Morgunblaðið - 28.02.1962, Page 21

Morgunblaðið - 28.02.1962, Page 21
Miðvikudagur 28. febr. 1962 MORGVISBLAÐIÐ 21 Akranes — Akranes Tilboð óskast fyrir 5/3 í húsið nr. 7 við Akurgerði Akranesi. Nánari uppl. í síma 36 Akranesi. Tilboð sendist í verzlun Guðm. Magnússonar. 3—5 herb. íbúð óskast, sem fyrst í Rvík, Kópavogi eða nágrenni. Nánari upplýsingar í síma 36562. SendisveSnn óskasf fyrir hádegi. miaUZldi, Háteígsvegi 2. Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmarls. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeið hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Mpller forstöðukona. VÍSINDI NÚTÍMANS FÆRIR YÐUR NÍTT FULLKOMIÐ TANNKREM SVALAR MUNNI YÐAR MEÐ SÍNU HRESSANDI BRAGÐI! BURSTIÐ TENNURNAR — Finnið þykkt og mjúkt löðrið smeygja sér inn í hverja litla smugu. SKOLIÐ MUNNINN — Hinn hressandi tilfinning og hinar skín- andi hvítu tc vitni þess, að þér notið tannkrem dagsins! fslendingar nútím^ns nota eingöngu nýtízku tannkrem. Léttiðbros yðar ÞRÝSTIÐ Á TÚBUNA — Sjáið hve miklu mýkra löður hins nýja Pepsodents er. og tennurnar skínandi hvífar! fUÝTT! t/ÝTTÍ mýkra krem, hressandi pipar- sem er löður- mynntu - bragð ríkara. gerir munn yðar sval an og ver andremmu. fíÝTTÍ virkt hreinsandi efni eykur ljóma tanna yðar og birtu bross yðar. NÝTT! IRIUM PLUS hreinsar tennur yðar mun betur mðhmHM Pepsodent Við hinar erfiðustu aðstæður er enginn líkur LAMD-BOVER Hvar sem er utv» víða veröld, í hverskonar landslagi og við allra erfiðustu aðstæður er óhætt að treysta LAND-ROVER. Ef þér þurfið á öruggum, aflmiklum og traustum híl að halda, sem hefur drif á öllum hjólum, þá ættuð þér að líta á LAND-ROVER og kyimast kostum hans. ★ Áætlað verð á LANDROVER, (220 cm, milli hjóla,) með bcnzínliieyfli, málmhúsi og hliðargluggum: Kr. 115.550,00 Aftuisæti — 1,990,00 Miðstöð og rúðublásari: 1.890.00 ★ Áætlað verð á LANDROVER, (220 cm, milli hjóla,) með dieselfueyfli, málmhúsi og hliðargluggum: Kr. 132,100,00 Aftursæti: — 1,990,00 Miðstöð og rúðublásari: 1,890,00 LAHD- -ROVER Benzín eða Diesel Allar nánari uppl. hiá einkaumhoðs- mönnum. THE ROVER COMPANY LTD. Heildverzlunin Hekla M. Hverfisgata 103 — Sími 11275 Framtíð í sveit Hver vill skapa sér góða framtið? Um 40 km. frá Reykjavík er bú til leigu. 25 kýr, 15—20 gyltur og 500 hæsni. Fullkominn vélakostur, mest nýjar vélar. Hér er um einstakt tækifæri að ræða. Þeir sem vilja sinna þessu, sendi nöfn sín á afgreiðslu blaðsins, merkt: „1234 — 7042“ fyrir 15. marz n.k. Auglýsing Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f. h. borgarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara. fram fyrir ógreiddum heimæða. gjöldum Hitaveitu Reykjavíkur, sem fallin eru í gjalddaga samkv. gjaldskrá frá 14. júlí 1961, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 24. febrúar 1962. Kr. Kristjánsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.