínum stjórnendum fyrir „framsýnina". þvi nú geta þeir haft alla mjólk- ina heima og drukkið hana sjálfir. En Reykvíkingar geta líka „þakkað“ Mjólkurfélaginu fyrir „vinsemdina“, rétt á eftir að bæj- arstjórnin hér er búin að veita því ágæta aðstöðu til mjólkur- vinslu og selja pví fyrir gjafverð eina ágætustu lóð í bænum til verzlunarreksturs. Ætti þetta að vekja menn til alvarlegrar umhugsunar um mjólkursölumálið. Erlend simskejfl. FB., 6. dez. Páfinn og italska stjórnin. Frá Rómaborg er símað: Sætt- in milli páfans og ítölsku kon- ungsættarinnar er opinberlega fullkomnuð, en stöðug misklíð er milli Mussolini og þáfans. Ofviðri á Bretlandseyjum. 16 menn drukkna. Frá Lundúnum er símað: Of- viðri hefir valdið miklu tjóni á i; Bretlandseyjum. Hús hafa sums staðar hrunið. Þök hafa fokið af mörgum húsum. Símar hafa slitnað og samgöngur tepst. Brezku gufuskipi með kolafarm hvolfdi nálægt Lands End. 16 skipsmenn drukknuðu. Jafnaðarmannalélagið „Sparta“ heldur fund kl. 1 á morgun. Rætt verður um sambandsþing Alþýðuflokksins. Togaraútgerð f Þýzkalandi. „Lögrétta“ flutti nýlega eftir- tektarverða grein um stórútgerð- ina 'pýzku og samsteypu togara- félaganna þar. Fer hér á eftir kafli úr grein þessari: Fyrir okkur Islendinga er mikií ástæða til að veiti athygli hinni „miklu samsteypu þýzku stórút- gerðarinnar í Hamborg, en sú út- gerð starfar mikið hér við land. Það eru þrjú stór útgerðarfélög, .sem sameinast hafa, í fyrra og í ár, og má segja, að í því sam- bandi sé nú allur mergur þýzku togaraútgerðarinnar, og þessi samsteypa er einn af merkustu viðburðum í atvinnulífi Þýzka- lands síðan ófriðnum lauk og af öllum kunnugum talinn hinn merkasti vottur um þýzka fyrir- hyggju og framsækni'. Nýja félagið (pað heitir „Nord- see, Deutsche Hochseefischerei Bremen-Cuxhaven") gerir út til fiskveiða 121 skip, par af 116 togara og eru 4 þeirra mótorskip. Félagið á einnig 3 dráttarskip og 2 flutningaskip. Það er stærsta fiskiveiðafyrirtæki í heimi. En félagið hefir ekki ein- ungis yfirráð yfir útgerð, það hefir einnig sjálft í sínum hönd- um söluna, flutninginn (með kælivögnum og á járnbrautum) út og suður um alt Þýzkaland og matsöluhús, þar sem fiskréttir eru framreiddir og smásölur, þar sem fiskur er á boðstólum. Sam- steypan þykir gefast mjög vel og er aTðvænleg, gaf af sér 12<>/o s. 1. ár. Tekjur siðastliðins starfsárs námu 6 milljónum 252 þús. Rm., en að frádregnum öllum kostn- aði, afskriftum og opinberum gjöldum, 3 milljónum 322 þús. kr. En af þessu voru 922 þús. lögð í varasjóð og varðveitt til næsta árs, en hreinn ágóði telst hafa verið 2 milljónir 400 þús. mörk.“ Allur togarafloti Þjóðverja mun nú vera milli 350—400 skip. Um þriðjungur þeirra er eign þessarar nýju samsteypu. Litlu útgerðarfélögin, sem höfðu eitt eða fá skip, mega heita alveg úr sögunni. Rekstur þeirra varð margfalt dýrari og afurðasalan erfiðari. íslenzki togaraflotinn mun ná vera um 40 skip. Þau eru eign um 27 félaga. Flest félögin eiga að eins eitt skip hvert. Ógrynni fjár mætti spara, ef öll þessi skip væru sameinuð undir eina stjórn. T. P. O’Connor, brezkur pingmaður í nærri hálfa öld, sem á síðari árum var oft kallaður „faðir neðri mál- stofunnar", er nýlega látinn. Hann lagði um langt skeið stund á blaðamensku og blaðaútgáfu. (FB.)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.