Morgunblaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 9
f’ Föstudagur 16. marz 1962 MOttGVNBLAÐlÐ 9 Smágallaðir sjóstakkar og stakkar í fyrstihús, eru seldir á mjög hagstæðu verði í Aðalstræti 16. Verkstjóri óskast Maður með búsasmíða eða skipasmíðaréttindi óskast til að taka að sér verkstjórn í iðnfyrirtæki í ná- grenni Reykjavíkur. Þarf að hafa stjórnunarhæfi- leika, og áhuga fyrir starfinu. Agæt laun, löng vinna. Umsoknir meo upplýsingum um fyrri störf sendist Mbl. merkt: „419f/ fyrir 25. marz n.k. Fullri þag- mælsku heitió. Verzlunarpláss Danskar Veggvogir ss hi i rv cj t ri Skápelamir Nauðsynlegur hlutur, sem löm á skáphurð í eldhúsi, þarf ekki að vera áberandi. Höfum kaupanda að fokheldu eða lengra komnu. Allt að 200 ferm. verzlunarplassi auk geymsiupláss í einhverju af nýju bæjarhverfunum. Nánari upplýsingar gefur SKIPA & FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson, hdl.) Kirkjuhvoli. Sími 14916 og 13842. Ný kjörbúð hefi opnað nýja matvörukjötbúð undir nafninu Matarkjörið KJÖRGAÐI (Laugavegi 59) I. flokks vöruval. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Matarkjörið Kjörgarði VIEskiptaskráin Undirbúningur útgáfunnar 1962 er langt kominn, og er nú hver síðastur að láta skrá sig eða fá augiýsingu. Enginn, sem rekur viðskipti, má láta sig vanta í þessa. Handbék viðskiptanna Enginn má láta VIÐSKIPTASKRÁNA vanta á skrifborð sitt. í heimi er að finna ótrúlega margar upplýsmgar um allt, sem varðar framleiðslu og verzlun landsmanna. Eflið kynni - Aukið viosL'pti með því að nota og láta skrá yður í Viðkipfaskrána Steindórsprent — Tjarnargötu 4 — Sími 17016. Tízkuskólinn Snyrtivörurnar eru komnar. Laugavegi 133. Iðnaðarhúsnœði óskast 50 ferm. til Í50 ferm. iðnaðarhúsnæði eða geymsla óskast fyrir 1. mai. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 23. þ.m. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 4100“. Utboð Tilboð óskast I að smíða veitingaborð og stóla í veit- ingasal féiagsheimilisins á Blönduósi, þ.e. 58 4 manna borð (100 x 61 cm) og 15 2 manna borð (70 x 61 cm) auk tilheyrandi stóia 262 stk. Ennfremur 100 stk. aukastóla. Sundurliðað tilboð. í allt saman eða hluta þess, er greini efni. útlitsteikningu, sýni af efni borðplötu og áklæðis, verð svo og greiðsluskilmála sendist stjórn félagsheimilisins, c/o Jón Isberg, sýslumanni, Blönduósi. Tilboð verða opnuð á sýsluskrifstofunni á Blöndu- ósi laugardaginn 31. marz kl. 11 f. h. SMEDVIK MEK. VERKSTED, Tjörvág, Noregi, hefur um árabil framleitt rafmagns-vökvaknúnar stýrisvélar fyrir norsku selfangarana, þar sem mikið reynir á stýri og stýrisvél. Stýrisvélar af þessari gerð eru þegat í notkun í 10 íslenzkum fiskiskipum. Afgreiðslufrestur stuttur. — Hagstætt verð. Góð varahiutaþjónusta. * J* Magnús O. Olafsson Garðastræti 2, Reykjavík, Simar: 10773, 16083 og 16772. BUKH DIESEL SJOVELAR RAFSTÖÐVAR DÆLUSTÖÐVAR HJÁLPARSETT RAISUÐUSETT 6 — 50 hestöfl. BUKH DIESEL.vélaverksmiðjurnar, Kalundborg, eru stærstu framleiðendur í Evrópu í framleiðslu smærri dieselvéla. Um 400 BUKH dieselvélar eru í þjónustu íslenzkra atvinnuvega til lands og sjávar og hafa þær gefið eins góða raun og bezt verður á kosið. Afgreiðslutími stuttur. — Hagstætt verð. Fullkomin varahiutaþjónusta. 24 hestafla BUKH dieselvélar fyrirliggjandi á lager í Reykjavík. > ' > Magnús O. OSafsson Garðastræti 2, Reykjavík, Símar: 10773, 16083 og 16772.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.