Morgunblaðið - 28.02.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 28.02.1962, Síða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Miðvikudagur 28. febr. 1962 1—2 herbergja íbúð óskast til leigu. Tilboð send ist blaðinu fyrir 2. marz, merkt: „Reglusemi 4034“. Skóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Stúlka óskast Hressingarskálinn. ATHUGIÐ að fcorið saman við útbreiðslu er iangtum ódýrara að auglýsa í Morgvnblaðinu, en öðrum blöðum. — — Það er þá svona, sagði sjóliðs- foringinn og gekk hugrakkur til Júmbós, þegar hann hafði fullvissað sig um að engin hætta væri á ferð- um. — Jahá, þú hefur laumast um borð og ætlað að ferðast með mínu virðingarverða skipi sem laumufar- þegi. — Bind þú hann, bátsmaður. Bátsmaðurinn glotti: — Veizt þú hvað það er að ganga fram af planka? spurði hann. — Nei, svaraði Júmbó. — Þá skal ég sýna þér það — það er hlutur, sem maður gerir aðeins einu sinni á lífsleiðinni. — Ó, bíðið andartak, hrópaði Júmbó, ég kann ekki að synda. — Það er heldur ekki nauðsyn* legt, sagði bátsmaðurinn og ýtti við Júmbó með krókstjaka, hoppaðu bara út í og mundu, að svona för- nm við með alla, sem laumast um borð í „Hýenuna“. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Vélbátur IV2 tonn með nýrri vel vel hirtur er til sölu, einnig brautarteinar og ný rauð- maganet. Sími 13014. Volkswagen Vil kaupa milliliðalaust nýlegan Volkswagen. Þeir sem vildu sinna þessu, sendi tilboð til blaðsins, merkt: „Staðgreiðsla 4015“. Eins til tveggja herbergja íbúð eða lítið einbýlishús óskast. Fyrir- framgreiðsla. Tilb. merkt: „Rólegt — 4017“ sendist afgreiðslunni. Hnakkur og beizli notað, óskast keypt. Sími 13087. íbúð óskast Trésmiður óskar eftir 3ja til 4ra herto. íbúð á hita- veitusvæði fyrir miðjan apríl í síma 92 — 2131. Húseigendur — Hafnarfirði. íbúð óskast strax eða sem fyrst. Uppl. í síma 50051. Telpa óskast til að gæta tveggja barna, eftir hádegi. Uppl. í síma 37404. Píanókennsla Get bætt við nemendum. Jakobína Axelsdóttir Kleppsveg 22. Sími 37497. Til sölu vönduð 2ja herbergja íbúð strax. Útborgun 100—125 þús. Tilib. merkt: „Góð kaup —• 1962“ sendist Mbl. Segulbandstæki nýtt vestur þýzkt Grundig TK-14 segulbandstæki til sölu undir búðarverði. — Upplýsingar í síma 15918. f dag er miðvikudagur 28. febrúar. 59. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 11:25. Síðdegisflæði kl. 00:00. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hrlnginn. — .Læknavörður L..R. (fyrír vitjanir) er á sama stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður vikuna 24. febr.—3. marz er í Ingólfsapóteki. iloitsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Símí 23100. Næturlæknir í Hafnarflrði 24. febr— 3. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími: 50126. JLjósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. í síma 16699. RMR 2-3-20-VS-FR-HV St. *. St . • . 5962317 VIII. — 8. IOOF 7 = 1432288^ = 9 II. IOOF 9 = 1432288= n Helgafell 59622287. IV/V. mnMi Félag frímerkjasafnara: — Herbergi félagsins að Amtmannsstíg 2 verður j vetur opið félagsmönnum og almenn- ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis upplýsingar um frímerki og frímerkja söfnun. Konur I Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 1. marz í Tjaffnargötu 26 kl. 8,30. Flutt verður erindi um Öryrkjasamband íslands. (Ath. breyttan fundarstað). Kvenfélag Hallgrlmsklrkju heldur 20 á_ afmælisfagnað sinn 1 Þjóðleikhús kjallaranum, mánudaginn 12. marz n.k. kl. 7 e.h. Upplýsingar i símum: 15969, 14355, 12501, 12297. Þeir morgnar ennþá um minnið líða sem mjúkur sumarblær um kinn, er hjarðirnar undu hópum saman hringinn í kringum bæinn minn. Hvert lambið þaut eins og fugl á flugi í frjálsum leik um klöpp og grund. Mig leiksystkin þau í ljóma vorsins lokkuðu hverja frjálsa stund. Er þejm að lokum á fjall ég fylgdi, minn fögnuð hryggð og efi sló. Þau smæstu voru mér kannske kærust, kveðja mín fylgdi öllum þó. (Eftir Jón Magnússon). 