Morgunblaðið - 05.01.1962, Side 24
Fréttasímar Mbl.
— eftir lokun —
Innlendat íréttir: 2-24-84
Erleudar fréttir: 2-24-85
trmstnftfafrtfe
3. tbl. — Föstudagrur 5. janúar 1962
S.U.5. - síða
Sjá bls. 11. i (,
Fyrirtæki til stálskipa-
smíða að rísa við Arnarvog
Byggir fyrst 250 lesta
báta, síðan flutningaskip
SUÐUR við Arnarvog er að
fara af stað nýtt fyrirtæki, Stál-
vík hf., fyrsta fyrirtækið hér á
landi sem stofnað er til smíði
stálskipa fyrir ísl. fiskiflotann.
Byrjað er á fyrstu byggingum og
xniðast bær við að hægt verði að
smíða 250 rúmlesta skip. í fyrir-
huguðu skipula'gi er gert ráð
fyrir dráttarbraut til að taka upp
skip til viðgerðar. Þetta er fyrsti
áfangi_ en í framtíðinni eru
möguleikar til að stækka skipa-
smíðastöðina þannig að smiðuð
verði einnig verulega stærri
Skip, t. d. minni flutningaskip.
Blaðið leitaði í gær upplýsinga
hjá Jóni Sveinssyni tæknifræð-
ingi, sexn ráðinn hefur verið frana
kvæmdastjóri fyrirtækisins. —
Hann sagði að Stálvík væri
byrjuð á framkvæmdum. Skipa-
smíðastöðin er í landi Lyngholts
við Amarvog. Þar er nú byrjað
að grafa fyrir undirstöðum undir
skipsmíðastöðina sjálfa og
bafa verið keypt tæki til fram-
kvæmdanna. Fyrstu húsin, sem
byggð verða, eru nálægt 10 þús.
Aramóta-
blys í
Vaðlaheiðí
Akurtyri, 3. janúar
UNDANFARIN gamlárskvöld
hefur Guðvarður Jónsson og
fjölskylda hans staðið fyrir því
að tendra með blysum ártal
næsta árs, í Vaðlaheiði gengt
Akureyri. Þetta hefur að von-
um vakið mikla athygli á Akur
eyri, og finnst bæjarbúum nú
að þetta megi ekk/i vanta á
gamlárskvöld. Um síðustu ára
mót var veður óhagstætt,
stormur og skafreniningur. Þó
tókst að tcndra blysin, og ár-
talið kom í ljós. Guðvarður
Jónsson og fjölskylda hans
hafa unnið óeingjarnt starf til
að gleðja bæjarbúa á gaml-
árskvöld. — St. E. Sig.
rúmmetrar að stærð. Þar eiga að
vera smiðjur og það sem þarf
til að smíða aBt að 250 rúmi.esta
skip inini. Þessar byggingar verða
útbúnar stórum lyftikrönum, sem
auðvelda virmuna og eru nauð-
synilegir til hagkvæmra vinnu-
bragða. Einnig er verið að grafa
fyrir braut til sjósetningar skip-
anna. Verður sú braut að sögn
Jóns tiltölulega stutt, því að-
staða er þarna góð.
Fjórir 250 lesta bátar á ári
Áætlað er að koma húsunum
upp 5 vor og byrja að smíða skip
næsta haust. Annars sagði Jón,
að þetta íæri að sjálfsögðu eftir
hvernig úr rættist með fjármagn,
sem verið er að leita eftir er-
iendis. Áætlað er að þegar fyrsti
áfangi er kominn í notkun, verði
hægt að framieiða f jóra 250 tonna
báta á ári og söluvérðmæti þeirra
er sennilega nálægt 40 millj. og
sparaður gjaldeyrir sem næst
helmingur af því. — Okkur finnst
sagði Jón, sem mörgum öðrum,
að eðlilegt sé að við fslendingar
smíðum okkar stálbáta sjálfir
engu síður en t.d. Færeyingar,
í staðinn fyrir að halda áfram á
þeirri braut að grundvalla óbeint
erlendar skipasmíðastöðvar með
umfangsmiklum viðskiptum við
þær. Að undanförnu hafa öll þau
stálskip, er stunda síldveiðar og
þorskveiðar við íslandsstrendur,
verið keypt erlendis frá.
Skipasmíðastöð af þessu tagi
veitir að sjálfsögðu mjög mikla
vinnu. Sagði Jón að mjög fljót-
lega ætti Stálvík h.f. að veita
viðurværi jafnmörgum og búa í
meðal kauptúni úti á landi,
Stækkunarmöguleikar í vestur
Með þessum áfanga er engan
veginn náð því marki, sem fyr-
irtækið hefur sett sér. Um leið
og því vex fiskur um hrygg, er
ætlunin að taka fyrir næsta
áfanga, og stækka skipasmíða-
stöðina í vestur, þar sem reist-
ar yrðu byggingar og nauðsyn-
leg mannvirki til smíði vöru-
flutningaskipa.
Stálvík er hlutafélag. Þeir
Jón og Sigurður Sveinbjöms-
son, forstjóri, ákváðu fyrir
rúmu ári að vinna saman að
stofnun þessa fyrirtækis og
hafa valið með sér tæknifræð-
inga, viðskiptafræðinga og
fleiri góða menn, í þeim til-
gangi að tryggja vissa hluti í
Framh. á bls. 23
Sjómaðuriim
enn ófundinn
EKKERT hefur enn spurzt til
togarasjómannsins Hilmars Guð-
mundssonar er vantaði á togar-
ann Frey í Hamborg frá því 27.
desember.
