Morgunblaðið - 12.01.1962, Blaðsíða 20
Fréttasímar Mbl. — eftir lokun — Inntendar fréttir: 2-24-84 Erleudar fréttir: 2-24-85 f C H AP Ll N Sjá bls. 10
9 tbl. — Föstudagur 12. janúar 1962
Kona lenti uppi á
vélarhlíf bifreiðar
KLUKKAN að verða 5 síðdegis í
gær varð fullorðin kona undir
bíl á Hringbrautinni, skammt frá
Landsspitalanum og slasaðist mik
ið. Hún var flutt á Slysavarðstof
una og síðan strax á Landsspítal-
ann.
Konan Halldóra Ásgeirsdóttir,
Eskihlíð 16A. Líitil Opelbifreið
var á leið vestur Hringbrautina,
vestan við Miklatorg .Bifreiða-
Veruleg sjóð-
þurrð hjú
Rofveitu
Hufnurfjurður
HAFNARFIRÐI. — Undanfar-
ið hefir farið fram allítarleg
endurskoðun á bókhaldi Raí-
veitu Hafnarfjarðar og komið
í ljós að um verulega sjóð-
þurrð er að ræða. Eru nefndar
allháar upphæðir í því sam-
bandi. Hafa endurskoðendur
nú að mestu leyti skilað niður
stöðum sínum og málinu þar
með visað til opinberrar rann-
sóknar hjá bæjarfógeta.
Á fundi hjá rafveitunefnd
á miðvikudag var samþykkt
að vísa málinu til bæjarstjórn
ar og hélt hún fund um það
í gærkvöldi Á þeim fundi sam
þykkti bæjarstjórnin að láta
fara fram opinbera rannsókn
á meintri sjóðþurrð rafveitunn
ar. — G.E.
stjórinn kveðst ekki hafa séð
konuna fyrr en rétt um leið og
bíllinn lenti á henni, en þá var
hún á leið suður vfir götuna. Hún
kastaðist upp á vélarhúsþakið við
áreksturinn, barst síðan með bíln
um nokkurn spöl og féll siðan út
af honum vinstra megin og lenti
á gangstéttarbrúninni sunnan
megin.
Bíllinn var talsvert dældaður
eftir og talið er að konan hafi
hlotið mikil meiðsli, en þau voru
ekki fullrannsökuð.
Ók á gamla konu.
Um svipað leyti í gær varð slys
á horni Túngötu og Aðalstrætis.
11 ára gamail drengur hjólaði á
74 ára gamila konu. Þau féllu
bæði í götuna og voru flutt á
Slysavarðstofuna, en síðan heim.
Meiðsli þeirra voru ekki talin
hættuleg.
Afli línubóto
SANDGERÐI, 11. jan. — 56,6
lestir af þorski komu á land hér
í dag af 8 bátum. Aflahæstir voru
Freyja með 9,8 lestir, Smári með
9,3 lestir og Muninn með 8,4 lest.
X X X X
KEFLAVÍK, 11. jan. Línubátar
fengu 5—6 lestir af fiski í dag.
X X X X
ÓLAFSVÍK. 11. jan. — 3—4 bátar
eru að undirbúa sig á vertíð hér.
Landlega hefur verið hjá síldar-
bátum í tvo daga, en bátarnir
fóru út í dag.
—----------------
10 ensk fiskfyrir-
tœki sameinast
N O R S K A blaðið „Norges
Handels og Söfarstidende“ skýr-
ir frá því í frétt 2. jan. s.l. að
10 brezk fisksölufyrirtæki hafi
með sér samvinnu um sölu freð-
fisks til Austur-Evrópulandanna.
Frétt blaðsins hljóðar svo:
Tíu ráðandi fyrirtæki í brezka
fiskiðnaðinum hafa gert sam-
komulag 1 nýrri útflutningsher-
ferð á freðfiski í umbúðum.
Fiskurinn verður sendur á
markaðinn af fyrirtækinu Brit-
fish í Grimsby, sem nú þegar er
vel þekkt í Austur-Evrópu, og
salan mun aðallega fara fram á
mörkuðum þar.
Meðal hinn 10 fyrirtækja, sem
hér um ræðir eru Mac Fisheries
og Ross-samsteypan og gera þau
I ráð fyrir að selja 10 milljón pund
I af fiski fyrir verðmæti að upp-
hæð 750.000 sterlingspund.
Banaslys á þýzkum
togara við'island
KLUKKAN 11 í gærmorgun
varð banaslys á þýzkum tog-
ara, er hann var að veiðum
undan Suðvesturlandi. 25 ára
gamall háseti slasaðist svo
illa að hann var látinn er tog
arinn kom til til Keflavíkur
kl. 3.30 í gærdag.
Togarinn heitir Hans Gosuh
HH 309. Verið var að taká inn
vörpuna, er maðurinn flæktist í
henni og klemmdist um brjótkass
ann milli hlera og annarra veið-
arfæra Togarinn sigldi strax til
næstu hafnar Keflavikur. Er
þangað kom fór læknir um borð,
en maðurinn var látinn, hafði lát-
ist tveimur tímum áður.
Hélt skipið þá með líkið til
Reykjavíkur til móts við þýzka
eftirlitsskipið, til að ráðstáfa hin
um látna manni 1 amráði við
skipstjórann á því.
