Morgunblaðið - 28.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.02.1962, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 2f8. febr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Jöklar h.f.: Drangajökull er á leið til Mourmansk. Langjökull er á Akur eyri. Vatnajökull kemur til Rvíkur 1 dag. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fer í dag frá Antverpen til Rvíkur. Jökulfell lestar á Vestfj.höfn um. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Gufunesi. Hamrafell er á leið til Batumi. Margrethe Robbert er í Gufunesi. Loftleiðir h.f.: I>orfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 5:30 í fyrramálið. Fer til Glasg., Amsterdam og Stavanger kl. 7. Hafskip h.f.: Laxá fór um Njörva- sund 22. þ.m. á leið til íslands. Flugfélag íslands h.f.: Millilandaflug: Skýfaxi fer til Glasg. og Khafnar kl. 08:30 í dag. Væntanleg aftur T.il Rvik ur kl. 17:30 á morgun. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akur eyrar, Húsavíkur, ísafjarPar og Vestm. eyja. Á morgun til Akureyrar (2 ferð ir), Egilsstaða, Kópaskers, Vestm.eyja og Þórshafnar. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. — Esja fór frá Rvík í gærkvöldi vestur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestm.- eyja. Þyrill fór frá Dalvik ,24. þ.m. til Hamborgar. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akur- eyrar. Herðubieið er á Austfjörðum á norðurleið. H.f. Eimskipafélag íslands.: Brúar- foss hefir væntanlega farið frá Ham- borg 26 þm. til Álaborg. Dettifoss fer frá Rvík um hádegi 1 dag til Akraness og þaðan til norður- og vesturlands- hafna. Fjallfoss kom til Kaupmanna- hafnar 26 þm. fer þaðan til Rvíkur. Goðafoss kom til Dublin 26 þm. fer þaðan tii NY. Gullfoss er í Rvík. Lagaa* fo9s fer frá Akureyri í kvöld til Vest- fjarða, Breiðafjarðar- og Faxaflóa- hafna. Reykjafoss fór frá Hull 24 þm. væntanlegur til Rvíkur 1 dag. Selfoss fer frá NY 2 marz til Rvíkur. Trölla- foss er í Hamborg, fer þaðan til Rott- erdam, Antwerpen og Hull. Tungufoss fór frá Raufarhöfn i nótt, væntanlegur til Rvíkur síðdegis í dag. Zeehaan fór frá Keflavík 22 þm. til Grimsby og Hull. Læknar fjarveiandi Esra Pétursson cm óákveöinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Nú er aðalársbími skíða- íþróttarinnar og hvarvetna þar sem snjór er flyfckist skíða fólk á fjöll til að renna sér í mjúikum snjónum og ekki þyfc ir lakara þegar sólin varpar geislum sínum yfir hann eins og hér á myndinni. Þessi mynd er tekin í Iran skammt frá höfuðborginni Teheran. Skíðalandið nefnist Abe-Ali. Konan á myndinni er engin önnur en Farali (Diba) drottning, en hún var fyrir skömmu við skíðaiðfcan ir á Abe-Ali ásamt manni sín um Iranskeisara. Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Karl S. Jónasson til 1. marz (Ól- afur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnai Guðmundsson). Páll Sigurðsson yngri í fríi ti] mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun ríkisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Sveinn Pétursson fjarv. um óákv. tíma vegna veíkinda (Kristján Sveins son). Úlfar bórðarson, fjarv. til mánaða- móta. Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Traustason. Víkingur Arnórsson 1962. (Olafur Jónsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kandadollar 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 603,00 604,54 100 Norskar krónur ... 602,28 603,82 100 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 110 Finnsk mörk 13,37 13,40 100 Franskir fr 876,40 878,64 100 Belgiskir fr 86,28 86,50 100 Svissneskir fr... 992,10 994,65 100 Tékkn. krcnur ... 596,40 598,00 100 Austurr. sch.... 166,18 166,60 100 Pesetar .......... 71,60 71,80 ÍO'' V-þýzk mark ... 1.074,87 1.077,63 1000 Lírur ............ 69,20 69,38 100 V-þýzk mörk .... 