Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 6

Morgunblaðið - 03.02.1962, Side 6
6 MORGVNBLAÐ1Ð L'augardagur 3. febr. 1962 Héraðsskólinn í Reykjanesi. Reykjanesskóli þarfnast bættra húsakynna Samfal v/ð Pál Abalsfeínsson skólasfj. PÁLL Aðalsteinsson, skólastjóri héraðsskólans í Reykjanesi við ísafjarðardjúp, hefur verið hér í borginmi undanfarna daga. Hitti Mbl. hann að máli og leitaði tíð- inda hjá lionum af starfi skól- ans. Komst skolastjórinn þá m. a. að orði á þessa leið: — Héraðsskólinn í Reykja- Besi starfai nú 10. veturinn sem verknámsskóli. Hafa verið út- skrifaðar frá lionum gagnifræðing ar verknáms siðustu árin. Míkil aðsókn — Hefur verið mikil aðsókn að skólanum? — Já, aðsóknin hefur verið mjog mikil ailt frá því að hon- um var breytt í verknámsskóla og raunar áður. Hefur ekki verið mögulegt síðustu árin að taka nema helming eða einn þriðja af umsæKjenöum um vist í skól anum. — Hve margir eru nemendur hans í vetur? — Þeir eru um 70, þar af 16 í gagnfræðadeild. Mikið verknám er að sjálf- sögðu í skólanum, eða um helm ingur námsefnis miðað við bók- nám. Námsgreinarnar eru þess- ar: íslenzka, reikningur, danska, enska, fslandssaga, landafræði, eðlisfræði bókfærsla, þjóðfélags- fræði, vélsaumur, útsaumur, prjón, hekl, smíðar, vélfræði bókband sund og íþróttir. Nemendur skólans eru úr öll- um landfjórðungum og þeir eiga það sameiginlegt að vera mjög áhugasamir við námið. Fram- koma þessa unga fólks er frjáls Macmillan ræðir við U Thant London, 1. febr. (NTB) HAROLD Macmillan, forsætisráð herra Breta, tilkynnti í dag, að hann mum ræða við U Thant, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna, á ferð sinni til New York í apríl n.k. Hann vísaði á bug gagnrýni, sem kom fram á utanríkisherra Breta, Home lávarð, vegna ræðu er hann hélt um SÞ í des. sl. f ræðu sinni ásakaði Home ýmis Afríku- og Asíuríki fyrir afstöðu þeirra til samtakanna. leg og óþvinguð og á það sinn þátt í að gera skólastarfið ánægju legt. Unglingarnir halda uppi töluverðu félagslífi, t. d. með skemmtikvöMum á laugardags- kvöldum, og íþróttaleikjum á sunnudögurn. Ég vil sérstaklega taka fram, segir Páll Aðalsteinsson, að það er mjög gott að reka skóla í Reykjanesi. Skólinn er hæfilega einangraður, býr við mjög góð- ar samgöngur, þar sem Djúpbát- urinn heldur uppi öruggum og föstum ferðum frá ísafirði um Djúpið og er þjónusta hans mjög góð og skólanum til mikils hag- ræðis. Nauðsyn betri húsakynna — Hvernig eru húsakynni skól ans — Segja má að Reykjanes- skólinn standi nú á tímamótum. Hann hefur verið verknáms- skóli í 10 ár. Þetta skólostarf hef ur gengið mjög vel. Aðsókn að skólanurn hefur verið mjög mikil og samvinna góð milli nemenda og kennara. Hinsvegar er nú svo komið að húsakynni skólans eru mjög ur sér gengin Og ger- samlega ófullnægjandi. Getur varla heitxð Verjandi að bjóða nemendum lengur í heimavist skólans, emn Og hún er nú orðin. — En hafa umbætur á húsa- kynnum skólans ekki verið und- irbúnar? — Jú, bygging nýrrar heima- vistar og kennaraíbúða hefur verið í undirbúningi. Árið 1959 var tekin upp á fjárlög fjár- veiting til þessara fram- kvæmda. Liggja nú fyrir fjár- veitingar tveggja ára, sem er allmikið fé, til þess að hefja byggingarframkvæmdirnar. .En þar sem sýslusjóður Norður- ísafjarðarsýslu hefur ekki treyst sér til að kosta sinn hluta af væntanlegum byggingarkostnaði hefur ekki verið unnt að hefj- ast handa um hinar nauðsyn- legu húsabætur ennþá. Ef ekki verður mögxilegt að byrja bygg- ingarframkvæmdimar snemma á komandi vori tel ég útilokað að halda áfram starfrækslu skólans næsta vetur. En ég vona að allt verði gert sem unnt er til þess að koma byggingarmálum skól- ans á traustan og öruggan grund völl, verði þannig tryggð. að framtíð hans Nýtur trausts og vinsælda Það er mikil þörf fyrir þennan skóla »»ög hann nýtur mikilla vinsælda og trausts víða um var stofnaður í Reykjanesi fyr- ir innhreppa Djúpsins árið 1934. Árið 1937 er skólanum breytt i héraðsskóla en hann er jafn- framt áfram bamaskóli fjögurra sveitahreppa N-ísafjarðarsýslu. Árið 1952 er stofnaður gagn- fræðaskóli verknáms í Reykja- nesi. Hefur Páll Aðalsteinsson verið skólastjóri hans frá upp- hafi. Kennarar skólans í vetur eru þessir, auk skólastjóra: Frú Guðrún Hafsteinsdóttir, sr. Baldur Viihelmsson, Ingi- mundur Magnússon frá Bæ, Þór ir Kjartansson, Ólína Jónsdóttir og Níels Bjarnason. Skólaráðs- kona er fiú. Ragnheiður Hákon- ardóttir í Reykjarfirði. Páll