1U N NIÐ er að byggingu |
iþróttahússins í Laugardal afx
þeim krafti sem veðráttan
leyfir. Lokið er nú við að |
steypa upp kjallara að for- %
stofu hússins. Þessi kjallari er$
1100 ferm. að flatarmáli. Eins %
og myndin sýnir er byrjað á.%
uppslætti að sjálfri forstof- T
unni. Nánar er rætt um þetta %
mikla mannvirki á íþrótta- %
fréttum á bls. 18. — |J
Ljósm.: Sveinn Þormóðsson. %
Rafgeymum stolið
í FYRRINÓTT og aðfaranótt
fimmtudags .voru þjófar á ferli
um borð í m.b. Unni, sem er til
viðgerðar hjá Bátanausti h.f. í
bæði skiptin var stolið einum raf
geymi, sex volta, frá Pólar h.f.
80 á-
Irekstrai!
|frá áramotumj
|ALLS HAFA um 80 árdkstrarf’
^orðið í lögsagnarumdæmi
ÉReykjavíkur frá áramótum,
leða'átta árekstrar á dag til|
Ijafnaðar. Veðurfar hefur verið|
ímeð eindæmum óhagstætt oí
fökuskilyrði léleg þessa fyrstuij
|daga nýja ársins, göturnar ým^
|ist fljúgandi gler eða renn-jj
J;blautar, og hefur þetta haftj
|sitt að segja varðandi árekstra|
|fjöldann.
Blíða á síldar-
miðunum í gœr
I GÆRKVÖLDI var gott veður á
síldarmiðunum og bátarnir að
kasta út af Skaga. Var vitað að
einn bátur hafði fengið 500 tunna
kast þegar blaðið fór í prentun.
Til Reykjavíkur komu eftir-
taldir bátar í gær: Guðmundur
Þórðarson með 1000 tunnur, Víðir
SU með 950, Pétur Sigurðsson
rneð 550, Arnfirðingur II með
600, Helga með 800, Jón Trausti
með 1500, Leifur Eiríksson með
600, Bjarnarey með 900, Rifsnes
með 650 og Súlan með 700. Síld-
ina höfðu þeir yfirleitt fengið út
af Krýsuvíkurbergi, en þó nokk-
ur í Skerjadýpinu og var sú lak-
ari.
í gær komu 2 bátar inn til
Keflavíkur með 1000 tunnur I
bræðslu og til Sandgerðis 4 bát-
ar með 848 tunnur: Mummi með
280, Jón Gunnlaugs með 226, Jón
Garðar með 193 og Guðbjörg
iandaði 149 tunnum þar, en fór
með hitt 1 verstöð inni 1 Flóan-
um.
Til Vestmannaeyja bárust 7000
tunnur af 14 bátum.
Óveður á V estfjörðum:
Bát rak upp, annar sðkk í höfn
ísafirði, 11. jan.
NORÐAUSTAN hríðarveður
hefur verið hér síðan fyrir
helgi og eru götur í bænum
orðnar þungfærar bílum.
Vegna veðursins hafa legið hér
fimm logarar, 3 enskir og 2
íslenzkir, Elliði og Norðlend-
mgur. Ekkert símasamband
nefur verið héðan nema við
nærliggj: ndi sveitir. Nokkrar
rafmagnstruflanir hafa orðið
vegna veðurs. Rafmagnslínan
frá Mjólkárvirkjun slitnaði og
hefur bæiinn og Eyrarhrepp-
ur haft rafmagn undanfarna
daga frá raístöðinni í Engidal.
Aðfaranótt sunnudags slitn-
aði mótorbáturinn Trausti upp
af legunru í Súðavík og rak
upp í fjöru. Vélbáturinn
Straumnes frá ísafirði fór inn
eftir á sunnudag og tókst að
draga Irausta á flot og kom
síðan með hann til ísafjarðar.
Véibáturinn Trausti, sem er
um 40 lesta bátur, er nú í
slipp á írafirði. Reyndust þrír
plankar brotnir í annarri síð-
unni.
Á þrðijudagskvöldið sökk
vélbáturinn Freyja II frá Súg-
andafirði i bátahöfninni hér á
ísafirði. Menn sem voru á
ferli um höfnina kl. 7 um
kvöldið urðu ekki varir við
neitt athugavert við bátinn, en
kl. 10 um kvöldið var Freyja
II sokkin og sá aðeins á mast-
urstoppana. Álitið er að botn-
lokar hafi bilað. Freyja II er
nýlegur 37 lesta bátur. Hafði
hann legið hér í höfninni und-
anfarna tvo mánuði. — A.K.S.
Vöiuhappdrætti
SÍBS.
Á MIÐVIKUDAGINN var dregW 1
1. fl. Vöruhappdrættis SÍBS um 753
vinninga að fjáfhæð kr. 1.325.000.00,
Eftirtalin númer hlutu hæstu vinn*
inga:
500.000.00 krónur:
45214
100.000.00 krónur:
16376
50.000.00 krónur:
13180
10.000.00 krónurt
652 4220 4788 6860 8107 10162 17316
27829 32333 34613 37242 37491 38538 46805
49232
5.000.00 . krónur:
53 616 3141 4338 7608 7010 8186
10064 11077 14295 15019 16581 35495 36525
44142 45664 47408 47965 48040 48190 51863
52240 52401 53939 54471 54557 55764 55967
57186 59436 59856 60478 60900 62575 62721
(Birt ón ábyrgðar).