Morgunblaðið - 16.03.1962, Blaðsíða 16
16
MORGVNBLAÐIÐ
Föstudagur 16. marz 1962
Til sölu 94 ferm.
4 herbergja ris á góðum stað í Hlíðunum. Hitastillir
og þvottahús á hæðinni, dyrasimi, góðar geymslur.
Útborgun um 150 þúsund.
Nánari upplýsingar á skrifstofu
EINAKS SIGURÖSSONAR sími 16767.
Dinett-borð
Höfum fyririiggjandi nokkur stvkki af þessum
hentugu borðum.
Dinett-borðið er hentugt fyrir sjúkranus, lækna-
stofur og heimili. — Verð kr. 2835.00.
JÓN JÓHANNESSON & CO.
Skólavörðustíg la.
Útidyraskrár
,Ruko‘
,Assa‘
Nýir hjólbarðar
<§nlinenlal
Flestar stærðir í nælon og
ræon. >ar með hin réttu
Volkswagen dekk 560x15.
Giimmívinnustofan hf.
Skipholti 35, Reykjavík.
Sími 18055.
Dönsku
kaffií )ir
komnir aftur.
Atvinna framtíðarstarf
Ungur reglusamur maður óskar eftir vel launuðu
f ramtíðai starf i hjá tryggu fyrirtæki. Verzlunar-
skólamenntun og auk þess haldgóð þekking á er-
lendum öréfaviðskiptum t. d. á ensku og frönsku.
Einnig re.ynsla fyiii hendi á rekstri fyrirtækis.
Meðmæli fyrir hendi. Tilboð sendist Mbl. fyrir 20.
þ. m. merkt: „Atvmna framtíðarstarf — 4225“.
Kuldajakkinn
vinsæli, sem allar
stúlkur spyrja eftir
F æ s t m e ð :
Hvítu ullar-
plussfóðri eða
vattfóðri
★ Hlýr
★ Fallegur
★ Vandaður
TÍZKAN í ÁR
Wl
Aðalstræti 9 — Sími 18860.
2
LESBÓK BARNANNA
LESBÓK BARNANNA
3
Lási og Lína hafa misst af bezta leikfélaga
sínum. Hvað skyldi flafa orðið af honum? Ef
til vill getur þú hjátpað þeim til að finna
hann. Dragðu strik frá 1—47 og þá muntu sjá,
hvar hann er.
MISMÆLI
Kennari einn við sænsk
an ríkijsskóla, 48 ára gam
all, háflði ákaflega lág
Laun, svo að hann gat
naumast lifað af þeim.
Hann átti konu og 7
böm, en hafði aðeins 800
kr. í árslaun. Þetta var
á þéim árum, þegar Karl
fimmti var konungur í
Svíþjóð. Hvað eftir ann-
að reyndi hann að sækja
um betrj stöðu, en það
reyndist árangurslaust.
f>á réðu vinir hans hon
um til þess að heimsækja
kónginn og biðja hann
um hjálp. Kennarinn fór
að ráðum þessara vina
sinna, og svo kom að því
einn góðan veðurdag, að
hann átti að ganga fram
fyrir kónginn. Hann var
ákflega taugaóstyrkur
og feiminn er hann gerði
sér ljóst að eftir litla
stund átti hánn að standa
fyrir framan sjálfan kon
unginn.
. „Um hvað ætlar þú að
spyrja?“ sagði kóngur-
inn.
„Yðar hátign. Eg er
800 ára gamall, en hef að
eins 48 krónur í árslaun“.
„Hvað er að heyra
þetta?“
„Nei, ég bið yður að
fyrirgefa mér. Eg hef 800
kr. í laun, og er 7 ára
gamall“.
„Hvað ertu að segja,
maður?“ spurði kóngur-
inn.
„Ó, ég bið um náð og
miskun, yðar hátign. Eg
á við það að ég er 48 ára
gamall, hef 7 kr. í laun
og á 800 börn.“
„800 böm?“.
„Ó, yðar náð, ég veit
ekki, hivað ég er að
segja“.
