Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 4

Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 4
4 MORGVTSBLÁÐIÐ Laugardagur 3. febr. 1962 Við kaupum gull Jón Sigmundsson skartgripaverziun. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Símar 24912 — 34449. Reglusamt kærustupar óskar eftir herbergi í Kefla vik. Vinna bæði úti. Uppl. 1 síma 1765 (Keflavík). Stúlka óskar eftir vinnu eftir* há- degi. — Sími 36722. Útvarpstæki óskast til kaups. Tilb. send ist þriðjudag Mbl., merkt: „Námsmaður — 7864“. Rafha-eldavél 4 hellur og A.E.G.-grillofn til sölu. — Sími 34703. Ytri-Njarðvík Einbýlislóð með steyptum sökkli og tilheyrandi teikn ingum til sölu. Uppl. í síma 1941 næstu daga. Keflavík Herbergi óskast sem næst höfninni. — Simi 1373. Píanókennsla Tek nemendur í píanóleik. Jakobína Axelsdóttir. Sími 34091. Gott herbergi á efri hæð til leigu á Melhaga. Uppl. í síma 2-25-46. Vil kaupa notaðan miðstoðvarketil — ásamt sjálfvirku kynditæki Uppl. í síma 36191 eða 19191. Barnlaus eldri hjón óska eftir góðri 2ja herb. íbúð á rólegum stað. Tilboð merkt: „7877“ sendist Mbl. fyrir 5. þ. m. Keflavík 1 herb og eldhús til leigu 15. febr. Uppl. Greniteig 16 e. h. laugardag. Saumanámskeið hefst miðvikudag 7. febr. að Mávahlíð 40. Brynhildur Ingvarsdóttir. Læknir óskar eftir ibúð í Hafnarfirði. Má vera lítiL — Sími 37739. - -1 V. . Wm í dag er laugardagurinn 3. febrúar. 34. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:06. Síðdegisflæði kl. 16:28. Næturvörður vikuna 3.—10. febr. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði 3.—10. febr. er Kristján Jóhannesson, sími: 50056. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl 9—7. laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga fra kl. 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100 Ljósastofa Hvítabandsins, Fomhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrlnglnn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanír) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. fxl Helgafell 5962233. VI. n Mímir 5962257 — I 100 Finnsk mörk ......... 13,37 13,40 100 Franskir frank. 876,40 878,64 100 Belgiskir frankar 86,28 86.50 100 Svissneskir frank. 994.91 997.46 100 Tékkneskar kr. — 596.40 598.00 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 1000 Lírur ~........~~ 69.20 69,38 100 Pesetar —............ 71,60 71,80 Læknar fiarveiandi Esra Pttursson n óákvetSlnn tima (Halldór Arinbjarnar). Kjartan ft. Guömundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundssón ). Ófeigur J. Ófeigsson fjarv. nokkra daga (Jón Hannesson). Sigurður 8. Magnússon um óákv. tima (Tryggvi Þorsteinsson). Víkingur Arnó«*sson tll marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Talsvert hefur verð rætt um Alexei Adzhube, ritstjóra Mroslkvublaðsins Izvestja og tengdaison Krúsjefifs, í fréttiuim að undanförmu. Hann er uan þessar miundir staddur í Bandia ríkjunum ásamit kionu sinni Rödu og haia þau m.a. snætt hádegisverð í Hviíta húsinu í boði Kennedy forseta og konu hans. Þessi mynd var tekon aif Adiuzhubei og Rödiu, dóttur Krúsjeffs, á tröppum Hvíta hússins. FRETTin Alliance Francaise (Circle Francais): Franski sendikennarinn M. Regis Boy- er hefur fyrirlestur í Tjamarkaffi uppi mánudaginn 5. febrúar kl. 8,30. Efni: Les Formes de 1 ’Humanisme Contemporain. Félagsmenn A.F. og aðrir áhugamenn um franska menn- ingu velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfund- ur félagsins verður þriðjudaginn 6. febr. kl. 8,30 í Sjómannaskólanum. Konur I kÍTkjufélögum Reykjavíkur- prófastsdæmis. Munið kirkjuferðina 1 Langholtssókn á sunnud. kl. 2 e.h. (ath. messað er 1 safnaðarheimilinu við Sólheima). Skíðaferðin um helgina. Laugard. kl. 2 og 6. Sunnudag kl. 9 f.h. og 1 e. h. Stúdentaráð Reykjavíkur. Minningarspjöld Miklaholtskirkju fást hjá Kristínu Gestsdóttir, Báru- götu 37 og í Verzl. Eros, Hafnarstr. 4. Elliheimilið. Guðáþjónusta kl. 11 f. h. Útvarpsguðþjónusta) Séra Sigur- bjöm Á. Gíslason. Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Amunda Ámasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26. Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöðum. 1 I>orsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 121,07 121,37 1 Bandaríkjadollar ~ 42,95 43,06 1 Kandadollar 41,07 41,18 100 Danskar krónur ..