Morgunblaðið - 04.01.1962, Qupperneq 20
Fréttasímar Mbl.
— eftir lokun —
Innlendat Iréttir: 2-24-84
Erlenclar fréttir: 2-24-85
Trúmál
Sjá bls. 11.
2. tbl. — Fimmtudagur 4. janúar 1962
Lifliitnir:gur 1961:
L'm 2.8 millfarðar króna
Á FYRSTU ellefu miánuðum sl.
árs var flutt út fyrir samtals
2.479.216.000 kr. Ekki liggja enn
fyrir lökatölur um útflutning í
desember, en sennilega hefur
hann numið tæpum 300 milljón-
um króna, svo að heildarútflutn-
ingur á árinu 1961 hefur verið
Slys á Hofsvalla-
götu
UM kl. 16 á miðvikudag varð
umferðarslys á gatnamótum
Hofsvallagötu og Hagamels. I>ar
varð 71 árs gamall maður fyrir
bifreið og siasaðist nokkuð.
Fólksoifreið var á leið niður
Hofsvallagótu, þegar bílstjórinn
varð skyndilega var við mann
úti á akveginum nálægt gatnamót
unum við Hagamel. Þarna var
m:kil hálka og bleyta, svo að
þótt bifreiðarstjórinn snarheml-
aði þegar í stað, og snjódekk
væru á öllum hjólum bílsins,
lentí hann á manninum. Varð
hann fyr.r vinstra framljóskeri
og kastað.st í götuna.
Maðurinn sem heitir Matthías
Guðmundsson, til heimilis á Elli
heimilinu Grund, var fluttur í
Siysavarðstoíuna. Að því er blað
ið bezt vissi muriu meiðslin ekki
talin fivariegs eðlis.
nálægt tveimur máilljörðum cng
800 milljónum króna. Útflutning-
ur á árinu 1960 var um 2.5 millj-
arðar króna að verðmæti.
Innflutningur á tímabilinu jan.
nóv. 1961 nam 2.605.398.000 kr.
í desember mun hafa verið flutt
inn fyrir um 400 milljónir (að
meðtöldum innflutningi skipa og
flugvéla á einni helmingi ársins,
sem ekki er áður talinn með),
svo að heildarinnflutningurinn
nemur rúmium þremur milljörð-
um. Árið 1960 nam heildarinn-
flutningur rúmum. 3.3 milljörðum
króna.
Kaupféiag-
Íð vildi fá
einokunar-
aðstöðu
NÝLEGA hefur kaupfélags-
stjórnin á Bíldudal sent
hreppsnefnd staðarins bréf og
beðið hana að koma því til
leiðar við Sjávarútvegsmála-
ráðuneytið, að bátum kaup-
félagsins verði veitt einkaleyfi
til raekjuveiða í Arnarfirði.
Hreppsnefndin mun ekki hafa
séð sér fært að verða við
þessari ósk.
Eins og kunnugt er af fyrri
fréttum, hefur kaupfélagið á
Bíldudal neitað að taka við
rækjuafla af öðrum bátum en
sínum eigin. Þar eð aðrir að-
iljar hafa ekki enn aðstöðu til
að vinna úr aflanum, hafa þeir
neyðzt til þess að flytja rækj-
una burtu óunna af staðnum.
Hér er mynd af fyrstu tví-
burum ársins, sem fæddust
rétt eftir miðnætti aðfaranótt
miðvikudagsins 3. janúar.
Þeir eru því orðnir rúmlega
sólarhringsgarr.'ir, þegar þetta
blað kemur út. Þeir hafa ekki
hlotið nein nöfn enn, en ann-
ar er kallaður herra A. Hann
fæddist kl. 00:05 3. 1. 1962, er
51 cm á lengd og vegur 3500
grömm. Hinn er kallaður
herra B og fæddist hann 15
mínútum síðar en herra A.
Hann er 50 cm á. lend og veg-
ur 3550 grömm. Hér eru
bræðurnir að virða hvor ann-
an fyrir sér. Foreldrar þeirra
eru Þorbjörg Ólafsdótti og
Siguður Bergsson. Þau eiga
eina tvíbura fyrir, dreng og
telpu.
(Ljósm. Mbl. Sv. Þormóðss.)
