Morgunblaðið - 07.12.1961, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 7. des. 1961
Sængur
Endurnýjum gömlu sæng-
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum æðar-
dúns- og gæsadúnssængur.
Dún- og fiffurhreinsunin
Kirkjuteig 29. Sími 53301.
Laugarneshverfi
Tek að mér að stífa og
strekkja stóresa. Laugateig
16, 1. h. Simi 34514. —
Geymið auglýsinguna. t
Þrír djúpir stólar,
2ja manna rúm með dýn-
um og náttborð til sölu að
Lækjargötu 10, Hafnarfirði
Tækifærisverð.
Sími 50024.
Evrópa ’61
Tilb. óskast í 3—400 sett af
Evrópu 1961 og Lýðveldis-
merki 1944 eða 10 krón-
urnar sér. Tilb. sendist
Mbl., merkt: „Évrópa 1961
— 7.340“.
Til sölu
lítið notuð amerísk herra-
föt og frakki, ódýrt. —
Sími 3-30-85.
Endur
til sölu. Upplýsingar í síma
18693.
Bazar
í Breiðfirðingabúð, uppi
í kvöld 7. des., kl. 8Vz.
Bazamefnd.
Keflavík
Nemi óskast í rafvirkjun.
Eiginhandarumsókn, sem
greinir frá menntun, send-
ist afgr. Mbl. í Keflavík
fyrir þriðjudag, merkt:
„Nemi — 1314“.
Kona eða stúlka
getur fengið herbergi til
leigu í Miðbænum með
eldhúsaðgangi. Upplýsing-
ar í síma 16639.
Barnarúm
tvær gerðir.
Húsgagnavinnustofa
Sighvatar Gunnarssonar
Hverfisgötu 96. Sími 10274.
Þýzk stúlka
óskar eftir herbergi með
húsgögnum í Austurbæn-
um frá 1. jan. ’62. Tilboð
sendist Mbl., merkt: „7358“,
Ung reg'lusöm hjón
óska eftir 1—2ja herb. fbúð
strax. — Sími 24831.
Til sölu
Rafha ísskápur, ódýr. —
Upplýsingar í síma 33073.
Sem nýr
Philips radíófónn, Sterio
til sölu. Upplýsingar í
síma 36053 eftir kl. 5 e. h.
Til sölu
/
lítil rafmagns-steypihræri-
vél. Einnig rafmagns-sand-
sigti. Uppl. í síma 17159.
f dag er flmmtudagur 7. desemter.
341. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 4:45.
Síðdegisflæði kl. 16:59.
Slysavarðstofan er opin allan sólar-
hnnginn. — J_æknavörður L.R. (fyrli
vitjanin er á sama stað fra kl. 18—8.
Sím; 15030.
Næturvörður vikuna 2.—9. des. er í
Ingólfsapóteki.
lloltsapótek og Garðsapótek eru
opm alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9.15—8, laugardaga íra ki.
9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Uppl. í síma 16699.
Næturlæknir í Hafnarfirði 2.—3. des.
er Garðar Ólafsson, sími 50126.
□ Gimli 59611277 = 2.
IOOF 5 = 143127814
FRETIIR
Kvenfélagið Bylgjan: Fundur 1
kvöld kl. 8:30 að Bárugötu 11.
Kvenfélag óháða safnaðarins: Fund-
ur í Kirkjubæ í kvöld. Félagsmál.
Frá Barðstrendingafélaginu: Felag
ar munið málfundinn í kvöld kl. 8:30
í Aðalstræti 12. Gestum heimil þátl
taka. Stjórnin.
Spilakvöld Borgfirðingafélagsins verð
ur 1 kvöld kl. 21 í Skátaheimilinu. —
Húsið opnað kl. 20:15. Góð kvöldverð
laun.
Málverkasýning Guðmundar I>or-
steinssonar á Mokka-kaffi, Skólavörðu
stíg, lýkur í kvöld.
Dregið hefur verið í Flughappdrætti
Hringsins: Upp kom nr. 877, upplýsing
ar um vinning í símum 12722 og 35576.
Frá Náttúrulækningafélagi Rvíkur:
Fundur verður haldinn fimmtudaginn
7. des. kl. 8:30 e.h. í Guðspekifélags-
húsinu. Jónas Halldórsson, leikfimi
kennari ræðir um gufuböð o.fl. Gísli
Guðmundsson sýnir kvikmynd „Hin
græna gjöf“. Ávaxtadrykkir á eftir. —
Félagar fjölmennið og takið með ykk
ur gesti.
Fundur f kvennadeild Styrktarfél.
Vangefinna í Tjamarcafé fimmtudag
inn 7. des. kl. 8:30 e.h. Jólavaka. —
Konur minntar á kaffisöluna 10. des.
Nánari upplýsingar í síma 34941. /
Ljósmæðrafélag íslands: Skemmti-
fundur í félagsheimili múrara, Freyju
götu 27, fimmtudaginn 8. des. kl. 8:30.
Ljósmæður fjölmennið. - Nefndin.
Krá Mæðrastyrksnefnd: Þær konur,
sem þurfa að sækja um hjálp frá
Mæðrastyrksnefnd fyrir jólin eru á-
minntar um að gjöra það sem fyrst á
skrifstofuna, Njálsgötu 3, sími 14349.