„800 börn?“ endurtók
konungurinn hlæjandi og
lagði höndina á öxl kenn
arans. „Slíkur maður
verðskuldar að fá betri
stöðu. Eg skal hugsa til
þín. /ertu sæll!“
Kennarinn varð nú
enn ruglaðri við þessi orð
konungs, og gekk í ein-
hverri leiðslu út úr höll
inni. En eftir nokkra
mánuði hafði konungur-
inn efnt loforð sitt.
Skrítla
— Heyrðu, Óli, segir
Nonni, hvers vegna ertu
berfættur, úr þvi 'að
pabbi þinn er skósmiður?
— Hugsaðu um sjálfan
þig, svarar Nonni, hann
litli bróðix þinn hefur
ekki eina einustu tönn
í munninum, og er þó
pabbi ykkar tannlæknir.
David Severn;
Við hurfum inn
í framtíðina
Hófadynur barst til okk
ar úr fjarska gegn um
lágvært hvisl vindsins í
kjarrinu. Við libum til
baka og bjuggumst hálf-
vegis við, að ofckur væri
veitt eftinför, en svo var
ekki. f stað þess sáum
við hjörð viltra hesta
koma þjótandi niður hlíð
ina til vinstri. Það blik-
aði á gljéandi manir og
hringaða makka, þegar
þeir þutu framhjá eins og
stormisveipur og hurfu
bak við næstu hæðar-
brún.
Eg horfði löngunaraug
um á eftir þeim. Hér
mundi vera gaman að
hleypa hesti! Engir mal-
bikaðir hálir vegir, eng-
in hávær umiferð, engin
hlið, engar gaddavírsgirð
ingar . . .
Dick gaf skyndilega frá
sér undunarhljóð og
kleip mig í handlegginn.
„Sjáðu, Pétur, sjáðu
þarna!"
Úti við sjóndeildar-
hringinn kom í ljós dökk
þúst, stór hópur dýra,
sem jafnvel í þessari fjar
lægð sýndust risavaxin.
Eftir því, sem þau nálguð
ust, greindum við þau
betur, og brátt var ekki
lengur um að villast: —
Þetta var hjörð af vísund
um!
„Dick, hvað eigum við
að gera? Hlaupa til
baka?“
„Eg veit ekiki, Pétur.
Ætli þeir séu hættulegir?
Maðurinn með asnann
þarna á undan okkur sýn
ist ekki kippa sér upp við
þetta“. '
„Já, en hann er þó með
spjót að vopni“, sagði ég.
Diok yppti öxlum fyrir
litlega. „Það mundi lítið
eru hér, hvers vegna þá
ekki líka úlfar, birnir., og
„Elgsdýr", bætti ég við.
„Vonandi samt ek'ki ljón
eða tígrisdýr. Þau myn lu
aldrei þola loftslagið-1.
Við héidum áfram
göngunni, en gáfum hjörð
inni öðru hvoru auga,
enda var oklkur um óg ó.
En dýrin veittu okfcur
enga athygli og héldu i
hægðum sínum niður í
dalinn. Eftir stundar-
fjórðung höfðum við
gleymt þeim.
Skömrnu síðar »engum
við fram á essrekann. —
Hann hafði áður séð okk
ur í þorpinu og heilsaði
okkur vingjarnlega og
án nokkurrar itndrunar.
Leiðin lá fyrir endann á
kjarrivaxinni hæð, og
gagna. Þú gætir eins
reynt að skjóta þá með
baunabyssu. En það er
eins Og mig minni, að
vísundar séu ekki hættu-
legir“.
„Betur, að þú hafir rétt
fyrir þér. En þýðir þetta
það, að á Englandi séu
hjarðir viilidýra?"
„Getur verið. Sjálfsagt
hafa þeir einhvern tíma
sloppið úr dýragarði. —
Skrítið, að engunn skyldi
hirða um að ná þeim aft
ur? Og úr bví vísundar
þegar við beygðum fyrir
hana, vissum við ekki
fyrri til en við stóðum
mitt inni í hópi xýtandi
svína, sem hrukku í allar
áttir við komiu okkar. —
Svínahirðirinn var líitill
karl með apaan-dlit, í rif
inni treyju og með hár,
sem stóð í allar áttir, eina
og á broddgelti. Við höfð
um ekki séð hann áður og
augun ætluðu út úr höfð
inu á honum af undrun,
þegar hann leit á okkur,
Framhald.