70 ára er í dag frú Guðrún M. Bjarnadóttir, Vesturgötu 7, — Keflavik. Hún dvelst þann dag á heimili sonar síns, SvaJbarða 8, Hafnarfirði. 50 ára er í dag Sigurður Jónis son, bakarameistari, Auðarstræti 11. Hann verður ekki í bænuim í dag. ÁHEIT OG GJAFIR Áheit og gjafir á Strand-rkirkju afh. Mbl.: DDT 50; ómerkt í bréfi 30; VOX 100; MA 20; amma 500; SM 50; EG 50; ÍÞ 50; frá Lidó-gesti 100; NN 200; g. áh. SH 5000; EJ 50 BVH 10; GHH 50; NN 100; ónefndur 150; SJ 200; Sig- rún 50; ónefnd 100; JA 25; JS 50; ÖMT 200; MP 100; Örlygur 200; Geir 100; NN 900; ónefnd 100; HS eftirst. 350; g. áh. 50; EGS 25; g. áh. frá GÓ og GS 125; ÁK ísafirði 125; NN 100; Sjó maður 50; hjón í Hafnarfirði 280; DÁ 25; FG 200; £rú þakklátri 130; GG 20; ÞGH 50; áh. GG 25; HB 25; EE 100; RN 100; RN5v, . 10; JÓ Árness 150; GJ 100; Dóri 25; N 50; BJ 500; Hosa 50; SR 100; BS 5; MA 130; SBJ 100; Þröstur 300; AG 100; GG 100 eldri hjón á Sauðárkróki 60; GRÁ 150; NN 75; M Erl. 50; EP 50; MÞ 15; Bjöm Helgason 10; Inga gamla 50; Bjami Kr. Björns son; 50; A 20; NN 100; Nína 100; Ei- ríkur Guðm. Hafnarf. 25; ÞK 25; AM Hafnarf 50; Jóna S. Jónsd. 50; ÁÁ 100 áh. 1 bréfi 10; BJ 50; AP 1200; EG 100; IH 100; HÍ 300; MÞ 50; HO 50; RM 50; SJ 50; gamalt nafnlaust áh. 500; M Pálsson 200; HH 10; ómerkt 50; Kiddi og Sigga 250; Hallgerður 100; F ÍUI; SÞ 400; GSÞ 50; NN 50 SHB 50; Klara 100; GG 100; kona 50; GÞ 25; þakklát 400; GV 100; SJ 500; GE g. áh. 400; AÞL 30; AEG; 350; Rúna 25; SA 50; NN 100; ómer-kt í bréfi 200; SJ 100; SG 10; AAL 5; Ágústa 30; Ússi 30; EE 100; JP 100; NN 100; ET 125; EK 3 EE 100; RA 200; IK 100 NN 50; MK 100;SJ 200; NN g. áh. 100; JG 50; Guðríð ix Guðmundsd 100; GH 100; OJ 150; ST 125; Magnea 60; frá Gretti úr Drangey 1000; HE 10; LÞ 50; NN 100; KE 50; Guðfinna Guðnad. 25; NN 200; Sigrún Ólafsd 100; ÁS 200; GÓ 100; ESK 100; EP 50; kona í Grindavík 1000; KB 214,75. Fjölskyldan á Sauðárkróki:: HJ sm 100; K 100. Fólkið á Tröð: HB 100. Helgaslysið: kona 100. Sólheimadrengurinn: NN 100. Litla stúlkan, sem varð fyrir sprengjnnni, Delphine Renartl, nýtur litaskrúðs blómanna i garði ömmu sinnar. Eins og skýrt hefur veríð frá í fréttum að undanförnu hefur OAS leynitoreyfingin innan franska hersins framið mörg hryðjuverk bæði í Frakklandi og Ailsír. Hafa hryðjuverkin farið mjög vax andi eftir að fullvíst var talið að samið yrði um vopnahié í Alsír. <S>0:0 0:: Delphine litla, þegar komið var með hana til sjúkrahússins. Óvíst er hvort hún fær sjónina aftur. 0 0 * 0 0 0 0' * & * 0 * 0 * 0'10 0 & 0 9 0 9 0 MAJN 06 E= M4í£FN/= 7. febr. s.l. sprengdu OAS- menn 10 plastsprengjur við heimili stjórnmálamanna, há- skólakennara og blaðaimanna í París. í þessum sprengingum særðust 7 manns þar á meðal litla stúlkan, sem þið sjáið hér á myndunum. Hún er 5 ára og býr í sama húsi og menningar málaráðherra Frakklands, rit höfundurinn André Malraux. Eftir hádegisverð var hún að leika sér í herbergi sínu, áður en hún fór í skólann. Þá var sprengjunni kastað inn úm gluggann og spraskk hún í her berginu. Litla stúlkan var sam stundis flutt í sjúkrahús og var hún í þrjár kilst. á skurð borðinu. Augu hennar urðu verst úti og ekiki er enn vitað hvort hún fær sjónina aftur. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN •-)< -K Teiknari: J. MORA

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.