Morgunblaðið - 07.01.1962, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 7. jan. 1962
Innilegar þakkir til allra þeirra er heiðruðu mig með
heimsóknum, skcytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu
30. f.m.
Sigúrður Sæmundsson, Nesvegi 62.
Látið okkur annast skreytingarnar
fyrir yður.
KJÖRBLÓMIÐ, Kjörgarði
Sími 16513.
Hjartkær fósturmóðir mín og móðir
GUÐRÚN J. SIGURÐARDÓTTIR
frá Bolungarvík,
andaðist í Landsspítalanu.m 5. janúar.
Guðrún H Jónsdóttir,
Bernódus Halldórsson.
Föðursystir mín
ELÍN EGILSDÓTTIR
fyrrv. veitingakona,
lézt 30. desember að hjúkrunarheimilinu Sólvangi.
Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju miðviku-
daginn 10. þ.m. kl. 10,30 f.h. og verður athöfninni
útvarpað. — Þeim er vildu minnast hennar er vin-
samlegast bent á líknarstofnanir.
Fyrir mína hönd, systur hennar og annarra vandamanna.
Guðrún Sigurðardóttir, Flókagötu 10.
Sonur minn
JENS RÖDGAARD JESSEN
kaupmaður í Esbjerg,
andaðist 2. janúar 1962.
Sigþrúður Guðmundsdóttir.
.......—
Bróðir okkar
HALLDÖR J. JÓNSSON
símamaður
verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 10.
janúar kl. 10,30 i.h. — Athöfninni verður útvarpað.
Kristín Margrét Jónsdóttir, Dagbjört Jónsdóttir
Gunnhildur H. Jónsdóttir
Bróðir okkar
EINAR BJÖRNSSON
kaupmaður, Skólavörðustíg 25,
andaðist þann 30. desember s.l. Bálför hefur farið fram.
G. M. Björnsson og bræður.
Þökkum inniiega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og útför móður okkar
JAKOBÍNU TORFADÓTTUR
Jóhann Friðfinnsdóttir,
Lilja Friðfinnsdóttir,
Aðalsteinn Friðfinnsson.
Jarðarför systur minnar
REBEKKU HJÖRTÞÓRSDÓTTUR
fer fram frá Dnikirkjunni þriðjudaginn 9. janúar 1962
kl. 13,30. — Blóm vintamiega afþökkuð.
ída Hjörtþórsdóttir.
Þökkum auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför
móður okkar og tengdamóður
GUÐRÚNAR HANNESDÓTTUR
frá Skipum.
Börn og tengdabörn.
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför
móður okkar, tengdamóður og ömmu
KATRÍNAR KRISTINSDÓTTUR
frá Bjarnahúsi, Stokkseyri.
Sérstakar þskkir færum við læknum, hjúkrunarliði
og starfsfólki Sólvangs í Hafnarfirði.
Vandamenn.
Sjötugur í dag:
Helgi Erlendsson
bóndi Hllðarenda
Ilíðin fríð við himins bládjúp hillir
>g hjarta minu ákaft haslar völl.
Sælureit þann sólin fögur gyUir,
ié ég Eyjaskalla og Tindafjöll,
hórólfsfell og Þríhyrninginn væna,
Þverá gömlu er strikar farveg sinn.
Ég sé líka Gunnarshólmann græna,
þann goðumborna einka vininn minn.
f ÞESSU umihverfi er Helgi fædid
ur og alinn. Hann er sonur merk-
3/o herb. íbúð
óskast strax.
Fyrirframgreiðsla eftir samkomulagx. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir mánudagskvöld merkt: „208“.
777 leigu
nú þegar 2 herb. rúingóð og vönduð íbúð í nýju
einbýlishúsí i Háaieitishverfi. íbúðin er með öllum
þægindum og sér inngangi. Aðeins rólegt og barn-
laust fóik kemur til greina. Tilboð merkt: „207“
sendist Mbl. fyrir n.k miðvikudag.
Pólsk logsuðutæki
sérstaklega
vönduð vara
Logsuðutæki á hjólum, logsuðu-
spennar með öllum fylgitækjum.
Mynda- og verðlistar sendir
þeim sem þess óska.
Einkaútflytjendur:
* tléktttm
ishjónanna á Hlíðarenda Erlend-
ar Erlendssonar, Amársonar
hreppstjóra þar og Mangrétar
Guðmundsdóttur úr Garði, Gull-
bringusýslu. Helgi ólst upp hjá
foreldrum sínum við trúrækni og
góða siði og las í hinni miklu bók,
sem heitir — Stórbrotin náttúru
fegurð Og ólgandi jökulvötn —.
Þessi bók hefur mótað sál æslcu
mannsins, stælt þrek og þor,
enda lét Helgi sér ekki allt fyrir
brjósti brenna, eif svo lá við.
