Morgunblaðið - 28.02.1962, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 28.02.1962, Qupperneq 2
2 MORGU N BL AÐIÐ Miðvikudagur 28. febr. 1962 Fremst á myndínni er nýja hraunið frá í haust, bak við það sést gjallhryggurinn sem myndað- ist yfir gígunum í haust, og er hann hulinn gufu. Mekkimir lengst í burtu eru yfir Víti. Drukkinn ökuþór veld ur tveimur árekstrum Handtekinn í íélagsskap eftirlýsts þjófs UM miðnæturskeið í fyrra- kvöld olli drukkinn maður tveim ur árekstrum með skömmu milli- bili í Reykjavík. Flúði hann af báðum árekstrarstöðunum, en lögreglan handsamaði hann við heimili hans skömmu síðar. Var ökuþórinn þá í fylgd með manni, sem fyrr um daginn hafði stolið 10 þúsund krónum úr húsi hér í bænum, og eytt þeim í vinföng og fatakaup. Fyrrj áreksturinn varð á mót- um Njálsgötu og Frakíkastgs. Flúði ökiumaður þaðan, óík niður Fraikikastíginn og inn Grettiisgöt- una. Á mótum Grettisgötu og Snorrabrautar lenti hinn druáökni akumaður aftur í árekstri og flúði enn aif árekstursstað. • Hlaupið niður að höfn. ökumaðurinn ók bíl síniuim á bak við Austubæjarbíó og skildi hann þar eftir. Hljóp hann út — Askja Frh. af bls. 1. ið ca. 70 m hár. — En gufumökkurinn var svo útbreiddur yfir hrauninu sunn- an við gígana og kom svo víða, að það hlýtur að hafa gufað upp af heitu vatni, sem rann þar yfir, sagði Björn. Aðal-. hraunstraumurinn lá sem kunn- ugt er norður í gegnum Öskju-: op í vetur, en þar sást engin gufa í gær. í>á sá Björn gufulag yfir gígnum Víti og tilsýndar sást' að gufustrókar komu upp úr þessu gufulagi. Björn sagði, að hvergi hefði sézt votta fyrir eldi eða hraunrennsii. Björn flaug til baka um kl; 2.30 og fór þá norðan Herðu- breiðar, eða um 30 km. norðan við Öskju. Og var þá sama að sjá og ekki minna af gufu, segir hann. Ljósbrotin í gufunni sáust vel, því sólin fyr- ir sunnan skein í gegnum hana. Var það fögur sjón. Síðast þegar Bjöm flaug yfir Öskju, var þarna ekkert að sjá nema snjó og ís. Þarf athugunar við Mbl. bar þessa fregn undir dr. Sigurð Þórarinsson í gær- kvöldi. Hann sagði gufumagnið gæti verið nokkuð breytilegt, þó ekkert sérstakt bæri til tíð- inda í Öskju. En eftir lýsing- unni væri þetta það mikil gufa, að nauðsynlegt væri að athuga það. Sigurður sagði að hugsaníegt væri að eldgosið væri að rífa sig upp aftur, en ekki gott að átta sig á þessu að óathuguðu máli. Bregður til hins betra Mykjunesi, 25. febr. MJÖG hefur nú brugðið til hins betra með tíðarfarið. Skipti al- gerlega um er Þorri kvaddi og Góa gekk í garð. Þorri gamli var að þessu sinni mjög veðrasamur og gustaði yfirleitt köldu, enda þótt frost væm að jafnaði ekki mjög hörð. Enda þótt sjór yrði allmikill af og til varð þó aldrei ófært fyrir stóra bíla en þúngfært og seinfarið. Einkanlega á það við landveginn frá Vegamótum að Marteinstungu, en sá vegur ISiý sendistöð á Vatnsenda ÚTVARPIÐ er að fá nýja sendistöð á Vatnsenda og er fyrsti hluti hennar kominn upp. Á stöðin öll að vera komin upp árið 1963—1964. Vilhjálmur Þ. Gíslason, út varpsstjóri skýrði blaðinu svo , frá, að gamla stöðin væri orðin slitin, og að nýja stöðin yrði miklu ódýrari bæði í rekstri og hvað raf- magnsnotkun snertL Að stærð yrðs nýja stöðin svip- uð þeirri gömlu, en útsend- ing ætti að verða miklu hreinni og fullkomnari frá hennL Nýja stöðin kemur frá fyrirtækinu Brown-Bovery í Sviss og mun kosta 11 millj. króna með tollum. Umboðsmaður hér er G. Marteinsson hf. er nú víða bókstaflega sokkinn niður í mýrina og fer undir vatn og snjó undir eins og út af bregð- ur með tíðarfarið, enda vegurinn orðinn gamall og upphaflega ekki byggður fyrir þá þunga- flutning setn nú túðkast. Það get- ur varla dregizt lengi að þarna verði einhverjar endurbætur framkvæmdar. En nú hefur snjóa leyst, nema hjarn í lautum og svellbólstra vítt og breitt. Hagar nokkrir eru nú komnir fyrir fénað, en lítt hefur notast að beit síðan í nóvember, enda þótt snjóalög hafi ekki verið að staðaldri hafa veður að jafnaði verið leið og kuldar miklir. Og hætt er við að einhvers staðar hefði orðið kalt í híbýlum manna í vetur ef