Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 22. okt. 1961 stórverk Laxness komin Sjálfstætt fólk — Atómstöðin — Halldór Laxness er beinskeyttasti ádeiluhöíundur okkar fyrr og síðar, enginn annar hefir með beisku háði fengið þjóð sinni, ungum sem öldnum, fjölbreyttari og aleitnari umhugsunarefni. Enginn höfundur ísienzkur hefir haft jafnmikil áhrif á viðhorf og áhugamál æsku landsins. Húmor Halldórs Laxness er svo hárfínn og varasamur að stundum tekur það landa hans eitt til tvö ár að átta sig á honum. Hver ný bók eftir Laxness er í beztu merkingu orðanna -— ný bók — algerlega ný bók, nýtt próblem fyrir lesendur hans, jafnvel vini. Lesandinn skilst oft við nýja bók eftir Laxness með þá fullyrðingu á vörum að hún sé lakari en hin næsta á undan. Fljótlega kemur svo annað hljóð í strokkinn, því list Laxness leynir lítt kostum. Þannig hefir þetta verið með öndvegisverk þjóðanna, og þannig mun það halda áfraln. Strömpleikurinn er hreinræktaður gamanleikur. Umburðarlyndi skáldsins gagnvart okkur breyskum samborgurum þess klæðir ádeiluna og háðið í búning gamansemi og spaugs. Sjálfstætt fólk, eitt meginverk H.K.L. hefir ekki verið til hjá forlaginu í 5 ár. Er nú komið út í 3. útgáfu. Atómstöðin seldist upp fyrir tveimur árum. Komin út á ný. Ef bókin fæst ekki hjá bóksalanum, gjörið svo vel að síma eða skrifa forlaginu, sem sendir allar bækur gegn eftirkröfu um víða veröld. HELGAFELL Veghúsastig 7. Sími 16837. Box 156 V SÉRSTAKLEGA BYGGÐUR FYRIR MALARVEGf AF SÆNSKU FLUGVÉLAVERKSMIÐJUNUM RYÐVARINN - SPARNEYtlNN, RÚMGÚÐUR - KRAFTMIKILL Sveinn Hjörnsson & Co. Hafnarsfræt! 22 ReykjaVík Sími 24204 Fataefni REID & taylor O g TOREADOR Efni hinn vandlátu. Fjölbreytt úrval nýkomið. Fáein sýnishorn í glugga V. B. K. -•'•ubi""*: TflREADOR^ 4 11 .illllllluiu>» Vigfús GuBbrandsson & Co hf. Vesturgötu 4. Joseph Gundry & Co. Ltd. Stofnsett 1665 GUNDRY nælon þorsknnetin eru fromnrsknrandi veiðin og endingnrgóð. Verðið er fyllilegn snmkeppnisfært. EGGERT GÍSL4SON, SKIPSTJÓRI AFI.ASKIPIÐ „VlÐIR 11“ með fullfermi úr GUNDRY nót Önnur skip í útgerð Guðmundar á Rafnkelssióðum hafa um langt árabil notað GUNDRY net og nótaefni SEGIR. „Ég notaði GUNDRY smá- riðna síldarnót við Suður- landsveiði sl. haust, vetur og vor. Nótinni kastaði ég yfir 400 sinnum og fiskaði í hana 48.600 tunnur á timabilinu 1. okt til 15. júní.. Nótin re.yndist mjög vel, efnið lif- andi, snart og mjög ending- argott“. íslenzkir fiskhnenn hafa í áratugi notað GUNDRY veiðarfæri með síauknum árangri. GUNDRY verksmiftjurnar eru meðal frems,„u brautryðjenda með notkun gerfiefna til netafram- leiðslu. Eigin rannsóknarstofur og spunaverk- smiðjur trygg.ia jöfn og fyrsta flokks gæði. GUNDRY nælon-netin standast allan samanburð. Mörg aflahæstu síldarskipin nota GUNDRY snurpunætur. Aðalumboðsmenn: Ólafur Gíslason & Co. h.f. Haínarstræti 10—12 — Sími 18370 — Símnefni NET

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.