Blaðið hafði í gær samband við
Ingvar Vilhjálmsson, útgerðar-
mann, sem sagði að málið væri
í höndum lögreglunnar og leit-
inni væri haidið áfram.
UPPDRÁTTURINN sýnir
fyrirhugaffan fyrsta áfanga
skipasmíðastöðvarinnar Stál-
vík h.f., sem stendur viff botn
Arnarvogs, sunnan Vífilstaffa-
lækjar. Efst á myndinni eru
fyrirhugaffar efnisgeymslur,
skrifstofur og smiðjur, þar
sem smíffaffar verffa smærri
einingar, er síffan verffa sett-
ar saman í stóru húsi á miðri
myndinni til hægri, en þar
fyrir neðan er ætlunin aff láta
skip standa meffan gengiff er
Skemmdir
minni en
EKKERT grjót barst í óveðrinu
um daginn á innsiglingaleiðina til
Þórshafnar eða það svæði sem
dýpkað var þar í fyrrasumar.
Þetta hefur nú verið rannsakað
með kafara og dýptarmælingum.
Þessar upplýsingar fékk Mbl. hjá
vitamálastjóra í gær.
Nær 3 þús. skip til
Sip;luf jarðar 1961
Siglufirði, 4. jan.
SAMKVÆMT upplýsingum Þór-
arins Dúasonar, hafnarvarðar,
komu 2994 skip á Siglufjarðar-
höfn sl. ár. Þar af voru 577
farþega- og farmskip, 2127 ís-
ienzk fiskiskip og 290 erlend
fiskiskip. — Stefán.
36 börn skírð á
Akranesi á jóladag
Akranesi, 4. janúar
SÓKNARPRESTURINN á Ákra-
nesi messaði í Akraneskirkju á
aðfangadag, jóladag og gamlárs-
kvöld og á Innra-Hólmi á jóla-
dag og nýársdag. Kirkjurnar voru
þéttsetnar alla dagana. Á aðfanga
dagskvöld var Akraneskirkja yfir
full og varð fjölmargt frá að
hverfa.
Sóknarpresturinn skírði 41
barn um hátíðarnar, þar af 30
á jóladag. Guðsþjónustur voru
ennfremur í Sjúkrahúsi Akraness
á jóladag og Elliheimilinu á
Akranesi á jóladag og nýársdag.
Annaðist sóknarprestur þær.
. Wév* . - 'J
■1 ■ Í1T»'Í .T.
-STALVIK- •
*SS"t
frá þeim. Til vinstri sést dvátt-
arbrautin, þar sem skip verffa
tekin upp og sett fram. Ská-
strikuðu svæffin eru flutninga-
æffar. Frá efra horni til vinstri
ligguf vegur út á Hafnarf jarff-
arveg.
á Þórshöfn
haldið var
Það hrundi að vísu úr hafn-
argarðinum og hann lækkaði, en
grjótið barst ekki inn á siglinga-
leiðina. Skemmdirnar á höfninni
á Þórshöfn eru því minni en hald
ið var í fyrstu. Áformað er að
láta fara fram viðgerð á hafnar-
garðinum í sumar.
Kcnnd iueðferð
gúmmíbjörgnn-
arbáta
NESKAUPSTAÐ, 4. jan. — f
dag var hér sýnikennsla í sam-
komu'húsinu á vegum Slysavarna
félags íslands og skipaskoðunar-
innar. Kennsla þessi er til að
bæta úr vankunáttu sjómanna í
meðferð gú mmibj ö rg u n a r báta.
Einnig var sýnd blástursaðferð-
in til lífgunar úir dauðadiái. Hús-
fyllir var.
Oddsskarð var rutt í dag. —
Fréttaritari.
Akranesbátur fékk
sæ-sfeinsugu
AKRANESI, 4. jan. — Skips-
höfnin á Vélbátnum Önnu
fékk undrafisk einn allein-
kennilegan um % ra á lengd
í hringnótina suður í Skerja-
dýpi aðfaranótt 28. desember.
Fiskurinn kom upp á háfnum,
hefur sogið sig fastan á háfs-
gjörðina og hékk á henni eins
og þöngull á klettasnös. í fisk-
inum eru engin tálkn, augun
sjást varla, þau eru svo lítil.
í hlutfalli við stærð sína er
fiskurinn afar kjaftstór og
sogskálar á. Hann er líkastur
ál í laginu. Einn hásetanna
kvað þetta vera steinsugu.
Tveir hásetanna urðu að
hlaupa til og toga í, til þess
að ná kynjafiskinum af gjörð-
inni. — Oddur.
★
í bókinni Fiskarnir segir
Bjami Sæmundsson að af
steinsugum þekkist 9 tegundir
í Evrópu og N-Ameríku og
sjáist ein þeirra stundum hér
við land Lýsingin getur vel
átt við. Sæ-steinsugan er
fremur lítill fiskur, vanalega
60—75 cm langur. Hún er
löng og mjó og jafnbola. Neð-
an og framan á höfðinu er
sogskífa. augun simá og
á steinsuguættinni opnast
tálknaklefar hver í sínu lagi
að utan en að innan í gúl frá
munnholinu, undir vélindinu,
svo þá ber mjög litið á tálkn-
unum. Er látið af því hve
fiskurirm sýgur sig fastan og
hangir vel á.
Jónas Hallgrímsson getur
sæ-steinsugunnar hér fyrst en
síðan um aldamót hefur henn-
ar orðið vart öðru hvoru og
við strendur landsins, segir
Bjami. Sæ-steinsugan er sögð
ágæt á bragðið. en allstremb-
in. Hún er veidd allmikið, þar
sem mikið er um hana, eins
og í sunnanverðum Norður-
sjó.