Mannfall í Alsír
Algeirsborg og Oran,
3. jan. (AP—NTB)
MIKLAR éeirðir hafa geisað í
Alsír frá áramótum og hafa um
60 menn verið drepnir en 133
særðir á fyrstu þrem dögum árs-
ins. ídag féllu a.m..k. 37 menn
og 60 særðust í átökum víða um
landið. Ellefu þeirra, sem féllu
í dag, voru Evrópumenn en 26
Serkir.
Mest varð mannfallið í Oran
þar sem 19 menn voru drepnir.
í borginni Constantine varpaði
uppreisnarmaður handsprengju
á mannfjölda, sem var að koma
út úr kvikímyndahúsi. Féllu þar
sex menn en 35 særðust. Ekki
náðist sprengjuvarparinn og
ekki er vitað hvort hann var
Serki eða Evrópuibúi.
Að baki óeirðanna standa bæði
alsírskir uppreisnarmenn og rót-
tækir hægrisinnaðir Evrópubúar.
Lausaskuldir
ríkissjóös
fullgreiddar
Ríkissjóðux á inneign í Landsbankanum
við áramót í fyrsta skipti síðan 1945
SAMKVÆMT upplýsingum lausaskuldir ríkissjóðs greidd
frá fjármálaráðherra, Gunn-
ari Thoroddsen, voru allar
Togarasölur írá
áramótum
ÞESSIR togarar hafa landað í
Bretlandi frá áramótum:
Marz seldi 1. jan. 1 Hull 214
tonn fyrir 13.300 stpd.
Egill Skallagrimsson seldi 2.
jan. í Hull 135 tonn fyrir 8.200
stpd.
Askur seldi 2. jan. i Grimsby
151 tonn fyrir 8.816 stpd.
Karlsefni seldi 3. jan. í Hull
135,5 lestir fyrir 9.136 stpd.
Kaldbakur seldi 3. jan. í Grims-
by 156.7 lestir fyrir 9.501 pund.
Þorkell máni seldi 3. jan. í
Grimsby 151 tonn fyrir 8.444 stpd.
Þrir aðrir togarar m.unu selja
í Bretlandi í þessari viku.
Ægir fer í síldar-
rannsóknaferð
UM EÐA upp úr næstu helgi
leggur varðskipið Ægir upp í
síldarrannsóknaleiðangur. Fyrst
verður svæðið fyrir vestan kann-
að, en framlhaldið fer svo eftir
veðurlagi. Ætlunin er að fara
suður fyriir land og jafnvel aust-
ur undir Hornafjörð, en megin-
áherzlan verður lögð á að at-
huga útbreiðslu síldarinnar und-
an Jökli óg vestur af Reykjanesi.
Jakob Jakobsson, fiskifræðingur,
sem verður með í leíðangxinum,
tjáði blaðinu í gær, að árangur
rannsóknarferðarinnar væri að
mestu kominn undir veðri, eins
og jafnan í vetrarferðum.
Már Elísson
skrifstofustjóri
Fiskifélagsins
UM áramótin lét Amór Guð-
mundsson af starfi skrifstofu-
stjóra hjá Fiskifélaginu. Hefur
hann gegnt því í 27 ár, en í
meira en 37 ár hefur hann
unnið hjá félaginu. Arnór verð-
ur sjötugur í febrúar nk.
Frá sama tíma hefur verið
ráðinn skrifstofustjóri, Már
Elísson. Már, sem er 33 ára, er
hagfræðingur að menntun,
stundaði nám í Bretlandi og
Þýzkalandi, og hefur síðan 1954
starfað í skrifstofu Fiskifélags-
ins. (Frá Fiskifélagi íslands)
Bátar á Akranesi
AKRANESI, 3 jan. — Fimm
bátar hér eru að hefja línuveið-
ar, Sveinn Guðmundsson, Ás-
mundur, Ólafur Magnússon, Ver
og Bjarni Jóhannesson. Hring-
nótabátarnir hafa ekki hreyft sig
út á veiðar i tvo daga. Hálfgerð-
ur rosi er eins og sakir standa.
— Odóur.
Boðið ítrekað
Chicago Tribune býðst til að birta
riiSijómargreinar Izvezíia
Chicago 3. jan. (NTB-Reuter).