Söfnin
Listasafn íslands er opið sunnudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga
kl 1:30__4 e.h.
Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opiS sunnud.,
þriðjud., fimmtud. og laugard. kl.
1.30— 4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar opið
sunnudaga og miðvikudaga frá kl.
1.30— 3,30.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum:
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h
nema mánudaga.
Ameríska Bókasafnið, Laugavegl 13
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Bæjarbókasafn Reykjavíkur —
Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts-
stræti 29 A: Utlán: 2—10 alla virka
daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu-
daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka
daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu-
daga 2—7.
Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla
virka daga, nema laugardaga.
Utibú Hofsvallagötu 16: Opið 5:30—
7:30 alla virka daga, nema laugardaga.
Söðladreginn sélegur
sýndi þrekið nóga,
burðafrekur, framþykkur,
faxið lék um bóga.
(Þingeysk hestavísa)
Syngur lóa f laufgum mó,
lipurt spoi vellur,
gaggar tófa I klettakró,
krummahróið gellur.
(Gömul umgangsvísa).
Tíminn hraði háður er
hörðum skaðakjörum,
lyndisglaður leik ég mér
lífs í svaðilförum.
(Eftir Jón í Hundadal)
S.l. laugardag voru gefin satn
an í hjónaband af séra Stanley
Melax, föður brúðurinnar, Guð
rún Melax skrifstofustúlka og
stud. med. Erlingur Steinsson. —
Heimili þeirra er að Hringbraut
59.
1. des. opinberuðu trúlofun sína
ungfrú Kristín Tryggvadóttir,
hárgreiðsludama, Búðargerði 9
og Þorsteinn Þórðarson, útvarps
virki, Melaskólanum. Rvík.
55 ára er í dag Eiður Ágúst Sig
urðsson, starfsmaður hjá Eim-
skipafélagi íslands, Bárugötu 9.
Einar Sigurbjörnsson, bóndi á
Ekkjufellsseli, Fellahreppi, varð
60 ára 2. des. sl.
75 ára er í dag Björn Sigurðs-
son Melabraut 47, Seltjarnarnesi.
Nýlega voru gefin saman í
hjónaband Inga Dóra Húbertsdótt
ir símamær Norðurbraut 23, Hafn
arfirði og Jóhann Magnússon
verzlunarmaður, Bogahlíð 20. —
Heimili þeirra er að Laufásvegi
19. (Ljósm.: Studio Guðmundar,
Garðastræti 8).
Sextugur er í dag 7. des. Har-
aldur Jónsson verkstjóri hjá
Reykjaviikurhöfn. Hann dvelur
nú fjarri heimili sinu.
.;..;..;..;..;..;..;..;..;..;..;..;. .;..;..;.*:• *:« •!» »!• •!* *!* *:—!• *:• *!• •!* •:* •!*)
Fyrir skömmu skeði það í
Danmörku, að 12 ára dreng-
ur bjargaði lífi tveggja lítiiia
telpna, sem höfðu hætt sér út
á veikan ís og dottið ofan í.
Telpurnar, Annett 6 ára og
Eva 7 ára, voru að lelka sér í
grennd við leirgryfju, sem á
var þunnur ís. Telpurnar lang
aði til að reyna nvort ísinn
héldi og fóru út á hann, en
hann brast undan þeim og þær
duttu ofan í. Voru þær alveg
bjargarlausar. 12 ára drengur
Eddy Hansen, sem var þarna
nálægt heyrði skvampið og
hrópin í litlu stúlkunum. —
Hann stökk út í vatn.Ö, en
varð að skríða undir ísröndina
áður en hann náði taki á telp
unum, fyrst Annet og síðan
Evu.
Daginn eftir heimsótti dreng
urinn telpurnar, Annet var al
veg búin að ná sér, en Eva
lá enn í rúminu, því hún hafði
sopið svo mikið vatn og feng
ið kvef. Eddy bað Evu feim-
inn afsökunar á því að hann
hefði hjálpað Annett upp úr
fyrst.
<9
<•>
<s>
<s>
<9
•9
<9
<9
<9
Hinn 12 ára gamli björgun armaffur milll Evu og i
JÚMBÓ og SPORI í frumskóginum -X -j<
FpZ
-x
Teiknari J. MORA
Fiðrildaveiðarinn stökk á bráð sína
með eldingarhraða — og áður en
veslings skepnan eða Júmbó áttuðu
sig á, hvað var raunverulega að ger-
ast, hafði hann fangað fiðrildið og
sett það niður í kassann sinn. — Hæ,
sjáið þið þarna! hrópaði Spori í sama
mund.
Þeir litu í þá átt, sem leynilög-
reglumaðurinn benti og sáu kofa,
sem stóð þarna rétt hjá. — Já, þetta,
sagði Lirfusen, — þennan kofa þekki
ég vel. Hann Andersen býr þarna.
Það er hann, sem gætir villidýr-
anna í skóginum, sem nú hafa verið
friðuð.
Andersen hefir sennilega heyrt þá
nefna nafn sitt — a.m.k. birtist ham»
nú í dyrum kofans. — Þér verðið að
kynnast gestum mínum, Andersen,
sagði Lirfusen smeðjulega, herra-
mönnunum Júmbó og Spora ....