Aðalstcinsson skólastjóri. land. Þess vegna er nauðsynlegt að bæta húsakost hans og leggja þannig traustan grundvöll að framtíðarstarfi hans, segir Páll Aðalsteinsson skólastjóri að lok- um. Þess má geta að barnaskóli Sldla föngum New York, 1. iebrúar — NTB — AP. HOLLENDINGAR hafa fallizt á að skila fimmtíu indóneisískum fönigum, sem teknir voru hönd- um er tundurskey'tabátum Indó- nesí'ustjóimar var sökfct undan strönd hollenzJku Nýju—Guineu. U Thant hefur haft miiliigöngu um miálið. Flugmaðurinn búlgarski sóttur til saka Bari, Ítalíu, 1. febrúar (NTB-Reuter). Bari, Ítalíu, 1. febrúar. — (NTB-Reuter) — FLUGMANNI búlgörsku MIG-þotunnar, sem hrapaði í nágrenni herbækistöðvar Atlantshafsbandalagsins við Bari, 20. janúar sl., hefur verið tilkynnt, að hann muni sæta málshöfðun vegna meintra njósna. Málshöfðuniri fer fram sam- kvæmt einni grein ítölsku hegn- • Þvottakonukvæði Fólk hefur haft gaman af frásögninni í Sunnudagsblað- inu af þvottakonunni, sem ekki vildi láta sápuvatnið sitt, til að skvetta á eldinn í Hafn- arstræti 11. T. d. hefur einhver skemmt sér við að teikna með fylgjandi mynd af atburðin- um, eins og hann hugsar sér hann. Mennirnir sem voru að gera við miðstöðina þarna niðri, þ. a. m. sá sem ætlaði að fá vatnið hja konunni, sjá ekki síður en aðrir skoplegu hlið- ina á málinu og hafa. ort um það brag, sem hér fer á eftir: Hús eitt við Hafnarstræti hátt ber við skýað loft, er þar á faraldsfæti fólk með umstang og læti. —- Ýmislegt skeður oft. Atburðalaust var eigi eins og við heyrum nú, satt ég frá öllu segi, svo bar tii á þeim degi, fáheyrð er fréttin sú: Starfsfólkið strit sitt endar. Strax vai þá kerling ein bússin og breið um lendar beint inn i húsið send, þar að gera gólfin hrein. Kumpánar tveir með klækjum kukla þar við einn dúnk, Ijótum iogsuðutækjum lögðum rafþráðaflækjum brugðu a hermdan hlúnk. Sörguðu rétt í sundur sótraftar brúsa þann. svifu sinaur og tundur, söng og hvein við þau undur. — Fýlan rauk þar xim rann. Lá þar einn Ijótur byngur, iygafullt biaðadót, öskrardi glóðaglingur gneistum í bunkann stingur. urðu ba atvik skjót. Tendraðist bálsins bræði blossi úr rusli stóð. Hljóp þá halur af æði hugði að vatni næði að hella á heita glóð. Frakkur þar fötu eina fulla af vatni sá, maðurmn vildi meina að mætti leginum hreina gusa giæðurnar á. Uppreis þá sagður svanni svörui og reiddi kúst, sagðist sérhverjum manni syngja með ströngu banni og hörðum heiftarþúst. „Blandað með Spik and spani“ spöndurxa fulla hef, stend eg i engu stjani strákar þó að mér flani gaum því eg engan gef“. Ólmaðist fljóðið llia enga synaudi vægð: Hún léti ei hlutum spilla, ingarlaganna, þar sem kveðið er á um 25 ára fangelsisdóm, minnst __ reynist hinn sakfelldi sannur að sök. Refsing getur Orðið allt að lífstíðarfangelsi. Rannsókn er haldið áfrarn á flaki flugvélar- innar en þar hafa þegar fundizt kvikmynda- og ljósmyndavélar svo og myndir og filmur, sem þykja ótvírætt benda til þess, aS um njósnaflug hafi verið að ræða. Flugmaðurmn Fenrik Miluse Solakov hefur nú náð sér allvel eftir meiðslin. Hann handleggs- brotnaði, meiddist á höfði og nlaut slæmt taugaáfall. halinn sig bað að stilla, þá væri hun vel fornægð. Sem köttur í Kópavogi kvenskassið ygldi brá, enginn neitt af sér togi öll þó að húsin logi og jafnvel himininn há. Halurinn hissa og reiður hafði sig þar ífrá. Pilsvargur voða gleiður verja taldist sinn heiður. — SvO iór um sjóferð þá. s&p. • Hefur verið framleitt áður Eftirfarandi athugasemd hefur Velvakanda borizt frá Sláturfélagi Suðurlands: „í þætti í hinum ágætu þátt. um VELVAKANDA 2. febrú- ar um „rétt úr dilkakjöti" virð ist koma fram nokkur mis- skilningur. Er skýrt frá því, að íslenzk- ur veitingamaður sé farinn að gera tilraunir með lambakjöt og farinn að útbúa léttsaltaða og léttreykta dilkahryggi og læri. í nefndu greinarkorni er þetta talin „í rauninni merki. legri fregn en virðist í fljótu bragði.“ Út af þessu teljum við rétt að skýra frá því, að Slátur. félag Suðurlands og mörg fleiri kjötiðnfyrirtæki hafa framleitt léttsaltað og létt- reykt dilkakjöt um langt ára- bil. Hjá Sláturfélagi Suður- lands hefur þessi ágæta fram- leiðsla verið á boðstólum m, a. í lofttómum og loftþéttum umbúðum (Cryovac — Va- cuum) og þannig hefur taís- vert magn þessarar vöru veriS sent til útlanda á undanförn. um árum, enda mun íslenzkt lambakjöt þykja góð og eítir- sótt vara erlendis."

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.