Morgunblaðið - 28.02.1962, Síða 19
Miðvikudagur 28. febr. 1962
MORCTINBLAÐIÐ
19
ÁrshátíB Vals
verður haldin í Sjálfstæðishúsinu föstud. 2. marz
kl. 8,30 e.h.
Skemmtiatriði og dans.
Aðgöngumiðar á kr. 60.— fást í félagsheimilinu
og við innganginn.
UNDIRBÚNÍNGSNEFNDIN.
Árshátðð
Hestamannafélagsins Fákur, verður haldin að
Hótel Borg, laugardaginn 3. marz n.k. og hefst með
borðhaldi ki. 7 síðdegis.
Minnst fjórutíu ára afmælis félagsir.s
Ræður.
Einsöngur: Erlingur Vigfússon.
Tvísöngur: ErLingur Vigfússon og
Sigurður Ólafsson.
Gamanbáttur: Árni Tryggvason og fleiri flytja.
D A N S.
Aðgangskort hjá Kristjáni Vigfússyni, Lindar-
götu 26 og í skrifstofu félagsins Klapparstíg 25, í dag
og á morgun.
STJÓRNIN.
Pdkkuiias'stúðk.ur
og karlmeiui
óskast. Fæði og húsnæði.
Mikil vinna.
HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA
sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20).
Ók á snjókerlmgu
á miðjnin vegi
SVO BAR við fyrir nokkru að
bóndi ók jeppa sínuan eftir Gaul
verjabæjarvegi í Hraungerðis-
hreppi. Vissi hann ekki fyrri til
en snjókerling mikil birtist fyrir
framan bílinn, og hafði hún ver
ið byggð um þjóðbraut þvera.
Lenti jeppinn á kerlingu og
spraklk fraimrúða bilsins við högg
ið en kerling tvístraðist. Hél.t
bóndi síðan á fund lögreglunnar
á Selfossi og tilkynnti hvemig
farið hefði. Mun hann hafa kraf
izt bóta þar eð hér ha,fi verið um
að ræða vegartálma á opinberum
þjóðvegi.
UTCiCRB RÍMSINS
M.s. HEKLA
austur um land í hringferð hinn
6. nk. Vörumóttaka í dag og á
morgun til Fáskrúðsfjarðar, Reyð
arfjarðar, Eskifjarðar, Norð-
fjarðar, Vopnafjarðar, Þórshafn-
ar, Kópaskers og Húsavíkur. —
Farseðlar seldir á mánudag.
Ms. HERÐUBREIÐ
austur um land til Fáskrúðsfjarð
ar hinn 5. marz nk. Vörumóttaka
á morgun til Hornafjarðar, Djúpa
vogs, Breiðdalsvíkur og Stöðvar-
fjarðar. Farseðlar seldir á mánu-
dag.
Hljómsveit: Guðmundar Finnbjörnssonar.
Söngv.: Hulda Emilsdóttir. Dansstj.: Jósep Hclgason.
Bingó
Þið, sem baldið bingó, og vantar ódýra en
góða hluti, sem verðlaun hringið í síma
3 6 5 6 2
E L B U - húsgögn.
VETRARGARÐURIIMIM
DANSLEIKUR í KVÖLD
Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710
Breiðfirðingabúð
Félagsvist
Parakeppni
verður í Breiðfirðingabúð í kvöld kl. 9.
Gömiu dansarnir
Húsið opnað kl. 8,30.
Dansað til kl. 1. Breiðfirðingabúð
í kvold kl. 9 í Austurbæjarbíói
STJÓRIMANDI SVAVAR GESTS
Aðgönguniiðar á aðeins kr. 15,— seldir í Austurbæjarbíói frá kl. 2.
yður miða tímanlega á þetta vinsæla og eftirsótta bingó.
Börnum óheimill aðgangur.
ABalvinningur kvöldsins eftir vali:
Fiugferð tii New York og heitn
Isskápur — Saumavél
(Indes 8 cbf.) (Husqvarna-automatic)
Glæsilegir yinningar
eftir vali:
Sunbeam hrærivél •— Kvikmyndatökuvél — Pro-
gress ryksuga — Ferðaútvarpstæki — 12 manna
matarstell — Kommóða' (teaK) — Strauborð —
Rjómakanna og sykurkar (nýsilfur) — Innskots-
borð — Glacasett — Skíði — Herra- og dömuúr —
Parker pennasett — Ljósmyndavél — Sunbeam
rafmagnspanna — 12 manna kafíistell — Stand-
lampi — Hitakanna — Skautar á skóm —
Rafmagnskatíikvörn — Brauðrist o. fl.
Aðeins nýir og vandaðir mnnir frá
viðurkenndnm framleiðendum.
MIKILL FJÖLDI AUKAVINNINGA.
Hvert Bingóspjald á aðeins kr. 30.—
Allir munir, sem dregið verður um, verða afhentir
strax. Þetta er ekki „framhaldsbingó".
T W S T danssýning.
Hvert Bingóspjald gildii sem ókeypis
happdrættismiði.
VINNINGUR:
8IIMDRA-ST ÓLL
ARMANN .sunddeild.