Morgunblaðið - 04.01.1962, Side 15
Fimmtudagur 4. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
15
Félag vefnaðarvörukaupmanna
30 ára afmœlishátíö
félagsins verður haldin í Leikhúskjallaranum þriðju-
daginn 9. janúar kl. 19. Þátttaka tilkynnist, sem fyrst
til skrifstofu K. í. Sími 19390.
STJÓRNIN.
Sjámannaíélag Reykjavikui
Jólaskemmtun fyrir börn félagsmanna og gesti
þeirra verður haldinn í Iðnó laugardaginn 6. janúar
n.k. og hefst kl. 3,30 e.h. Aðgöngumiðar verða seldir
á skrifstofu félagsins fimmtudaginn 4. janúar frá kl.
3—6 og föstudaginn 5. janúar frá kl. 10—12 og 3—6.
Verð miða kr. 30.00. Sími 11915.
Skemmtinefndin.
f ió Tafliélagi Reykjovikoi
Innritun í Skákþing Reykjavíkur sem hefst mánu-
daginn 8. janúar kl. 20 verður í kvöld fimmtudags-
kvöld í Breiðfirðingabúð uppi eftir kl. 20.00 og laug-
ardaginn 6. janúar eftir kl. 14.
Innritunartilkynningum veitt móttaka í síma 16540
á ofangreindum tíma.
Öllum heimil þátttaka.
Gömlu dansarnir kl. 21.
pjÓJiscafyí
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngv: Huida Émilsdóttir. Dansstj.: Jósep Helgason.
BINGÓ - BINGÓ
v e r ð u r í
Breiðfirðingabúð
í kvöld kl. 9.
Meðal vinninga:
Ryksuga og armbandsúr.
Borðpantanir í síma 17985.
Ókeypis aðgangur. — Húsið opnað kl. 8,30
Breiðfirðingabúð.
Skrífstofustúlka
óskast 1. febr. n.k. Laun samkvæmt kjarasamningi
V. R. Verzlunarskóia eða hliðstæð menntun áskilin.
Umsóknir ásamt mynd, uppl. um fyrri störf svo
og meðmæli ef fyiir hendi eru sendist afgr. Mbl.
fyrir 10. þm merkt: „Skrifstofustúlka — 7289“.
Balletskóli
rmann
Kennsla hefst föstudag
5. janúar.
Upplýsingar í síma
3-21-53.
Vegna mikillar aðsóknar
verður haldinn
JólatrésfagnaBur
í Silfurtunglinu sunnudaginn 7. jan. kl. 3 e.h.
Tvær 13 ára stúikur syngja með hljómsveit
Magnúsar Randrup.
Ómar Ragnarsson kemur í heimsókn.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 10 daglega.
Verð aðgöngumiða aðeins kr. 30.00.
Pantanir teknar í síma 19611.
SILFURTUNGLIÐ.
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
Sími 16710.
Sími 35936
hljómsveit svavars gests
leikur og syngur
borðið í lidó
skemmtið ykkur í lidó
Dansskóli
Hermanns Ragnars
Endurnýjun skírteina fyrir
síðari helming skólaársins
er í Skátaheimilinu
fimmtud. 4. jan. og föstud.
5. jan. 1962 kl. 3—6 eftir
hádegi báða dagana.
Kennsla hefst aftur mánud.
8. jan. og eru allir flokkar
á sama stað og tíma og
var fyrir jól.
Ath.: í ráð: er að bæta við
einum flokki á hverju ald-
ursskeiði og er innritun
nýrra nemenda föstud. 5.
jan. kl. 9—12 f.h. og 1—3
e.h. í síma 33222 og 11326.
Aðeins þennan eina dag.
Hljómsveit
hU ELFAR
ásamt vestur-íslenzka
söngvaranum
harvey kmm
Borðapantanir í síma 15327.
Í^öÁllÍÍ
Eftirmiðdagsmúsík
frá kl. 3,30
Kvöldverðarmúsík
frá kl. 7,30.
Dansmúsík
frá kl 9.
Hljómsveit
Bjöms R. Einarssonar.
leikur.
Borðpantanir í síma 11440.
Gerið ykkur dagamun
borðið og skemmtið ykkur að
mflnKBr
VARAHLUTIR
ÖRTGGI - ENDING
NotiS aðeins
Ford varahluti
FORD- umboðið
KR. KRISTJÁNSSON H.f
SuSurlandibraut 2 — Sími; 35-300