Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.10.1961, Blaðsíða 8
8 MORGVNllL A Ð1Ð Sunnudagur 22. okt. 1961 Volkswagen 1500 markaðinn erlendis, en þó af mjög skornum skammti Ástæðan fyrir eftirvænting unni mun m. a. hafa verið sú að frá því Volkswagen kom fyrst á markaðinn fyr- ir síðustu heimsstyrjöld, hafa sáralitlar breytingar verið gerðar á bifreiðinni miðað við aðrar tegundir. En gamla gerðin hafði náð feikna vin- sældum í flestum löndum heims, og verður smíði henn- ar að sjálfsögðu haldið á- fram. Nefnist eldri gerðin VW 1200 og hin nýja VW 1500. Fyrst um sinn verða smíðaðir um 3—400 VW 1500 á dag, en til samanburðar má geta þess að dagsframleiðslan á VW 1200 er um 3000 bif- reiðir. Ekki er framleiðslan á VW 1500 orðin svo mikil enn. Ástæðan er aðallega sú að skortur er á faglærðum verkamönnum. Hefur komið til tals að flytja inn verka- menn frá Spáni og Grikk- landi. VW 1500 leynir því ekki að hann er að öllu leyti smíð- aður eftir þeirri reynslu, sem fengizt hefur af „litla bróð- ur“. Ef þessar tvær bifreiðir eru bornar saman kemur reiðin hefur ýmsa kosti fram yfir þá minni. í minni bifreiðinni á 40 ha. vél að draga 740 kílóa þunga en í þeim stærri, sem veg- ur 860 kíló, er 53 ha. vél. í akstri má finna orkumun- inn og hámarkshraði 1500 er rúmlega 130 km/klst. miðað við 115—120 km. hjá 1200. Ýmsir hafa kvartað yfir há- vaðanum í loftkælingunni á 1200 og er hann alls ekki eins áberandi í nýju bifreið- inni. Farþegarými 1500 er meira, þótt ekki sé bifreiðin ætluð fleiri farþegum en hin minni. Sérstaklega er þetta áberandi í framsætum, sem eru mjög þægileg. Aft- ursæti eru hins vegar þann- ig að ekki er of hátt undir loft fyrir menn, sem eru yf- ir 1,80 metra. Farangursgeymslur f 1500 eru svipaðar og í 1200, en öðru vísi fyrir komið. >ær eru stærri um sig, en ekki jafn djúpar. Og ýmsir eig- endur VW 1200 munu sakna geymslunnar bak við aftur- sæti. Samtals eru farangurs- geymslurnar heldur minni en í öðrum bifreiðum af svip- aðri stærð, en unnt er að fá frá verksmiðjunum sérstakar fljótlega í Ijós að stærri bif-Framhald af VW bls. 11 SAAB 96 koma með nýja og stærri gerð bifreiða á markaðinn. Blaðaljósmyndarar kepptust við að reyna að ná myndum af þessari nýju bifreið og menn biðu með eftirvænt- ingu eftir að sjá hana. Nú er VW 1500 komin á BÍLAR eru á allra vörum og bílasýningar orðnar al- gengar hér undanfarið. í þessum dálkum hafa verið kynntar 12 tegundir Ev- rópuhifreiða og bætast hér þrjár tegundir við. Aðeins ein bifreiðanna hefur sézt hér, þ. e. SAAB 96, en ætla má að hinar komi áð- ur en langt um liður. Að sjálfsögðu er ekki í stuttu máli unnt að gera bifreið- unum fullkomin skil, en umhoðin eru áreiðanlega fús að gefa þeim, er áhuga hafa á málunum, nánari upplýsingar. á mínútu. Vélin gengur fyrir benzíni, en saman við hverja 40 lítar af benzíni er bland- að einum lítra af olíu, og þarf ekki aðra olíu á vélina. Drif er á framhjólum og er bifreiðin mjög stoðug í beygj um og liggur vel á vegi. — Eyðslan er 7—8 lítrar á 100 km. — Yfirbygging SAAB 96 er úr óvenju þykkum stálplötum, miðað við flestar aðrar bif- reiðir, og stálbitar í þaki. Eykur þetta öryggi