Hann var snemma vel að sér og
karlmenni með afflorigðum. Ung-
ux fór hann til sjóróðra og var
fljótt eftirsóttur sökum hriysti
Og drengskapar. í þá tíð völdu
formenn sér þá háseta, sem beir
gátu treyst á, því oft var þungur
róður, enda var Helgi svo lífs
glaður, að allt varð léttara þar
sem hann var. Ég býst við, að
hann eigi enn góðan forða af
gleði sinni. Um tvítugsaldur og
þar yfir stundaði hann mikið
glímur og var hvað eftir annað
sigurvegari á kappmótum. Einu
sinni var mér sögð karlmannieg
saga af honum. Það var verið
að skipa upp tvöhundruð punda
sekkjum við Landeyjasand. Það
er brött brekka frá sjávarmáli og
upp á kamb og sandurinn laus.
Hann hélt á sínum pokanum und
ir hvorri hendi allan þennan veg.
Þetta sýnir hvað mikill Orku mað
ur hann hefur verið.
Árið 1917 giftist Helgi, Kristfnu
Eyjólfsdóttur hinni ágætustu
konu ættaðri úr Öræfum í Skafta
fellssýslu. Þau eignuðust 5 börn
3 drengi, 2 dætur en tvö dóu
á barnsaldri. Þau sem lifa nú
eru: Ingibjörg Svava frú, Raupu-
slkriðum, Guðjón, bóndi Mlos-
felli, og Gunnar framkvæmda
stjóri í Reykjavík.
Árið 1942 missti Helgi konu
sína. Ég veitti því þá eftirtekt, að
mér fannst hann þá bera svo
þunga byrði. En hann er einn aÆ
þeim, sem hljóðir eru um sína
erfiðleika,
Nú býr hann með Guðmundú
Björnsdóttur frá Rauðnefsstöðum,
um, sem er honum sem bezta
eiginkona. Það er ánægjulegt a3
koma á heimili þeirra og mæta
þar hinni gömlu og góðu gest-
risni.
Á síðustu árum hefur Heigl
ekki gengið heill að störfum, en
ennþá er karlmennskan í skap-
inu og hann gefur sér hvergi eft-
ir. Enn má þekkja rödd hans I
Hlíðarendakirkju hljómmikla og
fallega.
Helgi er með afbrigðum vel lát
inn í sínu héraði, og er það eðli
legt, því hann er hvers manns
hugljúfi og vill öllum það bezta,
Ég veit þess vegna, að þeir verða
margir, sem hugsa hlýtt til hans
og árna honum blessunar á þess
um merkisdegi.
Nói Kristjánsson.
1 Hlíðinnl er góðnr gröður
Gunnarsfrægð og mentasjóður
þar sáust akrar standa í blóma
sem aldagamlar sagnvr róma.
Maður eftir mann æ kemur
manndóm sinn í verkum semur
það en eins og frægðin forna
fari um byggð með bjarta morgna,
Situr nú að Hlíðarenda
Helgi og má ei þaðan venda
fyrr en þá að síðustu er beygðuf
að sjálfsögðu þar verður heigður,
Á sjötugu f dag nú stendur
ég sé hans glóa skjaldar renduk
með boga hjálm og brynju búinn
blikandi vopn hans, það er trúin.
Sá ég hann með glímu-beUi
af góðri leikni flestum velti
á þessum þingum hafði völdii
þróttmikill hlaut frægðar skjöldinn
Á sögustaðnum fræga og forna
fegurð glæst þar skín um morgna
þar prýðir staðinn góður drengur
með góðleik þar tU slitnar strenguf,
Bjartar streyma óskir hlýjar
þér til heilla á brautir nýjar
þú ert vinur marga í minnl
svo mæla þeir í Fljótshlíðinnl.
N. K.
Smurt brauð
og snittur
Opið frá kl. 9—11,30 e.b
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkastíg 14. — Simj 18680.
«
Polish Foreign Trade Company
for Electrical Equpment Ltd.
Warszawa Z, Czackiego 15/17, Polland.
P.O. Box 254. Simnefni: Elektrim- Warszawa.
Par sem í athugun er að breyta til á
næstunni með umbúðir um sumar fram-
leiðsluvörur vorar og taka í notkun plast-
umbúðir, viljum vér hér með óska eftir
tilboðum í eftirfarandi:
1. Venjuleg glös 30 gr. með áprentun og skrúfuðu
loki undir bökunardropa. Ársnotkun ca. 300
þús. st. (rnjúkt plast).
2. Krukkur undir neítóbak 250 gr með skrúfuðu
loki og áprentun. Ársnotkun ca. 100 þús. st.
3. Dósir un-dir neftóbak 50 gr. með áprentun og
skrúfuðu loki, eða þéttsmelltu Ársnotkun ca.
350 þus. st.
Tilboð óskast send á skrifstofu vora fyrir
1. febrúar n.k.
Nánari upplýsingar verða gefnar á skrifstofunni,
ef óskað er.
ÁFENGIS- OG TÓBAKSVERZLUN RÍKISINS.