Morgunblaðið - 04.01.1962, Qupperneq 17
Fimmtudagur 4. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
17
Sendisveinn óskast
hálfan eða allan daginn.
Reykfavíkur Apótek
Piltur á aldrinum
16—18 ára óskast strax.
Hrein legu r verksmiðj uiðnaður.
Uppl. í Skipholti 27 III h.
Berlitz skóSinn tilkynnir
Innritun í tungumálanámskeiðin hafin.
Enska, þýzka, ítalska, spænska, franska.
8 manna hópar og minni einkaflokkar.
Innritun daglega frá kl. 2—7.
Rerlifz skóliiMB
Brautarhoiti 22 — Sími 1-29-46.
Atvinna
2 verkamenn vantar.
Lýsi h.f.
Grandavegi 42.
Stúlka
óskast
Til leigu
jarðýta og amokstursvél, mjög
afkastamikil, sem mokar
t>æði fóstum jarðvegi og
grjóti.
Vélsmiðjan Bjarg hf.
Simi 17184.
Árni Guðjónsson
hæstaréttarlögnaaður
Garðastræti 17
Sendisveinn óskast
allan daginn.
G. Helgason & Melsted Hf.
Hafnarstræti 19.
FramtíBarstarf
Óskum eftir að ráða mann til aðstoðarstarfa hjá
deildarstjóra millilandaflugs félagsins. Umsækjend-
ur skulu vera á aldrinum 21—35 ára, og þurfa þeir
að hafa gott vald á að skrifa og tala enska tungu.
Ennfremur er kunnátta í einu Norðurlandamál-
anna mjög æskileg.
Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og
fyrri störf, ásamt meðmælum, ef fyrir hendi eru,
skulu sendar skrifstofu millilandaflugsins, Lækjar-
götu 6B, eigi síðar en 15. janúar n.k.
FLUGFÉLAG ÍSLANDS H.F.
Ny sending — Nýja gerðin
íslenzk frímerki
í miklu úrvali:
New York 1939 1940.
Lýðveldið (Öll merki útgefin
1944—1961).
Alþingishátíðin 1930, 25 — 50
— 100 — 150 — 200 — 250
— 300 mismunandi í pakka.
JBÍMEHKJASALAN
ÍHILÆKJARGÖTU 68
iiite
^ &
Gasfylltar
Heildsala:
Terra
Trading h.f.
Sími 11864
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS
Heildarfjáihæð vinninga:
60,000 hlntamiðar — 15,000 vlnningar
Fjórði hver miði hlýtur vlnning að meðaltali
i
VERÐ IVflÐAIMNA ER ÓBREYTT
Prjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund
krónur, er skiptast þannig:
1 vinnir.gur á 1.000.000 kr..... 1.000.000 kr.
1 — - 500.000 — .... 500.000 —
11 — - 200.000 — .... 2.200.000 —
12 — - 100.000 — .... 1.200.000 —
401 — - 10.000 — .... 4.010.000 —
1.606 — - 5.000 — .... 8.030.000 —
12.940 — Aukavinningar: 1.000 — .... 12.940.000 —*
2 vinningar á 50.000 kr. .... 100.000 —
26 — 10.000 — ..... 260.000 —-
Fjöldi útgefinna númera er óbreyttur
30.240.000 kr.
Umhoðsmenn I Reykjavík:
Arndis Þorvaldsdóttir, Vesturgötu 10, sími 1 90 30.
Elís Jónsson, Kirkjuteig 5, sími 3 49 70.
Frímann Frímannsson, Hafnarhúsinu, simi 1 35 57.
Guðrún Ólafsdóttir, Bókav. Sigfúsar Eymundss., sími 1 69 40.
Helgi Sivertsen, Vesturveri, sími 1 35 82.
Jón St. Arnórsson, Bankastræti 11, sími 1 33 59.
Þórey Bjarnadóttir, Laugavegi 66, sími 1 78 84.
Verzlunin H. Toft, Dalbraut 1, sími 3 41 51.
Verzlunin Straumnes, Nesvegi 33, sími 1 98 32.
MENN EIGA FORKAUPSRÉTT Á
Umboðsmenn í Kópavogi:
Axel Jónsson, Alfhólsvegi 33 sími 2 31 67.
Ólafur Jóhannsson, Vallargeröi 34, simi 1 78 32.
Umboðsmenn í Hafnarfirði:
Kaupfélag Hafnfirðinga, Vesturgötu 2, sími 5 02 92.
Vald.mar Long, Strandgötu 39, simi 502 88.
MIÐUM SÍNUM TIL 10. JANÚAR
HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS