Morgunblaðið - 28.02.1962, Qupperneq 1
24 síður
49. árgangur
49. tbl. — Miðvikudagur 28. febrúar 1962
Prentsmiðja Morgunblaðslns
Myndin er tekin úr Öskju-
opi og sést suður í Öskju.l
Upp af hryggnum, sem mynd-I
aðist í gosinu yfir gígnum og|
virðist loka Öskjuopi, leggurf
nú talsverða gufu og herf
einn strókinn, t.v. við miðjal
n-.ynd, hæst. Á myndinni séstl
á Öskjuvatn og aðeins nærl
gufuhnoðra, sem leggur uppl
§af Víti. Bjöm Pálsson tók|
myndina úr flugvél.
38. Discover-
hnötturinn
Vandenberg, Kaliforníu,
27. febrúar — NTB.
BAN.DARÍSKIR vísindamenn
sendu í dag á loft frá Vanden.-
berg stöðinni í Kalifomíu enn
einn gerfihnött af Discoverer
gerð, hinn 38. í röðinni.
Gufu leggur aftur upp af Oskju
Einitig gufa úr gígnum Víti
I GÆR, þegar Björn Páls-
son flaug yfir Öskju í góðu
skyggni, sá hann að talsvert
mikla gufu lagði þar upp,
bæði upp af og í kringum gíg
ina frá í haust og einnig
virtist gufu leggja upp úr
Víti, gamla gígnum, sem varð
til 1874. Björn fullyrti þó að
ekki hefði verið neitt hraun-
rennslið.
Björn lagði af stað í flugvél
sinni áleiðis til Vopnafjarðar
laust fyrir hádegi. Lagði hann
lykkju á leið sína til að sýna
farþegum Öskju, þar sem veður
var fagurt, sólskin og hæg sunn
an gola. Nokkru áður en hann
kom að Öskju sá hann gufu-
mekki og er hann fiaug þar
yfir sá hann að töluverða gufu'^
lagði upp af gosstöðvunum. —
Kveðst hann greinilega hafa séð
að upp úr gígaröðinni frá í vet-
ur lagði töluvert mikla gufu-
mekki, en þó bar einn hæst. Sá
kom ekki úr gömlum gíg held-
ur hærra upp í brekkunni og
áætlar Björn að hann hafi ver-
Framh. af bls. 2
Námuslys í
Júgóslavíu
A.m.k. 54 létust
Belgrad, 27. febr. (AP)
í DAG varð mikil sprenging
Tito-kolanámunni í Bano-
vici í Bosníu og fórust að
minnsta kosti 54 menn. Tíu
menn særðust alvarlega og
voru lagðir í sjúkrahús í
Tuzla, en þegar síðast frétt-
ist, voru enn þrír menn inni-
lokaðir í námunni. Á annað
hundrað manns var bjargað
heilu og höldnu.
Hin opinbera fréttastofa,
Tanjung, skýrði frá slysi
þessu um miðjan dag, en
það hafði borið að höndum
um hádegi. Nánari fregnir
hafa ekki borizt frá Bano-
vici, annað en, að rannsókn-
arnefnd hafi verið skipuð til
að rannsaka orsakir slyssins.
316 lík fundin
Hamborg, 27. febrúar —
.NTB — AFP.
TALA látinna í flóðunum í Veit-
ur Þýzkalandi er nú komin upp
í a. m. k. 318 — þar af fundust
282 lík í Hamborg einni. Meðal
hinna látnu voru 12 menn er
unfflu að björgunarstörfum í
flóðunum. Enn er fjölmargra
saknað og því víðs f jarri að allar
húsarústir hafi verið kannaðar.
Ræða kæru Kúbu
Frá Sameinuðu Þjóðunum,
27. febrúar —
ÖRYGGISRÁÐ Sameinuðu þjóð-
anna kom saman síðdegis í dag
til þess að ræða kærur Kúbu-
stjórnar gegn stjórn Bandaríkj-
anna.
Fundum slitið í Tripoli
Vænzt opinberrar staðfestingar a sam-
komulaginu um Alsír innan sólarhrings
Tripoli og París, 27. febr. - AP
TALIÐ er víst að þing upp-
reisnarmanna muni innan
sólarhrings tilkynna sam-
þykki sitt við samkomulags-
uppkastinu sem það hefur
fjallað um síðustu daga. Síð-
degis í dag var haldinn loka-
fundur þingsins í Tripoli, en
fregnir herma að opinber til-
kynning verði ekki gefin út
fyrr en þingfulltrúar eru
komnir hver til síns heima.
Michel Debré, forsætisráð-
herra Frakklands, fyrirskip-
aði yfirvöldunum í Alsír í
dag að beita nú öllum til-
tækum ráðum til þess að
kveða niður hryðjuverka-
starfsemi OAS-hreyfingarinn
ar, sem fer vaxandi með
hverjum degi sem líður.
Um hundrað þúsund manna
lið er til reiðu í Alsír í þessu
skyni — vopnuð lögregla og
herlið. Fréttamenn í Tripoli
segja, að útlagastjórnin og þing-
fulltrúarnir þar í þorg séu mjög
Framhald á bls. 23.
Islenzk
tillaga
FYRIR nokkrum dögum gerðu
OAS-meim sprengjuárás á
aðalstöðvar félagsskaparins
Frjáls menning í París, en þau
samtök hafa mjög beitt sér
gegn hryðjuverkum OAS.
Upphaf afskipta Frjálsrar
menningar af hryðjuverkum,
sem framin voru af Frökkum
í Alsír, var það að Frjáls
menning á íslandi ritaði árið
1958 bréf til systurfélagann.a
á Norðurlöndum og fór þess á
leit að Norðurlandafélögin
hefðu samstöðu um að knýja
fram rannsókn á orðrómi um
misþyrmingar á föngum í
Alsír. Varð það til þess að al-
orsök sprengjuárásar?
OAS ræðst d skrifstofu Frjdlsrar menningai
þjóðasamtökin í Paris tóku
mál þetta upp. Má því í raun-
inni segja að íslenzk tillaga sé
upphafið að árásum OAS á
Frjálsa meniningu.
Sprengjunni sem hér um
ræðir var komið fyrir framan
aðaldyr stöðva Frjálsrar
menningar í París og sprakk
hún kl. 9 að kvöldi. Urðu
miklar skemmdir á anddyrinu
og næstu skrifstofum. Eini
starfsmaðurinn, sem þar hafði
verið þetta kvöld, var farinn
hálftíma áður.
IVlMMimviM