ekki vseri víðast hvar komin góð upphitun. Félagslíf hefur að sjálfsögðu lamast mjög í harðindum. þó mun í flestum sveitum sú þrekraun hafa verið innt af höndum að halda þorra- blót á meðan þorri stóð yfir. En nú er þetta sem sagt breytt, vegirnir sem óðast að verða greið ir yfirferðar og prestarnir komast til kirkju, en vitanleg hefur það verið annmörkum háð að undan- fömu. Hitt er svo annað mál að vegna hinna miklu frosta í vetur telja ýmsir að vegir muni spill- ast mjög er líður að vori. — M. G. Spilakvöld HAFNARFIRÐI — Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna er í Sjálf- stæðishúsinu í kvöld og hefst kl Bjöm hefur hallað flugvélinni og tekið mynd niður í Víti, gíginn sem myndaðist 1874. Gufuna leggur frá. suðvesturveggn- um á gígnum, og sést hann vel. Deild nonænna tæknifræSingn til stnrin íyrir SÞ úr bílnum, inn á Rauðrárstíg, niður á Skúlagötu og eftir Skúla- götunni endilangri niður að höfn. Þegar ökumaður kiom að höfn- inni hitti hann fyrir mann, sem einnig var við skál, og túikiu þeir tal saman. Eftir að hafa gengið um höfnina, og ræðist við, var ákveðið að halda heim til ökumannsins, og fengu þeir fé- lagar sér leigubíil. En er að hús- inu kom, beið lögreglan þar og handtðk báða mennina. • Fatakaup fyrir stolið fé. Kom bnátt á daginn, að maður sá, sem ökumaður kom með frá höfninni, hafði verið eftirlýistur af lögreglunni um daginn fýrir að stela táu þúsund krónum og orlofsbók úr skúffu í húsi einu hér í bæ. Kom maðurinn í húsið, og fékik að leggja sig þar. Er húsmóðurinni varð gengið út notaði maður þessi tæikifærið og hugðist leita vínfanga. Fann bann þau ekki en hinsvegar 10 þúsund krónurnar, og orlofsbókina, sem fyrr greinir, og tók hann hvoru tveggja. Hélt hann síðan niður í bæ, keypti sér vínföng, og kom auk þess við í fataverziun einni, keypti sér al'klæðnað, frakka, skyrtu og þverslaufu. Er maðurinn var handtekinn um kvöldið, viðurkenndi hann þegar að hafa tekið peningana ó- frjálsri hendi. Peningunum hafði hann eytt nema um 1000 kr. Uppreisnarfor- inginn Argoult horfinn Madrid, 27. febrúar — AP. ÞAÐ var opinberlega tilkynnt í Madrid á Spáni í dag, að franski uppreisnarleiðtoginn Antoin Ar- goult hefði horfið frá bústað sín- um í Santa Cruz á Kanaríeyjum, þar sem hann var undir eftiriiti. Argoult var, sem kunnugt er, einn úr hópi þeirra hershöfðingja og ofursta, s®m stóðu fyrir upp- reisninni í Alsír í apríl s.l. Hann var ásamf þeim Pierre Lagaill- ardie, Jose Ortiz og Lacheroy of- ursta diæmdur tiil dauða „in ab- sentia" af frönskum herdómstól, en þeir leituðu allir hælis á Spáni. Spænsfc yfirvöld skipuðu þeim til hælis á Kanaríeyjum í október s.l. Sænska blaðið Dagens Nyheter skýrir frá því í dag, að ráðgert sé að koma á fót deild tækni- fræðinga frá Norðurlöndum, sem unnt sé að senda til starfa á veg um Sameinuðu þjóðanna, þegar á þarf að halda. Segir blaðið, að tillaga í þessa átt verði lögð fram og rædd á tveggja daga ráW- stefnu landvarnaráðherra land- anna, sem haldin verður í Stokk hólmi seint í marzmánuði n.k. Árshátíð Sjálf- stæðisfélags Garðahrepps SJÁLFSTÆÐISFÉLAG Garða- hrepps og nágrennis heldur árs- hátíð sina laugardaginn 3. marz kl. 20,30. Eru þeir sem ætla sér að taka þátt í henni beðnir um 8,30. Verðlaun verða veiít og að hafa samband við stjórnina siðar heildarverðlaun. I fyrir fimmtudagskvöld. 1 NA /5 hnútor 1 / SV 50 hnútor Snjótroaia * ÚSi V Sttúrir R Þrumur W/AZ, KuUaohit ‘Zs* HihtkH H Hcti f L LmoS 1 t' f gær hafði hæðin mikla viðri, léttskýjað. sem var yfir landimi þokast Faxaflói til Vestfjarða Og suðvestur og loftvog fallið miðin: Hægviðri og sums stað nokkuð frá í fyrradag, en þá ar þokuslæðingur í nótt, norð- kömst loftvogin í Reykjavík an gola og víðast léttsikýjað á hærra en nokfc.ru sinni áður morgun. frá því mælingar hófust, yfir Norðurland, NA-land og 1051 mb. miðin: Hægviðri og léttskýj- að í nótt, norðan gola og skýj- Veðurspáin kl. 10 í gær- að á morgun. kvöldi: Austfirðir, SA-land og mið- SV-land og miðin: Hæg- in: NV gola, bjartviðrl.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.