þeirra, er í bifreiðinni aka. Sérstakri ryðvarnarhúð er sprautað á yfirbygginguna undir máln- ingu og undirvagn kvoðaður til að draga úr ryði. Mælaborð er mjög þægilegt aflestrar, en þar eru hraða- mælir, hitamaélir, straummæl ir, benzínmælir og klukka. — S A A B 9 6 SNEMMA í febrúar sl. kom til landsins ný bifreið sem sænsku flugvélasmiðjurnar (Svenska Aeroplan Aktiebol- laget) í Trollháttan smíða. Nefnist bifreið þessi SAAB 96, en oft kölluð „sænski fólksvagninn.“ Bifreið þessi er að ýmsu leyti frábrugðin öðrum, og hefur getið sér mjög gott orð erlendis, enda hefur sala stóraukizt undan- farið. Árið 1960 nam salan 30.000 bifreiðum, en í ár er áætlað að hún nemí 33.000 bifreiðum. 40% framleiðsl- unnar er flutt út. Unnið er að stækkun verksmiðjanna svo ársframleiðslan geti orð- ið 100.000 bifreiðir innan tveggja ára. SAAB 96 er tveggja dyra, fimm manna bifreið, rúmgóð og björt. Hún er byggð með sérstöku tilliti til þess að loftmótstaðan verði sem minnst, hefur tekið þátt í mörgum kappökstrum og víða borið sigur af hólmi. Einna athyglisverðast við SAAB 96, sem fyrst kom á markaðinn í október 1960, er vélin. Þetta er þriggja strokka tvígengisvél, vatns- kæld og eru hestöfl hennar 42 miðað við 5000 snúninga Á síðastl. ári hófu SAAB verksmiðjurnar smíði á nýrri bifreið, SAAB 95, sem er 7 sæta „Station" bifreið. Svip- ar henni í flestu til SAAB 96, hefir sams konar vél og frambygging að mestu eins. Verð á SAAB 96 hér er um kr. 145.000.00. Umboð: Sveinn Björnsson & Co., heildverzlun. Vauxhall VX 4/90 Vauxhall ÞAÐ vakti furðu víða um heim þegar það fréttist að Volkswagen verksmiðjurnar í Vestur-Þýzkalandi væru að VAUXHALIi verksmiðjurnar í Bretlandi eru eins og Opel í Þýzkalandi, dótturfyrirtæki General Motors í Bandaríkj- unum. Þetta er nokkuð þekkt Mælaborðið í SAAB 96 nafn hér, því á undanförn- um árum hefur talsvert af Vauxhall bifreiðum flutzt hingað til lands. Síðasta gerð Vauxhall bif- reiða var Vauxhall Victor. Þetta var frekar snubbótt bifreið með afturdreginni framrúðu. Sala á Evrópu- markaði gekk ekki eins vel og við var búizt, og hafa verksmiðjurnar nú sent frá sér nýja bifreið með stærri vél og gjörbreyttu útliti. Er þessi bifreið smíðuð bæði sem venjuleg farþegabifreið og með „Station" yfirbyggingu. Dýrustu gerðina nefna Vaux- hall verksmiðjurnar VX 4/90, en þessi bifreið mun kosta hingað komin um kr. 195. VX 4/90 er mjög vðnduð bifreið og rúmgóð fyrir fimm manns. Vélin, sem er fjög- urra strokka, gefur 81 ha. en bifreiðin vegur aðeins 954 kíló, svo vinnsla er sérstök. Ekki er gefinn upp hámarks- hraði, en hann mun vera yfir 150 km/klst. Helztu breytingar frá fyrri gerðum, auk útlitsbreytinga og aflmeiri vélar, eru þær að lengra og breiðara er milli hjóla. Veldur þetta því að bifreiðin liggur betur á vegi og er óneitanlega freistandi að nota hestöflin. Auk þess er yfirbygging breiðari og farþegarými mun betra en áður var. Vegna aukins hámarks- hraða eru nú diskahemlar á framhjólum og upphenging hjólanna breytt frá „stand- ard“ gerðinni. Auk þess er VX 4/90 á 14 tommu felgum, 000,-^ Framhald af Vauxhall bls. 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.