Morgunblaðið - 12.01.1962, Blaðsíða 4
4
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 12. janúar 196i
Handrið
úi járni, úti, inni. Vanir
menn. Vönduð vinna.
Fjöliðjan hf.
Sími 36770.
Barnarúm
Verð 600,00.
Búslóð
Skipholti 19 (Nóatúns-
ir.egin) Sími 18520.
Fiður
87,00 kg. Danskur dúnn.
Koddar. Kembuteppi, fiður
og dúnhelt léreft, damask
50,00 m.
Manchester, Skólav.stíg 4.
Píanó
Steinway & Sons, Hornung
& Möller, Hindsberg o. fl.
tií sölu. Hljóðfæraverk-
stæði Pálmars ísólfssonar .
Óðinsgötu 1.
Sængur
Endurnýjun gömlu sæng-
urnar, eigum dún og fiður-
held ver. Seljum gæsa- .
dúnssængur.
Dún- og fiðurhreinsunin
Kirkjutei^. 29. Sími 53301.
Athugið f
Óska eftir vinnuplássi fyrir
þrifalegan iðnað, helzt með
vatni og frárennsli.. Mætti
vera í braggá. Tilb merkt
,1 strætisvagnaleið — 7697'
Keflavík
Óska eftir 2ja—3ja herb.
íbúð. Uppl. í sima 13813
Bradford ’47—’48
óskast til kaups, helzt gang
fær. Tilb. sendist Mbl.
merkt „7680“
Keflavík
Matarlegt í Faxaborg. —
Svetiareykt hangikjöt. Sölt
uð rúllupylsa. Sólþurrkað-
ur saltfiskur. Hamsatólg.
Ólafsrauður. Jakob, —
Smáratúni — Sími 1826.
DODGE ’60 TIL SÖLU
Skipti á etdri bíl koma til
greina Uppl. í síma 23480
eftir hádegi á morgun.
Volkswagen ’53—’57
óskast til kaups, staðgr.
Tilb. sendist Mbl. merkt
„7696“
Tapað
Svört oturskinnshúfa tapað
ist á gamlársdag í Vestur-
bænum. Finnanda heitið
góðum fundarlaunum. —
Uppl. í síma 1-40-57. Sól-
vallagötu 17
Stúlka óskar
eftir atvinnu nú þegar, —
helzt við afgreiðslustörf
eða á skrifstofu. Hefur
landspróf. — Uppl. í síma
15520 kl. 10—1 eh.
ísskápur
og fleiri heimilistæki til
sölu.. Uppl. eftir kl. 20,
fraim að helgi að Vallar-
götu 20, Keflavík.
Postulínsmálun
Námskeið í postulínsroálun.
Uppl. í kvöld og næstu
kvöld frá kl. 6—8 í síma
16326. Einxiig brennsla á
handimáluðu postulini.
í dag er fðstudagurinn 12. janúar.
12. dagur árslns.
Ardegisflæðl kl. 9:47.
Síðdegisflæði kl. 22:23.
Slysavarðstofan er opin allan sðlar-
hringinn. — LæknavörSur L.R. (fyrlr
vitjanirt er á sama stað fra kL 18—8.
Sími 15030.
Næturvörður vikuna 8.—13. jan. er
I Vesturbæjarapóteki sunnud. Apótek
Austurbæjar.
Næturlæknir f Hafnarfirði 6.—13.
jan. er Garðar Ólafsson, simi 50126.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7. laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kL 1—4.
Costro
óvítor börn
:
ÍFidel Castro, forsætisráð-
herra, á Kúbu hélit uim s.l.1
_ helgi ræðu á fundi unglinga-1
samtaka þar í landi.
Hinir ungu áheyendur voru
avo hávaðasamir að Castro
varð að hrópa og baða út
höndunum í stundarfjórðung'
til að fá hljóð í salnum. Hann
hótaði jafnvel að hverfa á'
[brott án þess að flytja ræðu
sína, ef áheyrendur hetfðu ekki
hljótt um sig, en það hafði
neikvæð áhrif og hávaSinn
jókst. Hljómsveit, sem var á
staðnum, reyndi að koma á
þögn með þvi að leika þjóð-
söng Kúbu, e« það bar engan
árangur.
Þegar Castro loksins fékk
hljóð, byrjaði hann að
skamma börnin fyrir hávað-1
ann og nær öll hin þriggja
stundarfjórðunga ræða hans'
gekk út á það. Aðeins síðasti*
hluti hennar fjallaði um það
efni, sem fyrirfram var ráð-!
gert. En það var, að segja
börnunum hve ánægð þau
»ættu að vera með ríkisstjórn-
ina og stjórnarfarið í landinu.,
Kópavogsapótek er opið alla virka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fulloröna.
Uppl. í síma 16699.
IOOF 1 == 1431128^ = E.I.
Dómkirkjan: Börn, sem eiga að ferm
ast hjá séra Óskari J. Þorlákssyni eru
vinsamlega beðin að koma til viðtals
í Dómkirkjuna 1 dg kl. 6 e.h.
Bræðrafélag óháða safnaðarins: Fund
ur í kvöld 1 Kirkjubæ kl. 8:30.
Frá Guðspekifélaginu: Fundur í
stúkunni Viðleitni í kvöld kl. 8:30
að Ingólfsstræti 22.
Félag Snæfellinga og Hnappdælinga:
Skemmtifundur í Sjálfstæðishúsinu í
kvöld. Spilað verður BINGÓ!