Bandaríska dagblaðið Chi-
cago Tribune bauð í dag rit-
stjóra Izvestija, málgagns
stjórnar Sovétríkjanna, einn
Settir borgardóm-
arar
FULLTÚARNIR Isleifur Áma-
son, Guðmundur Jónsson,
Bjami K. Bjarnason, Emil
Ágústsson og Þór Vilhjáimsson
hafa verið settir borgardómarar
í Reykjavík frá 1. þ. m. að
telja í samræmi við lög nr. 98
23. desember 1961. Samkvæmt
þeim lögum skulu vera 5—7
borgardómarar í Reykjavík og
er einn þeirra yfirborgardóm-
ari. Áður hefur verið tilkynnt,
að Einar Arnalds hafi verið
skipaður yfirborgardómari.
(Fréttatilkynning frá dóms-
og kirkjumálaráðuneytinu)
dálk í blaðinu tll umráða dag-
lega, gegn því að ritstjóri
Chicago Tribune fái sömu að-
stöðu hjá Izvestija.
Ritstjóri Ohicago Triibune
leggur til að þessi héttur verði
hafður á í mánuð eða jafnvel
lengur.
í ritstjórnargrein Chicago Tri-
bune segir í dag: Fyrir ári buð-
um við höfundum ritstjórnar-
greinanna í Izvestija, að láta í
ljósi skoðanir sínar í blaði okkar,
án þess að fram færi ritskoðun á
þeim. Boðinu fylgdi það skilyrði,
að við fengjum leyfi til að láta
í ljósi skoðanir oikikar í Izvestija,
einnig án ritskoðunar. Þá hafði
Sovétstjómin ekki áhuga á þessu
tilboði okkar, en sjónarmiðdn
hafa ef til vill breytzt eftir að
viðtal Adsjubeis, ritstjóra við
Kennedy, forseta birtist í blað-
inu. Við endurtökum þess vegna
boð okkar og vonum, að það
verði þegið, segir Chicago Tri-
bune.
ar að fullu við lokun ríkis-
reiknings fyrir árið 1961. í
árslok 1960 voru þær hins
vegar 43 millj. króna.
I árslok 1961 átti ríkissjóð-
ur inneign á viðskiptareikn-
ingi sínum í Seðlabankanum,
og er það í fyrsta skipti síð-
an árið 1945, að ríkissjóður
skuldar ekki Landsbankan-
um fé um áramót. Inneign
ríkissjóðs nú nemur 39 millj.
króna. — í árslok 1960 var
skuld ríkissjóðs við Seðla-
bankann 28 millj. kr. sam-
kvæmt ríkisreikningi.
Námskeið í með-
ferð gúmbjörg-
imarbáta
MENN frá Slysavamafélagi
fslands og Sk ipaskoðuninni ferð-
ast nú milli Austfjarða og halda
námskeið í meðferð gúmmlibjörg-
unarbáta. Varðskipið Óðinn flyt-
ur þá milli hafna. Hér er um
að ræða sams konar námskeið
Og haldin hafa verið fyrir vestan.
Fer|u
hvolfdi
Bombay, Indlandi, 3. jan. (AP)
Síðastliðinn mánudag vildi
það slys til á fljótinu Savithri
fyrir sunnan Bombay að ferju
hvolfdi. Ríkisstjórnin hefur
tilkynnt að 63 menn hafi faT-
izt í fljótinu, en samkvæmt á-
reiðanlegum heimildum munu
þegar 75 lík hafa fundizt. Sjón
arvottar halda því fram að
a.m.k. 100 manns, aðallega
konur og böm, hafi drukknað.
Ferj an „Haidari'* var að-
eins 15 lestir og er viður-
kennt að hún hafi verið mjög
yfirhlaðin er henni hvolfdi.
Ferjan var skráð fyrir 45 far-
þega og sex manna álhöfn, en
þegar slysið vildi til voru um
borð í henni að minnsta kosti
150 farþegar. Eitt dagblaðanna
í Bomibay hefur það eftir
mönnum, sem komust lífs af
úr ferjuni að um borð í henni
hafi verið 250 farþegar.
Ný uppskera a£
sveppum
BORGARNESI, 3. jan. _ í dag
kom á markaðinn önnur upp-
skera af sveppum þeim, er rækt*
aðir eru á Laugalandi í Staf-
boltstungum. Uppskeran gekk
vel, og munu margir eflaust
hlakka til að fá nýja sveppi á
matborðið aftur. Nýir sveppir
eru nýnæmi á borðum fslend-
inga, því að yfirleitt hafa þeir
ekki fengizt nema niðunsoðnir.
_ Hörður.