~ 623,93 625,53 100 Sænskar krónur 831,05 833,20 100 Norskar kr. 602,28 603,82 100 Gyllini . 1.189,74 1.92,80 100 Vestur-þýzk mörk 1.075,17 1.077,93 Tekið á móti tilkynningum í Dagbók frá kl. 10—12 t.h. MENN 06 = MAŒFNI= EFTIR rtökkra diaga er von á enska söngvaranium Laiurie London hingað tiil landis. Hann er nú 16 ára, en gait sér fyrst frægð 1958, fyrir lagið „He’s Got The Whole World In Hiis Hand“, sem varð mjög vin- sæll. Söng hann það inn á hljómplötu og seldist hún t.d. í milljónum eintaka í Banda- ríkjunum. Laurie London hefur flerð- Þau sátu fyrir framan sjón- varpið, hann reykti hvern vind- ilinn á fætur öðrum, en hún prjónaði. — í»ú reykir of mikið Jósafait, sagði hún. — Nú, ég reyki af sömu á- stæðu og þú prjónar, það róar taugarnar, svaraði hann. — í>að getur verið, sagði hún, 1 ast víða og sungið t.d. í Banda- « ríkjuniuim, Þýzkalandi, Frakk- J landi og á Norðurlöndium. í Danmörku léik hann í kvik- mynd ásamt ungu dönsku söngkonunni Gititu, sem hing- að kom fyrir nokkrum árum. Söngferill Laurie London hófst þagar hann var 13 ára. Þá vair hann eitt sinn stadd- ur ásamt hóp skólasysitkina sinna við sj ónvarpsútsendingu hjá BBC. Fór hann þá tii hljómsveitarstjórans, sem stjómaði útsendingiunni og spurði hvort hann mætti syngja fyrir hann og leika und ir á gíltar. Hljómisveitaxistjórinn varð við beiðni drengsins og varð svo hrifinn af söng hans, að hann réð hann til að syngja í útvarpið. Laurie London miun syngja hér í fyrsta sinn á miðnætur- hljómleikum í Háskólabíói 8. flebr. og hefjast þeir kl. 11,15. Undirleik annasit nokkuð fjötonenn hljómsiyeit undir stjórn Kristjáns Kiristjánsson- ar. Auk hins erlenda gests syngur ung stúlka Agnes Ing- varsdéttir með hljómsveitinni. Á hljóm/leifcunum verðúr sýnd ur Twist og er það í fyrsta sinn, sem sá dans er sýndur opinberlega hér á landi. en ef ég missi spotta á gólfið brennir hann ekki gat á gólf- teppið. ★ Maður kom inn í vínstúku og ætláði að £á sér whisky í róleg- heitum. Það fór í taugarnar á honum að á næsta stól við hann sat mjög diruikkinn maður og svaf fram á borðið. — Af hverju hiendið þér þess- um manni ekki út, spurði hann þjóninn ergilegur. — Það dytti mér aldrei í hug, svaraði þjónninn, í hvert sinn, sem ég vek hann, foorgar hann reikning sinn. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. séra Öskar J. ^orláksson. Messa kl. 5. e.h* séra Jón Auðuns. Hallgrímskirkja. Bamasamkoma kl* 10 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl* 11 f.h. séra Jakob Jónsson. Síðdegis- messa fellur nið-r, Neskirkja. Bamasamkoma kl. 10,30 f.h. Æskulýðsmessa kl. 2 e.h. séra Ölafur Skúlason, æskulýðsfulltrúi messar. Séra Jón Thararensen. Háteigssókn. Messa í hátíðasal Sjó« mannaskólans kl. 2. e.h. Barnasam* koma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þorvarðsson. Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h, Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f Ji. Séra Garðar Svavarsson. Bústaðasókn. Messa í Réttarholts* skóla kl. 2 e.h. Barnasamkoma í Háa* gerðirskóla kl. 10,30 f.h. Fríkirkjan. Messa kl. S ®.h. séro Þorsteinn Bjömsson. Aðventkirkjan. Messa kl. 5 e.h. Hafnarfjarðarkirkja. Messa kl. 2. e.h. Séra Garðar Þorsteinsson. Mosfellsprestakall. Messa í Brautar* holt9skóla. kl. 2 eJi. Séra Bjarnl Sigurðsson. Innri-Njarðvíkurkirkja. Barnaguðs* þjónusta kl. 11 f.h. Séra Bjöm Jóns* son. Útskálaprestakall. Messa að Útskál* um kl. 2 e.h. séra Jón A. Slgurðs* son, Grindavíik, prédikar. Sóknarprest^ ur. *****<$- JÚMBÖ og SPORI í frumskóginum -)<-)< -K Teiknari J. MORA — Sjáið þið! Þama er bátur bund- inn, sagði Andersen. Þeir hröðuðu sér í áttina til bátsins og Andersen sagði, að þeir yrðu að fá hann lán- aðan, hver svo sem ætti hann. — Þess gerist ekki þörf, sagði Júmbó, er þeir komu að bátnum. — Þetta er báturinn okkar Spora. Spori greip til áranna, en Júmbó settist í stafninn og réð ferðinni, en Andersen sat í skutnum. Þeir réru áfram góða stund, en þá kallaði Júmbó: — Sjáið þið! Þarna! Hvað er þetta? og hann benti beint af aug- um. — Ja, «ru þetta ekki smáeyjar, sagði Andersen. * — Eða kannski eru þetta flóðheet- ar að baða sig, sagði Spori. Þeir ákváðu að róa áfram og athuga þetta nánar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.