Fermingarbörn: — Langholtspresta-
kall: Fermingarbörn séra Árelíusar
Níelssonar á árinu 1962 eru beðin að
koma til viðtals 1 safnaðarheimilið við
Sólheima í kvöld kl. 6.
Kemnr fram það auðnast á,
enginn þessu hnekki;
forlögunum fresta má,
en fyrir þau komast ekki.
(Eftir Guðnýju frá Sleitustöðum)
Gott er að treysta, guð, á þig,
gleður það mannsins hjarta.
Yfirgefðu aldrei mig,
englaljósið bjarta.
(Gömul vísa).
Illa gróa sumra sár,
svona þó er varið;
bágt er að róa einni ár
ef á sjó er farið.
(Gömul lausavÍGa)
Loftleiðir h.f.: 12. jan. er I>orfinnur
Karlsefni væntanlegur frá NY kl. 20:00
Fer til Luxemborgar kl. 21:00. Leifur
Eiríksson er væntanlegur frá Hamborg,
Khöfn, Gautaborg og Osló kl. 22:00. —
Fer tU NY kl. 23:30.
Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug:
Hrtmfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl.
08:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvíkur
kl. 16:10 á morgun. Gullfaxi fer tii
Oslóar, Khafnar og Hamborgar ki. 08:30
í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð
ir), Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Isa
fjrðr, Kirkjubæjrklaustaurs og Vest-
mannaeyja. Á morgun er áætlað að
fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Eglls-
staða, Húsavíkur, ísafjarðar, Sauðár
króks og Vestmannaeyja.
Eimskipafélag ísiands h.f.: Brúarfoss
fer frá Rvík í kvöld til Dublin. Detti-
foss er í N.Y. Fjallfoss er í Rvlk. Goða
foss fer frá Akureyri í kvöld til Húsa
vikur, Siglufjarðar, Vestfj. og Faxafl.
hafna. Gullfoss er á leið til Rvíkur.
Lagarfoss fór frá Rvík 11. 1. til Leith.
Reykjafoss er i Rvík. Seifoss er i Hatn
arfirði. Tröllafoss er 1 Hamborg. 1 ungu
foss er á leið til Rvíkur frá Stettin.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: —
Katla er í Esbjerg. Askja er á leið
frá Kanada til Noregs.
Jöklar h.f.: Drangajökull er í Am-
sterdam. Langjökull fer frá Vestm.eyj
íslenzkur Menntaslkóla-
nemi, Rögnvaldur Hannesson,
frá Höfn í Hornafirði, dvelur
um þessar mundir í Banda-
ríkjunum á veguxn stórblaðs-
ins New York Herald Tri-
bune. En blaðið býður ár-
lega unglingum viðsvegar að
úr heiminum til þriggja mán-
aða kynningardvalar vestra.
Rögnvaldur Hanneson er
nemandi i fimmta bekk
Menntaskólans á Akureyri og
á meðan hann dvelur í Banda-
ríkjunum mun hann sækja
tíma við þrjá meimtaskóla
þar. Einnig mun hann ferð-
ast um Bandaríkin ásamt öðr-
um þátttakendum.
Heimleiðis hieldur Rögnvald
ur í Apríl með flugvél frá
Pan American.
Tveir menn sátu í veitingahúsi
og annar þeirra starði án afláts
á fatageymsluna:
— Því starir þú svona? spurði
hiniL
— Eg er að horfa á frakkann
minn, svo ég sjái ef einhver ætlar
Hvernig dettur þér í hug að
stela þínum.
um í dag áleiðis til Grimsby. Vatna-
jökull fór frá Siglufirði í gær til Húsa
víkur og Austfjarðahafna.
Hafskip h.f.: Laxá lestar á Norður-
landshöfnum.
Tekið á móti
tilkynningum
í Daghók
trá kl. 10-12 f.h.
— Asni, fífl og aulabárður,
öskraði liðþjálfimi í bræði sinni.
Hvernig dettur þér í hug að
skjóta á hershöfðingjaxm.
Nýliðinn: — Nú, ég tek fram,-
förum, þegar ég kom hingað fyr
ir hálfum mánuði vissi ég ekki
hvað sneri fram og hvað aftur
á byssu.
★
Negrakóngurinn hélt áfram
að prjóna, og meðan hann
taldi lykkjurnar, sagði hann:
— Nei, minn kæri Andersen,
þessar örvar eru aðeins mjög
léleg eftirlíking af þeim, sem
minn ættflokkur notar ....
meira get ég ekki sagt þér.
— Þetta þykir mér mjög
vænt um að heyra, sagði
Andersen.
— Þakka yður fyrir upp-
lýsingarnar, yðar hátign, og
afsakið ónæðið. — Ekkert að
afsaka, anzaði hátignin. Hann
var bráðum búinn með sokk
inn og kepptist nú við.
— Þá erum við sem sagt
engu nær en áður, sagði
Andersen á heimleiðinni. —
En ég verð vitskertur, ef
okkur tekst ekki að komast
til botns í þessu máli fljót-
lega. — Já, en þetta er allt
afskaplega flókið, sagði
Júmbó og andvarpaði.
Þegar Júmbó og Spori
komu til tjaldbúðanna, var
svarti kokkurinn en við mata
eld. Og þá fékk Júmbó eina
af sínum snjöllu húgmynd-
um. — Eigum við aftur að fá
villibráð í matinn? spurði
hann, þegar hann sá fullan
pottinn hjá kokknum. . «