1076,28 1079,04 Söfnin Listasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurhæjar, Skúla túnl 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameriska Rókasafnið, taugavegl 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán þnðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Settu ekki kommu, þar sem sam- vizkan segir þér, að eigi að vera punkt ur. H. Re« ood. Sá, sem aldrei fremur neina fíflsku, er ekki eins hygginn og hann heldur. — Rochefoucald. Fegurðin er eins og almanakið. Það má kallast gott, ef hún endist árið. — J. T. Adams. Góður þegn þarfnast engra forfeðra. — Voltaire. Tekið á móti tilkynningum i Daghák frá kí. 10-12 f.h. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftírtöldum stöö- um: - verzl. Refil, Aðalstræti. . I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, i_,angholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Við birtum hér nokfcrar leiðbeiningar frá Félagi garð yrkjunnanna: Vegna þess hve garðyrkju menn eru fáir, en verkefnin mörg, vill stjórn Félags garð yrkjumanna vekja athygli garðeigenda á, að vetrarmán uðirnir eru nauðsynJegir til ýmissa starfa við gróður í görðum, og er þá fyrst til að taka klippingu trjáa, gresj- un runna, úrsfcurð og hreins- un átusveppa úr trjánum, úð un með vetrarlyfi, þeir sem það vilja láta gjöra, bera hús dýraáburð á gras og í beð. — Margt fleira má gera á þess um tíma árs til að flýta fyrir vorvenkum. Sérstafclega viljum við benda fóílki, sem ekki lét klippa tré og runna á síðasta ári, á að láta gjöra það núna, því það er nauðsynlegt að klipping fari fram annaðhvert ár. Þá er efcki síður nauðsyn legt að láta yfirfara trén gegn sveppum, sem geta gjörevði lagt útlit þeirra á örfáum ár um, ef efcki er að gjört. Vetrarmánuðirnir — eða dvalartími gróðursins — er sá tími, sem þessj verk eiga að framkvœmast á, og því fyrr því betra, því eftir að líf fer að koma í trén er klipping ekki heppileg að neinu ráði. Að gefnu tilefni vill stjórn Félags garðyrkjumanna skora á garðeigendur, að fela aðeins félagsbundnum garðyrkju- mönnum störf í skrúðgörðum, þar sem nokkur brögð haia verið að því, á undanförnum árum, að ófaglærðir menn hafi gengið þessi störf, án nokkurra réttinda eða þekk- ingar til að leysa starfið sójna samlega af hendi. 0000000000000000000 00-000001 Augnlæknir: Pétur til marzloKa í Véliitunorstúlka ósknst Innflutningsfyrirtæki óskar að ráða stúlku til vél- ritunar- og annarra skrifstofustarfa frá 1. marz. Verzlunarskóla- eða önnur hliðstæð menntun áskilin. Tilboð merkt: „7322“ sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz. Vantar stúlku við afgreiðslustörf — Vaktaskipti. FJÓLA Vesturgötu 29 — Sími 18100. Katipmenn — Kaupfélög Diskaþurrkur í mörgum litum. Heildv. Jóh. Karlsson & Co. Sími: í Hveragerði 22090. Sölumaður 82. Fyrir mötuneyti eða veitingahús Til sölu er amerískur innangengur kæliklefi í flekum, stærð 9 ferm. plötur, 2m hæð. Einnig amerískur hitavatnsgeymir — Upplýsingar í síma 22235. Vörubifreið Ford 1947 4ra tonna með kjálkasturtum og tvískiptu drifi til sölu. Upplýsingar í síma 22235. Bogaskemma Niðurrifin til sölu. bogar, bárujárn og 8 gafl gluggar, flatarmál 360 ferm. eða 30 m x 12 m. Upplýsingar í síma 22235. 2ja herb. íbúð Til sölu er rúmgóð 2ja herbergja íbúðarhæð í ágætu standi við Bergþórugötu. Hitaveita. Getur verið laus fljótlega. Útborgun kr. 200 þúsund á hæstu mánuð- um. ÁRNI STF.FÁNSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231. / Byggingafélag Alþýðu Reykjavík íbúð til sölu 2ja herb. íbúð til sölu í 1. byggingaflokki. Um- sóknum sé skilað á skrifstofu félagsins Bræðra- borgarstíg 47 fyrir kl. 12 á hádegi föstud. 9. marz. HSTJÓRNIN. Ifús í Kópavogi í austurhluto Kópavogs er til sölu hús með tveimur íbúðum 3ja og 4ra herbergja. Gæti einnig verið hagstætt einbýlishús Húsið er tiibúið undir tréverk og að mestu fullbúið að utan. Stórt 15 ára lán áhvílandi með 7% ársvöxtum. I. veðréttur or laus. — Upplýsingar gefur FASTEIGNASKRIFSTOFAN Austursirætl 20 sími 19545.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.