Morgunblaðið - 04.01.1962, Side 4

Morgunblaðið - 04.01.1962, Side 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. jan. 1962 Hárgreiðsludama óskar eftir starfi hálfan daginn. Tllb. sendist fyrir 10. þm. merkt „100 — 7677“ Hafnarfjörður Kona óskast tl afgreiðslu- starfa í saelgsetisverzlun, vinnutími eftir samkomu- lagi. Uppl. milli kl. 4 og 6 að Öldutorgi 6, Hafnarf. í dag og á morgun. Ung reglusöm hjón með 1 barn vantar íbúð strax. Tilb. leggist á afgr. blaðsins fyrir fötud merkt , Ibúð — 7405“ M Notað píanó óskast. Tilb. sendist blaðinu fyrir föstudagskv. merkt „Píanó — 7496“ 4ra herb. íhúð i Hlíðunum ásamt geymsl- um og bíLskúr er í skiptum fyrir gott einbýlishús. Tlb. merkt ^Einbýlishús — 7499“ sendist blaðinu. Atvinna óskast 20 ára stúlka með góða enskukunnáttu — auk frönsku og vélritunar ósk- ar eftir atvinnu strax. Tilb. sendist Mbl. strax merkt „7450“ Húsnæðislaus Ung hjón með barn óska eftir 2ja—3ja herb. í- búð sem næst miðbsenum. Sími 14993 frá 5—7 í dag. Barngóð stúlka eða kona óskast til að gæta tveggja barna og vinna heimilisstörf (jan—• maí). Uppl. í síma 33628. Stúlka vön afgreiðslustörfum ósk- ar eftir vinnu hálfan dag- inn. Uppl. í síma 10160 frá 1—6 í dag. 3ja—4ra herb. íhúð óskast til leigu sem fyrst eða 14. maí. Fátt í heimili. Uppl. í síma 19740. Tvær þýzkar stúlkur óska eftir íbúð, 2 herb. og eldhús. Helzt í Túnunum eða Austurbænum. Tilb. sendist til Mbl. fyrir 13. jan. merkt ,íbúð — 7454“ í dag er fimmtudagur 4. janúar. 4. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:42. Síðdegisflæði kl. 15:59. Slysavarðstofan er opm ailan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Símí 15030. Næ^urvörður vikuna 30 des—6. jan. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Helgidaga- varzla 1. jan. er á sama stað. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 30. des. til 6. jan. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Helgidagavörzlu 1. jan. annast Eiríkur Björnsson, sími: 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir böm og fullorðna, Uppl. í síma 16699. RMR 5-1-20-VS-I-FR-HV. IOOF 5 143148J^ = Frá Taflfélagi Rvíkflr: Innritun á Skákþing Rvíkur sem hefst mánud. 8. jan. er í kvöld í Breiðfirðingabúð (uppi). milli kl. 20 og 22 og laugard. kl. 14—18. Sími 16540 — Stjórnin. Kvenfélag Langholtssóknar heldur fund í kvöld í safnaðarheimilinu kl. 8:30. Kvenfélagið Bylgjan heldur skemmti fund í kvöld kl. 20:30 að Bárugötu 11. Munið að eiginmenn eiga að mæia. — Stjórnin. Óháði söfnuðrinn: Kvenféjagið held ur jólatrésfagnað fyrir böm n.k. sunnudag kl. 3 e.h. í Kirkjubæ. Að- göngumiðar í verzl. Andrésar Andrés- sonar á föstudag og laugardag til kl. 12 á hádegi. Kvenfélag Háteigssóknar. Næsti fundur félagsins verður 9. janúar. VINNINGAR í Happdrætti Sjúkra- hússjóðar Líknar: — Dregið var 18. des. síðast liðinn: 4494 hrærivél; 2756 ferðatæki (ljósblátt lítið); 203 ferðatæki (ljóblátt, stærra); 333 ferðtæki (rautt, sama stærð); 6017 Brúðuvagn; 2203 Flugvél (gul og blá); 2743 flugvél (grá); 3430 hraðbátur (hvítur og brúnn); 3151 Hraðbátur (hvítur og blár); 3057 standlampi; 2459 Brúðukerra; 2934 Straubolti; 6388 stóll; 1510 stóll; 3533 brúða í brúðukjól; 1496 brúða 1 grænum möttli; 3089 brúða í rauðum og hvítum kjól; 2772 Brúða í lillabláum kjól; 4473 brúða í bláum blúndukjól og 6417 brúða í grænum satínkjól. ÞESSI NÚMER komu upp í innan- f élagshappdrætti Hvítabandsins: 395; 448; 418; 69; 324; 476; 45; 296; 109; 307. — Vinninganna vitjist til Odd- fríðar Jóhannesdóttur, Öldugötu 50. Rvík. Gullfoss er & leið til Khafnar. Lagarfoss er í Keflavík. Reykjafoss kemur til Rvíkur í dag. Selfoss er á leið til Rvíkur. Tröllafoss er á leið tiL-Rotterdam. Tungufoss er í Lysekil. EIMSKIPAFÉLAG REYKJAVÍKUR H.F.: Katla lestar á Norðurlandshöfn- um. Askja er í Halifax. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 8:00. Fer til Osló, Gautaborgar, Khafnar og Ham- borgar kl. 9:30. Hafskip h.f.: Laxá er á Hornáfirði. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell er á Siglufirði Jökulfell er á leið til Hornafjarðar. Dísarfell iosar á Húnaflóahöfnum. Litlafell kemur til Rvíkur í dg. Helgafell er á Hijsavík. Hamrafell er á leið til Rvíkur. Sksan sund er á Akranesi. Heeren Grach-t er væntanlegt til Rvíkur á morgun. Flugfélag íslands h.f: Millilandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvíkur kl. 16:00 í dag frá Khöfn og Glag. Fer til sömu staða kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Vestm.eyja og Þórs- hafnar. Á morgun til Akureyrar (2 ferðir) Fagurhólsmýrar, Hornaíjarðar, ísfjarðar, Kirkjubæjarklausturs og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum. Esja er á Aust fjörðum á leið til Akureyrar. Herjólf ur er í Rvík. Þyrill var í Rotterdam í gær. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag kl. 15 til Akureyrar. Herðubreið er á leið vestur um land 1 hringferð. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss fer frá Hamborg í dag til Rvíkur. Dettifoss er á leið til NY. Fjallfoss er á leið til Rvíkur. Goðafoss er í Eini munurinn á helgum manni og syndara er sá, að hver helgur mað ur á sína fortíð, en hver syndari sina framtíð. — O. Wilde. Maður, sem veit að hann er heimsk ingi, er enginn sérstakur aull. — Chuang Tzu. Heimskingi er sá, sem alltaf hefur á réttu að standa. — Hare. Fíflið rekst alltaf á einhvern enn heimskari, sem dáir það. — N. Boileau. Kom þú blessað ljósa Ijós, lýs þú ísafoldu, allt til þess er rós við rós rís með prís úr moldu. (Eftir Matth. Jochumsson.) Komdu sæl og kysstu mig, kastaöu öllum þunga, bliður drottinn blessi þig, hæði gamla og unga. (Gömul vísa til að heilsa með) Lítið er lunga í lóuþræls unga, þó er enn minna manvitið kvinna. (Eftir Staðarhóls Pál) Söfsiin Listasafn íslands er opið sunnudaga. þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1:30—4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þ j óðmin jasaf nið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.hu nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur — ardögum og sunnudögum kJ 4—7 e.h. Opið á föstudögum frá 8—10 f.h., laug- Laugardaga kl. 13—15. Sími 12308 — Aðalsafnið Þingholts- um fyrir börn kl. 6—7:30 og fullorðna kl. 8:30—10. daga, nema laugardaga 2—7. Sunnu- daga 5—7. Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—7. Sunnu- daga 2—7. Utibú Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. Ameríska Bókasafnið, Laugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: daga og fimmtudaga í báðum skólun- Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Bókasafn Hafnarfjarðar er opið alla daga kl. 2—7 e.h. nema laugardaga frá + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund .... 120.65 120.95 1 Bandaríkjailollar .. 42,95 43,06 1 Kanadadollar ... 41,18 41,29 100 Danskar krónur .... 624,60 626,29 100 Sænskar krónur .... 831.75 833.90 100 Norskar kr....... 602,87 604,41 100 Gyllini ......... 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.074,06 1.076,82 100 Finnsk mörk ..... 13,37 13,40 100 Franskir frank.. 876,40 878,64 100 Belgískir frankar 86,28 86,50 100 Svissneskir frank. 994.91 DS7 46 100 Tékkneskar kr... 596.40 598.00 100 Austurr. sch.... 166,46 166.88 1000 Lírur .......... 69.20 69,38 100 Pesetar .......- 71,60 71,80 Læknar fiarvexandi Au\l Bjömsson um óákv. tíma. — (Stefán Bogason). Eyþór Gunnarsson til 12. jan. (Victor Gestsson). Esra Pétursson vm óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Víkingur Arnó^sson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Sigurður S. Magnússon um óákv« tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Ofnar Rafmagnshelluofnar óskast Uppl. í síma 50984 kl. 12—1 Grár, þykkur frakki tapaðist í Austurbænum á Þorláksmessu. — Finnandi vinsamlegast skili honum á lögreglustöðina. Fundar- laun. Rennismiðir og plötusmiðir geta fengið atvinnu hjá okkur nú þeg- ar. Talið við verkstjórann. Sími 34981. Keilir hf. Stúlka óskast í sælgætisgerð. Ung lingur kemur ekki til greina. Uppl. í síma 17694 eftir hádegi í dag. Stúlka óskast við iéttan iðnað. —- Vélritunarkunnátta æski- leg. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10 þ. m. merkt: „204“.^ 3—4 herb. íbúð óskast nú þegar. Tilboð sendist Mbl., merkt: — . íbúð — 205“. Þessa mynd tók Ijósmyndari Mbl. Sveinn Þormóðsson af jólaskreytlngu í Fæðingarheimilinu við Eiríksgötu. JÚMBÓ og SPORI í írumskóginum d< d< * Teiknari J. MORA 1) Munnur Spora fylltist af vatni, þegar þeir .Júmbó komu úr tjaldi sínu næsta morgun. — En sá indælis ilmur! sagði hann. — Það vera gas- ellusteik í hádegismatinn, sagði ; svarti kokkurinn. — Nei, einmitt eitthvað það bezta, sem ég fæ! hróp- aði Spori stórhrifinn. 2) — Er þetta í raun og veru gas- ella? spurði Júmbó, sem nú kom einnig á vettvang til þess að njóta steikarilmsins. — Ég hélt, að gasell- ur væru ekki svona stórar. — Jú, jú — þetta er einmitt stærðin á stórri gasellu, svaraði kokkurinn og mátaði með höndunum. — Nú, jæja, en get- ið þér sagt okkur, hvar hr. Lirfusen er núna? 3) — Hann standa þarna, sagðl kokkurinn og benti. — Já, þetta er víst hann. Hvað skyldi hann hafa fundið þarna? Ottó Lirfusen hélt á pappírsblaði, sem hann skoðaði aí mjög miklum áhuga, að því er. virU ist. —

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.