Morgunblaðið - 07.01.1962, Blaðsíða 11
Sunnuiagur 7. jan. 1962
MORGVNBLAÐIÐ
51
Alúmíníu
frá Sviss
Mér hafa verið falin umboösstörf fyrir
ALÚMÍNiUM frá Sviss
Fyrírspurnuan greiIEega svarað
ÁSGEIR BJARNASON
Sími 2 22 33
BINDINDISFÓLK
m
Styðjið yðar eigið tryggingarfélag. Tryggið bíl yðar
hjá ÁBYRGrÐ. — Athugið, að hafa samband við um-
boðsmenn okkar eða skrifstofu fyrir 1. febrúar n.k.
ÞAD BORGAR 5IG
AÐ LIFA í
BINDINDI
ÞAÐ BORGAR SIG
AÐ TRYGGJA
HJÁ ÁBYRGD
ÁBYROÐP
TRYGGINGAFELAG BINDINDISMANNA
Laugavegi 133 . Sími 17455 og 17947.
Nýju námskeiðin
hefjast 15. janúar.
Verður skrifstofan opin
kl. 1^-8 e.h. alla næstu
viku.
Enska — Danska — Þýzka
Franska — Spænska —
ítalska — Norska —
Sænska — Hollenzka —
Rússneska — Esperanto.
íslenzka fyrir útlendinga.
Skólinn hefur nú sem fyrr úrvalskennurum á að
skipa. Samtölin fara fram á því máli sem nemendur
eru að lærs, og venjast þeir því frá upphafi að TALA
tungumálin og hlusta á þau í sinni réttu mynd. Við
slíkt nám öðlast nemendur þjálfun sem að jafnaði
fæst ekki nema með dvöl í sjálfu landinu, þar sem
hið erlenda tungumál er talað.
Enskukennsla fyrir börn
hefst á miðvikudag 10 janúar. Börn verða innrituð
á mánudag cg þriðjudag. Danska er kennd á svipaðan
hátt og enska.
Málaskólinn Mímir
Hafnarstræti 15 (Sími 22865) kl. 1—8 e.h.)
Fokheld íbúð óskast
Með góðum kjörum óskast til kaups fokheld íbúð
eða lengra komin i tvíbýlis eða fjölbýlishúsi. Má
vera stór. Uppl. í síma 3-29-82 í dag (sunnudag).
T annsmiður
Tannsmiður getur fengið vinnu strax hálfan eða
allan dagimi.
RÓSAR F.GGERTSSON, tannlæknir
Laugavegi 74 — Sími 10446 og 19421.
Enska — Danska — Þýzka — Franska — Spánska — ítalska
3-79-08 SÍMI 3-79 08
Tnnritun allan doginn. 4tb : Síðdegistímar fyrir húsmæður og sérstök námskeið fyrir börn. Síðasti innritunardagur.
MÁLASKÓLI HALLDÓRS ÞORSTEIIMSSOIMAR
• Hálf milljón króna vinning-
ur í boði í hverjum mánuði
og auk þess margir tugir
annarra stórvinninga
• Þúsund vinningar á mánuði
að meðaltali.
• Sölumiðar eru enn fáanlcgir
í flestum umboðum.
Dregið
miðvihn-
doginn
10. jon.