Morgunblaðið - 07.01.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.01.1962, Blaðsíða 15
Sunnuðagur 7. jan. 1962 M/iPfrivDr 4 n f f) 15 Andleg grimmd x STJÖRNUR Hollywood-borg- **"'■ STJÖRNUR Hollywood-borg- psæ ar, sem viðstöðulaust hanga : á næturklubbum og eru aðal- í umræðuefni slúðurdálka blað j anna eiga sök á því, að j Ameríka hefur oft verið nefnt: j mesta skiinaðarland veraldar.j í þessu svonefnda „Café j Society“ er — eða svo virðistj a. m. k. — skipzt á mökum j ems og yfirhöfnum. Og skiln-j aðarorsókin er alltaf: andlegj grimmd. í hverju er hún eigin lega fólgin? Hugtakið er ekki|| að finna í neinum alfræðiorða r/ \ n bókum. *' ^ Ava Garner og Frank Sinatra: Frank fór einn eftirmiðdag út að kaupa siígarettur — og kom aftur heim þrem árum síðar. T>ýzkur blaðamaður hefur sagt: „Andleg grimmd er lög leg skilnaðarorsök í 42 ríkjum Bandarikjanna, en ekki er að finna nákvæma skilgreiningu á hugtaitmu í lögunum“. Meðfylgjandi birtum við nokkrar myndir af þekktum stjörnum í Hollywood, sem skilið hafa vegna andlegrar grimmdar annars aðilans. Lana Turner og Lex Barker: Lex, fyrrverandi Tarzan-leik- ari, var ekki kurteis heima fyr ir. Hann löðrungaði Lönu eitt sinn, af því hún vildi ekki borða morgunmat sinn. Marilyn Monroe og Joe Di Maggio: „Baseball“-hetjan hélt við sjónvarpstæki sitt. Auk þess þótti Marilyn afar erfitt að vera gift þjóðardýrlingi. Ester Williams og Ben Gage: Venusinn-syndandi var eins og fiskur á þurru landi, af því Ben kom aldrei heim fyrr en klukkan fjögur á morgnana. Dcborah Kerr og Anthony Bartley: Tony var óánægður með það, að kona hans helgaði honum aðeins fjórðungi af tíma sínum; hinum þrem fjórðu sóaði hún á höfundinn Peter Viertel. Shelley Winters og Vittorio Gassman: Hann var svo kvik- indislegur að lýsa því yfir, að það væru bara kvenmenn sem vildu giftast — karlmenn hefðu ekki neitt að sækja í hjónabandið. Jenny Lindström og Fuller Callaway: Dóttur Ingrid Berg- mann þótti það grimmdarlega sagt, þegar maður hennar kall aði hana sníkjudýr — og þó þurfti hún sjál'f að greiða alla sína reikninga. Carðeigendur! fakið eftir; Klipping trjáa og runna er hafin Látið klippa á meðan gróðurinn er í fullum dvala Pantið tíma í síma 36778. FINNUR ÁRNASON garðyrkjumaður Laufásvegi 52. 3]a herb. íbúð til leigu i nokkra mánuði með eða án húsgagna. Tilboð með upplysingum merkt: „Austurbær — 7704“ sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld. KVENFELAG HATEIGSSÓKNAR M Janúarfund ur félagsins verður í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 9. jan. kl. 8. Öldruðum konum í Háteigssókn er boðið á fundinn. Sóknarpresturinn flytur ávarp. Konur úr kirkjukórnum syngja. Vigfús Sigurgeirs- son sýnir kvikmynd og Karl Guðmundsson les upp. Kaffidrykkja. NEFNDIN. Frá Brauðskálanum Seijum út í bæ heitan og kaldar. veizlumat smurt brauð og snittur. Brauðskálinn Langholtsvegi 126 — Sími 37940 og 36066. Sjómenn 2 sjómenn vantar á vélbátinn Dröfn, sem rær frá Sandgerðí á komandi vertið. Upplýsingar um borð í bátnum, þar sem hann liggur við bryggju í Hafnar firði. Vélbátur 30 — 50 tn., óskast á leigu hið fyrsta. Uppiýsingar gefur: JÓN N. SIGURÐSSON, HRL. Laugaveg 10, sími 14934. Fyrir vertíðina Sjóstakkar rafsoðnir þrjár stærðir, hagstætt verð. > Ódýrir frystihússtakkar. Frystihússvuntur hvítar. Sjófatapokar tvær tegundir. Ermar og Ermahlífar. Vinnuvettlingar þrjár tegundir. Næl. styrktar nankinbuxur á karlmenn og unglinga margar stærðir. Herranærföt margar gerðir. Röndóttar sportpeysur. Herrasokkar margar tegundir. Sokkar grillon & ull f jórar stærðir. i»ESSAR VÖRUR ERU TIL AFGREIÐSLU STRAX. MXMAXMCAIKTK 7 - HVKIAVIR SÍMI 22160.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.